Tíminn - 11.01.1962, Síða 13

Tíminn - 11.01.1962, Síða 13
Er annar Hitler? (Framhald a! 12 >1^11 Persónudýrkunm á Hitler og Sta'.in er ekki eftiröpuð í Rúss- landi undir stjórn Krustjoffs. Sinjaður fyri.r Krustjoff er að vísu meira nú en 1956, þegar hann réðst á „guðsdýrkun per- sónuleikans" hjá Stalin. En mað- ur verður ekki var við, að sagn- fræðingar og líffræðingar eigni Krustjoff allar hugmyndir sínar og uppgötvanir eins og Stalin. Myndir af Krustjoff á almanna- færi í Moskvu eru miklu færri en af de Gaulle í París. En það er kannske vegna þess, að þar eru færri sölubúðir. Spurning: — Hvaða samanburð niynduð þér vilja gefa á viðhorfi Krustjoffs og Hitlers til styrjald- ar? Svar: — Hitler æskti ekki styrj aldar í sjálfu sér. En hann hafði gert áætlanir. Að því er segir í minningum Hossbachs, sagði Hitl er við hershöfðingja sína og naz- istaforingja 5. nóv. 1937. (Fried- rich Hoss'bach, aðstoðarforingi Hitlers, hefnr lýst fundi, sem átti sér stað þennan dag, með Hitler og herforingjum hans): „Nú verð ég að hefja fram- kvæmd áætlunar minnar með því að innlima Austurríki og Súdeta- land. Ef vestrænu lýðræðisríkin fara í styrjöld, læt ég ekki á mér standa. En ég mun reyna að ná takmarki mínu, án þess að til styrjaldar komi“. Með öðrum orðum: Hann var rei.ðubúinn að hætta á styrjöld og taka henni, þótt hann vildi helzt komast hjá henni. Eg er í vafa um, hvort Krustj- off vilji hætta á styrjöld. Tækni heimsins hefur mjög breytzt, jafn vel síðan á dögum Stalins. Nú er komið á jafnvægi óttans. Hvorki Rússland né Bandaríkin geta eytt hinu ríkinu, án þess að stófna til eyðingar sjálfs sín Á dögum Hitiers, áður en kjarn orkuöld gekk í garð, var unnt að færa skynsamlegar ástæður fyrir algeru stríði, svo hryllilegt sem það var. Það gat orðið ráð til að ná tak’marki Algert stríð nú á dö?um hlýtur að teljast óráð eitt. Það getur verið, að Krustjoff f - dveg að mörkum Mríðs, í þei-Ti von. að vestræn riki láti undvn síga En hann mun ekki far- yfir mörkin Hann mun held ur hopa S- .rning: -- Er ekki hætta á misveikntngi við þesisi rnörk, svo að af hljótist styrjöld, sem hvor- j ugur hefur ætlazt til? Svar: — Ef ti.1 vill En ég held, j að Bandaríkin hafi síðustu mán- ' uðina haft of miklar áhyggjur af misreikningi. Þið hafið varaðj Krustjoff við því að vanmeta festu ! ykkar í þeirri ætlun að verja frelsi Vestur-Berlínar, en þið hafið ekki sagt, að þið munuð aldrei viður- kenna Austur-Þýzkaland. Takmark Krustjoffs er varla að ná Vestur-Berlín á sitt vald, held ur að knýja fram viðurkenningu á Austur-Þýzkalandi og kreppa að Vestur-Berlín smátt og smátt. Hann getur deilt ætlunarverki sínu í smáhluta og áhætt- unni um leið. Áform hans get- ur verið að baka Vesturveldunum álitshnekki í Þýzkalandi og Vest- ur-Berlín. Það gæti leitt til þess, að nokkur hluti íbúa Vestur-Berl- ínar missti trú á vestrænum stuðn ingi og hölluðust meira að Austur- Þýzkalandi. Ég held, að de Gaulle og Ad- enauer séu í fullum rétti til að segja nei við Sovéthótunum, og slíkt nei yrði ekki eins hætÞdegt og það að láta undan smátt og smátt. Ljóö, leikrit og rímur SEXTUG í DAG: v Frú Steinunn Olga Valdimarsdóttir Ódýra bóksalan hefur á boðstólum neðantaldar Ijóða- bækuri leikrit og rímur á lágu verði. Af mörgum þess- ara bóka eru aðeins til fá eintök LjóSmæli, e. Jóhann M. Bjarnason, hinn þjóðkunna vestur-ís- lenzka skáldsagnahöfund. Útg. 1898. 128 bls. Ób. kr. 40,00. Sól og menn, e. Vilhjálm frá Skáholti 96 bls. Ób. kr. 50,00 Úlfablóð, e Álf frá Klettstíu. (Guðm. Frímann) 90 bls. Ób. kr 25.00. Bóndadóttir, e. Guttorm J. Guttormsson. 92 bls. Ób. kr. 200,00. Hunangsflugur. e. sama höf. Ib. kr. 30,00. Gaman og alvara. e sama höf. Ób. kr 25.00. Ljóðmæli, e. Benedikt Þ. Gröndal. 228 bls. Ób. kr. 30,00. Ljóðmál, e. próf Richard Beck. 100 bls Ób. kr. 15,00. Hjarðir, e. Jón Magnússon. 168 bls. Ób kr. 35,00. Heimhugi e. Þ. Þ. Þorsteinsson. 96 bls. Ób. kr. 15.00. Ljóðaþættir, e. sama höf. 92 bls. Ób. kr 15.00. Kvæffi, e. Jens Sæmundsson. 240 bls. Ób. kr. 20.00. LjóffmæJi, e. M. Markpsson. Winnipeg 1907. 128. bls. Ób. kr. 20.00 Leiffangursljóff, e. Valdimar Briem, sálmaskáld. Ób. kr. 10.00. Dægurflugur, e. Þorstein Gíslason, ritstj. 128 bls. Ób. kr. 25.00. íslenzk ástalióð, 230 bls. &b. kr. 20.00. Ib kr. 35.00. Tvístyrnið, e. Jónas Guðlaugsson og Sig Sigurðsson frá Arnar- holti 62 bls. &b. kr 25.00. Jón Arason. leikrit e. Matth. Jochumsson 228 bls Ób. kr. 40.00 Skipið sekkur, leikrit e. Indriða Einarsson. 200 bls. Ób kr. 40.00 Tvö leikrit. Þiðrandi og Brennuvargarnir, e. Sigurjón Jónsson. 158 bls Óh kr. 30.00. Vötn á himni. e. Brimar Orms (dulnefni). Tölusett og áritað af höf Fáséð Ób kr. 100.00. Rímur af Perusi meistara. e Bólu-Hjálmar 48 bls Ób kr 15 00 Bænda->rna ur Svarfaffardal. e Harald á Jaðri Ób kr 15.00 Rímnr af Goffleifi nrúffa, e. Ásmund Gíslason. 134 bls Ób kr 25 00 Rimur af Karneval konungi og köppum hans. Ób. kr 10.00. Redd-Hannesarríma. e Steingr Thorstemsson. 92 bls Ób kr 15 00 Rimnasafn 1—2. Átta rírrnu eft r bióðkunn rímnaskáld m a Sig Rrciðfiörð 592 bls Ob kr PO OO| Má Ferriir fornisl. rimnaflokkar Út® í^fS^þ’infi: 1 Jónssym Ób br 20 00 Ólnfc ríma Grænlend'ngs. eftxr Einar Benediktsson Örfá eintök 66 bls ób kr 50 00 Klippíð auglvsinguna úr blaðinu og merkið X við þær bækur er þér óskið að fá sendar Nafn ................................... Heimili ................................ Hreppur og sýsla ....................... Ódvra hóksalan Rox l'lfi. Reykjavík Hún er fædd í Æðey 11. janúar 1902. Foreldrar hennar voru hjón- in Valdimar Benediktsson og Rannveig Guðmundsdóttir, sem var eins af hinum mörgu og kunnu Æðeyjarsystkinum. Ung missti Olga foreldra sína, og ólst hún upp hjá móðursystur sinni, Elísabetu, og manni hennar, Jónasi Jónassyni, formanni í Æð- ey, en þar áttu þau hús, og þaðan reri Jónas báti sínum. Olga stundaði nám í Kvenna- skólanum í Reykjavík veturinn 1920—21. Vann síðan lengstum í bókabúð Jónasar Tómassonar á ísafirði, þar til hún giftist Jens Hólmgeirssyni frá Þórustöðum í Öndundarfirði 19. maí 1934. Jens var þá forstöðumaður fyrir kúa- búi ísafjarðarkaupstaðar á Selja- landi. Árið eftir varð Jens bæjarstjóri á ísafirði og gegndi því starfi í fimm ár, en þá fluttust þau til Reykjavíkur, en árið 1940 var Jens skipaður framkvæmdastjóri fram- færslumálanefndar ríkisins, en nefnd sú starfaði fram yfir stríð. Síðan áttu þau heima í Krýsu- vík í 2 ár, en Jens var þar bústjóri Hafnaifjarðarbæjar. Fluttust þá aftur til Reykjavíkur 1952, og tók þá Jens við fulltrúastarfi hjá Tryggingastofnun ríkisins, og hafa þau átt heima í Reykjavík síðan. Við Jens Hólmgeirsson vorum fæddir og uppaldir í nágranna- sveitum, og tókust með okkur góð kynni skömmu eftir að ég fór að búa, eða um 1920. Hafa þau kynni haldizt æ síðan. Olgu hafði ég aldrei séð fyrr en hún var orðin kona Jens Hólm- geirssonar, en ég gisti gjarnan hjá Jens í ferðum mínum til ísafjarð- §r, og svo varð enn fyrsta hjú- skaparvetur þeirra. Það er fljótt frá að segja, að frú Olga tók mér strax af slíkri alúð og góðvild, að það var engu líkara en ég væri TRÚLOFUNAR H R 8 N G A R ULRICH FALKNER AMTMANNSSTIG 2 einn úr hópi frænda hennar og vina. Varð ég tíður gestur þeirra, þæði á ísafirði og í Reykjavík, og bjó á heimili þeirra langdvöl- um, þar til er þau fluttu til Krýsu- víkur. Á þau vinsamlegu kynni hefur aldrei fölskva slegið enn þann dag í dag. Olga Valdimarsdóttir er fágæt kona, vegna mannkosta, myndar- skapar, dugnaðar og góðvildar. Það er oft talað um hina ís- lenzku gestrisni og hún lofuð og rómuð, sem vert er. En það er eins og mér finnist, að það þurfi að undirstrika það orð eða hefja það í annað veldi, þegar mér vei'ð- ur hugsað til Olgu og Jens, svo samhent eru þáu hjón í því að laða gesti, veita þeim af allri alúð, og láta gestinum finnast það vera velgerð við þau að þiggja fyrir- greiðslu og beina. Slíkt hugarfar og hjartalag ber vott um aðalsmerki sannra mann- dómsmanna. Ættbálkur og vinahópur þeirra hjóna er fjölmennur, og hjá þeim er sannarlega oft gestkvæmt og fullt hús. Þar finnst öllum gott að vera. Þau hjón eiga eina dóttur barna, Önnu, er hún stúdent og kennari að mennt, gift lækna- rema, Sigurði Jónssyni, og eiga þau einn son. Þessi fáu og fátæklegu orð min eiga að vera kveðja og þökk til vinkonu minnar Olgu á sextugs- afmæli hennai’. Þökk til hennar, manns hennar og dóttur fyrir ótal- margar ánægjulegar samveru- stundir á liðnum árum, með inni- legum óskum um blessun guðs þeim til handa. Jóhannes Davíffsson. „Þetta er ekkert betra en heima hjá mér“ TÍMTNN fiipmtudatrimi 11. iamíar 1962.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.