Tíminn - 31.08.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 31.08.1962, Blaðsíða 10
í dag er föstudagurinn 31. ágúst. Paulinus. Tumgl í h'ásuðri M. 13,34. Árdegisháflæður kl. 6,10. Hedsugæzla Ftugáætlanir Loftleiðir h.f.: Föstudag 31. ág. er Snorri Sturluson væntanleg- ur frá N.Y. kl. 06,00. Fer til Gl'asg. og Amsterdam kl. 07,30. Kemur tU baka frá Amsterdam og Glasg. kl. 23,00. Fer til N.Y. kl. 00,30. Leifur Eirfksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 11,00, Fer til Oslo, Kmh og Hamborg- ar kl. 12,30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Stafangri og Oslo kl. 23,00. Fer til N.Y. kl. 00,30. Hafskip: Laxá fór frá Norresund by 28. þ.m. til Akraness. Rangá er í Gravarna. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á leið til Rvfkur. — Askja er á leið til fslands. Eiríkur og leiðsögumaður hans hrósuðu happi yfir því að vera úr allri hættu og fóru úr felu- staðnum. En þá heyrðist brak í greinum fyrir aftan þá, og hópur vopnaðra manna nálgaðist. Eiríki tókst naumlega að bjarga félaga sínum frá spjóti, sem kom fljúg- andi. Þeir stigu á bak hestum sín- um og þeystu brott. Spjót og örv- ar flugu allt í kring um þá, og alls staðar spruttu upp hermenn. — Til vinstri! hrópaði Eiríkur, en leiðsögumaðurinn heyrði ekki til hans framar. Ör hafði hæft hann og hann steypzt af hestinum Eirík ur gerði örvæntingarfulla tilraun til a ðstöðva hest sinn. en það varð honum að fótakefli. Hestur- inn hrasaöi og Eirikur datt af baki. Skúli Guðmundsson kveður: Við skulum brokka, Blakkur minn báðir skamma æví. Ég held varla, að vekurðin veröldinni hæfi. Gullbrúðkaup eiga í dag (31. ág) hjónin Elín Lárusdóttir og Her- mann Jónsson á Yzta-Mói í Fljót um. Hafa þau hjón búið á Yzta- Mói síðan 1918, Hefur Hermann verið hreppstjóri, oddviti og sýslunefndarmaður í nser fjóra áratugi. Auk þess var hann kaup félagsstjóri í mörg ár. Þeir eru margir, bæði innan sveitar og utan, sem notið hafa gestrisni þeirra Yzta-Mós hjóna og senda þeim hlýjar kveðjur í dag. Frederik IX Danakonungur hefur sæmt Ármann Snævarr, háskóla rektor, kommandörkrossl Danne- brogorðunnar. Hinn 28. ágúst af- henti ambassador Danmerkur, Bjarne Paulson, háskólarektor heiðursmerkið. (Frá danska sendiráðinu). og Þórshafnar. Goðafoss fer frá Rvík f dag til Akraness og það- an til Dublin og N.Y. Gullfoss kom til Kaupmannah. 30.8. frá Leith. Lagarfoss kom til Vent- spil's 27.8„ fer þaðan til Ábo, Leningrad, Kotka, Gautaborgar og Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Hamborg í dag til Gdynia. Selfoss fer frá N.Y. 7.9. tn Rvík ur. Tröllafoss fór frá Gdynia 29.8. til Antverpen, Hull og Rvíkur Tungufoss fer frá Stokkhólmi í dag til Hamborgar. Við hús Fishers um kvöldið. — Þú stendur vörð fyrír framan hús- ið, Pankó. Eg verð bak við. — Saumur, læknir. — Þetta var dásamlegt, Kirk læknir. — Þér voruð sjálfar dásamlegar. Ég dáist að' yður. — Allt í lagi. — Eg býst við, að Fálkinn komi frek- ar þessa leiðina, ef hann birtist. — Hvers vegna? — Má ég segja yður það, meðan við snæðum kvöldverð. Slysavarðstofan t Heilsuverndar stöðinm er opin allan sólarhring inn — Næturlæknir kl 18—8 - Simi 15030 Neyðarvaktin, simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. ki 13—17 Næturvörður vikuna 25. ágúst til 1. sept. er í Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19 laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 25. ágúst til 1. sept. er Ólaf- ur Einarsson, sími 50952. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: - Símt 51336 Keflavík: NæturlæknLr 31. ágúst er Björn Sigurðsson. Flugfélag íslands h f.: Millilanda flug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22,40 í kvöld. — Eg heimsæki þig í kvöld, Fisher. Eg held, að við getum uppgötvað leynd- ardóminn um Fálkann í sameiningu. — Hnífinn, ungfrú Palmer. — Hér, læknir. — Saum, ungfrú Palmer. Flugvélin fer. til Bergen, Oslo, Kmh og Hamborgar kl. 10,30 í fyrramálið. Gullfaxi fer til Lond- on kl. 12j30 í dag. Væntanleg aft ur til Rvíkur kl. 23,30 í kvöld. — Flugvélin fer til Glasg. og Kmli kl. 08,00 í fyrramálið. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Hornafjarðar, ísafj., Fagurhólsmýrar, Húsavíkur og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á mo-rgun er áætl'að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sauðár króks, Skógasands og Vestmanna eyja (2 ferðir). Pan American flugvéiarnar komu til Kefiavíkur í morgun frá Lond on og N.Y. og héldu áfram til sömu borga. Blö3 og tímarit Vikan, 30. árg. 1962, er komin út. í blaðinu er m.a.: Rætt við Gisla Sigurbjörnsson í Hvera- gerði; smásagan Skildu drauginn eftir; Hvað hl'ægir þig? (dr. Matt hías Jónasson); smásagan Frænd ur eru frændum verstir; fram- haldssagan Á eyðihjarni; Skó- smiðurinn í Grini; Á Ieið til Langasands, myndir af Maríu Guðmundsdóttur. Ýmislegt ann- að, bæði fróðlegt og skemmtilegt er í blaðinu sem prýtt er fjölda mynda. æesbei Nýlega voru gefin saman af séra Sigurði Stefánssyni á Möðruvöll- um ungf-rú Sigurbjörg Sæmunds- dóttir frá Bessastöðum í Skaga- firði og Sverrir Haraldsson bú- fræðingur í Skriðu í Hörgárdal. fefey'llthlM Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18.00 á morgun til Norðurlanda. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmannaeyja. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur á morgun frá Austfjörðum. Skjald- breið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið fer frá Rvík á morg- un austur um Tand í hringferð. Jöklar h.f.: Drangajökull er á leið til N.Y. Langjökull fer frá Norrköping í dag til Hamborgar og þaðan 3.9. til Reykjavfkur. — Vatnajökull fór væntanlega í gæ,r frá London til Rvfkur. Eimskipafél. íslands h.f.: Brúar foss fer frá Rvík í kvöld til' Rott erdam og Hamborgar. Dettifoss fer frá Hamborg 1.9. til Dublin og þaðan til N.Y. Fjallfoss . fer frá Siglufirði í dag til Dalvíkur mstMmrn Skipadeild SÍS: I-Ivassafell fór frá Reyðarfirði áleiðis til Archan gelsk. Arnarfell lestar sfld á Fá- skrúðsfirði. Jökulfell er í Gríms- by. Dísarfell er í Riga. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Ventspfls. Hamra- fell fór í gær frá Reykjavöc til Batumi. Söfn og sýningar Listasafn Einars Jónssonai Hnitbjörg, er opið frá 1. júni alla daga frá kl 1,30—3,30. Llstasafn Islands er opið daglega frá kl 13.30—16.00 Minjasafn Reykjavikur. Skúlatúm 2. opið daglega frá kl. 2—4 e h. nema mánudaga Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 ei opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4 Árbæjarsafnið er opið daglega frá kl. 14—18, nema mánudaga, þá er það lokað allan daginn. — Á sunnudögum er það opið frá kl. 14—19 T I M I N N, föstudagurinn 31. ágsút 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.