Tíminn - 10.04.1958, Síða 5

Tíminn - 10.04.1958, Síða 5
T' í MIN N, fimmtudaginn 10. april 1958. 5 MINNINGARORÐ: Ðr. theol. Magnús Jónsson, prófessor i. Það koirn mér ekki á óvart, er ég frétti lát Magnúsar Jónssonar prófessors. Hann hafði verið sjiúi- lingur á Landsspítalamun frtá því í haust, og orðið fyrir þeirri sorg að sjá á l>ak konu sinni, samtímis þvi, er hann sjálfur barðist við veikindin. Lengi framan af hafði hann ferlivist að jafnaði, og gat þá tekið þátt í morgunguðsþjón- ustum á sjúkrahúsinu. — Þess varð ég var, að þegar hann var svo hress, að hann nyti sín, var kringum hann líf og fjör, eins og jafnan. Minnist ég þess eitt sinn, er ég hitti hann inni í einni af setustefum spítalans, og nokkr- ir sjúklrngar voru þar á tali við hann. Þetta var ein hinifci mörgu góðu stunda, er veikir menn fá gleymt hönnum sínum. Á sjúkrahúsunum eru oft sjúk- lingar, sem öðrum fremur verða nieðbræðrum sínum til sérstakrar hressingar, og var dr. Magmis áreiðanlega einn þeirra. Á pálma sunnudagsmorgun ræddurn við I saman síðast. Þá var liann furðu hress, miðað við það sem verið hafði skömanu á undan, og lét hann í ljósi við mig að sér þætti í rauninni ekkert betra, að það slægi þannig úr og í, með veik- indin. Hann óskaði þess helzt, að til úrslita gæti dregið. Hann að íslenzkir guðfræðingar af hin- var of veikur til þess að vera við wn frjálslynda skóla hafa aldrei guðsþjónustuna, svo að við lásttm verið haldnir af þeirri tilhneig- morgunbænina saman, og þykir ingu að hnjóða í Pál, eins og sum- mér gott að eiga þá minningu ir erlendir „f]okksbræður“ okkar síðasta um minn gamla kennara. af sömu stefnu virtust hafa nokk- . urn hug á. — En það man, óg, að II, dócentinn harmaði það sáran að hafa ekki meira í höndum af rit- Magnús Jónsson fellur síðastur um eftir andstæðinga Páls, því að í valinn þeirra guðfræðikennara, þar sagðist hann, vera viss um, er ég og niínir bekkjarhræður nut- að margt merki-legt væri að finna. um leiðsagmar hjá á námsárttnuin. Þeir vpru ixver öðrum ólíkir, en samvinna þcirra var frábær, og : áttum við þcim öllum mikið að þakka. Áðal kennslugreinar Magnúsar III. Sem guðfræðingur var Magnús fyrst og fromst hinn rólegi yfir- vegandi, sem kom inn hjá stúdent- um sínum tilhneigingu til að forð- 1 aðeins nemendur Iians, heldur stéttin í heild. Hann hóf starf sitt sem prestur, fyrst um þriggja ára skeið í Norður-Dakota, en varð sóknarprestur á ísafirði frá 1915, unz hann gerðist guðfræðikenn- ari árið 1917. Hann átti sæti í stjórn Presta- félags íslands frá stofnun þess sumarið 1918 til ársins 1941. — Ritari þess 1918—1920, og formað- ur 1920—1924. Ritstjóri Kirkju- ritsins var hann fjölda ára, ýmist einn eða með Ásmundi hiskupi Guðmundssyni. Bæði Prestafélags- ritið gamla og Kirkjuritið geyma fjölda merkra ritgerða og greina frá- hans hendi. Hann barðist fyrir kjarabótum stéttarinnar á þingi, í mjög náinni samvinnu við suma pólitíska andstæöinga' sína, á tím- um, þegar erfitt var um fjárhag presta, og skilningur á hlutverki þeirra minni en nu er. — Kirkju- leg löggjöf var honum áhugamál. Meðal annars kom hann með frum- varp um kirkjuþing á síðasta Al- þingi, er hann sat, og sveið það sárt, að það náði ckki fram að ganga þá. Þó lifði hann það að sjá þessa hugsjón sína ver'ða að veruleika. Hann vildi og endur- reisa biskupsstólana fornu, og síð- asta málið, sem hann vann að í þágu kirkjunnar, var einmitt bisk- upsdæmamálið. Hann var af syn- ódus kjörinn formaður í nefnd, er fjallaði um það mál, og' hélt nefnd- in fyrsta fund sinn að Hólum í Hjaltadal, er Ilólahátíðin var hald- in sumarið 1956. — Tillögur þeirr- ár nefndar voru sendar biskupi og af innileik hefir íhugað hin hinztu rök og komizt að persónulegri ni'ö- urstöðu, kvaddi hann þennan heim. Við kveðjum hann með hinni æv&- fornu fyrirbæn kristinnar kirlcju fyrir framliðnum mönnum: „Drott inn, veit þeim hina eilífu hvíld, og lát hið eilífa ljós lýsa þeim“. En börnum hans, fjölskyldu '<g vinum, vottum vér samúð við frá- fall hans. Jakob Jónsson Góður gesíur Öríá minningarorð Fyrir íöngu síðan væri ég hætt ur við veitingarekiStur, væri ekki bjartar hliðar á þvi starfi, sem gera það, Íþríáfct fý'rir erfiði og ó- næði, oft að heillandi þjónustu við góða gesti, sem að garði bera. Einn þes,sara góðu gesta, sem. jafnan ihefir veitt mér ánægju á liðnum árum með heimsókn sinni, þegar leið hans hafði legið nærri. gestaheimili mínu, kveðjum við samlandar hans í dag. Þetta er prcíessor Maguús Jónsson. Efalaust skrifa margir merkileg ar greinar um hann í dag og minn- ast íþar helztu æviatriða hans og starfa. Þó að sMkt verði ekki gert ...... . hér, þá langar imig til þess a® kirkjumalaraðherra,- - Magnus lninnast þesia ágæta manns sem voru Jurkjusaga °g Nyja-testa- ast einstrengingsskap í hugsun. j mentrsfræðm. Það er erfitt að lysa Var ekki laust við að okkur %nd_\ kcnnslu hans Hun var að ymsu ist stundum sem hann gæti gjarnJ serkennileg Vig fyrstu kynm an haft tvæ, skoðanir á sama UutJ Virttst hun laus í reipum, og. ekki. eftir því hvort siónarmiðíð væri! íntt við að manm fynd.st docent- tekið> en skærist ; odda u;n vanda mn halda Mtt í við hugarflug stud málið> var ekki um afstöðu hans entanna og sjalfs sin. Hann v.rt.st að efast Annars var það einkenni a s staðar heima, og talaði al á 0jjum okkar kennurum, að þeir hrifnmgu um listir og bokmenntir, vildn að stúdentarnir vissu um ! ekk. siður en sagnfræð. og gúð- andstæðar skoðanir á hverju máli læ?1-.?'n T1® komst kennsl- innan guðfræðinnar, og þjálfuðu an i Mandi samband v.ð h.n fjol- hugsun sina á þvi að gera sjálfir þættu verkefm mannlegs lifs. — npp á mi]li Hjá slitomi mönnum sem honum, Kennslubækur Magnúsar , guð ga guð íæðin aldrei orðið stem- frœðl voru ijúsar og giöggar, og runnm fornspek,, heldur ljos.ð, þó hygg ég, að bók hans um Pál sem vari>að, ge.slum smum i allar postula só nemendum hans kær- v.ðfangsefn. hennar ust. Af öðrum guðfræðiritum er hfþraður t.lverunnar r smurn ú (sérstaklega áslæða til aS minna5t teljand. myndum. - Eg a erf.tt á rit hans um Marteiu Luther, svo með að l.ugsa mer skemmtdegn lítið sem til 0r um það bndans soguKennara cn Magnus. Et það stórmenni á íslenzkri tungu, og er goður sogukennan sc.n getur loks rit hans i tveim bindum um gert vismdagrc.n sma Mfandi fynr séra Hallgrim Pétursson. Sú bók lelegum nemendum, ætti ég að er yfirlitsverk um flest það, sen. geta uim það borið. Tvo tel cg verið hafa megín kosti hans sem sögukennara,' og komu þeir raun- ar einnig fram í ritskýringum. — ■ Hinn fyrri var sá, hvemig hann gat sýnt atburði li'ðinna alda í ljósi samtímahugsunar, svo að stúd entinn tók afstöðu sína út írá þeirra tíma sjónarmiðum, en ekki núfcímans. En þetta stóð í beinu .sambandi við hinn höfuð kostinn, sem var í því fólginn, að geta sýnt sama atburðinn frá fleiri en einni hlið, svo að hin ólíku sjónarmið komu frarn í cðlilegu sambandi við stefnur og strauma tímans. — Loks mætti hér minna á enn citt, sem sé undraverðan hæfileifca til að hregða upp stuttum samlíking- um og leiftrandi dæmum, cr sýndu á svipstundu kjarna hvers vanda- máls. Við það urðu allar umræður lun það ljósari og gleggri, svo að engin hætta var á því, að aðal- atriðið gleymdist, þótt hugurinn leita'ði út um alia heima og geirna. I Nýja-testamentisfræðunum var vrtað er um Hallgrím Pétursson, og má þess vænta, að fyrir síðari tiíma rannsóknir verði hún til mikilla nota. IV. Magnús Jónsson var ekki við cina fjölina felldur, að því er snerti hugðarefni og verkefni. — Hann hefir komið mikið við stjórn ntálasögu samtíðarinnar, og tek ég eklci að mér að rekja það hér. — Hann var lengi ævinnar alþingis- maðtu', fylgdi fyrst íhaldsflokkn- um og síðan Sjáilfstæðisflokknum frá stofnun hans, og var fulltiúi ftoteks síns við mörg hin þýðingar. mestu verkefni, svo. sem. banka- mál, verzlunarmál og afcvmnuanál. Ráðhcrra var hann um sfceið. U>m árabil var hann forma'ður fjárhagsráðs. — Á mímtm studcnts árum hélt háskólinn tii í Alþingis húsinu. Það var því innangengt Jailli þingsalanna og guðfræði deildarinnar. Nú kynnu menn að þa'ð stórmennið Páll postuli, sem halda, að maður sem stóð í grimmi Magnúsi virtist hugstæðastur, og legustu orrahríð inni í Alþingi, það or elcki sízt honiun að þakka, hlyti áð b'era þess minjar, cr hann lifði það ekki að sjá málið útkljáð af stjórnarvöldunum, og má segja, að enn sé aUt í óvissu urn það, hvað sþrettur af þessu síðasta verki hans í þágu kirkjunnar. —- Vér íslenzkir prestar þökkum starf hans fyrir kirkju vora og stétt Ilann var hvort tveggja í scnn, svipmikill kirkjuhöfðingi, sern rnikið sópaði að í vorum hóþi, og ltinn glaði og skemmtilegi félagi, sem átti hvort tveggja í rík- um mæli, gamansemi og spakleg tilsvör, sem fóru vel' saman í munni hans. VII. Hér hafa eklci verið rakin ná- kvæm æviatriði Magnúsar Jónsson- ar. Þau fylla tvær heilar síður í Guðfræðingatalinu, og vísast til þeirra þar. Hann var fæddur 26. nóv. 1887 í Hvanuni í Norðurár- dal, sonur séra Jóns Magnússonar og lconu hans Steinunnar Þor- steinsclóttur. — Kona hans var Ingveldur Benedikta (Bennie) Lár- úsdóttir frá Selárdal. Hún andað- ist í vetur sem leið. Var hún kona heimiliskær og heimilisrækin. Oft og tíðum aðstoðaði hún niann sinn við undirbúning ritverka lians til út gáfu. — Börn þeirra eru Unnur Lára, gift Gunnari Guðjónssyni skipamiðlara í Reykjavík, Ólöf Sig- ríður, gift Birgi bónda Halldóa's- syni í Víðinesi á Kjalarnesi, Ás- Íaug Inga, gift Frederic Mann Boutilier, birgðaverði í Cleveland, Oh.o, og Jón Þorsteinn, vélvirlci í Reykjavík (Samhr. Guðfræðinga- íal bls. 231) VIII. kæmi inn í kennslustund guðfræði deildarinnar. En þess varð aldrei vart hjá Magnúsi. Fyrir honum var gúðfræðin, trúin og kirkjan svo mikið aðalatriði, þrátt fyrir allt anaað, sem hann haf ði afskipti af, að hvergi vildi hann fremur vera. Eg minnist þess okki, að við, hinir viðkvæmu vinstri menn í stúdentahópi, fengjum nokkurn ttma ástæðu tii að kvarta yfir „veraldarívasan" kennarans. Hann rækli kennslust.mdir sínar með stakri samvízkusemi, hvað sem á gekk í þinginu, og hanu setti það að slcilyrði fyrir setu í þingnefnd- um, að fimdartími rxkist ekki á starf guðfræðideildarimiar. —Því er ekki að leima, að oít hefi ég séð eftir starfskröftum Magnúsar Jónssonar í pólitík og bankamál- um og þess háttar. En víst er u;m það, að íslenzku kirkjunni var það engan veginn lítils virði, að eiga hann að, þegar um sérmál hennar var að ræða á þingi. —• Það má ekki gleymast,, að Alþingi er einn aðiilinn að kirkjustjórn landsins, og kirkjunni er nauðsyn að Biga þar fulítrúa 1 öllum flokkum, sem hafa áhuga og skilning á hennar nsálefnum', hvort sem eru préstar eða leikmenn. V. Annars - kom Magnús Jónsson víðar við sögu en í guðfræðideild- inni og á Alþingi. Hann féll fyrir þeirri freistingu fjölhæfra manna að dreifa kröftum sínum, stimdum um of, — en þegar á allt er litið, var þetta honum svo eðlilegt, að annað var beinlínis óhugsandi fyrir mann með hans skapgerð. Hann átti í ríkum n.æli þann óró leska, er einkennir listamannshug ann, enda var hann listamaður ásamt mörgu öðru, meira að segja einn af afkastamestu málurum sinnar samtíðar, og hefi ég það íyrir satt, að sem vatnslitamálari hafi bann skipað sæti sitt með mestri sæmd. Sennilega er guð- fræðideild lláskóla íslands eini guðfræðiskólinn í heimi, sem get- ur státað af því að hafa heilan vegg skreyttan vatnslilamyndum frá iancMnu helgá, eítir einn af kennurum sínum. — Hann var einnig músikalskur með afbrigð- offl og'kom töluvért við ssjguúsi. karlakóra. — Annars kemur mér ekki til hugar að reyna hér að telja upp öll þau verkefni, sem Magn.is Jónsson valdi sér um dag- ana. Hann var ritstjöri 'tímarita, svo sem Eimreiðarinnar, Iðunnar 'og Stefnis, ritaði fjölda bóka um alvöru, og við, sem nutum tilsagn- sögu íslands, og he,föi lokið við ar hans, erum lionum ævinlega síðasta verk sitt á því sviði, rétt þakkiátir íyrir það, hvernig hann áður en hann fór á sjúkrahús. skyggndist með okkur inn í rök Prestastétt íslands ó Magnúsi þeirra vísinda, sem okkur eru helg Jónssyni mildð að þakka. Ekki ust. Með rósemi trúaðs manns, sem ■gests mdns. Lengst af veitingamannsttð minni liafa margir pólitískir flokks andstæðingar sneitt hjá gestaheim ili mínu af flokksástæðum, enda veitingamaðurinn stundum barizt nokkuð hart í landsimálunum. En alltaf hafa talsvert margir frjáls- Iyndu- menn efckert látig slíkt é sig fá og framarlega í þeim hóp hefir prófessor Magnús’ Jónsson verið. Hann átti jafnan svo rnikið frjálslyndi og viðsýni, að ha.rn liirti ekkert um þó að veitinga- inaðurinn á gestahein.ilinu hefði önnur flokkssjónarmið held- ur en hann' sjálfur. Hann kom jafnt fyrir því við o-g dvaldi stund- um fáeina daga. Alltaf var hann glaður og reifur, hressandi, fræð- andi og skemmtilegur. Og sara- ræðuefnið var jafnan óþrjótandi. t>ó að allt flokkaþras okkar lá milli væri algerlega lagt á hilluna. Við voru.n báðir fyrst og fremst íslendingar og það var nóg sam- tenging okkar á milli. Hve stedk íslenzkur Magnús lvar, jók mikið á ánægjuna að kynnast honum. Ást hans á íslenzkum sögum og sögn- um, íslenzkri fegurð og anenntun, ásamt léttleika og græzkulausri gamansemi í máli gerði samveru- stundirnar jafnan að tilhlökkunar efni, þegar prófessor Magnús ók í lilaðið. Það var líka eins og honum væri sérstök unun að því að miðla öðrum af sínurn mikla fróðleiks- forða. Þótt í ýmsum öðrum veitinga- húsum væri miklu ríkmannlegra' og fullkomnara, fann ég aldrei Á fertugsafmæli Magnúsar dós- frá Magnúsi annað en -ánægjit og ents, eins og hann þá var oftast þakklátssemi í garð míns fremur nefndur, voru guðfræðistúdentar í . fátæklega gestaheimilis. heimboði hjá honum og frú hans. J Nú þegar hann er horfinn miim Glatt var á hjalla það kvöld, og J ist ég 'hans með ihlýju og þakklæti m.kið sungið, við undirleik hús- fyrir tryggð hans, allar skemmti bóndans, sem fór höndum um pí-1 stundh-nar og (ágæt persónuleg anóið af hinu mesta fjöri. — Frá j kynni. húsdyrum hans við Laufásveginn Þegar góðir gestir mínir era hcldum við hópinn niður að Mensa nú smlám sæman að hverfa yíir Academica í Lækjargötu, og sung- hafið, sem iheimana skilur, iþá um fullum hálsi alla leið. Sagði skilja þeir margir eftir sólargeisia> Magnús Jónsson mér siðar, að í minuiogunni og með þeim hlým1 mikið hefði hann orðið ánægður, og ikærari eru þeir í minning- er hann frétti um hina l.ispurs- uuni llm prófessor Magnús Jóns- lausu gleði stúdenta sinna. — ‘ son. Með honum kom jafnan hress Oft hljómaði slrengur gleðinnar, andi gieðinnar blær í bæinn. þar sem Magnús Jónsson var með 0ft var Magnús að leita að feg- í góðum hópi, og það verður ávallt urstu hlettum landsins okkar til gleði yfir mmningum okkar, sem þess að festa svipmót þeirra á Jér- höfðum af honum margra ara oftiðj því að fegU;-ðin var hans kynni. Sjálfur var hann stundum sakaður um, að taka of létt á al- varlegum málum. En hér sem oft- l.f og yndi. Lífsþná hans virtist sLöðugt vera í leit að meiri 'fegurð, melri fróðlcik, meiri þekkingu. Og ar var glaðværðin samofin djúpri að sí5ustu hlýtur hann að hafa fagnað yfir að: „Bak við hafið, bak við haiið bíður fagurt draumaland.“ V.G.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.