Tíminn - 16.07.1961, Blaðsíða 16

Tíminn - 16.07.1961, Blaðsíða 16
Þar skall hurð nærri hælum Björgunarsaga frá Skúfey í Færeyjum Færeysk samn inganefnd - vill fá hand- færamið Fyrir nokkru gerðist það í Skúfey í Færeyjum, að sex ára gamall drengur hvarf. Kona fór að leita hans og sá hann þá liggja á botni sundpolls viðj byggðarlagið. Hljóp hún heim , til þess að sækja hjálp, en þá voru karlmenn ekki heima, því að þeir höfðu farið í fugla- bjarg. Leið drjúg stund, áður en nokkur fannst, er gat freistað þess að ná drengnum upp. GarSur sá, sem Vigfús Hjaltalín lét gera í eyjarsund vlS Brokey, svo aS hann gæti virkjaS sjávarföllin og lá'tiS þau knýja kornmyllu. (Ljósmynd: Ólafur Pálmason). 60 ára sjávarfallavirkjun í Breiðafjarðareyjum Væntanleg er frá Færeyjum í byrjun næstu viku nefnd til þess að ræða við íslenzk stjórnvöld um aðstöðu Fær- eyinga til handfæraveiða á fiskimiðum við ísland. I Sendihera Danmerkur, Bjarne W. Paulsen, verður formaður nófndarinnar og aðrir nefndar- menn eru: Peter Mohr Daim, lögmaður; Kristian Djurhus, varalögmaður; Debes Christensen, útg.maður; Ole Jacob Jensen, fuiltrúi skip- stjóra, og fulltrúi sjómanna Er- lendur Patursson eða Jákup í Jákupstovu. Af íslands hálfu munu taka' þátt í þessum viðræðum: Gunnlaúgur E, Briem, ráðuneytis- stjóri; Davíð Ólafsson, fiskimála- stjóri og Niels P. Sigurðsson, fuÍLtrúi. Loks náðist þó í mann, sem kom inn var heim úr bjarginu. Hljóp hann niður að sundpollinum, en þá var kominn vindur, og vatn orðift gárað, svo að hann sá dreng inn ekki strax. Óð hann út í og tókst honum að lokum að finna barnið þannig. Um þetta leyti bar að fleiri menn. Fóru surnir að stuldra yfir drengnum, sem virtist látinn, en aðrar hlupu í bát til þess að sækja lækni til Sands. Nú leið á þriðja klukkutíma, og alla þá stund reyndi einn mannanna að lífga drenginn, með því að blása lofti í munn hans og sjúga það til sín aftur. Á þá lífgunaraðferð kvað vera drepið í Gamla testa- mentinu. Þegar komið var langt fram á þriðja klukkutímann, sá faðir drengsins æð þrútna á hálsi hans. Var það fyrsta lífsmarki,. Nokkru siðar kom læknirinn og tókst hon um að vekja drenginn til fuiln- ustu úr dáinu. Leifar gamals mannvirkis í eyjasundi vií Brokey I Brokey, sem er stærsf Breiðaf jarðareyja að flatar- máli, er enn í dag búið fyrir- myndarbúi, svo af ber, meðan hnignun og mannauðn setja mark sitt á flestar aðrar hinna fögru eyja á Breiðafirði, þar sem áður var lifað góðu lífi og búið vel við margvísleg hlunn- indi. Lengi bjó í Brokey mjög sér- kennilegur framkvæmda- og upp- Stórsmygl á klámkvik- myndum frá Þýzkalandi Mikil brögð eru að smygli á klámmyndum landa á milli, og eiga Norðurlöndin í vök að verjast fyrir þessum ófögnuði, er streymir þangað frá Þýzka- landi. Ganga klögumálin ríkja á milli út af þessu. Þetta hefur nú komizt á dagskrá vegna þess, að danskir landamæra- verðir handtóku fyrir fáum dögum mann, sem hafði í far- angri sínum tuttugu rúllur af slíkum kvikmyndafilmum. Við rannsókn máisins hefur komið í ljós, að þýzkir menn hafa heimsótt marga söluturna- eigendur í Kaupmannahöfn og boðið þeim ýmis konar varning af þessu tagi. Hafa þeir gengið mjög freklega fram við þá, sem tregir hafa verið til þessara kaupa. Maðurinn, sem handtekinn var á dögunum, þóttist hafa tekið við filmunuim hjá þýzíkum manni í veitmgahúsi í bæ í Norður-Þýzka- landi, og hefði Þjðverjinn ætlað apj vitja þeirra síðar norðan ianda mæranna. Danska lögreglan telur, að þetta hafi þó aðeins verið lít-ill liður í stórfelldu smygli, sem eigi sér stað. Var hún raunar komin á sporið og hafði náð í Kaupm,- höfn nokkrum kvikmyndafiimum af grófustu tegund. Er líklegt, að alþjóðlegt samstarf verði um rannsókn þessara mála, svo sem gerist, þegar um er að ræða af- brot, þar sem mörg lönd koma við sögu. Einhver dæmi munu um það, að klámkvikmyndir hafi borizt hingað og verig sýndar í leyni, en blaðinu er ekki kunnugt um, að nein rannsókn hafi farið fram á uppruna þeirra, eða gang skör verið gerð að því ajj hefta þetta. En almennt mun talið að kvik myndafilmurnar séu hingað komnar um Keflavíkurflugvöll. Skæðar tungur tilgreina jafn- f' vel stað í Reykjavík, þar sem hægt liafi verig að fá slíkar myndir leigðar. finningamaður, Vigfús Hjaltalin að nafni, en nú búa þar tveir synir hans. Meðfylgjandi mynd er af einu þeirra mannvirkja, er hann lét gera. Þetta er stíflugarð ur og brú yfir þröngt sund milli eyja, þar sem sjávarstraumar falla, en í þrengslinu milli garðs- endanna setti Vigfús aflstöð, sem vafalaust er fyrsta sjávarfallavirkj un á íslandi. Hann setti spaða- hjól í strautminn, og lét það snúa kornimyllu og malaði korn til þarfa á hinu stóra heimili sínu, og ef til vill fyrir fólk af öðrum eyjum. Þetta merkilega mannvirki mun hafa verið gert um alda- mótin. Útsýnisvarða og upphiaðið flæðisker Langt er nú síðan hlutverk kom myllunnar var úr sögunni, en stiflugarðurinn og brúin standa eftir og vitna um framtak og hug vit. Brúin mun verða gerg úr viði úr skipinu Poseidon frá ísafirði, sem villtist á leið inn í Hvamms- fjörð á þessum árum og strandaði í Brokey. Fleiri voru framkvæmdir Vig- fúsar merkilegar. Til dæmis lét hann hlaða mikla útsýnisvörðu á hólkolli við bæjarhúsin, og sér þaðan vítt yfir. Frægt er, að hann lét hlaða upp flæðisker, svo að fjörubeitarfé færist þar ekki. Ný kynslóð tekur við Synir Vigfúsar, sem nú búa í 1 eyjunni og hafa á síðustu árum ! byggt þar stórt og myndarlegt steinhús, hafa að sögn látið at- huga, hvort ekki mætti koma upp rafmagnsvirkjun til heimilisþarfa, þar sem aflhjól kornmyllunnar snerist áður fyrir sjávarfalla- straumum, en það er örðugleikum háð að koma slík fyrir, vegna þess as straumurinn fellur úr tveimur áttum, og var hor£ið fxá þessu ráði. Er nú dísilrafstöð á bænm. En óneitanlega hefði raf- magnsstöfj verið verðugur arftaki þessarar fyrstu sjávarfallaaflstöðv ar á fsiandi. Það fer notalega um þær í sól- skininu, stúlkuna og hana kisu hennar. Það er sjálfsagt hin mesta vinátta þeirra á milli. — (I.jósmynd: TÍMINN — IM).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.