Tíminn - 05.03.1960, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.03.1960, Blaðsíða 3
TÍMIKN, laugardaghm 5. marr 1960. 3 Keflavík og nágrenni Svein B. Johansen heldur á- fram erindaflutningi sínum um þýðingarmiklar spurningar lífs ins. Næst talar hann um efnið: HVERNIG MIKILVÆGUSTU SPURNINGU LÍFSINS VAR SVARAÐ í Tjarnarlundi kl. 20,30, sunnu daginn 6. marz. — Einsöngur. AHir velkomnir. Tilkynning Nr. 4/1960 Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið hámarksverð á eftirtöldum unnum kiötvörum svo sem hér segir: Heildsöluverð: Smásöluverð: Vínarpylsur pr. kg. kr. 23,50 kr. 28,00 Kindabjúgu — — — 21,50 — 26,00 Kjötfars — — — 14,75 — 17,60 Kindakæfa — — — 29,30 — 38,00 Reykjavík, 3. marz 1960. Verðlagsstjórinn .* V*V«X»V' V* -v^-v-v B 0 VÉ LAR Allar líkur benda til þess, að innflutningur búvéla verði frjáls á þessu ári, en búast má við, að verð þeirra hækki sem næst um 50%. Vér munum því geta útvegað flestar gerðir búvéla til afgreiðslu í vor. — HERKÚLES-MÚGAVÉLAR ÉÉ hafa selzt mikið hér á landi undanfarin ár, og eru gæði þeirra viðurkennd af öll, um, sem þeim hafa kynnzt. BÆNDUR Vinsamlegast pantið verkfæri þau og dráttarvélar. sem koma eiga í vor, hið allra fyrsta hjá næsta kaupfélagi eða hjá oss. Samband íst. samvLnnufélaga VÉLADEILD Hestamenn — Bændur i Bókamenn - Búfræðingar Búnaðarfélag íslands hefur ákveðið að gefa út ætt- bók íslenzka hestakynsins, þar sem skráð verða um 500 kynbótahestar og 3500 hryssur, sem hlotið hafa verðlaun á sýningum félagsins s. 1. 50 ár. Gerð verð niðjatöl fyrir kynsælustu hrossin. Ættbókin mun koma út í 4 bindum á næstu 3—4 árum. Verða öll eintökin tölusett og árituð af stjórn Búnaðarfélags íslands og búnaðarmála- stjóra. Áætlað verð er sem næst kr. 160.00 á hvert bindi. Upplag ættbókarinnar verður miðað við áskrif- endafjölda, og verður hún ekki seld í lausasölu. Þeir, sem gerast vilja áskrifendur að ættbókinni, eru beðnir að snúa sér til skrifstofu Búnaðarfélags íslands, Lækjargötu 14 B, Reykjavík (sími: 19200), fyrir 1. júlí n. k. Ráðunautar búnaðarsambanda og hrossaræktarráðunautur Búnaðarfélagsins munu einnig taka á móti áskriftum. BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS. Hjartans þakkir til allra, sern glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, skeytum og á annan hátt á 80 ára afmæli mínu þ. 14 febrúar s.l. Guð blessi ykkur öll. Jón Sigurðsson, Stapa, Hornafirði Þakka starfsfólki, vinum og vandamönnum, hlý handtök, gjafir og góðar óskir; á sjötugsafmæli mínu 19. febr. s. 1. Gunnar Þórðarson, Grænumýrartungu Þrátt fyrir allar breytingar á Ijósatækjum eru það venjulegar rafmagnsperur til heim- ilisnotkunar, sem mest eru eftirsóttar í fyrirtækinu BERLINER GLUHLAMPEN- WERK eru þessar rafmagnsperur gerðar fyrir hvaða tegund og styrkleik rafstraums sem er með ljósmagni frá 15 til 200 vött. Þær eru framleiddar í stórum stíl til allra landa veraldar. ?r anan upplýsingar fáið þér hjá: ‘'iðskiptasendinefnd ýzka Alþýðulýðveldisins • nsturstræti 10 A II, Reykjavík. Þér ættuð að heimsækja vorkaupstefnuna í Leipzig frá 28. febrúar til 8. marz 1960. } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } }

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.