Tíminn - 10.04.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.04.1958, Blaðsíða 1
Mmar TÍMANS eru Rltstjðrn og skrifstofur 1 83 00 ■ laðamenn eftlr kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 42. árgangur. Reykjavík, fúnmtudaginn 10. apríl 1958. Inni í blaðinu: Magnús Jónsson, prófessor, minn- ing, bls. 5. Erlent yfirlit, bls. 6. Dr. Victor Urbancic, minning, fols. 7. 79. blað. Norðmenn beita ekki neitun til að hindra kjarnavopn í V-Þýzkalandi Svar Gerhardsens forsætisráíiherra vi<S áskor- un til stjórnarinnar, sem m.a. var undirrituð af 45 hingmönnum Verkamannaflokksins NTB—Osló, 9. apríl. — Gerhardsen forsætisráðherra Norðmann:: birti í dag í Ósló yfirlýsingu vegna áskorunar sósíaldemókratiskra stúdentasamtaka í landinu um að Norð- menn be?t; neitunarvaldi á fundi Atlantshafsráðsins íil að koma í veg fyrir aö Vestur-Þjóðverjar fái í hendur kjarnorku- vopn, Áskorun þessi er meðal annars undirrituð af 45 af 78 þingmönnum norska Verkamannaflokksins. Segir Gerhard- scn. að ekki komi til mála að beita neitunarvaldi á væntan- legum NATO-fundi. Sumir fréttamenn telja, að ágreiningur- inn innan í'iokks forsætisráðherrans sé nokkuð alvarlegur. Krustjoff skrifar forsætisráðherra Islands bréf um kjamorkuvandamál Mun samhljóíia öíirum bréfum, sem afhent hafa veriÖ ýmsum forsætisráííherrum og fjallar hvergi sérstaklega um ísland Forsætisráðuneytið birti í gær bréf, sem Hermanni Jónas- syni forsætisráðherra hefir borizt frá N. Krustjoff, forsætis- ráðherra Ráðstjórnarríkjanna. Bréfið er dagsett 4. apríl. Það var ambassador Ráðstjórnarríkjanna hér, P. K. Ermoshin, sem afhent: bréfið. Ekkert orð sérstaklega Eréf þetta fjallar um k.jarnorku-' um fslaud. 1 yfirlýsingu sinni segir Gcr- hardsen, að. ekkert ósamkcmulag sé in:ian norskia Ver&amannaifl. enda þótt þingmenn ilokksins hafi Málamiðíun í Túnis- deílunni virðist komin í strand Gahiard forsætisráðherra Frakka átti í dag Sex klukkustunda við- ræðiu’ við málamiðlarana Beekey og Murþhy. Eftir þessar viðræður lét hann svo ummælt við frétta- menn, að fyrsta þætti málamiðlun ar i deilu Frakka og Túnisbúa væri nú Mkið. Ekki. skýrði hann nán- ara, við hvað hann ætti meðviy ara, við hvað hann ætti með ,,fyrsta þætti“, en tók fram, að fyrir laegju fleiri tillögur til lausn ar deilunni en hafa verið birtar. Almennt er nú talið, að málamiðl unin mái ekki lengra, a.m.k. ekki fyrst um sinn. MáEami&lunin hefir sem sé stramáað vegna þess, að Frakkar krefjjast gæzfuliðs við iandamæri Alsír og Túnís, en það geta Túnis- búær alls ekki fallizt á. Þykjast TÚHÍshúar hafa gengið svo langt til sátta, sem þeim liafi verið mögnlegt. Er nú búizt við, að Túnisbúar beri fram formlega kæra á hendur Frökkum fyrir ör- yggisráðið. Það liafa Bretar og BajaiSaríkiamenn í lengstu lög reynt að koma í veg fyrir, því að þá yrðu þeír að velja milli vináttu Frakka og Túuisbúa hjá Samein- uðui þjóðunum. ritað undir áskorun þessa, enda væri það mjög illt og hörmulegt, að fioikkurinn stæöi ekki lieill um stefnuna í utanrikismálum. Hann harmar, aö á.korunin skuli hafa kcmið fram á þcnnan liátt, sem hann kallar mög óheþpilegan. 1 áskoruninni, sem stúdentar voru upphafsmenn að. er meðal anna.s sagt, að kjamorkuvopn í höndum Vestur-Þjóðverja mundu aðeins leiða af scr aukna hættu, með því, að þá y.rði slikum vopn- um örugglega einnig stillt upp í Austur-Þýzkalandi. Er þess kraf- izt, að stjórnin beiti neitunarvaldi til að hindra þetta. Lange segir ekki koma til mála að beita neitun. Sem svar við inntaki sjálfrar áskorunarinnar vísar Gerhardsen til blaðagreinar eftir Halvard Lange utanríkisráðherra, sem birt ist í Osló í dag. í grein þessari segir utanríkisiiáðherrann. að ekki komi til mála, að Norðmenn beiti neitunarvaldi til að hindra, að Þjóðverjar taki upp kjarnorku- vopn. Segir Lange, að einstök ríki innan Atlantshafsbandalagsins eigi að ráða því alveg sj'álif, hvort þau hafi slík vopn í landi sínu eða ekki. Gerhardsen forsætisráð- herra kvaðsi háfa lesiö og sam- þýkkt blaðagrein Lange. áður en hún var prentuð. Hann upplýsti, að áskorunin myndi annars verða tekin til umræðu á fundi stjórnar innar á morgun, og myndi hún vafalaust samþykkja, að hún yrði lögð fyrir utanrikism'álanefnd þingsiins. Einnig sagði Gerhardsen að málið myndi verða rætt á fundi þingflokks Verkamannaflokksins á næstunni. málin almennt og um nauðsyn I brófinu er viðhorf Rússa til Nú skrifar Krustjoff sjálfur undir bréfin. þess að hanna tilraunir með hvers .kjarnorkumálanna rakið í alllöngu máli og' skýrt frá þerri ákvörðun þeirra að hætta frekari tilraun- 'um með lrj arnorkusprengj ur. í hréfinu er hvergi rætt um ísland sérstaiklega, eins og var í bréfi því, konar kjarnavopn. — Það mun að mestu samhijóða hrófum, sem rússneski forsætisráðherrann hef- ir að undanförnu sent ýmsum þjóðaleiðtogum, m. a. forsætisráð- er Bulganin þáv. forsætisráðherra herrum Noregs og Danmerkur. Álvarleg átök í Havana milli manna Fidel Castro og herliðs Batista Talið er, aíJ nokkurt mannfall hafi ortSift NTB—Havana, 9. apríl. — í dag kom til alvarlegra átaka í Havana. Stuðningsmenn uppreisnarforingjans Fidel Castro og her og lögregla stjórnar Batista skiptust á skotum. Fregnir frá Havana eru óljósar, því að samgöngur þaðan við um- heiminn eru næstum engar, en haft er fyrir satt, að eitthvert mannfall hafi orðið. „Kommúnistar þurrkaðir iit“. Átökin munu hafa orðið, þegar menn úr uppreisnarliðinu ætluðu að taka skotfæraverzlun á svæðinu við höfnina. Samkvæmt sögn Ungverskir verkamenn létu ræðu Krústjoffs sem vind um eyrun þjéta Kusu heldur ganga heim til sín en hlusta á ræÖu forsætisrátSherra Rússlands á verk- smi^jutorgi í Búdapest NTB—Búdapest, 9. apríl. — Þúsundir ungverskra verka- manna létu í dag orð Krústjoffs sem vind um eyru þjóta og kúsu heklur að'ganga heim til sín að afloknu dagsverki, í stað þecs að hlusta á ræðu forsætisráðherrans á verksmiðju- torgi einu í Búdapest. Þao var í. þessari verksmiðju- j verjalandi 1956. og bar til haka miðsíöð1, að einhver hörðuslu á- fregnir vestrænna hlaða um að ung tökin urðu í uppreisninni 1956. verskir verkamenn hefðu risið Vestrænum bl'aðamönnum var ekki gegn alþýðulýðveldinu. og bar það gefinm kostur að koma inn á torgið einnig til baka, að það hefðu ekki og var það vandlega girt vopnuð- verið gagnbyltingarsinnaðir og um öryggisvörðum og lögreglu. fasistískir þorparar. sem hefðu Meig’ð verkamanna, sem einmitt staðið á bak við uppreisnina. „Það voru að koma af vakt sinni, voru fáeinir svikulir verkamenu síreymdi hljóofega út úr verksmiðj- innan um hina gagnfoyltingarsinn- unni, meðan irödd Krustjoffs liljóm uðu, en jafnvel þeir skiptu um aði magnþrungin út yfir umhverf- skoðun, er þeim varð Ijóst. hvað ið gegiium öfiuga hátalara. Krust- var á ferðinni“, sagði forsætisráð- joff ræddi urn alburðina í Ung- herra Rússlands. Uppreisnarmennirnir hafa náð útvarpsstöð á sitt vald og skorað á verkamenn að hefja allshcrjar- verkfall i Iiavana. Að hve miklu leyti við þessu kalli verður orðið, kemur vart fram fyrr en síðar. Útvaapið í New York skýrir frá því að 3000 borgarar hafi vopnast og scu búnir við götubardögum. Stjórnin hefir undir forustu Batista, sent mikið herlið ög lög- reglulið til hafnarhverfanna, sem virðast vera miðstöð starfsemi upp reisnarmanna. Annað lið hefir tek ið varðslöðu í sjálfri borginni. Ó- ^taðfest fregn hermir, að rafmagn hafi verið tekið ai’ miðhluta horg- arinnar og kveikt hafi verið í úl- varpsstöðinni. Fjöldi siökkviliðs- hifreiða þaut um gctur horgarinn- ar síðdegis í dag. ritaði forsætisráðherra íslands fyrr í vetur. í lok hréfs Krustjoffs, er þess farið á leit, að íslenzka ríkisstjórnin taki vel tillögum þeirn, sem Rússar bera fram á al- þjóðavettvangi um kjarnorkumáJ'in. Bréfið er hirt í heild á hls. 2. Eisenhower von- góður í efna- hagsmáíunum Nehru fagnar tillögu Eisenhowers íorseta LONDON, 9. apríl. — Nehru, for- sætis-áí'herra Indlands, lét svo umimælt í dag, að tillögu:* Eisen- hovvers um að snúa kjarnorkutil- raunum yfir á svið friðarins, væru gagnlegar. Ef þær væru fram- ’ kvæmda • — ásamt nýlegum tillög- 1 uim Rússa. myndi það verða til . mikilla bóta, og til eyðingar því andrúmslofti ótta og sársauka, sem nú ríkti í heiminum. Stærsta skrefið á síðuslu tínnvm taldi Nohru vera ákvörðun Rússa að hælta tiiraunum með kjarnavopn urn tírna að minnsta kosli. Vel mætti vera, að Rússar hefðu nú einimitt haft efni á að hætla til- raunum, vegna þess, að þeir liefðu nýlokið umfangjmiklum tilraun- um. Eigi að siður fögnuðu Indverj ar ákvörðun þeirra. Góður skenf- ur væri ætið góður skerfur. Næsta skrefið væri nú, að Sameinuðu þjóðirnar eða einhver önnur stofn i un léti vísindamenn vinna að því I að íinna eitthvert eftirlitskerfi. stjórnarvaldanna voru þá allmarg ir uppreisnarmenn skotnir Síðdegis í dag höfðu uppreisn- armenn lálið undan í átökunum. I Hljótt var í borginni og fátt manna á götum úti, þar sem lög- reglumenn með alvæpni stóðu: vörð. Stjórnin sendi út tilkynn- ingu, þar sem segir, að uppreisn- armennirnir, sem kallaðir eru kommúnistar, hafi verið þurrkaðir út, er lögreglan hafi verið að stilla til friðar. Bankar voru aftur opn- aðir síðdegis, en fimm útvarps- slöðvar voru þöglar vegna raf- magnsskorts. NTB—WASHiNGTON, 9. april. — Á blaðamannafundi sínum í dag' ræddi Eisenhower Bandarikjafor- seti meðal annars um ásíandið í efnahagsimálunum. Hvatti hann þjóðina til að nota fé sitt til inn- 'kaupa á hverskonar iðpvaraingi og leggja á þann hátt sitt af mörk um til stöðvunar hnignuninni. — Hahn hélt því annars fram, aö eins og m'álum væri komið, væri ekki þörf neinna róttækra "áð- stafana, svo sem stórfelldrar skatlalækkunar. Hann kvaðst ekki vilja hvetja menn til neins inn- kaupaæðis, heldur skyklu menn neyta fjár síns til skynsamlegra vörukaupa. Það myndi skapa rheiri atvinnu hjá framleiðendum. Vestræn ríki ánægð með afstöðu Kín- verja til frjálsra kosninga í Kóreu Oljóst er þó enn, hvort af þeim verífur í ná- inni framtíð, og hverjir hafa skuli eftirlit og umsjón meíf þeim Þær 16 þjóöir, sem þátt tóku í Kóreustríðinu á vegum Sam- einuðu þjóðanna, hafa í orðsendingu til stjórnar Kínverska alþýðulýðveldisins lýst ánægju yfir því, að bæði Kína og Norður-Kórea hafa lýst yfir þeim vilja sínum, að efnt verði til frjálsra kosninga um alla Kóreu. ivilji, að hlutlausar þjóðh- fylgist Orðsendingin er sva-r við orð-lmeð undirbúningi að frjálsum senditigu Kínverja frá því snemma kosningum, en að löndin vilji ekki í febrúar, og var hún afhent í Peking í dag af fuHtrúa Breta þar. Þjóðirnar 16 lýsa þar yfir ánægju sinni yfir hrottflutningi kinverska beðið um skýringu á þessari af- hersins frá Kóreu, en þær æskja stöðu, og einnig eru Kínverjar eftir nánari upplýsingum um af- beðnir að láta uppi vi-lja sinn um, stö'ðu Norður-Kóreu til frjálsra livort hinar hlutlausu þjóðir skuli Ikosninga undir umsjón og eftirliti inna af liendi hlutverk sitt undir Sameinuðu þjóðanna. í kínversku umsjón S.Þ. Afrit af þessari orð- orðsendingunni segir, að alþýðu- sendingu var sent Sameimiðu þjóð- lýðveldið Kína og Norður-Kórea! unum. yfirumsjón S.Þ. méð sjálíum kosn- ingunum. í svarinu frá vesturveldunum er

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.