Tíminn - 07.01.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.01.1962, Blaðsíða 5
BÆNDÖR, LÆKNAR OG ADRIR Willys-jeppinn er útbreiddasta og reyndasta landbúnatiarbifreitiin hér á landi. Utvegum Willys-jeppa með stuttum fyrirvara frá U.S.A. Willys með stérkum og vönduðum stálhúsum. WiIIys varahlutir eru ávallt fyrirliggjandi hjá umboðinu. Egill Vilhjáínnsson. !n.f. ] Laugavegi 118, sími 2 22 40. Áætlun um brottfarardaga M.S. DRONNING AIEXANDRINE jan-ág. 1962 FRÁ KAUPMANNAHÖFN: 12. jan. - 31. jan. • 19. febr. - 9. marz - 27. marz ■ 17. apríl - 9. maí 29. maí - 15. júní • 29. júní - 13. júlí - 27. júlí - 10. ágústutá|4.jsé(gúsl,iu ; ' lUlltolUUAJX/ iJU ,A FRÁ REYKJAVÍK: 22. jan. • 10. febr. - 1. marz - 19. apríl • 7. apríl - 30. apríl - 21. maí 8. júní - 22. júní - 6. júlí • 20. júlí ■ 3. ágúsf - 17. ágúst - 31. ágúst Skipið kemur við í Færeyjum í báðum leiðum. , Skipaafgreiðsla Jes Zimsen U nglingspiltur 13—15 ára, óskast í sveit nú þegar. Upplýsingar í 5Íma 35249. Mikið úrval af bíla- og vélaverkfærum Verkfærakassar = HÉÐINN == Vélaverzlun Seljavcgi 2, sími 2 42 60 Á morgun byrjar útsalan og getið þér þá keypt eftirtaldar vörur á ótrúlega lágu verði: Kápur, kjó'la, dragtir, regnkápur, pils. telpnapils, sloppa, skinnhanzka, nylonsokka og kiólaefni. Kon íið og þér getið gert góð kaup, því úr mörgu er að velja. Tízlcuverzlunin GUÐRÚN Rauðarárstig 1. Bílasitæði við búðina. — Sími 15077. ■Þáttur kirkjunnar Það' eru fáar áminningar sterkari í andblæ og boðum kristins dóms en hvatningin um að vakna og vaka. Bæði Kristur og Páll eru þar ein- söngvarar í sama kór. Það ætti því að vera kristnum mönnum hinn sjálfsagðasti boðskapur: „Að halda vöku sinni“. í gamla daga var keppzt við að vaka, ekki sízt fyrir jólin. Kvöldvökurnar svonefndu eru sérstakt fyrirbrigði og sér- kenni menningar í sögu ís- lenzks þjóðlífs. Þá var lesið, þol íslendingsins, sem seinast veitti hinn bjarta frelsisdag eða beið morguns hans. Og um jólin var setið á krossgötum og vakað. Sú vaka skyldi sönnust og glöðust. Þá voru alls konar álfar og vættir á ferð, sem bæði gátu svæft og tælt, ekki sízt með söngvum sínum, gulli, gersemum, góð- meti og áfengum drykkjum. En illa fór hverjum sem sofnaði á jólanótt, eða krossgötum ára- mótanna. Illa fór hverjum, sem lét glóandi gullið ginna sig eða I'aknið ■ Vakií hugsað, kveðið, sungið og unn ið. Öll fjölskyldan stefndi að einu marki, sem þó var kann- ske ekki fyllilega meðvitað, en héf fullkomnun, þróun, göfgi L hugsun, verki, list. Og kvöld- vökurnar voru ofurlítill skóli á hverju heimili. Því miður er þessi sérkenni Iegi, íslenzki skóli að mestu úr sögunni. Ýmislegt hefur kom ið í staðinn, en tæpast nokk- uð, sem bætir upp slíkar vöku stundir, þegar á lífsþróttinn reynir til hæðar og dýptar að mnstu orkulind hjarta og hug- ar, handa og tungu. Hins vegar er fátt, sem ís- lenzku þjóðinni er meira virði •nú en einmitt kall Krists: Vak- ið. Og gjaman mætti bæta við orðum hans úr sömu ræðu: „Gætið þess að hjörtu yðar tþyngist ekki af mat eða drykk“. VetrarmyrkUr óhófs og nautna svæfa margan við blakt andi loga þess seiðmagnaða háls, sem gæti nefnzt glaumur og hraði, eða þess straums. sem óðar en varir getur borið út í ginnungagap auðnuleysis ng ófrelsis. fært á kaf í djúp ánauðar og lasta Þar hrynja heimar jafnt sem himnar, og hætt eT við að margur verði sofandi undir rústunum. Það er því fyllsta þörf fyrir teprurnar, sem héldu augunum opnum nauðugum viljugum til að berjast við myrkr’ið og vættir þess og bíða morguns í sigr- andi starfi, Tekið skyldi sífellt betur og betur á í vissu um sigurmátt lífs og ljóss, sem veitti vorið að lokum þeim, sem þolgóður þreyr. Þess vegna var líka sungið: „Stígum fastar á fjöl, . spörum ei vorn skó. ' Guð mun ráða hvar við dönsum næstu jól“. Jafnvel í skemmtanalífinu birtist þessi kraftur, þetta við- nám gegn myrkrinu. kyrrstöð- unni, dauðanum, þetta vöku- græðgina toga sig til að bíta í flotskjöld álfanna, sem komu úr öllum áttum og dönsuðu fram hjá. Skyldi okkur ekki gott að minnast þess fslendingum nú, þegar við sitjum á krossgötum allra átta og meðal allra þjóða. Það er víst heppilegra að láta gullið frá álfa og tröllahöndum ósnert og halda vöku sinni gagnvart egnandi flotskjöldum þeirra. sem ræna vilja viti okk ar og hugsun, framsýni og frelsi. Stundum gæti manni fundizt, að þessi spaklega þjóð- saga, sem skráð er eftir sjálfri þjóðhetju fálendinga Jóni Sig urðssyni, hún kenni einmitt hið umdeilda hlutleysi bæði gagn- vart austri og vestri. Kenni að halda vöku sinni unz dagur rennur i Drot.tins nafni, horfa upp og fram, en hvorki tii hægri né vinstri Slík er speki þjóðsagnanna frá löngu liðnum kvöldvökum lítillar þjóðar við vztu takmörk heims. þar sem hún vakti yfir neista frelsisins í myrkri og kulda. Vaknið því og vakið, bezt er að halda vel vöku sinni gegn ginningum allra álfa og vætta sem á vakki eru i vetrarmyrkr u:p efa, ótta og efnishyggju sem nú byrgja of mörgum sýn og útsýni. í þjóðsögunum er sagt frá honum Fúsa, sem vakti á kross götunum lengi og vel. eins og áður er vikið að. en beit svo í flotskjöld álfkonunnar að sið- ustu og missti við það vits síns og vjlja. Förum ekki að dæmi hans. hvorki sem einstaklingar eða þjóð. En margvíslegir eru flot skildirnir, mörg eru gylliboðin og viða eru á ferðum vættir sem hvísla. ginna og glepja Gæt þín því, vak þú og bið ' vinn og gæt þin. horf þú upp til Guðs. sem gefur frið og frelsi. fögnuð jólanna og vernd ar hjarta og hug unz dagur rennur. , Árelíus Níelsson. Þorsteinn Níelsson Það er oft svo, þ'egar margir menn eru samankomnir, að þá er ævinlega einhver á/meðal þeirra, sem á merkilega sögu. Það þarf ekki að vera, að sag- an sé merkileg fyrir íþrótta- eða vísindaafrek. Afrek eru m.eð mörgu móti. Maður heitir Þorsteinn Nielsson Welding, sem fæddur er á Kálfa- tjörji 1891, ólst hann upp í Hafn- arfirði fyrri hluta ævinnar, en fluttist til Reykjavikur fyrir*rúm um 11 árum og hefur hann unn ið hjá h.i. Völundi Þorsteinn hef ur aldrei verið við kvenmann kenndur. Býr hann úti á Gríms- staðaholti og hefur alltaf gengið kvölds og morgna, notar aldrei strætisvagna. Steini, eins og hann er kallaður, er þrátt fyrir það fyrstur á morgnana. Engan mann þekki ég, sem er skylduræknari, dyggari eða trúrri sínum hús- bændum en Steini. Þegar mað- ur hugsar til þess, að margir af hinum svonefnda íslenzka aðli fer ekki á vinnustaðinn, þó ekki sé nema 10—20 metra að fara, nema í bíl. Steini ’gengur. og það alla leið utan af Grímsstaðaholti, í hvei-nig veðri sem er, alltaf er hann fyrsti maður á vinnustað. Hann hefur mikinn áhuga á að láta sig ekki vanta. svo að enginn tapi á honum Menn með slíkan .karakter“ og lafnheiðarlegt tífs- starf. væru miklu betur komsur að einum fálkakrossi en margir (Framhatd á 12. síðu) TÍMINN, suh mudagurinn 7. janúar 1962. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.