Tíminn - 22.07.1961, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.07.1961, Blaðsíða 13
' T f M IN N, laugardaginn 22. júlí 1961. Málverkasýning Sigurðar Kristjánssonar verður oprluð ,í bogasal Þjóðminjasafnsins kl. 2 í dag. Sýningin verður opin daglega frá kl. 2—10 e. h. til 30. júlí. Kópavogsbúar - Reykvíkingar og húsbyggjendur NOTIO:# HARPO # HÖRPU SILKI # HÖRPU JAPANLAKK # HÖRPU BÍLALAKK ® HÖRPU FESTIR # Ég mun annast alls konar raflagnir: í ný hús, breytingar í eldri húsum og viðgerðir á tækjum. Sími 3-69-64. (Geymið auglýsinguna). PÁLL GUÐBJÖRNSSON, Vallargerði 28 lögg. rafv.meistari. Matreiðslukona til Danmerkur Góð matreiðslustúlka óskast frá ágústbyrjun á ný- tízku heimili í einbýlishúsi í nágrenni Kaupmanna- hafnar. Tveir fullorðnir og tvö börn í heimili, svo stúlkan þarf helzt að hafa gott lag á börnum. Heimilisbragur er ánægjulegur og vingjarnlegur. Góð laun í boði (500—600 d. kr.) og ríflegur frí- tími. Ferðakostnaður greiddur eftir hálfs árs vist. Skrifið til fru Annie Christensen, landsretssag- förer, Öresunds Allé 43, Dragör, Danmark. Jíamah Axel á sundi, Vestmannaeyjakaupstaður í baksýn. íþróttir ' Framhald at 12 síðu) sjósundi, hvort sem það verður Akranessund, Hafnarfjarðarsund, Drangeyjarsund eða Ermarsund. hj. til þess að vekja athygli á þess- um staðreyndum. Að lokum vil ég koma á fram Víðtal víð GufÍmimd færi þakklæti mínu til allra ’IUldl V1U VIUUIHUIIU þeirra, sem aðstoðuðu mig í sam-, bandi við sundið. Ég mun halda áfram að iðka sund, þó að ég hafi ekki nein sérstök áform í huga um næstu vegalengdir. — Vinnan gengur fyrir, en það koma kannski tækifæri. Við þökkum þeim félögum kærlega fyrir rabbið og komuna, og óskum Axel Kvaran til ham- ingu með afrekið. Óskum hon- um líka gæfu og gengis í næsta (Framhald af 4. síðu). ann. Guðmundur strýkur á sér yfirskeggið, brosir við og svar- ar: — Eg er ekkert á mynd, ég er eins og gamall útselur. Hann er ekki lotlegur að sjá, gamli útselurinn, þegar hann gengur niður stigann, en mæð- ist fljótt. Hann þjáist af astma. — Þið ættuð að hafa eleva- tor hér í Edduhúsinu, segir hann. J.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.