Tíminn - 13.03.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.03.1956, Blaðsíða 11
TÍMINN, þriðjudagiun 13. marz 1956. 11 Útvarpið í dag: 8.00 Morgunutvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.30 M'ðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.00 Ðönskukennsla II. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Snskukennsla I. fl. 18.55 Tónleikar (plötur). 19.10 Þingfréttir — Tónleikar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erinái: Nokkur orð um kristna trú og kenningu, eftir Kristján L:nnet fyrrum bæjarfógeta. 21.00 Tónleikar (plötur). 21.15 Tónlistarfræðsla útvarpsins. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Pa’ssíusálmur. 22.20 Vökulestur (Broddi Jóhannéss.) 22.35 ..Eitthvpð fyrir a)la“. Tónleikar. 23.15 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna. (Tónleikar). 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.00 íflenjikukennsla I. fl 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íýzkukennsla II. fl. 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.10 Þingfréttir — Tónleikar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn). 20.35 Erindi: Útvarpið á árinu sem leið. Vilhjálmur Þ. Gíslason. 21.00 ..Hver er maðurinn?" 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur. 22.20 Vökulestur (Broddi Jóhanness.) 22.35 Létt lög (plötur). 23.15 Dagskrárlok. 620 kr. fyrir 9 rétta. Vegna mjög óvæntra úrslita í mörg um leikjanna, komu ekki fram fleiri réttir en 9, sem voru á 3 seðlum. Tvéir af þeim hljóta 620 kr. fyrir kerfi, en sá þriöji 372 kr. Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur 372 kr. fyrir 9 rétta (3). 2. vinningur 62 kr. fyrir 8 rétta (36). Á 11. getraunaseðlinum verða 2 leikir úr Handknattleiksmótinu, sem nú stendur yfir. Fara leikirnir fram n. k. simnudagskvöld, en til föstu- dagskvölds er hægt að leggja inn seðla í íþróttahúsinu við Ilálogaland. Bókaútgáfan „Strand- berga tilkynnir: — Pantanir hafa borizt í söguna „Kyntöfra" í svo stórum stíl, úr öllum sýslum landsins, að afgreiðslan tekur nokkurn tíma. Eru menn því beðnir að bíða þolinmóðir nokkra daga ennþá. Verður afgreiðsl unni hraöað eilis og framast er unnt. 7il faniaHJ Þriíjudagur 13 marz Tíu ára gamall snáði kom heim til sín með heldur ljóta einkunnabók, en virtist alis ekki miður sín vegna þess. „Hugsið yklcur, ef ég fengi leyfi til að spyrja kennslukonuna", sagði hann. „Eg er viss um, að ég gæti spurt hana um margt, sem hún hefir ekki hugmynd um,‘- Og svo romsaði hann upp úr sér löngum lista yfif spurníngar. sem hann ætl- aði að spyrja' kennslukonuna. Hér eru nokkrar spurninganna: Hvernig er hægt að greina í sund ur Ford og Dodge vörubíl aftanfrá? Hve mörg hestöfl eru í Caterpill- ar, módel D-8? Hvar er bezt að veiða froska hér í nágrenninu? Hvaða munur er á atogire og heli- koptgr? Hvers vegna hafa sumir vörubílar tvöföld hjól að aftan? Hvað á að gefa hvítum músum að borða? Hvernig á að koma bíl í gang, þeg ar startarinn er fastur? „Og þetta", sagði ungi maðurinn að lokum, „er próf, sem ég myndi standa mig vel í.“ Macedonius. 73. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 13,15. Ár- degisflæði kl. 5,50. Síðdegis- flæði kl. 18,05. SLYSAVARÐSTOFA RHY KJAVÍKUR í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringfain. Næt- urlæknir Læknafélags Reykja- víkur er á sama stað kl. 18—8. Simi Slysavaröstofunnar er 5030. LYFJABQOIR: Næturvörður er f Laugavegs Apóteki, sími 1616. Holts apótek og Apótek Austur- bæjar eru opin daglega til kl. 8, nema á sunnudögum til kl. 4. — Hafnarfjarðar- eg Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 13—16 Menningar- áhrif. í frumskógum Blálands var forðum, af fákænum villilýð, háð við erfiði og hættur hatramt og þrotlaust stríð. En gnótt af gimsteinum dýrum og gulli, frá þessum staö, var goidið með alls kyns glingri gagnslausu — og verra en það. En norður við íshafsála bjó ötul og harðgsrð þióð, sem efldi ágæta mennírtg, orti sögur og lióð, hafði þjóöiega hætíi við hernað, verzlun og bú, og harðfiskinn reif úr roði í ríkari mæli en nó. í Afríku er nú að hefjast öflugt menningarskeið, blámenn og berserkir svartir borða íslenzka skreið. Þá kjarngóðu kóngafæðu kaupa þeir — meðan við flytjum inn gagnslaust glingur að gömlum blámannasið. Kaupgengi: 1 sterlingspund ...... I bandarískur dollar .. 1 kanadískur dollar .. 100 svissneskir frankar 100 gyllini........... 100 danskar krónur . 100 sænskar krónur . 100 norskar krónur . 1100 belgískir frankar 100 tékkneskar kr. . 100 vesturþýzk mörk 1000 franskir frankar 1000 lírur ........... kr. 45,55 16,26 16.50 373.30 429,70 235.50 314.45 227.75 32.65 225,72 387.40 46.48 26.04 Ásgrímssýningin. Sýningin er opin daglega frá kl. 1—10 í Listasafni ríkisins. D A G U R á Akureyrl fæst í söluturninum við Arnarhól. „Þá bað Þjóðólfr konung, at hann skyldi eigi fyrir líta sonu sína — „því at fúsir væri þeir at eiga betra móðerni, ef þú hefðir þeim þat fengit". Heimskringla. Munið barnaspitalann og lltlu hvitu rúm- in. — Kaupið happdrsttismiða HRINGSINS. Austurrískur prófessor og taugalæknir, Hans Hoff að nafni, sem um árabil hefir starfað að lækningu áfengissjúkl- inga og barist gegn áfengisþölinú í landi sínu, sagði nýlega í blaða- viðtali: Þessi alvarlegi sjúkdómur, þ. e. áfengissýkin, hefir aukist svp geigvænlega að undahförnu í heim- inum, að háskinn, sem af henni stafar fyrir mannkynið er að verðá eins mikill og áður var af berkl- unum. Á geðsjúkdómahæli því, sem prófessor Hoff veitir forstöðu, tel- ur hann 57% þeirra karla, sem þar eru sjúklingar, vera það af völd- um áfengisneyzlunnar en 16% af kvensjúklingunum og telur hann þá tölu fara ört vaxandi. (Áfengisvarnarnefnd Reykjavíkur). Fundír Kvenfélag Langholtssóknar. Fundur í kvöld kl. 8,30 I kjallara Laugarneskirkju. Kvenréttindafélag íslands heldur framhaldsaðalfund miðviku daginn 14. marz n. k. kl. 8,30 síðd. í Aðalstræti 12. Ekki svona fasí. ÞaS verða engin fingraför eftir. Lárétt: 1. nef. 6. blóðmörsmysa. 8. á byssu. 10. stór tunna. 12. norrænn guð. 13. hryðja. 14. saurga. 16. skjóta frjóöngum. 17. andi. 19. iáta aftur af hendi. Lóðrétt: 2. nafn á bókstaf. 3. heim ili. 4. augnahár. 5. svikular. 7. gras- flatir. 9. tilfinning. 11. malað korn. 15. ílát (þolf.). 16. fiskur. 18. forfaðir. Lausn á krossgátu nr. 23. Lárétt: 1. kenna, 6. sóa, 8. orki, 10. góu, 12. rá, 13. dý, 14. fló, 16. rót, 17. sjó, 19. skóli. Lóðrétt: 2. asi, 3. ná, 4. nag, 5. ttorfa 7. snýta, 9. kál, 11. ódó, 15. Ósk, 16. ról, 18. jó. Skipadeild S.í. S.: Ilvassafell kom við í Óran 11. þ. m. á leiðinni til Piraeus. Arnarfell fór 9. þ. m. frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell er í Vest- mannaeyjum. Dísarfell fór 10. þ. m. frá Reyðarfirði áleiðis til Rotterdam og Hamborgar. Litlafell fór í gær fr áReykjavík til Akureyrar. Helga- fell er i Roquetas. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fór til Glas gow og London í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.30 á morgun. — Innanlands- flug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja og Þingeyrar. — Á morgun_ er ráðgert að fijúga til Akureyrar, Isa- fjarðar, Sands og Vestmannaeyja. SPYRJIÐ EFTIR PÖKKUNUM MEÐ GRÆNU MERKJUNUM Pan American flugvél er væntanleg til Keflavík- ur í nótt frá New York og heldur áleiðis til Prestvíkur og London. Til baka er flugvélin væntanleg annað kvöld og fer þá til New York. Þjóðmin jasafnið er opið á sunnudögum kl. 1—4 og á þriðjudögum og fimmtudögum og laugardögum kl. 1—3. Listasafn ríkisins í Þjóðminjasafnshúsinu er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. ÞjóðskjalasafniS: Á virkum dögum kl. 10—12 og 14—19. Landsbókasafnið: Kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —12 og 13—19. Bæjarbókasafnið: Útlán kl. 2—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 2—7, sunnu- Húð og kynsjúkdómalækningar í daga kl. 5—7. Lesstofa: kl. 2—10 alla lega kl. 1—2, nema laugardaga ki. I virka daga nema laugardaga kl. 10 9—12. Ókeypis læknishjálp. |—12 og 1—7, sunnudaga kl. 2—7. J ó s E P

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.