Tíminn - 16.07.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.07.1961, Blaðsíða 15
T I M I N N, sunnudaginn 16. júlí 1961. Sími 1 15 44 Kát ertu Kata Sprellfjörug, þýzk, músik og gam- anmynd í litum. Aðalhlutverk: Catrina Valente, Hans Holt, ásamt rokk-kóngnum Bill Haley og hljómsveit. Sýnd kl. 5, 7 og 9 (Danskir textar). Teiknimynda- og CHAPLIN-syrpa Sýnd kl. 3. Lokaft vegna sumarleyfa •nimnnmmn Simi: 19185 í ástnðufjötrum Viðburðarík og vel leikin frönsk mynd, þrungin ástríðum og spenn- ingi. Sýnd kl. 7 og 9 BönnuS börnum yngri en 16 ára. 15. sýningarvika. Ævintýri í Japan Óvenju nugnæm og fögui en )ain- framt spennandi amerísb litmynd, sem tekin er að öllu leyti l Japan. Vegna mikillar aðsóknar verður myndin sýnd enn um sinn. Sýnd kl. 3 oe 5. Barnasýning kl. 3. CINEMASCOPE Miðasala frá kl. 1. Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8,40 til baka kl. 11,00. Brotajárn og málma kaupir hæsta verði Arinbjörn Jónssou Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360 Sími 1 14 75 Slungin sölukona (The First Traveling Saleslady) Bráðskemmtileg bandarísk gaman- mynd í litum, Ginger Rogers Carol Channing Barry Nelson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Andrés önd og félagar Barnasýning kl. 3. Þegar konur elska (Naar Kvinder elsker) Klukkan kallar (For whom the bell tolls) Hið helmsfræga listaverk þeirra Hemingways og Gary Cooper, endur- sýnt til minningar um þessa nýlátnu snillinga. Aðalhlutverk: Gary Cooper Ingrid Bergman BönnuS börnum. Sýnd kl. 9 HækkaS verS. Vertigo Ein frægasta Hltchcoekmynd, sem tekin hefur verið. Aðalhlutverk: James Stewart ® Kim Novak Barbara Bel Geddes Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 Jói stökkull Jerry Lewis Sýnd kl. 3. §ÆMBí Ákaflega spennandi frönsk litkvik- mynd tekin i hinu sérkennilega og fagra umhverfi La Rochelle. Etchika Choureau Dora Doll Jean Danst Sýnd kl. 7 og 9 BönnuS börnum. Andlitslausi óvætturinn Sýnd kl. 5 ......... Tarzan ósigrandi Sýnd kl. 3. P.óAscaflé HAFNARFIKÐl Si-mi 5 01 84 Fegur'ðardrottningin (Plgen i sögelyset) rf Rjfs'.jrAVcjKi . Bráðskemmtileg, ný, dönsk litkvik- kvikmynd. Brzta danska kvikmyndin í langan tíma). Aðalhlutverk: Vlvi Bak Preben Nirgaard Osvald Helmuth SSýnd kl. 5, 7 og 9 Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Týndur þjóíflokkur Spennandi Tarzanmynd. Sýnd kl. 3. Auglýsingasími TIMANS er 195 23 Bíla- & búvélasalan Símar 2-31-36 & 15-0-14 HEFI KAUPENDUR að Ferguson benzín- og dísil dráttarvélum, einnig að öðrum tegundum. BlLA & BÚVÉLASALAN Ingólfsstræti 11. fll IRTURBÆJARRÍII Simi I 13 84 I hefndarhug , (Jubllee Trail) 4 Hörkuspennandi og viðburðarík, ný„ amerísk kvikmynd í litum byggð á samnefndri skáldsögu eft- ir Gw en Bristow. Aðalhlutverk: Forrest Tucker John Russell Vera Ralston Joan Leslie Bönnuð börnum innan 14 ára. SSýnd kl. 5, 7 og 9 Glófaxi Sýnd kl. 3. Austurferðir Rvík, urn Selfoss, Skeið, Bisk- upstungur, til Gullfoss og Geysis, þriðjudaga og föstu- daga. Rvík um Selfoss, Skeið, Hreppa, Gullfoss og Geysi, Grímsnes. Til Rvikur á laugar- dögum. Til Laugarvatns dag- lega. Tvær ferðir laugardaga og sunnudaga. Hef tjaldstæði, olíu o fl fyrir gesti. B.S.Í. Sími 18911 ÓLAFUR KETILSSON. Unglingar á glapstigum (Les Trlcheurs). Afbragðsgóð og sérlega vel leikin, ný, frönsk stórmynd, er fjallar um lifnaðarjiætti hinna svokölluðu harðsoðnu" unglinga nútímans. Sagan hefur ve-rið, framhaldssaga i Vikunni undanfarið. Danskur texti. Pascale Petit Jaques Charrier Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3. Týnda gullborgin Heimilishjálp Tek trqrdtnur ob dúka t cjtfplrlrfnfrn nrn r ; BlLASALINN vi8 Vitatorg Bílarnir eru hjá okkur Kaupih serast hiá okkur BlLASALINM viF Vitatorq Sími 12 500 Slysavarnakonur Framhald ai 5 síðu inni „Sæljósið" á móti þeim, — en formaður slysavarnadeildarinnar þar er frú Sólveig Bjarnadóttir sem bauð komugestum til kaffi- drykkju í samkomuhúsinu. Síðan var kauptúnið skoðað. Þaðan var svo haldið til Suður- eyrar og staðurinn skoðaður. — Þaðan var svo ekið til ísafjarðar og gist í húsmæðraskólanum að tilhlutan kvennadeildarinnar á ísafirði, en formaður slysavarna- deildarinnar þar er frú Sigríður Jónsdóttir kaupkona. Síðan buðu heimakonur komugestum til sam- eiginlegrar kaffidrykkju. Á ísa- firði var hvílst og staður og mann- virki1 skoðuð ásamt mágrenni. Þá var haldið til Bolungarvíkur með m.s. „Fagranesi", en þá slóg ust með í förina konur úr deild- inni á ísafirði. í Bolungarvík tóku á móti þeim frú Hólmfríður Hafliðadóttir ásamt formanni Sl.v. d. „Hjálpin“, Gísli Hjaltason, sem buðu öllum hópnum til kaffi- drykkju í hinu nýja og glæsilega félagsheimili Bolvíkinga, en þar voru fyrir konur úr heimadeild- inni, sem sáu um veitingar. Þá var plássið og mannvirki á staðnum skoðað, og einnig var kirkjan að „Hóli“ skoðuð, en í kirkjunni lávarpaði sóknarpresturinn kirkju- I gesti, en konur frá Akranesi sungu. — Um kvöldið var svo haldið til ísafjarðar. ! Næsta dag var farin skyndiferð til Súðavíkur. Þar með var lokið heimsókn til Vestfjarða. — Frá ísafirði var svo ekið í Bjarkar- lund og gist þar, og þaðan til Akraness. Á öllum 'stöðum, sem komið var til og gist á.voru móttökur allaróg veitingar stórmyndarlegar eins og vænta mátti — Fararstjóri Akra- neskvennanna var frú Ásgerður Gísladóttir. Konurnar úr kvennadeild Slysa- varaafélagsins á Akranesi biðja að bera þakkir og hugheilar kveðjur til allra félaganna sem lögðu á sig aukið erfiði og fyrirhöfn til að Sími 1 89 36 Stórmyndin Hámark lífsins Stórfengleg og mjög áhrifarik músikmynd í litum, sem alls stað- ar hefur varikð feikna athygli og hvarvetna verið sýnd við metað- sókn. Aðalhlutverkið leikur og syngur blökkukonan Murlel Smith Mynd fyrar alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. EldgiiSinn Johnny Weissmuller (Tarzan) Sýnd kl. 3. AIMSSBIO Sími 32075 Boftorftin tíu (The Ten Commandments) Nú er hver síðastur að sjá þessa stórbrotnu mynd. Sýnd kl. 4 og 8.20 Miðasala kl. 2. Hnappagöt og Zig-Zag á Fr-tmnesveg'- 20A. greiða fyrir för þeirra og gera þeim hana eftirminnilega og ó- gleymanlega. Viðauki: Konur í þessari Vestfjarðaferð biðja einnig að láta þess getið, að þeim finnist víða ábótavant með glögg hættumerki við beygjur og hæðir, en þó keyrir úr hófi fram hjá „Skálanesi". Þær vona að þeir sem hlut eiga að þessu máli geri þar endurbætur á, fyrr en síðar, eða áður en slys hljótast af. G. V.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.