Tíminn - 15.06.1963, Side 10

Tíminn - 15.06.1963, Side 10
Ferskeytlan 19. |únf fagnaður Kvenréttinda- félags tslands vorður haldinn að Hótel Borg miðvikudaginn 19. júni kl. 8,30. Aliar konur vel- komnar að vanda og sérstaklega vestur-islenzkar konur. Gestamót Þjóðræknisfélagsins verðura ÖHótel Borg n. k. þriðju dagskvöld kl 20,30, Allir Vestur íslendingar, staddir hérlendis eru sérstaklega boðnir tii móts- ins. Heimamönnum frjáls aðgang ur á meðan húsrúm lyfir Miðar við innganginn. — Þjóðræknis- félagið. Leibréthnöar\ Söfn og sýningar ERVIN stundi veiklulega, og Eiríkur beygði sig niður að hon- um. Hann heyrði greinilega orð- in: — Morðingi, morðingi . . . Arn- ar. En svo missti Ervin tneðvit undina á ný. — Hvað er hann að' segja? spurði Arnar áfjáður. — Ég skildi það ekki, svaraði Eirík- ur kuldalega, — en ég hef ákveð ið að fara sjálfur með hann. — Ég held áfram og leita Ingiríðar, sagðí Ólafur. Eiríkur tók eftir haturs- fullu augnaráði Arnars, en renndi ekki í grun um hinar djöfullegu ráðagerðir hans. Ferðafélag íslands fer sex daga sumairlejifisferð 22. júnl, um Barðaströnd — Látrabjarg — Amarfjörð. — Ekið um Snæfells- nes, Skógarströnd um Dali, fyr- ir Klofning, vestur um Gilsfjörð og Reykhólasveit, um endilanga Barðastrandarsýslu, og út á Látra bjarg. Þaðan í Patreiksfjörð og yfir í Amarfjörð, að Dynjanda. Á heimleið ckið inn Miðdali og yfir í Nprðurárdal og heim um Uxahryggi. — Allar nánari upp- lýsingar f skrifstofu félagsins. Túngötu 5, símar 19533 og 11798. vikudaginn 19. júní. Barðstrendlngafélagið minnir þá félaga á, sem ætla að vera með í hópferð félagslns 22. júni að ná i farmiða fyrir 15. júni í verzl. Sigurðar Jónassonar, Laugavegi 10, sími 10897. rannsóknimar, og gerði Bergur aðflugskortin, en auk þess starfaði með þeim í fyrra sérfræðmgur frá Alþjóðaflug- málastofnuninnl Blaðið biðst vel virðingar á þessum mistökum. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 09,00 Fer til Luxemburg kl. 10,30. Þor finnur karlsefni er væntanlégur frá Stafangri og Oslo kl. 21,00. Fer til' NY kl. 22,30. Snorri Sturlu son er væntanlegur frá Hamb., Kmh og Gautaborg kl. 22,00 Fer til NY kl. 23,30. Flugfélag íslands h.f.: Miliilanda flug: Skýfaxi fer til Bergen, Oslo og Kmh kl. 10,00 í dag. Væntan legur aftur til Rvikur kl. 16,55 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er áaptlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Egilsstaða, Vestm eyja ferðir), ísafjarðar, Sauð- árkróks, Skógarsands. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á ísafirði, fer í dag til Skaga- strandar, Húsavíkur og Reyðarfj. Arnarfell er - Haugesund. Jökul- Listasafn Islands ei opið alla daga frá kl. 1,30—4. Listasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá kl. 1,30—3,30. <\sgrimssatn devgsiaðastræti )4 ei opið Dnðiudaga flmmtudasi it --unnndaEf kl 1.30 4 Þjóðminjasafnið er opið alla daga frá kl. 1,30—4. Miniasatr RevKlavikui Si'ÚlatUn í opið dagiega frS kl 2- 4 e b nema mónudaga Arbæjarsatn er lokað nema tyrú hópferðii tilkvnntai fynrfraro ■iíma 18000 LAUGARDAGUR 15. 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalpe sjúklinga. júni: Theodóra Thoroddsen kveður: Þegar lánsins þorna mið og þrjóta vlnatryggðir á ég veröld utan við allar manna byggðir. í frétt Tímans í fimmtudagsblað inu um aðflugskerfi á ísafirði, féll niður ein setning í sambandi við ratmsóknimar. Rétt er máls- greinin svo: Leifur Magnússon, radíóverkfræðingur, Guðjón Tóm asson, deildarstjóri radíódeildar, og Bergur P. Jónsson, deildaxstj. upplýsingaiþjónustunnar, önnuð- Tnorarensen. Kópavogskirkja: Messa kl. 11 (at- hugið breyttan messutíma). Séra Gunnar Árnason. Háteigsprestakall: Messa í hátíða- sal Sjómannaskólans kL 11. Séra Jón Þorvarðarson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10 Séra Garðar Þorsteinsson. — Ó, mér fannst ég sjá annan árás- armanninn, en mér skjátlaðist. Skál! — Dreki sagði, að Díana og vinir henn- ar ættu að vera liér. — Ég vissi, að hann myndi hjálpa okk- ur. — Hjálpa? Við getum ekki verið hér. Segðu þeim þáð, Luaga. — Ég verð að komast til höfuðborgar- innar — og sveit Kirks læknis verður að komast til fjarlægrar eyjar til þess að vinna ubg á farsótt. — Dreki sagði. að Díana og vinir henn ar ættu að vera hér — Geta þeir ekkert sagt annað en þetta? - Skál ! — Hamingjan góða! Sjáðu þama! — Hvar? inn 15. júní. — Vítus- messa. Tungl í hásuðri kl. 7.02 Árdegisháflæði kl.. 11-42 Heilsugæzla Sly.avarðstofan l Heilsuverndar stöðinm ei opin allan sólarhring inn. - Næturlæknlr kl 18—8 Sími 15030 Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag. nema laugardaga. kl 13—17 Reykjavík: Næturvörður vikuna 15.—22. júní er í Vesturbæjar Apóteki. 17. júní í Vesturbæjar- Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 15.—22. júní er Jón Jóhann- esson, simi 50056. 17. júní kl. 8— 17 Jón Jóhannesson. Keflavfk: Næturlæknir 15. júní er Jón K. Jóhaimesson. Laugarnesklrkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Magnús Runólfsson. Langholtsprestakall: Messa kl'. 11 Séra Arelíus Níelsson. Hallgrlmskirkja: Ekki messað vegna skemmtiferðar kirkjukórs. fell lestar á Faxaflóahöfnum. — Dísarfell losar á Vestfjarðarhöfn um, fer um 16. þ. m. frá íslandi til Ventspils. Litlafell losar á Eyjafjarðarhöfnum. Helgafell fór 13. þ. m. frá Batumi áleiðis tii Rvikur. Stapafell er í Rendsburg. Jöklar h.f.: Drangajökull er í Rvík. Langjökull er á leiö til R- víkur frá Hamborg. Vatnajökull lestar á Austfjarðarhöfnum. Hafskip h.f.: Laxá er á Akranesi. Rangá er í Esbjerg. Lauta er í Vestmaninaeyjum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Kristiansand kl. 18,00 í dag áleiðis til Thorshavn. Esja er á Austfjörðum á suðurleið Herjólf ur fer Þorlákshafnarferð frá Vestmannaeyium í dag. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er i Rvík. Herðubreið fór frá Rvik í gær- kveldi austur um land í hring ferð Gengisskrárúng 8 JÚNÍ 1963: Kaup: Sata: £ 120,40 120.70 U S $ 42,95 43.06 Konadadollar 39.89 40.00 Dönsk kr. 621,56 623,16 Mnrsi, sróna 601.35 602.89 Sænsk króna 828,30 830,45 Nýtt fi mark 1335.72 l 339.14 Franskui frankj 876.40 878.64 Belg, franki 86,16 86,38 Svissn franki 992.65 995.20 Gyllini 1.193,68 1.196,74 Tékkn Króna 596 40 598.00 V..þýzkt mark 1.078,74 1.081,50 Líra (1000) 69,08 69,26 Austun sch. 166.46 166.88 Pesetj. 71,60 71.80 Retkningskj — <ivO Vöruskiptilönd 99.86 100.14 Reikninesound Vöruskiptilönd 120.25 120,55 Mannfagnaður F919 10 T í MIN N, laugardagiun 15. júní 1963

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.