Tíminn - 08.08.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.08.1959, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, laugardaginn 8. ágúst 1959, Rflálið tekið upp við bandaríska sendiráðið VopnuS herlögregla (Fi-amhald af 1. síðu) ■:amband við mann sinn í síma og ' ar henni leyft það. Maður henn >r, sem er foringi í varnarliðinu, i.om á vettvrng, ásarnt nokkrum >ðrum foringjum í varnarliðinu Þegar maðurinn hennar kom, iaófst ágreiningur milli hans og arðstjórans um skyldu konunnar ' il að ganga undir blóðpróf. Sjálf reit.'ði konan að prófið færi tiram. <allað á herlögregiu Meðan stóð í þessu þófi milli ■ igiiimannsins og konunnar, kall uði einn þeirra foringja, sem oarna voru komnir, á herlögreglu. í>eir komu skömmu siðar einir 30—40 í hóp og flestir vopnaðir. 'Jmkringdu þeir vorðskýlið, bíl .slenzku lögreglunnar, J-105 og Volkswagenbílinn. Stóð vopnuð aerlögreglan vörð þarna og því '?kki mögulegt að faira með konuna _ blóðpróf, eins og varðstjóranum var heimilt somkvæmt íslenzkum lögum. f hersjúlcrahús Þegar svona var komið náðist r.amkomulag um það, að farið fikyldi í hersjúkrahús á vellinum. Í3egar þangoð kom neitaði konan að gert yrði blóðpróf á sér. Jafn framt lýsti foringinn, maður henn ar,. að þeir myndu ekki leyfa að ,iúh yrði flutt til læknis í Kefla ,'ík til blóðprófs. Skyldi þar með '•tirðstjóranum og þeim varnarliðs tnönnum, enda ekki hægt as að- nafast neitt frekar í málinu þar á staðnum. Blaðið hafði tal af Birni ! ngvcrssyni, lögreglustjóra, í gær cveldi, og sagði hann að imól >etta hefði strax verið lagt fyrir utanríkbráðuneytið. Ýfirmenn v’iarnarliðsins hafa und anfnrið neitað að viðurkenna ský :aus íslenzk lög um rétt til að gera blóðpróf á ölvuðum öku- .nönnutn og hafa orðið bréfaskipti út af þessu milli íslenzkra stjórnar valda og yfirm&nna varnarliðsins. Þegar fréttist um þennan at- óurð í gær, þótti mörgum nóg um, ef við þurfum að fara að sæta of þeldi bæði á sjó og landi af helztu forgönguþjóðum um vestrænai samvinnu. Hér á landi giida ís- ienzk lög og vopnuð íhlutun er Lendra aðila verður ekki þoluð. Aðfaranótt 6. þ. m. varð sá at- burður við aðalhlið Keflavíkurflug- vallar, að allmargir vopnaðir her- lögreglumenn komu í veg fyrir að kona varnarliðsmanns, sem grunuð var um ölvun við akstur, væri færð ■til læknis til blóðrannsóknar. Kon- an neitaði blóðtöku, en .samkvæmt íslenzkum lögum er heimilt að láta lækni taka blóðsýnishorn úr þeim, sem grunaðir eru um áfeng- isneyzlu, þótt sakborningur mót- mæli. Hafa þessi ákvæði íslenzkra laga nýlega verið staðfest af Hæsta rétti o.g var varnarliðinu tilkynnt sú niðurstða. Utanríkisráðherra hefur tekið málið upp við bandaríska sendiráð ið í Reykjavík til þess að koma í veg fyrir að svona atburðir endur- taki sig og að þeir, sem valdir eru að atburðinum, verði látnir sæta ábyrgð. (Frá utanríkisráðuneytinu). Líkamsárás (Framhald af 1. síðu) inu fyrir fulltrúa á þingi Bænda ■samtaka Norðurlanda og fleiri gesti. Hófi þessu lauk um kl. 23.30 og bjuggust gestir þá til brottferð ar, þeirrai á meðal voru dönsk hjón. Þau gengu nú niður sundið milli Framsóknarhússins og Frí- kirkjunnar, en þar varð nijög drukkinn maður á vegi þeirra. Hjónin skiptu sér ekki af mannin um og •hugðust gamga leiðar sinn ar, en maðurinn vék sér þá að þeim og ávarpaði þau einhverjum orðum, en ekki skildu hjónin hvað maðurinn sagði. Er þau svöruðu engu greip drukkni maðurinn í ann an handlegg danska mannsins og hugðist stöðva hann. Sá danski kippti að sér handleggnum og losoði sig, en þá greip sá drukkni enn í þann danska og náði taki á jakka hans og hélt honum. Aftur tókst þeim danska að losa sig, en í því híinn var að losna sló drukkni maðurinn .til Danans, en kona hans sem komin var bónaa sínum til aðstoðar, varð fyrir högginu, sem lenti á andliti hennar vinstrai meg Varnarlðsmálið á Alþingi í gær: Fullkomið alvörumál ef erient herlið brýt- ur reglur sem ríkið hefir sett Er fundur liafði verið settur í neðri deild Alþingis í gær kvaddi Hannibal Valdimarsson sér hljóðs utan dagskrár. Kvað hann blöð herma frá, því, að vopn aðir bandarískir varnarliðsmenn hefðu beitt íslenzka lögreglu- menn ofbeldi, er þeir hugðust koma lögum yfir bandarískan lög- brjót. Ef rangt væri frá skýrt, þá væri nauðsynlegt að upplýsa hið rétta. En ef hér væri hins vegar rétt frá sagt, þá kvaðst fyrir- spyrjandi vilja biðja utanríkis- málaráðherra að skýra þinghéimi frá því, livaða ráðstafanir hann hyggðist gera til þess að koma í veg fyrir að slíkir atburðir end- urtæki sig. (Enginn ráðherra var raunar viðstaddur í deildinni). Þórarinri Þórarinsson tók und- ir fyrirspurn Hannibals og væri sjálfsagt að ráðherra gæfi þing- inu skýrslu um aila málavexti. Væri það fullkomið alvörumál, ef hið erlenda herlið tæki upp á. að brjóta þær regiur, scm ís- lenzka ríkið liefði sjálft sett. Lúðvík Jósefsson taldi eðlilegt Hellmjölsvinnsla hafin í Krossanesverksmiöju MJöivinnsla verksmiðjunnar eykst um 20% , Frá fréttariíara Tímans á Akureyri. Undanfarið hefur verið unnið að því að setia niður ’æki til heilmjölsvinnslu í síld n’vérksmiðjuna á Krossanesi. Með tækjum þessum er unnt að hagnýta soðið frá verk- smiðjunni sem hingað til hef- ur farið til spillis, og mun :njölvinnsla hennar aukast um 20% eftir tilkomu heirra. Stjórn verkf;m iðju n n ar héít i'und með fréttamönnum á þriðju tag til a.ð skýra frá þesum fram cVæmdum. Til fundarins vofu LíOinnir bæjarstjóri og bæjarstjórn \kureyrar, Sveinn Guðmundsson, ramkvæmdarstjóri vélsmiðjunnar Héðins í Reykjavík, og Glsli Hall tórsson verkfræðingur. Hefur vél ismiðjan Héðinn ainnast uppsetn Lingu tækjanna. Stóraukin nýting hráefna Guðmundu,. Guðlaugsson, fram ivæmdastj óri verksmiðj unnar, Skýrði frá hinum nýju tækjum á ilundinum. Sagði hann m. a. að mjölmagn verksmiðjunnar myndi aukast um 20% eftir tilkomu þeirra en þau gera kleift að full nýta soðið er áður hefur farið til spiilis eins og í öðrum Gambærileg um verksmiðjum er ekki hafa tæki til slíkreir soðkjarnavinnslu. Ligg ur í augum uppi hversu miklu þessi aukna hráefnanýting skiptir. Uppsetningu tækjanna lauk fyr ir nokkrum dögum, og hefur síð an verið unnið að því að prófa þnu, og viröast þau gefa góða raun. 15—16 bús. mál síldar Akureyrarbær á síldarverk- smiðjuna í Krossanesi, og er hún starfrækt allt árið vegna togara útgerðarinnar þar. Hefur bærinn rekið hana siðan 1946. Á sumrin •tekur verksmiðjan við síld, og hafa nú borizt til liennar 15—16 þús mál. Verksmiðjustjóri er Jón Árna son. að þessi fyrirspurn kæmi fram, þó að utanríkisráðherra mundi raunar ekki mættur á fundi. Hins vegar væru bæði forsætis- og dómsmálaráðherra staddir í þing- húsinu og vildi hann mælast til þess við forseta, að hann gerði ráðstafanir til þess að þeir mættu í deildinni, hlýddu á fyrirspurn- ina og svöruðu henni. Dómsmáiaráðherra kom nú í deildina og endurtók þá Hannibal fyrirspurn sína. Dómsmálaráðherra sagðist því miður ekkert geta upplýst um þetta mál. Sér væru atvik ókunn en kvaðst rnundi koma fyrirspurn inni á framfæri við utanríkisráð- herra. Nefndarálit minni- hluta stjórnar- skrárnefndar Fram er komið nefndarálit minnihluta stjórnarskrár nefndar neðri deildar, þeirra Páls Þorsteinssonar og Gísla Guðmundssonar, um kosninga lagafrumvarpið. og er svo- hljóðandi: f frv. þcsGU eru mörg ákvæði, sem eru afleiðing eif stjórnarskrá,. breytingu þeirri, er nú liggu,. fyrir Alþingi. Til dæmis eru ákvæði 5. gr. frv. samhljóða ákvæðum stjórn arskrárfrv. um hina nýju kjör- dæmaskipun, sem þrír þingflökkar vilja lögleiða. Við erum amdvígir þeirri breytingu og getum ekki samþykkt þau ákvæði þessa fr\., 'Sem þar að lúta. En jnfnframt leggur nefndin til, að gerðar verði ýmsar leiðrétting ar á frv. og breyíingar á gildandi kosningalögum, sem standa ekki í sambandi við stjórnarskrárbreyt inguna, og eru þær að okkar dómi réttmætar. Við styðjum því breyt ingartillögur, sem nefndin flytur við frv., en niælum ekki með sam þykkt þess. Við áskiljum okkur rétt til að flytja sérstakaa- brVt. við frv. og fylgja brtt., sem fram kunna að koma. in. Er hér var komið hörfuðu hjón in undan til anddyris samkomu- hússins og kalkiði Daninn til stúik unnar í fatageymslunni og bnð hana um að hringja til lögreglunn ar. Drukkni maðurinn hélt hins vegar á eftir hjónunum inn í and dyrið, var honn þá mjög æstur að sögn sjónarvotta. Veittist hann nú enn að dönsku hjónunum, en er maðúrinn snerist til varnar, spark aði drukkni maðurinn í fótlegg hans og giit fellt hann. Páll Zophóníasson, alþingismaður, sem þarna var nærstaddur, hljóp nú til og hugðist skakka leikinn og fá þann ölvaðo Lil þess að láta af bar smíð sinni og fara út úr húsinu, en árásarmaðurinn veittist þá að Páli eins og öðrum, sem hann hafði náð til. Skipti þá engum togum að hann sló Pál í nndlitið. Brotnuðu við þaö gleraugu Páls og sprakk fyrir á vinstri augabrún hans. Eigi að síður tókst Páli að koma manninum í gólfið og halda honum niðri þar til nokkrir gestanna, sem í anddyrinu voru, komu Páli til aðstoðar og héldu þeir síðan mann inum þar til lögreglan kom á vett V£ing og hafði manninn á brott með sér. Dönsku hjónunum og Páli var síðan ckið í •slysavarðstofuna, þar sem gert var að meiðslum þeirra. Hafði konan hlotið allmiklo bólgu á vinstri vanga og uppundir augað við högg árásarmannsíns, en víð á rásina mun konan haf& fengið loSt. Eiginmaður hennar hafði hins veg ar hlotið brot á öðru fótleggsbeini hægra megin. Páll hlaut skurð neð an við vinstri augabrún £iuk þess isem sprungið hafði fyrir á munn slímhúð, en gleraugu hans brotn uðu í árásinni eins og fyrr segir. Árásarmaðurinn, Jens Þórðar- son, ,sem setið hefur í haldi síðan hann V£ir handtekinn í gærkvöldi, hefur borið fyrir sig algeru minn isleysi um málsatvik sakir ölvun ar sinnar, en hefur ekki véfengt á nokkurn hátt sakir þær, sem á hann eru bornar. Hann kveðst harma tiltæki sitt og hefur lýst sig reiðubúinn £ið bæta að fullu þann skaða, sem hann hefur vald ið. Jens hefur ekki verið dæmdur áðúr en hefur 4 sinnum gengist' undir isektargreiðslur með dóms sátt fyrir ölvun á almannafæri. Framangreindar upplýsingEir eru byggðar á frumrannsókn í máli þessu, sem rannsóknarlögreglan hefur haft með höndum í dag, en dómránnsókn í málinu hefst í kvöld." (Fréttatilkynning frá SDkadómara émbættinu.) Viðskipti íslands og Tékkóslávakíu í tilefni af blaðaskrifum um við skipti Tékkóslóvakiu og íslands vill viðskiptamálaráðuneytið taka frarn eftirfarandi: Á árinu 1958 jókst innflutning- ur frá Tékkóslóvakíu mikið og varð miklu meiri en viðskiptasamn ingurinn á milli landaima hafði gert ráð fyrir. Þar sem útflutning- urinn jókst ekki að sama skapi, jukust skuldir íslenzkra banka við Tékkóslóvakíu hröðum skrefum Og höfðu náð 19 millj. ísl. króna (að meðtöjdum ábyrgðum) um s. 1. ára mót. Á árinu 1959 hefur innflutn- ingur frá Tékkóslóvakíu verið minni en á s. 1. ári, en þó fyllilega eins mikill og viðskiptasamningur- inn milli landanna gerir ráð fyrir. Þessi samningur, sem gildir fyrir tímabilið 1. sept. 1958 til 31. ágúst 1959, gerir ráð fyrir innflutningi að upphæð 34.5 millj. tékkneskra króna. Á fyrstu tíu mánuðum tíma bilsins, eða fram til júníloka, hafði gjaldeyrissala bankanna vegna inn flutnings frá Tékkóslóvakíu numið 32 milij, tékknéskra króna, eða meira en 90% af þeim innflutningi sem samningurinn gerir ráð fyrir á límabilinu öllu. Vilja (ækka í af- vopnunarnefndSÞ Utani’íkisráðherrar stórveld- anna fjögurra ræddu í Genf um afvopnunarmál, og er tal- ið, að þær viðræður hafi ver- ið hinar nytsamlegustu. Ræddu þeir, hverjar aðferðir leiða myndu til bezts árang- urs, er rannsóknum á eftirlits- kerfum og þess háttar væri lokið. Haft er eftir alláreiðanleguin heimildum í Genf, að utanríkis- ráðlierrarnir hafi orðið sammála um að leggja til við alkherjar- þing S. Þ., að stofna nýja og fá- menna afvopnunarnefnd í stað 82 manna nefndarinnar, sem nú ei’. Segir í þessum fréttum, að í liinni nýju nefnd skuli vera 10 meim og athugi nú stórveldin hverjar undirtektir þetta fær í öðrum ríkjum. Ef frétt þessi er rétt, hafa Rússar horfið frá stefnu þeirri, er konunúnistaríkin höfðu á síðasta allslicrjarþingi. Norðmenn vilja leysa allar fiskveiði- deilur með samningum Yfiríýsing' norskra stórþingsmanna í Grimsby Innilegar þakkir fyrir auðsýndan vinarhug við andlát og jarðar.; för móður okkar og tengdamóður. HólmfríSar Þorvaldsdóttur frá Brekkulæk, Börn og tengdabörn. NTB—Grímsby 7. ágúst. — Varaformáður fiskimálanefnd ar norska sfórþingsins lýsti því yfir í Grímsby í dag, að Bretar og Norðmenn myndu Ástandið versnar í Laos NTB—Bangkok, 5. ágúat. Landsstjórar í þeim héruðum Thailands, sem liggja að landamærum Norður-Víet- nams, hafa fengið skipanir um að herða mjög á varúðar- ráðstöfunum við landamærin, eftir að óstaðfestar fréttir bár ust um, að kommúnistar hefðu sigrað borg eina í Laos, nærri mörkunum. Forsætisráðherra Norður-Víet- nams bað í dag Nehru að gangast fyrir því, að vopnahlésnefndin fyr ir Indó-Kina yrði kvödá til starfa á iý> reyna að leysa fiskveiðilög- söguvandamálin á friðsamleg- an hátt. í hádegisverðarboði hjá félagi bátaútgerðarmanna í Grimsby sagði Einar Hareide, en svo heitir hinn norski stórþingsmaður, sem kominn var til Grimsby ásamt nefnd norskra þingmanna, að þær þjóöir, sem byggju við hafið, ættu rð skipta með sér auðlegð þess á léttlátan hátt og í anda vináttu. Fiskveiðilögsögumálið og varð- veizla auðæfa liafsins væru knýj- andi úrlausnarefni um allan heim í dag. „Noregur hefui- ákveðið að fara skynsamlegan nieðalveg og reyna að leysa allar deilur um rétt á sjónum með samningum“, sagði liann. Formaður fiskimálanefndar stór þingsins, Johannes Olsen, tjáði brezkum blaðamönnum, að eftir cð hafa athugað fiskveiðiaðferðir brezkra fiskimanna hefðu Norð- menn komizt að þeirri niðurstöðu, að flestar veiðiaðferðir þeirra eigi ekki við við Noregsstrendur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.