Tíminn - 15.06.1963, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.06.1963, Blaðsíða 15
2. sÉSan læra þær aldrei að við'urkenna eða búa með svona einfaldri og einhliða veru. Hugleiðingar Marlene um hjóna bandið eru ekki nein smásmíði, þær fylla átta blaðsíður af bók- inni, og eru jafnframt lengsti kafli bókarinnar. í lok þessa kafla segir hún: Skoðið ekki eiginmann ykkar sem eitthvert húsgagn. Sú stað- reynd að rúmið hans, greiðan og tannburstinn er inni á heimilinu fær ykkur kannski til að halda, að hann geti ekki yfirgefig þetta allt saman hvað þá heldur að hann yfirgefi ykkur sjálfar, en það getur mjög vel verið, og það vitið þið. i>að liggur beint við, að taka næst fyrir hugleiðingar Marlene um eignaréttinn; Eignarréttur- inn, segir hún, þessi fallegi og miskunnarlausi þorpari. Hann er yfirleitt umvafinn ást, þó að hann sé einhver sá eitraðasti og svikulasti öngull, sem nokkurn tíma er kastað fyrir karlmann. Ef konan er góð veiðikona, og þekkir á vindana, straumana og tunglið, bítur hann á krókinn hjá henni. En hann kemur til með að berjast um, og konan verður að nota öll sín brögð, til að halda línunni, svo að hún sli-tni ekki, áður en bráðin er orðin svo þreytt og velkt, að hægt er að draga hana í land. Loks tekur konan bráð sína af önglinum, og þá er hann fullur haturs á henni, og hún hendir ' honum í botn bátsins og finnst hún koma eins göfugmannlega fram og Florence Nightingale, af því að hún veit, að það er nóg vatn handa honum í vatns- pollinu.n á botni bátsins. Hún virðir svo manninn fyiir sér, þar sem hann blindaður og örmagna berst um á bátsfjölunum. Svo veltir hún þvf fyrir sér, hvað hún eigi eiginlega að gera við hann, ef hann á því augnabliki er enn þá lifandi, hvort sem hann er orðinn hálfvitlaus, eða stendur á sama um allt saman og er hætt- ur að hata konuna, þá hefur hún ekki lengur not fyrir hann. Hún hefur sannað sjálfri sér það, að hún er sterkari og leiknum er lokið. Ef hún er góðhjörtuð, þá kast- ar hún honum aftur í sjóinn. Hann mun fljótlega jafna sig, og verða klókur af biturri reynsl- unni En ef konan fleygir hon- um ekki útbyrðis mun hún fljót- lega sjá eftir því, því að hún elskaði hann ekki, en hún þráði ástina sjálfa. Þetta gengur auðvitað ekki og maðurinn verður að hafa tíma til að gera sér ljóst, hvort um ást eða eigingirni er að ræða, hjá til- vonandi eiginkonu. Eftir þetta umhugsunarverða ævintýri fer Marlene næst að tala um hrærð egg og skömmu siðar talar hún um kartöílur og þar skrifar hún: Eg elska kartöflur og borða mjög mikið af þeim. Hin djúphugsaða og yfirborðs lega heimspeki Marlene er allt- af jafnkvenleg og hún er sjálf. Það er sama hvort hún skrifar um það, hvernig hanzka sé rétt að bera við þetta og þetta tæki- færi, þá er hún ákveðin, og hún er kíminn, þegar hún skrifar um föðurland sitt, Ameiíku. Gosdrykkir: — Þetta klístruga freyðandi haf er að drekkja öllu ungviði í Ameríku. Buff: — Þegar Ameríkumaður talar um að hann hafi borð að sérstaklega góðan mat í gær- kvöldi, þarf ekki að fara í nein- ar grafgötur um það, hvað það hafi verið. Hér og þar í bókinni rekst mað ur á spakmæli eftir fræga menn, sem Marlene hefur þekkt eða til- beðið, eða hvort tveggja. Eitt það skemmtilegasta er eftir Ein stein og stendur undir E. Einstein Albert: — Afstæðis- kenningu sína útskýrði hann eitt- sinn á þennan hátt: Hvers vegna stanzar Zurich ekki við þessa lest? Marlene er eins og allir geta séð ekki lengur einhver fjarlæg- ur draumur, hún er skemm-tileg uppsláttarbók fyrir konur. Víðivangur ur, sem u.nninn hefur verið hér á landi. Stjórnin siat þó ekki lengi eftir kosningarnar og tvístraðist. Það var stjómin, sem sóaði öllum hinum geipi- stríðsgróða og þurrjós alla gjaldeyrissjóði landsins og stjórmaði efn-ahagsmálunum þannig, að næsta stjórn, sem S-jiálfstæðisflokkurinn átti að- ild að, varð að taka upp hina ströngustu vöruskömmtun, inn fiutniings- cig fjárfestingarhöft. Góð var nýsköpuniarviðreisn og mikils trausts var hún verðug! Blessuð sé hennar minning! FRAM TIL SIGURS þessa, munu auðveldlega n-ást 42 þús. þátttaíkendur, en sá fjöldi mun færa ís- landi þá aukningu, sem erf- itt verður fyrir hinar Norð- urlandaþjóðirnar að komast fram úr. Framkvæmdanefnd Norrænu sundkeppninnar. MESTA TAP Framhald af 5. síðu. en þrjú mörk Skota á fjórum mín- útum setti það úr jafnvægi. Fyrst skoraði Law (Manch. Utd.) síðan Gibson (Leicester) og þriðja mark ið McLintoek. Spánverjar skoruðu þó annað mark, en nokkru fyrir hléið skoraði Wilson (Rangers) fjórða mark Skota. í síðari hálf- leiknum hafði skozka liðið tals- veiða yfirburði og skoraði tvö mörk, Henderson (Rangers) og St. John. Af þessu.sést að allir leikmennirnir í framlínunni - skor uðu mörk og auk þess framvörður inn McLintock. Eins og áður segir hlaut skozka liðið mikið lof í spönskum blöðum og segja þau meðal annars, að brezk knattspyrna hafi vaxið mjög i áliti á Spáni ef-tir þennan leik. Þeir Law og Baxter (Rangers) fá mest lof leikmanna og segja blöð- in þá hreina listamenn með knött- inn. Þá má að lokum geta þess, að þetta er mesta tap spánska landsliðsins í knattspymu frá upp hafi. — hsím. DREGUR NÆR Framhald af 5. síðu. bezta leik í sumar, setti vallarmet fyrir 9 holur, eins og þær eru núna, og gjörsigraði Gunnar Þor- leifsson. Gunnar var 6 holur „nið- ur“ eftir 9 og átti úr þvj aldrei neina von. Albert Wathne sigraði meistar- ann Ingólf Isebarn eftir harðan og skemmtilegan leik. Ólafur Ág. Ólafsson rétt marði Þorvarð Árnason eftir framlengd- an leik. Keppnin milli þeirra var frá upphafi til enda mjög spenn- andi. Ólafur Hafberg vann íslands- mestarann Ottar Yngvason eftir jafnan leik. Þá standa aðeins uppi: Meistarinn Jóhann Eyjólfsson, sem spilar fyrir MARS TRADING COMPANY. Albert Wathne, sem spilar fyrir ÞVOTTAHÚSIÐ BERGSTAÐA- STRÆTI 52. Meistarinn Ólafur Ág. Ólafsson, sem spilar fyrir BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS, og Ólafur Hafberg, sem spilar fyrir OTTÓ A. MICHELSEN. Mars Trading keppir við Þvotta húsið og Bifreiðastöð Steindórs við Ottó A. Michelsen. Þessi umferð fer fram á fimmtudagskvöld. 17. JÚNÍ Framhald af 16. síðu. geta foreldrar leitað barna sinna, hafi þeir tapað af þeim, í kjallara verður börnin að finna í afgreiðslu Strætisvagna Reykjavíkur við Lækjatorg, eins og verið hefur und anfarin ár. Fjölbreyct íþróttakeppni fer fram á Laugardalsvelli, og hefst hún kl. 16,30. Kvöldvaka á Arn- arhóli mun bvrja kl. 20,en að kvöldvökunni lokinni veiður dans stiginn til kl. 2 ef-tir miðnætti á Lækjartorgi, í Aðalstræti og í Læ-kjargötu. Þjóðhátíðarmerkið verður selt eins og venja er til. Þór Sannholt hefur teiknað merkið, sem kostar 15. krónur. Hátíðahöldin í Kópavogi hefj- ast með því að skrúðganga fer frá Félagsheimilinu klukkan 14. og gengið verður eftir Digranesvegi, Bröttubrekku og Hlíðargarði. Kl. 14:30 verður samkoman sett af Hjálmari Ólafssyni bæjarstjóra. Vorgyðjan flytur kvæðí og Andrés Kristjánsson flytur ræðu. Síðan verða ýmis skemmtiatriði. Klukk- an 20 hefst kvöldskemmtun við Ffagsheimilið og dansað verður á palli. Þar fara einig fram skemmtiatriði sem hefjast klukkan 22. Dansað verður til klukkan 2 eftir miðnætti. DAUÐASLYS Framhald af 1. síðu. fa-nn dóttir hans hann. Var vélin -þá á -hvolfi í sku-rði við veginn, skammt frá Hafra-gili í Laxárdal og Þórarinn heiti-nn undir henni. Vatn er í skurðinum. Þórarin-n var mið-al-dra ma-ður og lætur eftir sig konu og börn, flest uppkomin. Hann hafði búið í m-ög ár á Fossi. MEINUÐU HENNI LAND- Framh at bls. 16. siðu. ir þetta sat ég í fan-gelsi i fimm - mánuði og-var síðan send helm til Svíþjóðar. Efti-r langa mæðu tókst mér að fá fram kröfu um að málið yrði tekið upp aftur, en rétt- urin-n úrskurðaði að málinu væri lokið. Hins vegar get ég sannað að maðurinn var drukk inn, þegar han-n ók yfir kryppl- i-nginn og hef skja-lfesta vitnis- burði um það, en þeir festu sig við það, að mér ha-fði orðið á að nef-na rangan da.g. Og m-eð því að neita að ta-ka málið upp aftur, hafa Bretar í rauninni viðurken-nt, að ég, hafi v-erið ranglega dæmd, en vilja hins vegar ekki viðurkenna að þeir hafi ger-t skissu. Það vilj-a þeir ald-rei gera. Síðan þetta gerðst, hef ég aldrei komið til Englands en ætlaði þangað núna og hugðist vera vi-ku í landinu og halda síðan aft-ur til Danmerkur. — Þegar skipið kom ti-1 Leith gekk ég í gegnum vegabréfa- skoðun eins og a-llir og allt virtist vera í lagi, en skömmu síðar var kallað á mig af-tur .og mér tilkynnt, að í land f-engi ég ekki að fara. Sænski ræðis- m-aðurinn í Edinborg taldi sig ekkert fyrir mig g-eta gert, en íslenzki ræðismaðurtan, Sigur- s-teinn Magn-ússon, reyndi htas vegar að gera það, sem hann gat til að fá þessu breytt, en ekkert dugði. Og nú er ég kom -n hingað, hef orðið að taka ■i mig þessa ferð, sem ég ætlaði ekki að fara. m-eð öllum þeim aukakostnaði. sem þvi fyl-gir. Heim fer ég aftur með Drottn- tagunni á mánudag. Ég vona bara eitt, að þes-sir hrakningar mínir me-gi verða mér til góðs og það koma berlega í Ijós, hvílíkum órétti ég bef v-erið beitt. ranelega dæmd f fangelsi og synjað um alla leiðrétt- ingu“. FB-Reykjavík, 14. júní. — Það hefur verið dágóð veiði í dag, en ekki kappveiði, og ég held að útlH sé fyrir áframhald- an-di veiði í nótt, sagði Jakob Jak- obsson ■ fiskifræðingur, u-m borð í Ægi í kvöld. í dag var áfram-haldandi veiði nokkuð djúpt út af Langanesi í norðaustur. Heldur dró þó úr henni seinni hluta dags, en var að ko-mast í betra horf þegar líða tók á kvöldið. Nokkur skip höfðu ferig ið ág-æti-sveiði og þessi skip höfðu til-ky-nnt Ægi um afla sinn: Gu-nnar með 1600 mál, Garðar 1000 og Freyja og Jón Gai'öar með full- fermi. RÍKISSTJÓRI í ÓGÖNGUM Framhald aí 6 síðu. Eftir a® atburðirnir í Tuscaloosa urðu hefur Kennedy flutt margar ræður og ávörp til þjóðar sinnar, þar sem hann skírskotar til sam- vizku manna og skynsemi og hvet- ur þjóðina til að velta sér stuðning í viðleltninni ti'I aS ráða bót á ó- fremdarástandi því, sem ríkir í mörgum ríkjum USA, vegna slæmrar sambúðar svartra manna og hvítra. FATAGJALD Framhald af 1. síðu. menn hefðu tekið það fram á blaðamannafundi um aðgangseyr- inn, að þeir ætluðu a® heimta 25 krónur af hverjum gesti, burt séð írá því, hvort hann þyrfti að láta geyma föt, og kvaðst hann að því tilefni hafa beðið fulltrúa lögreglu stjóra a® athuga, hvaða hús gerðu það og hver ekki. Upplýsingar um þetta höfðu ekki borizt Knúti, en blaðið getur bent á, að Silfur- tunglið og Hótel Borg krefjast 25 króna undantekningarlaust, en Naustið og Þjóðleikhúskjallarinn láta það ógert nema viðkomandi þurfi á fatageymslu að halda. Lögfræðingur hefur tjáð okkur, að frakkalausir gætu látið bera sig inn með fógetavaldi, þar sem þeir eru krafðir um fatagjald. DOMUS MEDICA Framhald af 16. síðu. erlendir sem innlen-dir, miðla starfsbræðrum sínum af þekkingu sinni. Á þremur efstu hæðunum verða lækningastofur. ,22 læknar byggja þessar þrjár hæðir og eiga þær og reka þar lækningamiðstöð. Þarna munu verða lækningastofur sér- fræðinga úr sem allra flestum greinum, svo fólk þurfi ekki leng- ur að ferðast milli borgarhluta til að leita uppi sérfræðinga. Verður að þessu mikil og góð bót. Þarna verða rönt-gentæki og ýms full- komnustu lækni-ngatæki nútímans. í hússtjórn Ðomus Medica diga sæti: Bjarni Bjarnason, formaður, Bergsveinn Ólafsson, Eggert Stein þórsson, Jón Sigurðsson og Oddur Ólafsson. Prófessor Kristinn Stef- ánsson hefur til skamms tíma átt sæti í stjórninni og kvað Bjarni hann hafa unnið þar mikið og gott starf, og vilja nú á þessum tímamótum í sögu Domus Medica vilja færa honum sérstakar þakk- Eldur í Guðmundi á Sveinseyri HF-Reykjavík, 14. júní Klukkan 10,40 í kvöld kom upp eldur í bátnum Guðmundi frá Sveinseyri, þar sem hann lá við bryggjuna i Reykjavíkurhöfn. Ver ið var að undirbúa bátinn fyrir síldveiðarnar, en hann átti að fara norður í kvöld eða á morgun og voru tveir menn á brúarþakinu að rafsjóða. Við það kom upp eldur í klæðningunni innan á þakinu, en slökkviliðið réði fljótlega niður- lögum hans. Einhverjar skemmd- ir hafa orðið á klæðningunni, en óvíst er enn hvort loftskeytatæki eða annað hafi skemmzt. STÚLKA Á LOFT Framhald af bls. 3. sé að lá-ta Bykovskij hnekkja meti landa síns, Andrians Nik olajev, sem fór 64 sinnum um- hverfi-s jörð í geimfari slnu í ágúsf í fyrra. Dauöaslys HF-Reykjavík, 14. júní í kvöld skeði það sviplega slys á Akranesi, að 5 ára drengur drukknaði í kælivatnsþró. — Þró þessi er fyrir utan Fiskiver og sást drengurinn fyrr í kvöld. er hann var þar að leik. Var honum sagt, að leika sér annars staðar, en það hefur ekki haf-t tilætluð áhrif. — Móðir drengsins saknaði hans síð- ar og var gerð að honum leit, en hann fannst ekki, fyrr en starfs- menn Fiskivers hleyptu vatn- inu af þrónni. ÁTJÁN VÍKINGAR Framhald af 5. síðu. Kaupmannahafnar fimmtudaginn 20. júní — og þaðan nær strax áleiðis til Tékkóslóvakíu. Fyrsti leikurinn í förinni verður í hérað- ínu Moraviu við 1. deildar lið — Holesor Og daginn eftir verður leikið við Hreice, sem er í sama héraði. — 24. júní verður komið til Gottvaldow og borgin skoðuð — og daginn ef-tir leikið við gest- gjafana, 27. júní verður leikig við lið sem heitir Zulc og þann 28. við Olamouc. 29. júní verður kom ið til höfuðborgar Tékkóslóvakíu Þann 1 júlí verður flogið til Frankfurt í V-Þýzkalandi og þar verður dvalið í eina viku og á því tímabíli leiknir þrir leikir, sem iverða við sterk félagslið. Af þessari upptalningu má sjá, að ferðaprógram Víkinganna er mjög strangt — eða leikur á næst- um hverjum degi. Áleiðis heim verður haldið 8. júlí og verður íarið um Amsterdam og London og komið 'neim 14. júlí. Þess má geta, að Víkingar hafa æft mjög vel undanfarið og hafa æfingar verið í íþróttahúsinu a Keflavikurflugvelli einu sinni í viku. Aðalfaravstjóri í förinni verður Ámi Árnáson og með honum þeir Pétur Bjarnason og Björn Kristj- ánsson. RARAR/ 2—3 múrarar óskast nú þegar. Upplýsingar gefa Magnús Árnason, múrarameist- ari, sími 17348 og Gunnar Þorsteinsson, Teikni- stofu SÍS. TIMINN, laugardaginn 15. júní 1963 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.