Tíminn - 07.01.1962, Side 2

Tíminn - 07.01.1962, Side 2
Framti arartæki negra og Kínverja? Fallegur er hann ekki. Nei, eiginlega er hann afskaplega Ijótur. En hann er kærasta umhugsunarefni Tileston Hol land, og einn góðan veður- dag verður hann e. t. v. fólks- bíll hínna vanþróuðu landa. Tileston Holland, ungur, sjálf- menntaður Ameríkumaður, kom til Danmerkur fyrir sex ánam. Hann settist að á 0sterbro í Kaupmannahöfn, því að það er ódýrt að vera. Og þar á gufubíll- inn að koma í heiminn. Einföld í sametningu Hann gengur fyrir gufu. eða trékolamylsnu. Hann á að geta fariö með 100 km. hraða á klst. Hann hefur ekkert mis munadrif og engan gírkassa, því að gufuvél þekkir ekkert til gír skiptinga. Þetta er alls ekki svo heimsku leg hugmynd, þegar allt kemur' til alls. Gufubílar hafa verið framleiddir hjá 85 fyrirtækjum og þeir eru mjög þægilegir og hættulausir í rekstri. Við þetta bætist, að vél Holland þolir miklu meiri þrýsting en þær, sem hingað til hafa verið fram- leiddar. Sjálfur mótorinn vegur aðeins 15 kg., og ketillinn er aðeins á við litlafingur á þykkt. Bíllinn er settur í gang með þrýstilofti og gufukerfinu er komið fyrir í sjálfum geymin- um. Öll innréttingin vegur meira en helmingi minna en í venju- legum jeppa. Hún á að öllu leyti að vera svo einföld í samsetn- ingu, að jafnvel hinir frum- stæðustu í vanþróuðu löndunum eiga að geta sett þá saman. Tileston Holland er við iðju TILESTON HOLLAND órólegi Ameríkiumaður segir, að Hinnus eigi að vera millistig ið á milli uxakerrunnar og bíls- ins. En uxakerra, sem fer með 100 km. hraða á klst. er þó athyglis verður ávinningur .... Það er erfitt um það að segja, hve langt Hinnus muni geta ekið á handfylli af trékolasalla, en það verður ekkert smáræði, eftir því sem Tileston Holland segir. Hvað segir Nehru? En til þess þarf fé. Hvaðan á að fá það? Það veit Tileston Holland því miður ekki. Á dönskum bílaverk stæðum hafa menn ekki vanizt því að vinna með sjóðandi vatn, og Holland er í vandræðum með aðstoð við verk sitt. En hann hefur skrifað Nehru og forsætis ráðherra Indonesíu og mörgum öðrum til þess að vekja athygli þeirra á verkefni sínu. Þegar Indonesar heyrðu um verðið, urðu þeir stórhrifnir, en annars er Holland einn um trúna á fyrirætlun sína. Og hætt er við, að hann verði einn um þá trú framvegis, a.m.k. þangað til hann getur komið akandi í gufubilnum sínum til þeirra efa gjörnu og sannfært þá. sína í kjallaraholu við Árhus- gade. Hann vinnur mest að þessu einn, en mótorblokkina og fáeina aðra hluti hefur hann fengið gerða fyrir sig. Hann líkist ekki Henry Ford. Limalangur og krangalegur ráf ar hann um í kjallar'anum sínum og ræðir um verkefni sitt, til skiptis vongóður og vondaufur. Það er erfitt að fanga augna- ráð hans, það hvarflar til og frá út í framtíðina, þar sem svert- ingjar og Kínverjar aka um í Östor'bro-igufubílunum. Hinnus skal undrið heita. Það er latína og þýðir lítill, seigur og óþreytandi fjallahestur. Þessi Lafhræddir Sjiálfstæðismenn verða laf- hræddir, þegar bent er á, hvernig þeir hafa nú iamað uppbyggingu og einstaklings- framlak. Engu geta þcir hnekkt af þessum staðreyndum. Eina úrræðið er að æpa á Eystein Jónsson, sem ofan af þessu fletti nú síðast, og segja: Þér ferst — þú varst ekkert betri sjálfur!! Til þess svo að reyna að finna þessu stað, er gripið til Iyginnar. Því er blátt áfram logið upp í Mbl., að Fram- sóknarmcnn hafi viljað vaxta- hækkun n og finasamdrátt í vinstri stjórninni. Þetta er uppspuni frá rótum. Fram- sóknarmcnn hafa aldrei á þetta viljað fallast. Þá er það búið til, að rik- issjóður hafi áður tekið til sín eignarnámi af framleiðcndum gemgislækkun á útflutnings- vörubirgðum. Það hefur aldrei fyrr verið gert. Skaftnlækkanir 1950—19H8 Loks er öskrað, að Eysteinn Jónsson hafi íþyngt meira með beinum sköttum en aðrir. ^Beinir skattar til ríkisins gengu hér langhæst undir forystu fjár málar'áðherra Sjálfstæðisflokks ins fyrir 1950. Á árunum 1950 til 1958, þegar Eysteinn Jóns- son tók við fjármálunum, eru beinir skattar lækkaðir stór- kostlega. Stighækkandi tekju- skattar á félögum afnumdir og skattaprósenta félaiga til ríkis- sjóðs sett lægri en í flestum öðrum löndum, skattar á lág- tekjum lækkaðir jafnt og þétt, sparifé gert skattfrjálst, frá- dráttarhlunnindi fyrir fiski- menn, skattheimta af hjónum leiðrétt og lagfærð og m. fl. Velfuúfsvörin Á mcðan Eysteinn Jónsson beitti sér fyrir þessum skatta- Lækkunum, herti Gunnar Thor- oddsen á innheimtu veltuút- svaranna í Reykjavík og beitti sér svo fyrir lögfestingu veltu- útsvarsfargansins, þegar hann varð fjármálaráðherra. Veltu- útsvörin eru sú skattheimta, sem verst kemur niður á at- vinnurekendum og framleiðsl- unni af öllum sköttum, en þau eru uppáhald núverandi fýármálaráðherra. Faxð og veizlurnar Það hefur vakið óskipta undrun manna, að sá háttur skyldi vera hafður á um bréf borgarstjóra varðandi slit sam- eignarfélagsins Faxa, að ekk- ert skyldi bókað um þau í fundargerð borgarráðs, þegar þau voru Iögð þar fram. Til- gangurinn virðist sá einn, að reyna að fela hneykslið sem bezt, og láta sem fæst minna borgarbúa á það. Þótt ekki þyki þurfa að bóka neitt um það, þegar leysa á upp 35 millj. Jj kr. fyrirtæki, er ætíð bókað vandlega, þegar Jón Jónsson fær að setja kvist eða glugga á skúr hjá sér.: Vita menn ekki til, að venja sé að sleppa úr bókun neinum gerðum á fundum borgarráðs, nema þeig ar rætt er um og ákveðnar veizlur bongaryfirvalda. Faxi er sem sé veizlan, sem íhaldið býður borgurunum. Gerið þið svo vel. borgið okkur 35 millj. í skuldir Faxa. Slfkt hugsar telknarlnn Neder land sér útlit lltla gufubílsins T í MIN N, sunnudagurinn 7. janúar 1962. 2

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.