Tíminn - 28.02.1961, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.02.1961, Blaðsíða 7
«*• I Gey sif jölmennur og einhuga fundur F r amsóknar manna um landhelgina Það leyndi sér ekki, hvern hug menn bera til svika ríkis- stjórnarinnar í landhelgismál inu, er FramsóknarhúsiS fyllt ist þegar, er fundur sá, er Framsóknarfélögin boðuðu til í gærkveldi, átti að hefjast. Var hvert sæti skipað í húsinu til fundarloka, og þröng manna í fordyri. Var þó aðeins boðað til fundarins með auglýsingu í útvarpi í gærkveldi. Kristján Thorlacius, formaður fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna, setti fundinn, Stefán Jónsson, fram kvæmdastjóri, var fundarstjóri, en Guðni Árnason, flugumferðar- stjóri, fundarritari. Þórarinn Þórarinsson, al- þingismaður, flutti ýtarlega framsöguræðu og rakti samn- inga þá, sem ríkisstjórnih ætlar að gera við Breta og áhrif þeirra á fiskveiðilögsögu okkar og rétt. Var máli hans afbragðs vel tekið. Síðan tóku til máls Kristján Thorlacius, Einar Ágústsson, Hörður Gunnarsson, Örlygur Hálfdánarson, Sigurvin Ein- arsson, Halldór Sigurðsson og Hermann Jónasson. Fordæmdu þeir allir aðfar- ir ríkisstjórnarinnar harðlega og var máli þeirra mjög fagn- að. Hðrð mótmæli á fundi Afþýðufl. „Þetta var riú ekki gott hjá þér Bjarni minn,u sagði aldraftur maftur í Sjálfstæíiishúsinu Alþýðuflokkurinn hélt fund um landhelgismálið í Tjarnar kaffi í gærkveldi. Var þar heldur fátt og dauft. Guð- mundur í. Guðmundsson var málshefjandi og gyllti samn- ingsuppkastið við Breta eins og bezt hann gat ,en fékk held ur daufar undirtektir. Næstur kvaddi Gunnlaugur Þóið arson sér hljóðs og andmælti samn ingstiUögunni. Einkum taldi hann hættulega tilkynningarskylduna við Breta og afsölun sjálfsákvörð- unarréttar okkar til frekar'i út- færslu. Hanri benti einnig á, að grunnlínurnar hefðum við getað rétt að alþjóðalögum og þurftum ekkert samþykki Breta til. Næstur talaði Jón Axel Péturs- son og lagði blessun sína yfir grút- Kongó (Framhald af 2. síðu). ákveðið um það, hvort hann hyggðist að nýju reyna að út rýma Balúbamönnum í Norð ur-Katanga. Vinir í Elísabetville Tshombe kom víða við. Hann sagðist styðja samtök S.þ., enda væru þau einasta von smáþjóðanna. Hins vegar sagðist hann vera andsnúinn herstjórn S.þ. í Kongó, sém Tshombe hefur boðið Josef Ileó, en hann erl einn for- sætisráðherranna í Kongó, og Kalonji, sjálfskipuðum for- sætisráðherra í. námahérað- inu í Kasai, til fundar við sig í Elísabetville, og eru þeir báð ir komnir til borgarinnar. — Tshombe bauð einnig Giz- enga til þessa fundar, en full víst er talið að hann hafi haft boðið að engu. Stjórnmála- fréttaritarar í Elísabetville telja líklegt, að stofnaður verði sameiginlegur her ekki væri hlutlaus. Hún léti þeirra neó Kalonjis 0 Lumumbasinna afskiptalausa Tshomþes se’m ei i aj herjf pn Vhtvq -trpcra r msettl na.nn _ . ’ Y G J en hins vegar mætti hann sjálfur ekkert aðhafast. á Lúmúmbasinna. forustu Gizenga. sem lúta inn, en lengri varð fundurinn ekki. Sjálfstæðismenn héldu einnig Lúmúmbasinnar sækja fund í Sj álfstæðishúsinu í gær- jram kveldi og var þar heldur þunnskip- að. Bjarni Benediktsson talaði lengi og fjálglega fyrir svikamyllu sinni, en fékk daufar undirtektir T, . T ,.. . _ að Kasai, Luluaborg. Þar voru Um síðustu helgi tóku 300 Lúmúmbahermenn höfuðstað og enginn kvaddi sér hljóðs ræðu hans lokinni. En einn aldrað ur maður aftur í sal kallaði: „Þetta var nú ekki gott hjá þér, Bjarni minn“. fyrir 3000 hermenn stjórnar innar í Leopoldville, en þeir reyndu ekki aö verja borgina, og kom ekki til átaka.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.