Tíminn - 24.12.1957, Blaðsíða 24

Tíminn - 24.12.1957, Blaðsíða 24
ASgerðir á hjarta og æöum þeim, er að því liggja, eru miklar og vandasamar, og aðeins á færi snillinga á því sviði, er auk þess hafa sér við hliö æfða skurðlækna og lyflækna, er kunna þurfa flókn- ar rannsóknaraðferðir hvað þetta snertir. Flest af þessu tagi eru raunverulegar nýj ungar. Sem dæmi má nefna, að aðeins eru 10 ár Iiðin frá því að próf. Husfeldt i Kaupmannahöfn fékk sina deild við Ríkisspítalann og hóf fyrir al- vöru uppskurði við margs konar hjartasjúkdómum. Liður í langri þróunarkeðj u skurðlækninga. Því sem kunnugt er, hefir hver merkis- atburðurinn annan rekið á því sviði síðustu 70 til 80 árin. Hin sið- ari árin hafa læknar og aðrir hugsað: Nú hefir tækni skurð- læknanna náð lokamarki, lengra er ekki unnt að ná. En samt sem áður berast árlega fregnir 'af nýj- um sigrum og nýjum hugsunum, nýjum aðgerðum, er engum hefði til hugar komið að unnt væri að framkvæma. Minna má á í þessu sambandi að aldamótin síðustu eru farin að nálgast, er lækni einum í Vínarborg, Theodor Billroth að nafni tókst að miðhluta maga með góðum árangri og rúmum 20 árum síðar hieppnaðist Sauerbruch, þýzkum lækni, að framkvæma uppskurði á lungum, vælindi og hjarta og þótti slikt á þeim tíma mikil afreksverk. Það liðu heldur ekki mörg ár þangað til slyngum læknum heppnuðust miklar aðgerðir á heíla og á taugakerfi. Þykja það engin sérstök afreksverk nú orðið, þótt heilamein og einnig skemmd- ar æðar, er fyr eða síðar myndu Jónas Sveinsson, lœknir orsaka heilablæðingar, lamani' og dauða, séu numdar í burtu. □ Ný líffæri í staö slitinna eru nú kjörorð hinna djörfustu. Má full- yrða, að nú sé svo vel af staö far- ið, að erfitt sé að gizka á hvaða árangur muni nást að lokum. Hafa gróðui’setningar líffæra þegar heppnazt og víða verið stofnsettir líffærabankar, þar sem margs kon- ar líffæri eru geymd um skemmri eða lengri tíma. Má sem dæmi nefna: Bein, brjósk, æðar, innri kirtlar, húð, blóðkorn og fleira. Það er kunnugt að fyrir hálfri öld síðan heppnaðist heimskunix- um lækni í Vínarborg, von Eisels- berg að nafni, að græða innri kirt- il í stað ónýts, á ungan mann og bjarga með því heilsu og lífi. Þýzk- um lækni, Dr. Lexer, tókst að græða heilan hnélið úr nýlátnum, í stað berklaveiks, ólæknandi. Og nú nýverið tókst í fyrsta sinni, eftir því sem bezt verður vitað, að græða nýi-a úr heilbrigðum, í staö a jran um fyrstu ónýtra, og bjarga með því manns- lifi. Og er sú saga i stuttu máli á þessa leið: Verkamaöur í Banda- ríkjunum, Ben Brown að nafni, gekk með þráláta nýrnabólgu, er reyndist algjörlega ólæknandi, að lokum var hinn ungi maður að dauða komimx, hlaðinn bjúg í ytri senx iixnri liffærum og rænulaus við og við, og auk þess höfðu hættu leg úrgangsefni safixast fyrir í blóð- inu, svo sem vant er við alvarleg- ar nýrnabólgur. Þá datt tveim læknum, bandarískum, í hug, Ðr. Murray og Dr. Harrison, en það voru þeir lælaxar, sem aðallega stund^-ðn Den Brown aö fre-cta nxörgum ekki álitinn með öllunx mjalla. Síðar, raunar íxýverið, hlaut hann þó Nóbelsverðlaun fyrír þetta afrek og aö verðleikum. Ég var einnig viðstaddur himx mikla uppskurð er gjörður var á litlu stúlkunni frá Reykjavík. Við, senx til þekktum, vissum mæta vel nokkrunx dögum áöur, að mikið stóð til. Og ber að skilja það svo, að aðgerðin, sem gera átti, var tal- in óveixjuleg. Þegar ég sixemma morguns þennaxx dag mætti á spít- alanum, hafði Hrefna, en svo heit- ir litla stúlkan, v.erið flutt langa leið fi'á sjúkrastofu sixxni imx á .c.kurðctofugangin*x og lá hrn bar, „ . . . . Örla'rastundin upprunnin . . . . þess að taka íxýra úr tvíburabróður hans og græða í hinn dauðsjúka mann. Var aögerðin framkvæmd með svo miklum ágætum, að á þriðja degi höfðu eiturefni blóðs- ins minnkað að ráði, og náði sjúkl- inguriixn fullum bata að skömnx- um tíma liðnum. Byrjun, er lofar miklu hvað flutning líffæra snertir. □ Þetta og fleira rifjaðist upp fyrir mér í sumar, er ég var viðstaddur vandasama hjartaaðgerð er próf. Husfeldt á Ríkisspítalanum í Kaup maixnahöfn framkvæmdi á 4ja ára telpu, dóttir vinafólks míns í Reykjavík. Hjartabilun þessi var meðfædd og bót engin fáanleg nema með tiltölulega nvuppfund- inni skurðaðgerð, er snillinguriixix, próf. Husfeldt, hafði æft (fyrst á dýrunx), og framkvæmt aöeins einu siixni áður, einnig á ungu barni, með ágætum árangri. Á- kvörðun foreldraixna viðvíkjandi þessari nxiklu læknisaðgerð var fljóttekin og á barnadeild Rikis- spítalans hitti ég litlu stúlkuna, sem lét sér hvergi bregða við hið nýja umhverfi, ókunnugt mál, framandi fólk og hinar erfiðustu rannsóknir, sem vitanlega fylgdu allmilcil óþægindi og jafnvel þraut- ir. Þessi litla og glaða stúlka frá íslandi fékk fljótt viðurnefnið „engillinn“, á meðal starfsfólks spítalans. Ég var viðstaddur flókn- ar athuganir, er gerðar voru m. a. með því að fara með granna slöngu inn í gegnum æð á handlegg, alla leið upp í hjarta barnsins. Byggj- ast slíkar rannsókixir á hinni djörfu tilraun er Dr Forsmann, þýzkur læknir, gerði á sjálfunx sér endur fyrir löngu, og var þá af er ég kom, á stórum bekk, ósköp róleg og hélt á uppáhaldsdúkkunni sinni í fanginu. Sagði húix mér fyrst frétta, að hún hefði nýlokið við að skipta á henni, sem að dúkku sið, vætti oft rúmið sitt. En nú var örlagastundin upp- runnin og var Hrefna litla, með dúkkuna í hendinni, borin inn á skurðborðið og lét sú litla sér hvergi bregða. Skurðstofa sú, er notuð var þennan dag, var mjög C3REIN : JQNAS SVEINSSQN LÆKNIR stórt herbergi og þannig útbúin, að fjöldi lækna gat íylgst með að- gerðinni. Yfir skurðborðinu hékk mikill lampi, eða máske öllu frek- ar ljóskastari, er varpaði sterku, og annarlegu ljósi á sviðið. Lækn- ar höfðu farið í bláa sótthreinsaða búninga, búnir höfuðhettunx og grímum, en mér var strax starsýnt á stóra skurðborðið og litlu telpuna er sofnað hafði á svipstuxxdu í hönd um hins æfða svæfingalæknis, brosandi og með dúkkuixa sína í annarri hendinni, hjúpuð bláu klæði, róleg og örugg, eins og hún hefði lagzt til svefns við hliöina á mömmu sinni. Ég gat ekki að því gert, að einhvers konar kökkur bögglaðist í hálsi mér. Ættjar'ðar- ást eöa aðeins það, að þarna lá barn frá íslandi, langt frá sínum? Margæfðir aðstoðarlækixar stóðu þarna prófessorxxum til aðstoðar og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.