Tíminn - 07.01.1962, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.01.1962, Blaðsíða 12
RITSTJORI FRIÐRIK OLAFSSON HEFNDIN í Evrópulandakeppninni í Þýzkalandi s.l. sumar, þótti það helzt tíðindum sæta, er þáverandi heimsmeistari Tal varð að lúta í' lægra haldi fyr ir Ungverjanum Portisch í stuttri og snaggaralegri skák og Botvinnik, fyrrverandi handhafi titilsins, fékk svip- aða útreið hjá vestur-þýzka skákmeistaranum Unzicker. Þar sem báðar þessar skákir hafa birzt víða í blöðum hér heima, er engin ástæða til að minnast þeirra frekar, en hitt munu aftur á móti fáir vita, að þeim félögum, Tal og Bot vinnik, tókst að hefna harma sinna í þessari sömu keppni. Tefld er sem sé tvöföld um- ferð í Evrópulandakeppninni og í þeirri seinni, mættust þeir aftur þessir sömu menn, Tal og Portisch, Botvinnik og Unzicker. Þá urðu úrslitin önnur. Skákin Tal — Portisch er afar skemmtileg frá „teoret- isku“ sjónarmiði. Portisch beitir einu traustasta afbrigði Sikileyjarvarnarinnar, og nær brátt stórfelldum uppskiptum. Ekki er annað að sjá eftir tuttugu leiki en skákin verði jafnteflisdauðanum að bráð, þvi að þá eru . aðeins eftir tveir hrókar og drottning hjá hvorum og hvorugur aðila virðist geta haft sig nokkuð í frammi. En þá kemur í ljós, hvað fyrir Tal hefur vakað. Hann þvingar fram drottn- ingarkaup og ein hrókakaup og við verðum þess skyndilega áskynja, að upp er komiö hróksendatafl, þar sem hvít- ur hefur öll tromp á hendi sér. Þar með er séð fyrir um úrslitin. Hv.: Tal Sv.: Portisch Sikileyjarvorn. , 1. e4—c5 2. Rf3—Rc6 3. d4— cxd 4. Rxd4—g6 5. Rc3—Bg7 6. Be3—Rf6 7. Bc4 (Þetta þykir hvassasta uppbyggingin gegn varn arkerfi svarts, en við fáum brátt að sjá, að hún er efcki eingöngu hvöss, heldur hefur einnig sínar „strategisku" hliðar). 7. — 0—0 8. Bb3—d6 (í einvígi sínu við Fischer 1961 reyndi Reshevsky hér 8.-------Rg4 með góðum ár- angri). 9. f3—Rxd4 10. Bxd4— Be6 11. Dd2—Da5 (Þessi staða hefur víst komið upp nokkur hundruð sinnum og úrslitin oft- ast nœr verið jafntefli. Portisch hefur ekkert á móti jafntefli, en hann veit ekki, að Tal hefur end urbót í huga í 21. leik!) 12. 0—0—0—a6 (Oftast nær er leik- ið hér strax 12.------b5 án undir búningsleiksins —a6, en þetta breytir engu í skákinni hér, því að hvítur sleppir þá í staðinn .leiknum 13. h4) 13. h4—b5 14. KW7—Hfc8 15. HheÍ! (Mikilvæg- ur leikur,' eins og við sjáum síð- ar) 15.-------Bxb3 16. cxb3—b4 17. Rd5 (17. Bxf6—bxc3 18. Bxc3 —Bxc3 kemur í sama stað niður. í skákinni Matanovic—Ivfcov í Bled 1961 reyiidi svartur hér 18. — — Hxc3 og keppendur sömdu jafn- tefli, á þeim forsendum, að svart ur nær skiptamuninum aftur. eftir 19. bxc3—Bxc3. Hefði hvítur hins vegar haldið áfram og leikið 19. He2, heldur hann skiptamuninum. T.d. 19.-----Hc5 20. b4) 17.----- Rxd5 18. Bxg7—Rc3f (18.---------- Kxg7 er ef til vill skárra, en hvít ur hefur þá óþægilegan þrýsting á svörtu stöðuna eftir 19. exd5) 19. bxc3—bxc3 20. Bxc3—Hxc3 21., He3! (Nýjungin!) 21. — —Hac8 22. Hxc3—Dxc3 (111 nauðsyn, en 22. -----H;xc3 gengur ekki vegna 23. Kb2) 23. Dxc3—Hxc3 24. Hcl! (Lykilleikurinn. Fari svartur í hrókakaup er peðsendataflið tap- að fyrir hann eins og auðvelt er að sannfæra sig um. Hann verður því að hörfa undan með hrókinn og hefur þá hvítur fengið sínu framgengt) 24 — —He3 25. Hc7 —a5 26. Kb2 (Hvítur vill ekki skapa neina óþarfa flækju með 26. Hxe7—He2 o.s.frv.) 26.-------Kf8 27. Hc3—Hel 28. Hcl (Leikið til að vinna tíma) 28. — —He3 29. IIc8t—Kg7 30. Hc3—Hel 31. a3 (Þar með hefst síðasti þátturinn, myndun frelsingja á drottningar- væng) 31. —- —Kf6 32. b4—axb 33. axb—Ke6 34. b5—He2t 35. Hc2 —Hxc2 36. Kxc2—d5 37. exdt— Kxd5 38. Kb3—e5 39. Kb4—f5 40. bí—Kc6 41. Kc4. Svartur gafst upp. Hvítur vinnur auðveldlega eftir 41.-----Kxb6 42. Kd5. Alvopnun stó”Jj:ó^anna? -.1 1 Slhl. ríkja. Nú þurfum við ekki fram ar að treysta á nefnd, sem hó- að er saman í skyndi, eða sér- fræðinga, sem fengnir eru að láni, þegar um er að ræða eftir lit með vopnunum, en það get- ur þá og þá varðað líf eða dauða. Starfsmenn hinnar nýju stofnunar geta haldið þrotlaust áfram að brjóta heilann um hið mikilvæga viðfangsefni sitt og undirbúa lausn þess. Þeir geta stefnt ótrauðir að loka- , markinu, um leið og þeir leggja á ráðin um fyrstu skref- in í átt til friðar. Eins og flest um er ljóst, lá aðal-ágreinings- efni Sovétríkjanna og Banda- ríkjanna einmitt þarna. Sovét- ríkin segja: Almenn og alger afvopnun eða ekki neitt. Við segjum aftur á móti: Loka- markið almenn afvopnun ætti ekki að koma í veg fyrir að reynd séu fáein frumskref í áttina, ef þau virðast ómaksins verð í sjálfu sér. Ýmislegt bendir til, að farið sé að þok- ast í átt til samkomulags um þetta atriði. í sögu okkar er mjög gott dæmi um það, hvernig stutt frumskref geta auðveldað leið- ina að lokamarkinu. Þarna á ég við hina almennu og al- geru afvopnun á landamærum Bandaríkjanna og Kanada. Einhverjum kann að verða að orði: „Ef við ættum aðeins við slíka þjóð sem Kanadamenn, þá væri ekki við neina erfið- leika að etja.“ En 1817, þegar fyrstu skrefin 1 voru tekin, horfðu málin dálítið öðru vísi við en í dag. Við vorum nýbún- ir að heyja tvö stríð við Breta, hvort eftir annað. Þeir höfðu brennt Washington, landamerk in voru alsett virkjum, blóði hafði verið úthellt í ríkum I mæli og óvildaröldurnar risu i hátt. Stjórnir beggja landa komu sér saman um að afvopna fáein herskip, sem staðsett voru á stóru vötnunum á landamær- unum, þrátt fyrir áköf mót- mæli flotastjórna og hermála- ráðuneyta beggja landanna. Það varð ekkert úr frekara sam komulagi, en virkin á landa- mærunum voru smátt og smátt lögð niður. Þarna hefði loka- markið aldrei náðst, ef hin stuttu frumskref hefðu ekki Þorsteinn Níelsson Skemmtilegt varnarspil Eitt skemmtilegasta atriði bridgsins — en jafnframt eitt hið erfiðasta, er vörnin. Spilið hér á eftir sýnir mikið hug- myndaflug fransks bridge- spijara. enda árangurinn góð- ur fyrir hann. Spilið var þannig: Norður A 3 V KD108 ♦ G8754 * 943 Vestur Austur A K109872 A D64 V Á3 V 976542 ♦ D3 4 102 A 652 * 87 Suöur A ÁG5 V G ♦ ÁK96 * ÁKDG10 Þetta spil kom fyrir í rúb-' ertubridge í Frakklandi fyrir 12 árum. Suður opnaði á tveimur laufum, alkröfu, Vest ur sagði tvo spaða, Norður og ; Austur pass, Suður 3 tígla,! Vestur pass, Norður fimm tígla, og Suður bætti þeim sjötta við. í sæti Vesturs var Bertrand Peugeot og hann spilaði út' hjarta ásnum og fékk þann slag. Hann gerði sér ljóst að ekki var mikill möguleiki til þess fyrir vörnina að fá fleiri slagi. Sagnhafi átti þrjú nið- urköst í hjarta, og ef Austur átti kóng eða drottningu í, laufi, lá það rétt fyrir svín- ingu. Og hverju á nú Vestur að reyna að spila til þess að villa fyrir sagnhafav Athugið spilið vel áður en þið lesið lengra. Peugeot hugsaði sig lengi um, og fékk þá hina góðu hug I mynd að spila tromp þri-stin- um. Það gat gefið möguleika, þó í því eina tilfelli, að Aust- ur ætti eitt ákveðið spil, tromp tíuna. Ef Austur átti það spil, og vörnin hreyfði ekki trompið, myndi sagnhafi spila tveimur hæstu trompun 'um og þar með vinna spilið. Jæja, hann spilaði sem sagt tromp þristinum. Sagnhafi lét lítið spil úr blindum, og Aust ur lét tíuna. Sagnhafi var 100 % öruggur um, að Austur ætti drottninguna einnig, því hver lætur sér detta í hug að spila frá D3?! Suður tók því á spaðaásinn og trompaði spaða í blindum. Síðan spilaði bann litlum tígli. svínaði ní- unni — og tapaði slemmunni, því að Peugeot fékk slaeinn á drottninguna. Bragðið hepnnaðist því, enda til þess unnið. Framhald al 5 síðu | þeirra, sem hafa fengið hann. En 1 það er kannske bezt að allt sé eins ! og það er. Ef Steini hefði fengið | einn slíkan, liefði mátt segja um ! hann, eins og maðurinn sagði: „Þá lít ég öðrum augum á mann kosti hans, ef hann hefði fengið kross“. Með beztu óskum til Steina enda ég þessar línur. I Jón Arnfinnssou. Hann vann / Hufiftd/uetti HÁSKÓLANS verið stigin. f dag liggur það einmitt fyrir okkur að finna slík frumskref. Enginn getur ábyrgzt góðan árangur. Ég get aðeins lýst því sem eindreginni ósk minni, að Bandaríkin leggi ótrauð til á- taka við vandann, en hafi þo opin augu fyrir öllum tálsnör- um og varist þær til hins ítr- asta. Við verðum að fara gæti- lega þegar um er að ræða ör- yggi þjóðarinnar, því að þar getur orðið um líf eða dauða að tefla. Við verðum að vera harðir á kröfunni um eftirlit og athuganir á hinum ýmsu stigum afvopnunar, og um bætt ar aðferðir við að jafna deilur friðsamlega. Með þessu eina móti getum við unnið hvor ann ars traust, og sótt fram til sig- urvænlegra markmiða. Samningaumleitanirnar verða erfiðar og oft mjög sársauka- fullar, vegna þeirrar spennu,' sem nú rikir. En við skulum hafa að leiðarljósi þær þrjár ástæður, sem ég hef lýst, og valdaiþví, að ég vona hið bezta: 1. Valdhöfum Bandaríkjanna og Sovétríkjanna er jafn Ijóst að kjarnorkustyrjöld gæti gjör- eytt menningu okkar. 2. Bandaríkin og Sovétríkin ganga mjög nærri sér efnalega vegna vígbúnaðarkapphlaups- ins. 3. Bandaríkin og Sovétríkin telja hvort um sig ávinning að auknum fresti. Þetta eru hin knýjandi rök friðarins. Við verðum að haía þau á bak við eyrað um leið og við reynum að ráða fram úr vandanum. Mesta vitleysan væri að hætta að reyna. Bréfaskriftir - Þýðingar HARRY VILHELMSSON Haðarstíg 22. Sími 18128. TÍMINN, laugardaginu 6. janúar 1962. \ 12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.