Tíminn - 11.01.1962, Side 10

Tíminn - 11.01.1962, Side 10
Hinn 5. marz n.k. hefst mikil karnival hátíð í Cologne, og verð ur þar mikið um dýrðir. M.a. verða þar 3500 manns í skrautleg um búningum og þjóöbúningum, og 1500 hljómlistarmenn á 27 stórum vögnum munu fara spil- andi um götur borgarinnar. — Myndin hér að ofan sýnir hvern- ig teiknarinn hugsar sér einn vagninn, og mega hévr all'ir glöggt kenna Don Camillo og Peppone. Hitt kann að vera tilviljun, að Don Camillo líkist Adenauer en Peppone Ollenhauer. í dag er föstudagurinn 11. janúar. Hyginus. Tungl í h'ásuðri ld. 17.15 Árdegisháflæður kl. 8.52 Utivlstartimi Oarna: Samkvæmi lögreglusamþykkt Reykjavíkur er útivistartími barna sem hér seg ir: Börn yngrj en 12 ara til kl 20 — Börn frá 12—14 ára til kl 22 H etkugæzLo-MF lugáætianir Siysavarðstofan i Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8. — Sími 15030. Næturvörður vikuna 6.—13. jan. er í Vestur-bæjar Apóteki. Keflavík: Næturlæknir 11. jan. er Guðjón Klemenzson. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 6.—13. jan. er Garðar Ólafs- son. Kópavogsapótek er opið til kl 16 og sunnudaga kl 13—16. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Hrímfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 16,10 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fynra málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Horna fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. Loftleiðlr h.f.: Fimmtudaginn 11. janúar er Leifur Eiriksson vænt anlegur frá New York kl. 8,00. Fer til Oslóar, Gautaborgar, Kaup mannahafnar og Hamborgar kl. mmBmssm Stefán Vagnsson frá Hjaltastöð- um orti til fimmtugrar konu þessa vísu: Sigldu ungrar æsku byr aldrei grá né lotin. Eins og þegar áður fyrr í þér var ég skotinn. 17. des. s.l. voru gefin saman í hjónaband í Brænderupskirkju á Fjóni, ungfrú Hrafnhildur K-rist- jánsdóttir, Riftúni, Ölfusi og Al- freð Poulsen, bóndi. Heimili þeirra er að Brunhöjgárd, Brænd erup st. Fjóni, Danmark. THATMAKES)! '^TWENTy CUP5.J inni og voru á leið til skipsins { fjarska heyrðist hundsá — Þetta er Úlfur. hugsaði Eiríkur — Böndin voru leyst af höndum þeirra, og þeim var gefið að borða. — Þú misstir bysuna! — Hann heyrði hvað við sögðum. Hann veit allt um mig. Það er ekki þor- andi fyrir okkur að láta hann halda lífi. — Sæktu bönd. Við skulum ekki losa okkur við hann — strax. — Meira kaffi. ' — Já, herra. — Þetta verða tuttugu bollar. — Ég hafði gætur á honum í alla nótt. Það varð engin minnsta breyting. — Kannske vill hann ekki breytast. — En, herra ég hef ekki enn fengið kaup fyrir að veiða varúlfinn. — Þú færð borgun — þegar ég hef séð hann breytast í mann, en fyrr ekki. — En ég get ekki ábyrgzt . . . hann er ekki svo vitlaus eftir allt saman. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er á Seyðis firði. Jökulfell lestar á Aust- fjarðahöfnum. ...Dísarfell. er á Kópaskeri. Litlafell er á Akur- eyri. Helgafell er á Raufarhöfn. Hamrafell er í Reykjavík. Skaan- sund er væntanlegt til Ilull i dag. Heeren Gracht fór í gær f rá Reykjavík til Húnaflóahafna, Ak ureyrar og Ilúsavíkur. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúar- foss kom til Reykjavíkur 8.1. frá Hamborg. Dettifoss fór frá Dublin 30.12 tU New York. Fjallfoss fór frá Leningrad 3.1., væntanlegur til Reykjavíkur í fyrramálið 11.1. Skipið kemur að bryggju kl. 8,00. Goðafoss fór frá Norðfirði í gær morgun til I-fúsavíkur, Akureyrar Ólafsfjarðar, Siglufjarðar, Vest- fjarða og Faxaflóahafna. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 9.1 til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss fer frá Reykjavík kl. 18,00 í kvöld til Leith, Korsör, Swinemunde og Gdynia. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 5.1. frá Rotterdam. Selfoss fer frá Reykjavík kl. 5,00 í fyrramálið 11.1. til Keflavikur og Akraness Tröllafoss fer frá Hamborg 15.1 til Hull og Reykja víkur. Tungufoss fer frá Stettin í dag til Reykjavíkur. Er þeir höfðu gengið um stund. tóku þeir hvíld uppi á kletti. en þaðan var gott útsýni yfir flóann Mennirnir í árabátnum voru ný- búnir að sækja vörurnar á strönd- Síðan var ferðinnj haldið áfram — Hún var líka levndardóms full. þessi rauðhærða kona sagði hann við Eirík. — stundum söng hún, stundum grét hún. Hún hef- ur einnig verið fangi Hann hafði varla slepnt orðinu er ejnn vörð urinn suerist að honum os hróp aði:' — Ertu að tala um rauðhærða konu? Hvað veizt þú um hana? 9 919 10 TÍMINN, finuntudaginn 11. janúar 1962. i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.