Tíminn - 22.07.1961, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.07.1961, Blaðsíða 3
TÍMINN, laugardaginn 22. júli 1961. Hagur tpgara rannsakaður Emil Jónsson sjávarútvegsmála ráSherra hefur skipaS þriggja manna nefnd til að rannsaka hag og rekstur togaraútgerðarinnar og leiðir til aðstoð'ar viið togarana, þar sem hennar reynist þörf.. Er -.Davíð Ólafsson fiskimála- stjóri, formaður nefndarinnar; Kristinn Gunnlaugsson, framkv,- stjóri tilnefndur af félagi ís- lenzkra botnvörpuskipaeigenda og þriðji nefndarmaðurinn Svavar Pálsson, endurskoðandi. Bráðabirgðalög um nýjan flokk bankavaxtabréfa BlaSinu barst í gær fréttatilkynning um út- gáfu bráSabirgðalaga þess efnis, aS VeSdeild BúnaS- arbanka fslands sé heimilt Ekki annað eins síðan árið 1940 Frá fréttaritara Tímans í Neskaupstað. Aðeins 8—15 mílur út af Dala- tanga og Norðfjarðarhorni, veður nú síldin í gríðarlega miklum breiðum og segja gamlir sjómenn í Neskaupstað, að önnur eins síld hafi ekki sézt þar um slóðir síðan 1940. Virðist hér vera um nýja göngu af síld að ræða, því að hún er allmiklu blandaðri en sú, stm veiðst hefur undanfarið. Þessar sildarbreiður eru gríðar- lega miklar um sig, en torfurnar eru fremur þunnar. Miklu meira er af smásíld og miðlungssíld í þessari nýju göngu og yfirleitt er hún horaðri, og þess vegna ekki vel fallin til söltunar. En það ger- ir ekki svo ýkja mikið til, sagði fréttaritari, því að síldin fer öll í bræðslu, þar eð orðið er alveg tunnulaust og ekki hægt að salta, þó að menn fegnir vildu og síldin væri til þess hæf. í Neskaupstað bíða nú 15 skip' með síld í bræðslu. Hjá þeim er fyrirsjáanleg þriggja sólarhringa bið, þar sem þrær síldarverksmiðj- unnar eru fullar og lýsisgeymir- inn einnig. Von var á skipi í gær- kveldi til þess að taka lýsið, en geymirinn mun taka um þúsund tonn af lýsi. Alls mun bíða \ Sveinseyri með 400 mál, Hafrún 66, Huginn 700, Draupnir 900, Björg 650, Hjálmar 800, Glófaxi 600, Hafþór 1200. Skipum fer nú fækkandi á mið- unum fyrir austan. Hafa mörg farið til veiða á Rifsbanka, en önnur hafa siglt á Norðurlands- hafnir með farm sinn, þar sem bið er alls staðar mikil hér fyrir austan. t nÓt*«iskbuiuktií*þ,^ «s' er eiSa að breyta nokkru af lausaskuldum breyta lausaskuldum bænda i J '£•• j.1' 4 iix ' u U í fLt lán. virðist ríkis- bænda i fost lan. - Annars allt a huldu um stjórnin þar með vera að t e e t , . reyna að sýna lit á því að faunhæfa tramkvæmd rnalsms verða við þeirri sjálfsögðu vegajj sérstakt erlent lán eins og Fréttatilkynningin með bráða- kröfu, að bændur njóti á kunnugt er, og þegar svipaðar ráð birgðalögunum hljóðar svo: stafanir ríkisstjórnarinnar höfðu valdið honum á einu ári. I Grissom slapp en hylkið sökk í ægi einhvern hátt hliðstæðra stafanir voru gerðar fyrir hús hjálparráðstafana og sjáv-l byg'23endur, sem höfðu erfið lausa . r't i **. '.! lan, var fyrst samið við banka um arutvegurinn fekk eft.r ut- þessar b;eytingar. Bráðabirgða- reið þá, sem viðreisnarráð- lögin bera hvorugt þetta með sér, en slíkt hlýtur að sjálfsögðu að vera aðalatriði ráðstafana sem þessará. Það er ekki nóg að gefa út bréfin og afhenda þau' bænd- „ um, nema tryggt sé ag unnt verði Af braðabirgðalogunum verður ag þorga með þeim lausaskuidirn. hins vegar ekki séð, hvemig geraj ar og lanastofnanir séu skuld- á þessa aðstoð virka, þar sem bun(jnar til að taka við þeim sem hvorki er gert ráð fyrir serstok- greigslU] annað hvort samkvæmt um fjárframlögum í þessu skyni lagaákvægum ega. sérstökum samn ingum við ríkisstjórnina. i Annist. ríkisstjómin hins vegar , vel um þessa hlið málsins, er að ! þessu mikil bót fyrir bændur. Framsóknarflokkurinn hefur hvað ef.tir annað krafizt þess á i þingi og utan, að bændur yrðu að j þessu leyti látnir njóta sama hlut ar og! útvegsmenn, og bændasam- . tökin einnig borið þá kröfu fram, og er vel, að ríkisstjórnin hefúr látið undan í þessu efni. Um notagildið verður hins veg- ar ekki sagt, fyrr en ríkisstjórnin hefur gefið um þag skýr svör, hvernig hún hyggst tryggjavnota- gildi hinna nýju bankavaxtabréfa til greiðslu á lausaskuldunum. né um að ræða ákvæði er skylda lánastofnanir til þess að taka þessi bréf sem greiðslu á víxlum eða öðrum lausaskuldum. Til þess að breyta lausalánum sjávarútvegsins í lengri lán var út- NTB—Canaveralhöfða, 21. júlí. Eftirt nokkurra daga frest, var öðrum geimfara Banda- ríkjanna loks skotið á loft frá Canaveralhöfða í dag, nokkru bræðslu urn 9 þúsund mál síldar. eftir hádegi. Eftir 15 mínútna Þangað komu með síld í gærdag ferð lenti hylki geimfarans í eftirtalin skip: Guðmundur á Atlantshafinu, en þar tók hylkið þegar í stað í sig sjó og sökk óðfluga. Grissom geim- fari neyddist til að opna hylk- j ið og fara á sund f sjónum áð- ur en þyrilflugur voru komn- ar á vettvang til þess að taka u Færeyingum ieyfðar hand- færaveiðar Viðræðum Færeyinga og ís- lenzkra stjórnarvalda um fisk- veiðiréttindi Færeyinga hér við land lauk í gær. Samkomu- lag varð um að leggja til, að Færeyingar megi stunda handfæraveiðar inn að 4 mílna mörkunum. Skal leyfið veitt til veiðanna á vissum árstímum og á sérstökum svæðum við landið. Utanríkismála nefnd mun bráðlega ræða niður- stöður samninganefndanna, en endanleg ákvörðun um veiðileyf- in er á valdi ríkisstjórnarinnar. Færeyska sendinefndin flaug til Vestmannaeyja í gær, en þangað sækir færeyska varðskipið Tern- en þá og flytur til Færeyja. hann. Þetta geimskot Bandaríkja- manna heppnaðist að því leyti verr en hið hylkið sökk Brúarmálaráðherrann á Hellu í „prinsipinu Nú dugar ekkert málætli lengur Morgunblaðið reynir enn í gær 7. gr. samnings við Landssímann. að bera hlak af brúarmálaráðherr-1 anum á Hellu. Vegaverkfallið er Landssíminn leggur sínum mönn þæft og spunnjð í heilmiklum lopa utn, sem vinna fjarri heimilum um atriði, sem eru deiluatriðinu sínum, til tjöld, skúrg eða annað alls óskyld. Morgunblaðið er þó húsnæði svo og bedda og dýnur, mjög ánægt með samningana, sem j matarílát og tæki til upphitunar brúarmálaráðherrann hefur gert og lýsingar svo sem venja er til, við símavinnumenn. sér um mataraðdrætti og mat- Eina ágreiningsatriðið í samn- reiðslu og greiðir þeim kr. 30.00 ingunum við vegavinnumenn er á dag fyrir efnið í matinn. Mat- um fæðiskostnaðinn. Vegavinnu- reiðslustarf annast maður eða fyrsta, að geim-imenn fara ekki fram á meira kona, sem er vel hæf og vön mat- hafiS ; (reyndar heldur minna — 27 kr.) jreiðslu. Þegar þessu verður ekki j en ráðhérrann hefur veitt síma-; við komið, fá símalagningamenn j I lagningarmönnum. Lengri. mála-1 greiddan eðlilegan fæðis- og gisti- Um leið og þyiilfluga tók Griss-; lengingar og málæði um þetta mál^kostnað gegn kvittun gistihússeig- om höfuðsmann, fór önnur aðjer þv| öllum til tjóns. ASÍ hefur anda eða matsala. Þegar símalagn- bjástra við það með miklu íra-: lagt til að greinin í samningi ingamenn eru sendir út til vinnu fári að reyna að ná upp hylkinu, j símavinnumanna um fæðiskostn- j og komast ekki í mat eins og sem flaut í sjónum, en var óðum aðinn verði tekin orðrétt upp í venjulega eg verða að hafa mat að síga i kaf. Gekk greiðlega að samninga vegavinnumanna. með sér, en dveljast heima að Mbl. og brúarmálaráðherrann á nóttunní, skulu þeir fá greidda Hellu eru ákaflega hrifin af samn- fæðispeninga kr. 30.00 þegar um festa í því, og þyrlan lyfti hylk- inu upp úr sjónum. En það var hálffullt af vatni og flugmennirnir neyddust til að síeppa því aftur í sjóinn vegna þess að hreyflarn- ir ofhitnuðu við áreynsluna. Sökk það síðan og sést án efa ekki fram ar, því að þarna er hyldýpi. For- yztumenn Mercury-áætlunarinnar, sem er áætlun um fyrstu geimferð ir Bandaríkjamanna er kölluð, segja, að þessi misheppnan muni ekki tefja framkvæmd áætlunar- innar. Talið er, að hylkið ?é á 5 þúsund metra dýpi. „Forseti fslands gjörir kunnugt: LandbúnalSarráðherra hefur tjáð mér, að ríkisstjórnin hafi gef ig fyrirheit um breytingu á hluta af lausaskuldum bænda í föst lán til langs tíma, með svipuðum hætti og gert hefur verið með sér* stökum lögum gagnvart fyrirtækj- um, sem stunda útgerð fiskiskipa og fiskvinnslu. Þar eð undirbún- ingi að þessari breytingu sé lokið og nauðsynlegt að létta nefndum lausaskuldum af bændum hið allra fyrsta, beri brýna nauðsyn til að veita veðdeild Búnaðarbanka ís- lands nauðsynlegar heimildir til að breytingin geti farið fram og nág tilggngi sinum. Vegna þessa gaf ég út bráða- birgðalög samkvæmt 28. gr. stjóm arskrárinnar, á þessa leið: 1. gr. Veðdeild Búnaðarbanka íslands er heimilt ag gefa út nýjan flokk bankavaxtabréfa. Bankavaxtabréf þessi skitlu' ein göngu notuð til þess að breyta í föst lán lausaskuldum bænda, sem hafa ekki fengið nægileg lán til hæfilegs tíma til framkvæmda, sem þeir hafa ráð'izt í á jörðum sínum á árunum 1956—1960, að báðum árunum meðtöldum. 2. gr. Lán samkvæmt lögum þessum skulu aðeins veitt gegn veði í fast eignum bænda, ásamt mannvirkj- um, sem á jörð'inni eru. Lánstími skal vera allt að 20 ár. Vaxtakjör skulu ákveðin af stjórn veðdeildarinnar, að höfðú samráði idg ráðherra. 3. gr. Lán samkvæmt lögum þeásum, að viðbættum veðskuldum þeim. sem hvíla á fyrri veðréttum, skal ekki nema hærri fjárhæð en 70% af matsverði veðsins. 4. gr. Ákvæði 16. gr. 3. mgr. laga nr. 115, 7. nóvember 1941, tekur ekki til bankavaxtabréfa, sem út eru gefin samkvæmt lögum þessum. 5. gr. Að því leyti, sem ekki brýtur í bága við ákvæði laga þessara, gilda ákvæði III. kafla laga nr. 115, 7. nóvember 1941, um lán- veitingar samkvæmt lögum þess'' um. 6. gr. Ráðherra setur í reglugerð nánari ákvæði um framkvæmd laganna, sem og um frekari skil- ingnum við símalagningarmenn.: einn matmálstíma er að ræða og 1 yrði fyrir lánveitingum, ef þurfa Hví neitar ráðherrann að taka fæð- j og ekki er unnið fram yfir kúöld-1 þykir. isgreinina orðrétt upp í samning j matartíma, en kr. 58.00, ef báðir j vegalagningamanna?? Hví mætti! matmálstimar falla inn í vinnu-| ekki breyta greininni um fæðis-! tímann vegna yfirvinnu. Þó getur,1 kostnaðinn þannig, að í stað síma-' þegar sérstaklega stendur á, svo lagningarmanna komi vegalagn- sem við fyrirvaralausa útsendingul ingamenn? Eða telur ráðherrann, óg þegar matsala er í grennd við Gjört á Bessastöðum 15. júlí 1961 að vegalagningarmenn séu óæðri j vinnustaðinn, komið til mála að verur en símalagningamenn? j greiða eðlilegan matarkostnað | Hér er greinin brúarmálaráð- gegn kvittun matsala, enda hafi herra! Nú íengur: þýðir ekkert málæði verkstjóri talið það réttmætt eftir kringumstæðum. 7. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Ásgeir Ásgeirsson (sign.) Ingólfur Jónsson (sign.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.