Tíminn - 28.02.1961, Qupperneq 4

Tíminn - 28.02.1961, Qupperneq 4
TÍMTNN, þrlðjudagiim 28. febrffar l96L Jörðin Teigabói íí Fellahreppi N-Múl., er til sölu eða leigu í vor ásamt búfénaði ef viðunandi tilboð fæst. Nánari upplýsingar gefur eigandi jarðarinnar. Jón Pálsson. Jörð tiE sölu Tilboð óskast í jörðina Gröf í Skilmannahreppi, Borgarfjarðarsýslu. Tilboðum sé skilað fyrir 20. marz n. k. 'til undirritaðs. Vigfús Runólfsson, Krókatúni 18 Akranesi, sími 362. V*V**V*V*V»V*‘ HVITARVELLIR Jörðin Hvítárvellir; Borgarfirði verður seld á opin- beru oppboði, er haldið verð;;r á eigninni laugar- daginn 4. marz 1961 kl. 2 e. h, Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu minni. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 24/2 1961. Jón Steingrímsson. Frétt frá fjármálaráðuneytmii Ráðuneytið hefur ákveðið að mnheimta ekki fyrir- framgreiðslu upp i skatta og Önnur þinggjöld árs- ins 1961 1. marz n. k. Um aðra gjalddaga verður ákveðið í reglugerð síðar. Fjármálaráðuneytið, 27. febrúar 1961 V*V*V*V*V*V»V*V*V»V*- NÝJUNG FRÁ \ I VOLVO AUKINN ÐRIFKRAFTUR STÆRRI VÉL MINNI ELDSNEYTIS NOTKUN I VOLVO EinkaumboS; GUNNAR ÁSGEIRSSON Suðurlandsbr. 16. — Sími 35200. Söluumboð á Akureyri; MAGNÚS JÓNSSON Sími 1353. .•V*V«V*V*V**V*V»V*V*V*V*V*V*' Tilkynning frá félagsmálaráðuneytinu. Að marggefnu tilefni tilkynnist hér með, að heim- ild til endurgreðislu úr sparimerkjabókum er bundin við giftingu eða að menn hafi náð 26 ára aldri. Undanþágur þær sem skattavfirvöldum er heimilt að veita skulu aðeins veittar frá þeim degi að um undanþágu er beðið. Undanþágan felur aldrei í sér heimild til endurgreiðslu þess fjár, er áður hefur verið aflað og skylt var að leggja inn. Félagsmálaráðuneytið, 25. febrúar 1961. Hæg bújörð óskast í skiptum fyrir íbúðarhús á Akranesi. Þarf að vera sæmilega hýst og raflýst frá ríkisrafveitu. Allar upplýsingar gefur. Valgarður Kristjánsson. Akranesi, sími 398. Jörð til sölu Ein af beztu jörðum Landmannahrepps ásamt ný- legu íbúðarhúsi, fjósi fyrir 30 nautgripi, fjárhúsi fyrir allt að 200 fjár, stórri nýbyggðri hlöðu ásamt. súrheysgeymslu. Allur heyskapur á ræktuðu iandi. Rafmgan frá Sogsvirkjuninm. Upplýsingar veitir fyrir hönd eigandans Hjalti Lýðsson, Snorrabraut 67, Rvk. .•v*v*v*v*v*v*v«v*v*v*v*v*v*v*v*v*v*v*v*v*v»v*v*v*v*v Sauðárkróksbaiar-Skagfirðíngar Höfum einkarétt á allri sandtöku í landi Sau'ðárkróks og Sjávarborgar (á Borgarsandi) og ber j)ví mönnum, er þurfa aí fá sand, aíSi snúa sér til okkar varíandi flutning og greiíslu á honum. Þess er óskatS, að sandurinn sé pantaður meti minnst tveggja daga fyrirvara. Þóröur Eyjólfsson Stóragertii Hjörtur Vilhjálmsson Saub’árkróki ENGINN sem rekur viðskipti í einhverri mynd má láta sig vanta i VIÐSKIPTASKKÁNA EKKERT starfamli félag má hetdur láta sig vanta KIPTASKRÁIN1961 ER ! UNDIRBÚNINGI Þeir sem ekki eru skráðir ) lát’ vita f síma Tjarnargötu 4 Sími 17016 17016. I .>V*V'V*' /

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.