Tíminn - 05.03.1960, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.03.1960, Blaðsíða 7
TÍMINN, laugardaginn 5. marz 1960. 7 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Hjónaspil Sýning í kvöld kl. 20. Kardrmommubærinn Gamansöngleikur fyrir börn og fullorðna. Sýningar sunnudag kl. 15 og kl. 18. UPPSELT Næsta sýning föstudag kl. 19. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Reykjíivíkur Sími 13191 Delerium búbónis 82. sýning í dag kl. 4. Fáar sýningar eftir. Gestur til miftdegisverftar Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 13191 Símí 1 89 36 Svartklædda konan Viðburðarik og taugaspennandi, ný, sænsk mynd. Tvímælalaust bezta sakamálamynd, sem Sviar hafa framleitt. Karl-Arne Holmsfer Anlta Björk Nils Haliberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. TriiHi-bíó Simt 1 '.1 82 Bandido Hörkuspennandi og mjög viðburða- rík, amerísk stórmynd i litum og Cinemascope, er fjallar um upp- reisn alþýðunnar f Mexíeo 1916. Robert Mitchum Ursula Thiess Gilbert Roland Endursýnd kl, 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Nvja bíó Simi I 15 44 Öbalsbóndinn (Meineldbauer) Þýzk stórmyr.d i litum. Aðalhlutv.: Carl Wery Heidemarie Hatheyer Hans von Borody Sýnd kl. 5, 7 og 9. HaflwrfiarSíirbíÓ Sim' 5 '2 49 10. vika Kdrlspn stv?ima(iur Sýnd kl. 7 og 9. Kópavogs-bíó Sími 19185 Elskhugi drottningarinnar Stórfengleg frönsk litmynd gerð eft ir sögu Alexanders Dumas „La Reine Margot", sem fjallar um hinar blóðugu trúarbragðastyrjaldir í Frakklandi og Bartholomeus-vígin alræmdu Jeanne Moreau Armando Franclolo Francoise Rosay Henrl Genes Bönnuö börnum innan 16 ára Kl. 9 Peningar aft heiman Amerísk gamanmynd með Dean Martin og Jerry Lewis Kl. 7 Aðgöngumiðasala frá kl. 5 Ferð úf Lækjargötu kl 8.40 til baka kl 11,00 Simi 2 21 40 Torráftin gáta (That woman opposite) Brezk leynilögreglumynd, eins og þær gerast beztar. Aðalhlutverk: Phyllis Kirk Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum. Aus^i'-fiæiarbíó Síml 1 13 84 Hættulegur unglingur (Dangerious Youth) Hörkuspennandi og mjög viðburða- rík, ný, ensk sakamálamynd, byggð á skáldsögu eftir Jack Trevor. Aðalhlutverkið leikur hinn þekkti rokksöngvari: Frankie Vaughan og syngur hann nokkur rokklög í myndinni. Spennandi mynd frá upphafi til enda Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum Bæjarbíó HAF'li'' 'IRÐI Sim' 4 01 8' lam-Tam Frönsk-ítölsk stórmynd 1 Utum, byggð á sögu eftir Gian-Gaspa-re Napolitano. Aðalhlutverk: Charles Vanel, Leikstjóri: Gian Gaspare Napolitano Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Fögur fyrirsæta Sýnd kl. 5. Útvarplð [ dag: Fastir Uðir eins og venjulega. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14,00 Laugardagslögin. 17,00 Bridgeþáttur. 17.20 Skákþáttur. 18,00 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 18.30 Útvarpssaga bamanna. 18,55 Frægir söngvarar. 20.30 Leikrit: „Óskalindin", velskur gamanleikur eftir Eynon Ev- ans í þýðingu Sveins Einars sonar fU. kand. — Leikstjóri: Gísli Halldórsson. 22,10 Passíusálmur (17). 22.20 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. Loftleiðir: Leiguvélin er væntanleg kl. 19,00 frá N. Y. Fer til Glasgow og Amster dam kl. 20,30. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 19,00 frá Kaup- mannahöfn og Osló. Fer til N. Y. kl. 20,30. A. G. A. Til sölu er A.G.A kolaelda- vél í góðu lagi. að Hrafna- björgum, Hvalfjarðar- strönd Sími um Akranes. •X»V* V» V*-V* V* V* W* V* v. V- V Ráöskona óskast í sveit. Nýjar bygg- ingar og öll þægindi Þarf ekki að vera fyrr en um miðjan maí. Má hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 19523. Skipadelld SÍS: Hvassafell fór 2. marz frá Kaup- mannahöfn áleiðis til Austfjarða- hafna. Arnarfell losar og lestar á Eyjafjarðarhöfnum. Jökulfell lösar á Húnaflóahöfnum. Dísarfell er í Rostoek. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell kemur til Akur eyrar í dag frá Rvík. Hamrafell er í Reykjavík. Eimskipafélag Islands: Dettifoss fór frá Aberdeen 3. 3. til Immingham, Amsterdam, Tönsberg, Lysekil og Rostock. Fjallfoss kom til Hamborgar 29. 2. Fer þaðan til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Rvík kl. 21 í kvöld 4. 3. til Stykkishólms, Skagastrandar, Siglufjarðar, Akur- eyrar, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Vestmannaeyja, Faxaflóahafna og Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Rostock í dag 4. 3. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til N. Y. 29. 2. frá Rvik. Reykjafoss fór frá Dublin 2. 3. til Rotterdam, Antverpen, Hull og Reykjavíkur. Selfoss fer frá Akra- nesi í kvöld 4. 3. til Bafnarfjarðar og þaðan til Flateyrar og ísafjarðar. Tröllafoss kom til Rvíkur 29. 2. frá Hull. Tungufoss fór frá Gautaborg 2. 3. til Rvikur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Rvíkur í kvöld að vestan úr hringferð. Herðu breið er væntanleg til Rvíkur í kvöld að austan úr hringferð. Skjaldbreið er á Vestfjörðum. Þyrill fór frá , Vopnafirði í gær áleiðis til Fredrik- | slad. Herjólfur fer frá Vestmanna 1 eyjum kl. 21 i kvöld til Rvíkur. Hf. Jöklar: ! Drangajökull er 1 Ventspils. Lang- jökull fór frá Ventspils í fyrradag á leið hingað til lands. Vatnajökull var i Kaupmannahöfn í gær. Haglendi í dag er iaugardagurinn 5. marz Tungl er í suðri kl. 18,48. Árdegisflæði er kl. 10,42. Síðdegisflæði er kl 22,49. SkíSi Skíðaskór Skautar Annorakar Kjörgarði, Laugaveg 59. Gamla Bíó Slml 1 14 75 Ræningjarnir (The Marauders) Afar spennandi, ný, bandarísk mynd. Dan Duryea Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Tarxan og týndi leítSangurinn Sýnd kl, 5 og 7. (Framhald af 5. síðu). Þau vísindi koma heldur á; seinni skipunum, að vera að gefa! dánarvottorð um dauða hor-| skrokka á vorin, um að þeir hafi, drepizt úr ormaveiki en ekki fóð- urskorti. Alveg eins og hordauði af völdum vanfóðrunar er ófyrir-; gefanlegur með þeim úrræðum, j sem nú em fyrir hendi. Eins eruj vanhöld og hordauði af völdum! iðraormaveiki að kenna fyrir- hyggjuleysi, þar sem vitað er að tii er í landinu óbrigðult ormalyf sem margra ára reynsla sannar, að drepur ormana. Fjölda margir bændur hafa gefið Dungals-ormalyfið inn frá því að það kom fyrst á markaðinn, án þess að missa nokkra kind af völdum þess. Og mun i flestum tilfellum þegar kindur hafa drep- izt af inngjöf þessa lyfs, hafa ver- ið um einhverja handvömm að ræða eða slysni. Ættu menn ekki að láta slíjc óhöpp fæla sig frá þvi að nota lyfið, heldur vanda betur meðferð þess og fylgja notk unarreglum. Enn er tími á þessum vetri að gera herferfi gegn iðraormunum. Ekki er vitað til að það sé hættu- legt að gefa fénu Dungals-ormalyf- ið, þó að liðið sé fram yfir miðjan vetur. Aðalatriðið er að gefa lyf- ið inn með lipurð og lægni, og fara mjúkum höndum um kind- urnar við inngjöfina, en notkun- arreglur standa utan á hverjum brúsa. Þá má til öryggis gefa ofur- lítinn kalkskammt um leið og lyfið. Ekki þarf að draga í efa, að ormaveiki í ánum er bæði fóður- þjófur og dregur til muna úr vænleik dilkanna. 10. febr. 1960 Teitiu Eyjólfsson Hallgrímsklrkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árna son. Barnaguðsþjónusta kl. 1,30. Sr. Sigurjón Arnason. Síðdegismessa kl. 5 e. h. Séra Lárus Halldórsson. Neskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30 og messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Háteigsprestakall. Æskulýðsguðsþjónusta í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 síðdegis. — Barnasamkoma kl. 10,30 síðdegis. — Séra Jón Þorvarðarson. Fríkirkjan í HafnarflrSI: Messa kl. 2 (Æskulýðsguðsþjónusta) Sr. Kristinn Stefánsson. Dómklrkjan. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11. Sr. Jón Auðuns. Barnasamkoma í Tjam arbíói kl. 11 f. h. Sr. Óskar J. Þor- láksson. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 5. Sr. Óskar J. Þorláksson. Langholfspresfakall. Barnasamkóma. í safnaðarheimilinu kl. 10,30 f. h. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2 sama stað. Sr. Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. — æskulýðsguðs- þjónusta. Ba-raaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Sr. Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall. Messa í Háagerðis&kóla kl. 5 (æsku lýðsguðsþjónusta). Barnasamkoma kl. 10,30 sama stað. Sr. Gunnar Árna Hafnarf jarðarkirkja. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 5 siðd. — Frú Hrefna Tynes, varaskátahöfðingl og félagar úr skátafélaginu Hraun- búar aðstoða við guðsþjónustuna og skátakór syngur. Sr. Garðar Þor- steinsson. Kálfatjörn. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Sr. Bragi Friðriksson og sr. Garðar Þor steinsson. Æskulýðsguðsþjónustur: Háteigsprestakall kl. 2 í Sjóraanua- skólanum. Sr. Jón Þorvarðarson. Fríkirkjan: KI. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Óháða fríkirkjan: Kl. 10,30. Sr. Emil Björnsson. Háskólakapellan: Kl. 11. Sj-. Ólafur Skúlason. Æskulýðssamkoma I Fríklrkjunni kl. 8,30 í kvöld. Sr. Jóhann Hannes son prófessor talar. Æskulýðsnefnd þjóðkirkjunnar. Bolvíkingafélagið heldur árshátíð sina n. k. sunnudag kl. 20,30 í Tjarnarkaffi. Átthagafélag Strandamanna býður öllu eldra fólki úr Stranda- sýstu i kaffi í skátaheimilinu kl. 8 næstk. sunnudagskvöld. Æskulýðsráð Reykjavíkur Tómstunda- og félagsiðja laugar daginn 5. marz 1960. Lindargata 50 Kl. 4,00 e. h. Kvikmyndaklúbbur. Kl. 8,30 e. h. „Opið hús“ (ýms leiktæki, kvikmynd o. fl.). Háagerðisskóli Kl. 4,ao og 5,45 e. h. Kvikmynda- klúbbur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.