Tíminn - 11.01.1962, Síða 2

Tíminn - 11.01.1962, Síða 2
 '»o LiK □ORUM 1 LÖNDUM Tíu beztu myndir 1961 í USA ársins í síðasta tölublaði banda- ríska tímaritsins Newsweek er sagt frá aðalkvikmyndum ársins 1961 í Bandaríkjun- um. Þar segir, að árið 1961 hafi bandaríski -kvikmynda- markaðurinn verið alþjóð- legri en nokkru sinni fyrr. Af meira en 200 stórmyndum, sem sýndár voru þar, var allt að því helmingur þeirra er- lendar kvikmyndir. Úr þess- um 200 myndum tínir News- week tíu þeirra, sem það tel- ur hafa verið beztar, og fer álit tímaritsins hér á eftir. Splendor in the Grass Stórfenglegur og grípandi straumur tilfinninga og eyðilegg- ingar í Kansas á árunum milli 1920 og 1930. Kvikmyndahand- Beatty og Wood ritið er skrifað af William Inge. Með aðalhlutverkin fara Natalie Wood, Warren Beatty, Pat / Hingle og Audrey Christie, stjórnað af Elia Kazan. Þetta er mjög áhrifamikil og seiðmögnuð ádeila, sorgleg og djúptæk kvik- mynd. Bezta bandaríska kvik- myndin á árinu. L'Avventura Hinn ítalski stjói'nandi, Michel- ahgelo Antonioni grefur misk- unnarlaust til botns í nútíma lifi, eins og sumir auðugir ítalir, sem hafa orðið fyrir skipbroti í lífinu, eyða því. Stúika hverfur. Hinn ruddalegi Sveinn Sveinsson frá Fossi hefur sent okkur eftirfarandi smáplstil um útvarpsmessur: /(Þa8 virðlst vera góð tilbreyting í útvarpsmessum, þegar prestar utan af landl að stíga í stólinn! Þetta gerlst einstaka sinnum. Enn betrl væri þó þessl tilbreytlng, ef þcir gerðu hvort tveggja að þjóna fyrlr altari og prédika. í dag. sunnudaglnn 7. janúar, daginn eftir þrettándann, messaði séra Jón Hnefill Aðalsteinsson frá Eskiflrði. Lagði hann út af guð- spjalli um Jesús 12 ára. Mér lík aðl prédlkun hans mjög vel. Ræð an var stutt og laggóð, og kenn- ing hans til ungdómslns og um uppcldi hans var með afbrlgðum elskhugi hennar (Gabri,ele Ferz- etti) og bezta vinkona hans (Mon- ica Vitti) gefast að lokum upp á leitinni að stúlkunni og gefa hvort öðru ást sína. Þetta efni verður að sannkölluðu listaverki í höndum Antonioni. Bezta er- lenda kvikmynd ársins. Vi'tti og Ferzetti Shadows Frámleiðsla þessarar kvik- myndar kostaði minna heldur en mörg kvikmyndahús eyða til kaupa á popcorni yfir árið. En þessi hrjúfa, undirbúningslausa, stjörnulausa framleiðsla sýnir lífið eins og þáð er, og í henni er meira líf heldur en tólf öðr- um áferðarfallegri myndum sam- anlagt. Hinar óviðráðanlegu sögu hetjur hennar eru einfaldur, virð ingarverður negrasöngvari og hin fjörmikla, léttlynda systir hans, sem segir ást og umburðarleysi samtímis stríð á hendur. Saturday Night and Sunday Morning Hvatleg lýsing á ungum, eigin- gjörnum lauslætispilti af neðri stétt, sem leikur sér að lífinu og hefur ruddaleg ástasambönd við Albert Finney til hægri góð. Það hljómaði því ekki vel vlð þessa kenníngu, hjá þessum ágæta prestl, þegar hann var að kenna ungdóminum „persónudýrkun" í blessunarorðunum. Hvenær ætlar kirkjan að breyta þessu"? Og svo er hér annar bréfstúfur, sem borizt hefur um þáttinn „Dag- legt mál" í útvarpinu: „Maðurinn, sem ræðir um dag- legt mál í útvarpinu, og gerir það oftast vel, fór út af laginu, að mér fannst s.l. mánudag. Hann hafði áður fordæmt orðasambandið: laga kaffi, laga mat o.s.frv. í stað þess að matreiða eða búa til kaffi. Sfðan hafðl hann fengið bréf frá manni, sem benti á, að sögnin að laga kæmi fyrir í Eddu og á fleiri hinar og þessar stúlkur, unz ást- in ber að dyrum hjá honum sjálf- um. Hann læðist inn í og út úr rúmum allra annarra en sínu eigin, kokkálar eiginmenn og svíkur konur, Hinn brezki leik- ari, Albert Finney er lifandi lýs- ing á nútíma lastabelgi af verstu tegund. West Side Story Þessi söngleikur gengur stund um of langt í því að reyna að komast feti framar en fyrirrenn- ari hans á Broadway. Þó er mynd- in oft fiumleg og skínandi vel útfærð, og í það heila veldur hún engum vonbrigðum. Hljómlist Leonard Bernstein er alltaf jafn fögur. Richard Beimer og Natalie Wood eru hinir dæmdu elskendir. One Eyed Jack Hörkuleg og spennandi mynd. Hetjan (Marlon Brando) og þorp- arinn (Karl Malden) stinga áhorf- endur með því að virðast vera á sama siðferðisstigi allt að mynd- arlokum. Marlon Brando stjórn- ar myndinni sjálfur á fjörlegan og lifandi hátt. Kyrrahafsströnd Suður-Kaliforníu er fagur bak- grunnur ruddamennsku, yfir- drepsskapar og hugsanlegrar end- urreisnar. stöðum í fornritum, td. aö laga mjöð og sitthvað fleira. Bentl flutn ingsmaður þáttarins á, að þetta væri rétt, sögnin dregin af nafn- orðinu lögur, og því réttmætt að tala um að laga mjöð, laga ýmis- legt, þ.e. gera úr því lög. Engu að síður vlldi hann halda fast við það, að bögumæli væri að tala um að laga kaffi og laga mat. Þetta var varla réttur dómur. Rétt mun vera að ágætt mál sé að tala um að laga kaffi, gera lög af kaffi, en það má ekki yfirfæra það á annan mat nema í rökréttu samhengi. En orða sambandið er gott og fallegt, þegar farlð er með það í fornrl og réttri merkingu.' — Hárbarður. La Dolce Vita Hin kalda og miskunnarlausa lýsing á rotnandi yfirstéttarlíf- erni í Rómaborg, sem stjórnand- anum Federico Fellini finnst Mastroianni og Ekberg sorglegt og tómlegt, en aldrei leiðinlegt. Hvöss, djúptæk og slá- andi. Marcello Mastroianni og Anita Ekberg fara trúverðuglega með hlutverk sín. The Hustler Litrík og áhrifamikil kvikmynd um fjárhættuspil. Paul Newman, Jackie Gleason, Piper Laurie og George C. Scott leggja sína miklu einstaklingshæfileika saman í myrka en ljóðræna heild. Stund- um virðist eins og stjórnandinn Robert Rossen hafi látið bugast af harmi, þegar hann fór hönd- um um þessi átök á milli tveggja svikahrappa. Þrátt fyrir það er leikstjórn hans afar góð. Gleason Rocco and His Brothers Enn ein áhrifamikil lýsing á nútímanum í allri sinni nekt frá Ítalíu á þessu ári. Stjórnandinn Luchino Visconti sýnir á raun- sæjan hátt klofningu hamingju- samrar fjölskyldu, sem flytur úr sveit til borgar, þar sem synirnir leggja stund á vafasöm viðskipti, glæpi og hnefaleika. Átakanleg mynd. The Hoodlum Priest Don Murfay leikur kaþólskan prest, sem verður að þola stór- kostlegan andlegan ósigur og er svo i lok myndarinnar skilinn eftir sem niðurbrotinn maður, svo til gjörsneyddur allri von, en þó svo nálaegt sínum mesta sigri í lífinu. Ótrauð og heiðarleg dramaíisering á sannri sögu. d ixydnum v-tQ Í — .........&— Beymer og Wood Stjórnmálasiðgæói Mbl. lætur varla þá viku Líða,' að það endurtaki ekki útúrsnún ing ummæla Hermanns Jónas- sonar 1956, er liann sagði, að Sjálfstæðisflokknum hefði verið vikið til hliðar. Mbl. endurtek- ur í sífellu, að hann liafi sagt, að nú væri búið að einangra Sjálfstæðisflokkinn um aldur og ævi. Þessi króníska móður- sýki Mbl. afhjúpar vel innræti og hugsjónir ráðainanna Sjálf- stæðisflokksins. Hvílík skelfing og örvænting greip þá, er þeim var vikið til hliðar! (Ofsahrædd ir menn grípa oft til óyndis- úrræð'a). — Að öllu eðlilcgu á það ekki að vera stjómmála flokki, sem hefur þroskaða þjóð málastcfnu að berjast fyrir, til efni til ofsahræðslu og óyndis- úrræða, þótt honum sé vikið til hliðar frá stjóm. Ráffamönnum Sjálfstæðisflokksins er það hins vegar aðalatriðið að sitja’ í ráðherrastólunum, sitja við kjötkatlana og maka krók- inn. — Þar sem stjóm- málasiðgæði er sæmilegt og þjóðmálabarátta með felldu, er það ekki stjómmálaflokkum aðalatriði að sitja viff stjóm, heldur að berjast fyrir réttri stefnu og það mega Mbl-menn vita, að Framsóknarmenn munu láta stjórnarstefnuna ráða um það, hvort þeir eiga aðild aff stjóm eða ekki. Þeir munu berjast fýrir réttri stefnu, en ekki sitja í stjórn, sem stjómar rangt og illa. Unga fólkið og uppruni Sjálfstæóisflokksins Leiðari Mbl. í gær fjallar um þörf á endurskoðun á sögu- kennslu í skólum landsins. Til- efnið er hið mikla áfall, er upp víst varð aff blóminn úr Verzl- unarskólanum og Menntaskólan um á Akureyri vissi ekki hver hefði verið fyrsti formaður Sjálfstæðisflokksins! Mbl. spyr: „Hvað er að? — Væri ekki*á- stæða til þess að láta fara fram i athugun á því af hálfu fræffslu málastjórnarinnar, hvernig sögu kennslan sé rækt? Eitthvað hlýtur að vera bogið við hana ..." Það má vera, að sögu- kennslan í skólum landsins sé ekki sem bezt, en verri er sögu kennsla Mbl., eins og hún birt- ist í leiðara við hlið þessarar ádeilu á skólaæskuna, sem ckki hefur meiri áhuga á þjóð’mála- stefnu Sjálfstæðisflokksins en svo, að hún leggur sig ekki eft ir að vita, hver var fyrsti for- maður íhaldsflokks, sem skreið undir gæruskinn. Þannig veröur *,h!uf!eysið“ Þjóðviljinn reynir að bera það af Lúðvík Jósepssyni, aff hann hafi túlkað sjónarmið Rússa í áramótagrein, sem gerð hefur verið að umtalsefni hér í blað- inu. Rök Þjóðviljans eru þau, að Lúffvík hafi hvergi minnzt á Rússa I grein sinni!! — Það kann að vera rétt, en hins veg- ar endurtók hann hráar allar ásakanir Rússa í garð vest- rænna ríkja og dró taum al- þjóðakommúnismans bæði leynt og ljóst. Þessi Pílatusarþvottur Þjóðviljans skýrir þó hvernig íslenzkir kommúnistar hyggjast reka „hlutleysisstefnu" í utan- rikismálum. Það á aff standa I opnum fjándskap við vestrænu ríkin og úthúða öllum þeirra gerðum, en láta svo eins og Rússar séu bara hreint ekki til. — Vond er þeirra hlutdrægni, en verra yrði þeirra „hlut- Ieysi“. 2 T f M I N N, fimmtudaginn 11. janúar 1962.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.