Tíminn - 13.03.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.03.1956, Blaðsíða 1
•iiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiiiiiimuaiiaimjiiiiifjíuiHiuiniiiiiiuuiii 12 síður Lokahóf flokksþingsins er aS ífótel Borg í kvöld. 40. árg. Landbúnaðarmál, bls. 4. Afl Sovétríkjanna hvílir á ströngu eftirliti og járnaga, bls. 6. íslenzk tónlist til að blása að glæð- um þjóðrækninnar, bls. 7. Reykjavík, þriðjudaginn 13. rnarz 1956. Illlllul■lulllllmlllll■lllll■lllllulllullllluuu:ull■lll■l■ll Dagskrá flokksþingsins Fandur hefst á fiokksþingimu kl. 9 árdegis. Þá v^rða kosnir varainenn miSstjórnar en siðar fer fram xnálefnaafgreiðsla. Síð degi í dag heldur hin ay kjörna miSstjórn aðaifuní sinn. I fevöld jkl. 18,30 hefst loka bóf flokkiþingsins að fióte Borg. llliiiiiiiiiniiiimiuiiiuiiniiiiiiiiiMiiMiuiMMimiiiiMii Guðimmdur Agósís-! soo teflir fjöítefli | S. 1. sunnudag tefldi Guðir.uud-: ur Ágústsson fjoltefli í KR-he:m-; ilinu við 55 KR-inga, eldri og; yngri. Vann hann 46 skákir, gerð't | 2 jaíntefli og tapaði 7 skákusn. j Þeir, sem ur.r.u hann, voru Ha:m- es Hall, Sigurgeir Guðmannsson, Gunnar Felixson, Gunnar Huteby, Sigurður Guðmundsson. Rergur Adolphsson og Björn Halldórsson. Jafntefli gerffu Edgar Guðmund?- son og Siguróur Valgarðssor.. Ár- angur Guðmundar er u'm 85.5%, en fjölíeflið tók um 5 klst. Miðstjórnarkosning, umræður um nefndarálit og afgreiðsla mála á flokksþinginu í gær LWæðnr nm stjórnmálin stóðn frain áj nöit. - Flokksþingiim lýkíir í dag. - Lokalicf í kvöld a8 Hótel Eorg ! Funciur hófst á ílokksþingi Framsóknarmanna að Hótel Borg kl. 9 í gærmorgun, og fór þá fram miðsljórnarkosning.1 Bjarni Bjarnason á Laugarvatni var kjörinn fundarstjóri í gær. Að iokinni miðstjórnarkosningu, sem lýst er hér á eftir,1 hófust umræður um neíndaálit. Svipmyndir frá flokksþinginu Vestmam bjargað frá því að ypp a Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum. A sunnudaginn munaði litlu að illa færi, er Vestmannaeyjabátur var nærri að því kominn að reka upp á Landeyjasand. Var það bát- ur, sem var að þorskveiðum í net, en þá leggja márgir nærri sandin- um. Svo illa tókst til er verið var að draga netin, að þau fóru í skrúf- una á bátnum og stöðvuðu hana. Það var skipverjum til happs, að annar bátur úr Eyjum, Gullborg, skipstjóri Benóný Friðriksson var þar nærstaddur og komst skipverj- um á Gullborgu að koma dráttar- taug yfir í hinn bátinn og bjarga honum frá því að reka upp á sand- inn. Nýr og vasidaður báturtii Húsavíkur Frá fréttaritara Tímans í Húsavík í gær. f gær kom hingað frá Dan- mörku nýr bátur, sem er e':gn hlutafélagsin’s Barðinn. Báturinn liefir hlotið" nafnið Pétur Jónsson og er 75 lestir að stær'ð. Hann er byggcur úr eik, innrétting úr plasti og stýrishús úr alúminíum. Er hann hin vandaðasta smíði. , Kristján Kristjánsson sigldi bátn- um hingað heim, en vélstjóri var Haukur Sigurjónsson. Bátur'nn mun halda suður á vertíð : ':M og róa frá SandgerðL Skipnjári á honum er Stefán Péturssor.. ÞF. Slasaðisí la stiga Frá fréttaraitara TLaans á Blönduósi. Það slys vildi til á Blönduósi 1 gær, að maður um sextugt, Eyþór Guðmundsson, féll niður stiga að heimili sínu og meiddist mikið. Var hann fluttur í sjúkrahús á Blönduósi og liggur þar þungt haldinn. — S. A. Fyr:-t voru lagðar fram tillögur j skipulagsnefndar, og var fram-1 sögumaður hennar Daníel Ágúst- j ínusson, bæjarstjóri. Urðu um þær j nokkrar umræður og tillögurnar i síðan afgreiddar. Var þá komið a#ð hádegi. Fundur liófst aftur kl. 2,39 og var þá fyrst !agt fram álit blað- og fjárliagsnefndar, og var j Haukur Snorrason, ritstjóri, fram i sögumaður. Eftir afgreiðslu þeirra ályktana var lagt fram álit stjórnmálanefndar. Framsögu- menn hennar voru þeir séra Sveinbjörn Högnason, prófastur og Þórariun Þórarinsson, ritstjóri. Stóðu umræður um hana og stjórnmálaviðhorfið allt til kvöld verðar og tóku margir til rnáls. Kiukkan hálfníu í gærkveldi kófst svo fundur að nýju í Iðnó og var þá umræðum haldið áfram og afgreiðslu máia. ÍYIun sá fund- ur haía staðið fram eftir nóttu. , Þinginu lýkur í dag. Gert er ráð fyrir, að þinginu ijúki í dag, og hefir það þá staðið fiinm daga. Fundur hefst kl. 9 og verða þá kosnir varamenn í mið- stjórn flokksins. Eftir það verður lokið málefnaafgreiðslu, en síðdeg- is í dag heldur hin nýkosna mið- stjórn aðalfund sinn og kýs stjórn flokksins og skiptir með sér verk- um. í kvöld er svo lokahóf flokks- þingsins að Hótel Borg. (Framhald á 2. síð'u.) Fulir.uar í-ramsóknarkvenna á Akureyri, sem sitja fiokksþingið, taldar frá vinstri: Klara GuSmundsdóttir, Soffía Halidórsdóttir og Sigurrós Þorleifsdóftir. Flokksþiftg Framsólmarmanna sendir Aljþýðiisambandimi og Alþýðnflokknum afmæliskveðjur Á fundi fiokksþings Framsóknarflokksins í gær var samþykkt a3 senda Aiþýðusambandi ísiands og Alþýðu- fiokknum, sem áfíu fertugsafmæli í gær, heiiiaskeyti af því tiiefni, og voru skeytin svohijóðandi: „Aiþýðufiokkurinn, Reykjavík. Ellefta fiokksþing Framsóknarmanna sendir Alþýðu- fiokknum heiiiaóskir og kveðjur á fjÖrutíu ára*afmæii hans um leið og það minnist samstarfs viokkanna um ýmis mikiisverð mál". „Forseti Aiþýðusambands ísiancls, Reykjavík. Eíiefta flokksþing Framsóknarmanna sandir Aiþýðu- sambandi ísiands árnaðaróskir og kveðiur á fjörufíu ára afmæli þess. F. h. flokksþingsins. Bjarni Bjarnason, fundarstjóri. AKRABORG - HIÐ GLÆSILEGA FAXAFLÓASKIP , iiiósm.: Guðni Þórðarson I gaer var aðallega rætt um stjórnmálayfiriýsinguna á flokksþinginu. Myndin er tskin meSan umræáur stóöu vfir á Hótel Borg. Á henni sjást talið frá vinstri: Þóróifur Jónsson, Stóru-Tungu í Bárðardal og kona hans, Garðsr Halidórsson, Rifkelsstöðum, Sigurgrímur Jónsson í Holti. MikÍar skemmdir á flokkshúsi kommúnista af eldi í fyrrinótt í fyrrinótt kom upp eidur í flokkshúsi kommúnista að Tjarnargötu 20 og urðu miklar skemmdir á húsinu, bæði af eldi og vatni. Slökkviliðið var á fjórða tíma að slökkva eldinn, og var það mjög erfitt starf, enda er hér um gamalt timbur- hús að ræða, tveggja hæða. sem engir gluggar voru á kompu þeirri, er eídurinn kom upp í. Eldurinn læstist upp á 1. hæð, milli þilja og allt upp á 2. hæð. Var mjög erfitt að komast fyrir eldinn, þar sem hann var einkum milli þilja, og urðu slökkviliðs- menn að rífa plötur og klæ'ðningu frá húsinu vestanverðu, til þess að geta athafnað sig betur. Einnig (Framhald á 2. síðu.) Slökkviiiðið kom á vettvang kl. 4.21, og var þá mikill eldur í kjall- ara hússins, en talið er að eids- upptök hafi orðið í kompu í kjall- aranum undir miðju hússins. Erf- itt reyndist að komast a.ð eldinum vegna mikils reyks og hita, þar Eins og áður hefir verið frá sagt var hinu nýja flóaskipi, Akraborgu, hleypt af stokkum nýlega i Danmörku, og fyrir nokkrum dögum fór hún reynsluferðina, og var þá þessi mynd tekin. Má sjá, hve hér er um fríðan farkost aá ræða. Nálega 20 þús. gestir á Ásgrímssýningunni Yfirlitssýningunni á málverkum Ásgríms Jónssonar í Listasafni rík- isins lauk í fyrrakvöld, og höfðu þá nær 20 þúsund manns skoðað hana, og síðasta daginn einn komu nær 6 þús. manns. Hefir sýningin verið opin í þrjár vikur. Ekki verður hægt að framlengja sýninguna hér, því að nú verð’ur farið að vinna að því að koma upp dönsku listsýn- ingunni, sem opnuð verður 5. apríl, en athugun fer nú fram á því, hvort hægt muni að setja upp úr- val úr Ásgrímssýningunni í bæjuig, úti á landi, en því mundi vafalaust verða mjög fagnað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.