Tíminn - 15.06.1963, Síða 14

Tíminn - 15.06.1963, Síða 14
 huga; einu staðreyndir lífsins iroru lionum nú þær, sem Hitler og Gobbels með sitt' blygðunar- lausa skeytingarleysi gagnvart •annleikanum, sögðu vera Menntun í Þriðja ríkinu Hinn 30. apríl 1934 var Bern- liard Rust gerður að ríkisráðherra fyrir vísindi, menntun og almenna menningu. Hann var Obergruppen fiihrer í S.A., og hafði eitt sinn verið Gauleiter í Hannover, með- limur í Nazistaflokknum og vinur Hitlers frá því í kringum 1920. Rust var sérlega vel fallinn til þessa starfs síns í hinuim undar- lega og öfugsnúna heimi þjóð- ernissósíalismans. Allt frá því árið 1930 hafði hann verið atvinnu- laus skólakennari, en það ár höfðu lýðveldisyfirvöldin í Hannover lát ið hann hætta störfum vegna þess að hann skorti andlegt jafnvægi, enda þótt ofstækiskenndur naz- ismi hans geti hafa átt sinn þátt í því, að honum var sparkað. Dr. Rust hafði prédikað nazista-guð- apjallið með sama ákafa og Göbb- els og sömu látum og Rosenberg. Hann hrósaði sér af því, þegar hann í febrúar 1933 var gerður að vísinda-, lista- og menntamálaráð- herra í Prússtandi, að honum hefði tekizt á einni nóttu að „gera út af við skólann sem einhverja stofnun fyrir gáfnaleikfimir” Þessum sálarlausa manni hafði nú "erið falið einræðisvald yfir m ■mmmm&mmmœssBmam 24 „Við fljúgum ekki til Rabat-‘, sagði Lyneh blíðlega. „Við ætlum sð ræna flugvélinni.“ „Eruð þ’ið orðnir gersamlega vitskertir? „Ég veit, að þetta kemur yður á óvart,“ sagði Lynch. „Ég vildi gjarnan fá að tala út. Starfið, sem Don Willie bauð yður í Rabat, er ekki til. Og að sjálfsögðu hef ég engin sambönd þár. Vinur minn í Dakar og sagan, sem ég sagði yður af honum, er aðeins uppspuni." Lynch andvarpaði og kveikti sér í nýrri sígarettu. „Frómt frá sagt hefði ég gjarnan viljað, að það væri allt satt. Þetta er allt orðið svo fjandi flókið og ruglingslegt. En Don Willie bjargar áreiðan- lega öllu við. Hann er hræðilega þýzkur og þess vegna dálítið hlægi legur, en hann hefur góðan haus, þegar skipulagning og regla er annars vegar. _ „Hvers vegna bauð Don Willie mér starf í Rabat, sem ekki er til?“ spurði Beerher og strauk hendinni yfir ennið. Öll ræða Lynch virtist honum svo þoku- kennd og óraunveruleg, að hann slcildi hvorki upp né niður. „Til þess að fá yður með í flug- vélina", ságði Lynch og hló vin- gjarnlega. „Þér eigið að stjórna henni fyrir okkur.“ Þetta var jafnóskiljanlegt og alll hitt, en það var þó a.m.k. sníá- vegis branda-rabragð að því. „Nú, svo að ég að að stjórna flugvél- inni?“ „Já, þetra er gömul en traust C—47. Hún stendur sig áreiðan- lega.“ „Áreiðanlega. Þetta eru góðar vélar,“ sagði Beecher, og fannst hann tala eins og fífl. „Hver krakki gæti flogið þeim. En af hverju völduð þið mig?“ þýzkum vísindum, skólum, æðri menntastofnunum og æskulýðs- samtökum. Menntunin í Þriðja ríkinu, eins og Hitler sá hana fyrir sér, átti ekki að einskorðast svo mjög við loftlausar skólastof- urnar, hel'dur átti að efla hana með spartverskri, stjórnmiálalegri og hernaðarlegri þjálfun í æsku- lýðshópupum, sem tóku við af þig,“ sagði hann í ræðu 6. nóvem- ber 1933, „segi ég einungis ró- lega: „Barnið yðar tilheyrir okk- ur þegar . . . Hvað eruð þér? Þér munuð 'hverfa. Hins vegar eru af- komendur yðar komnir til hinna nýju herbúða. Innan skamms munu þeir ekki þekkja neitt ann- að en þetta nýja samfélag.“ Og 1. :naí 1937 lýsti hann yfir: „Þstta «? 14 skólunum, og hámarki sínu átti: nýja ríki, mun ekki gefa neinum hún ekki sérstaklega að ná í há-|æskn sína, heldur mun það sjálft skólum og verkfræðingaskólum, taka æskuna og veita henni sína sem einungis tóku við örfáum,1 eigin menntun og sitt elgið upp- heldur fyrst við átján ára aldur, í eldi.“ Þetta var ekki eintórvt gort. skyldu-vinnuþjónustu og í hern- Þetta var einmitt það, se/ ^sr að um, en þangað voru alTr kallaðir. gerast. Lítilsvirðing Hitlers á „p ófess- Nazisminn hafði brátt náð til orum“ og mennjnga.legu ak:dem- Rira þýzkra skóla allt frá dagheim isku lífi hafði kryddað síður Meiii i Hunum til háskólanna. í skyndi Kamþf, en þar hafði hann komið fram með nokkrar af hugmyndum sínum í sambandi við roenntun. voru skólabækurnar endursamd- ar, námsefninu var breytt, Mein Kampf var gerð — svo orð Der „Allri menntun í þjóðríki", hafði Deutsche Erzieher, opinbers mál'- hann skrifað, veiður að beina að því marki að troða ekki þekking- unni í nemendurna, heldur byggja upp líkamana, sem eru líkamlega 'heilbrigðir, alít að innsta kjarna.“ En það, sem er jafnvel enn mikil- vægara er, að hann hafði í bók sinni, ■ lagt áherzlu á m'kilvægi þess að vinna á sitt band og þjálfa síðan æskuna til þjónustu við „nýtt þjóðríki" og. hann átti oft eftir að minnast á þetta, eftir að hann varð að einræðisherra Þýzka- lands. „Þegar andstæðingurinn segir: „Ég snýst ekki til fylgis við „Við höf'ðum ekki um annað að velja.“ Lynch leit á klukkuna. „Væri yður mjög illa við, að leyfa mér einum að hafa orðið. Þá yrðum við miklu fljótari, kæri vinur.“ Skyndilega heyrist ofsaleg hund gá frá hundum Don Willies. „Grimmar skepnur, ekki satt?“ sagði Lynch. „Og taugaveiklaðir eins og kerlingar. Orðnir hálf- brjálaðir ofan í kaupið. Agi er agi, en ótti dálítið annað.“ Hundarnir þögnuðu jafnsnögg- lega og þeir byrjuðu, og þeir ■heyrðu reiðilega rödd Don Willies. Svo heyrðu þeir taktfasta smell- ina í leðursvipunni, um leið og hún small á búkum hundanna. „Ég yrði ekki hissa á því, þótt þeir rykju á hann einn góðan veð- urdag“, sagði Lynch og blés reykj- armekki út í loftið. „En við skul- um l'júka þessu af. í fyrstu var afráðið, að Frakkinn stjórnaði vél- inni. Don Willie kynntist honum fyrir allmörgum árum, þegar Mau- rice nuddaði sér utan í Vichypakk- ið. Einmitt slíks gat maður vænzt af honum, liggur mér við að segja. Hann var afbragðsflugmaður þá. Og hann þarfnaðist peninga, svo að það virtist í fljótu bragði góð hugmynd að fá hann hingað. En strax og við sáum hann, var okkur ljóst, að okkur hafði skjátlazt. Ná- unginn gat ekki einu sinni haldið á glasi, án þess að höndin skylfi, og hvað þá um stýrisstöng. Ég er hræddur um, að hann hafi dundað við eitthvað fleira en konjakflös- unk, þótt hún geti farið nógu illa með menn.“ „Og þá var röðin komin að mér,“ Beecher. „Já. Eins og ég sagði, áttum við ekki um anriað að velja. Það vissu allir, að þér höfðuð verið flugmað- ur. Okkur kom saman um, að það gagns uppalendanna, séu notuð — „okkar óskeikula uppeldislega leið arstjarna“ og þeim kennurum, sem ekki tókst að " h'ð nýja Ijós, var sparkað Flestir kennarar höfðu a..........ra eða minna leyti verið hliðhollir naz- istum, ef ekki hreinlega flokks- meðlimir. Til þess að styrkja trúna, voru þeir sendir í sérstaka skóla þar sem þeir fengu ná- kvæma uppfræðsl'u í kenningum þjóðernissósíalista, þar sem sér- stök áherzla var lögð á kynþátta- kenningar Hitlers. Hver sá, sem stundaði kennslu, hvort sem var á barnaheimili eða í háskóla, var skyldaður til þess að vera meðlimur j kennarasam- tökum þjóðernissósíalista, sem með lögum „báru ábyrgð á fram- kvæmd hugsjónalegrar og stjóm- málalegrar samræmingar allra kennara samkvæmt þjóðernisósí- al'istakenningunum.“ Lögin um op- inbera starfsmenn frá 1937 kröfð- ust þess af kennurum, að þeir „framkvæmdu vilja hins flokks- studda ríkis“ og þeir væru reiðu- búnir „hvenær sem væri, að verja af heilum huga Þjóðernissósíai- istaríki'ð “ Lög, sem áður höfðu 1 verið sett.. skipuðu þeim í hóp op- j inberra s'.arfsmanna og um leið náðu kynþáttalögin til þeirra. Að J sjálfsögðu var Gyðingum bannað að kenna. Allir kennarar sóru ‘ Þess eiða, „að ve-a trúir og hlýðn- J i.r Adolf Hitler.“ Síðar varð það ' svo, að enginn maður gat kennt, I sem ekki hafði ver'ð í S.A , Vinnu ; þjónustunni, eða í Hitlersæskunni. | Þeir, sem sóttu um kennslustörf við háskólana, urðu að véTa í sex vikna reynslubúðum, þar sem skoðanir þeirra og persónule'ki var rannsakaður af nazista-sér- fræðingum, og síðan gefin skýrsla til menntamálaráðuneytisins. sem gaf út kennsluskírteini, er byggð- ust á stjórnmálalegum „á’-eiðan- leika“ umsækjandans. Fyrir 1933 höfðu þýzku skólarnir verið undir lögsögn hinna einstöku staðaryfirvalda, en háskólarnir í lögsagnarumdæmi hvers ríkis. Nú voru þeir allir settir undir hörku- stjórn menntamálaráðherra ríkis- ins. Það var sömuleiðis hann, sem skipaði rektora og deil'darforseta háskólann?., sem áður fyrr höfðu verið kosnir af fullgildum prófess- orum þeirra. Hann skipaði einnig foringja í félögum háskólastúdenta en ti'l þeirra þurftu allir stúdentar að heyra, og einnig foringja. lekt- orafélaganna, sem náðu til allra kennara skólanna Þjóðernissósí- alistasamband háskól-ilektora, und ir nákvæmri fory^tu gamalla naz- ista, fékk þýðingarmikið hlutverk sem fólst i því að velja, hverjir skyldu kenna og sjá til þess að það, sem þeir kenndu, væri í sam- ræmi við nazistakenningarnar. Afleiðingarnar af þvi, sem naz- isminn náði svo m'klum völdum á þessum sviðum, voru skelfilegar fyrir þýzka menntun og þýzkan lærdóm Sagan var svo rangfærð í nýju kennslubókunum og af kennurunum í fyrirlestrum þeirra, að hún varð hlægileg. Og jafnvel enn undarlegri var kennslan í „kynþáttavísjndum“, þar sem Þjóð verjar voru hafnir upp sem herra- kynþáttur, og Gyðingarnir gerðir að upphafsmönnum næstum alls ills í heiminum. í háskólanum ( Berlín, einum, þar sem svo margi? kunnáttumenn höfðu kennt áður fyrr, sk'pulagði hi.nn nýi rektor, stormsveita maður og dýralæknir að mennt, tuttugu og fimm nýja kennsluflokka í Rassenkunde — kynþáttafræðum — og þegar hon- um hafði reglulega tekizt að sundra háskólanum. hafði hann komið upp áttatíu og sex kennslu- flokkum í sambandi við sitt eigið fag. Kennsla í náttúruvísindum fór hraðversnandi, en Þýzkaland hafði í marga mannsaldra staðið mjög frama”lega á þessu sviði. Frægir kennara” e'ns og Einstein og Franck í eðlisfræði, Haber, Will- státter og Warburg í efnafræði, voru annaðhvort reknir eða hættu störfum. Margir þeirra, sem eftir voru, höfðu hrifizt af villutrú naz- ismans og reyndu að heimfæra hana við sönn vísindi. Þeir byrj- uðu að kenna það, sem þeir höll- uðu þýzka eðlisfræði, þýzka efna- væri hægt að nota yður“. Lynch kímdi. „Við gátum ekki gengið beint að yður og sagt, hvemig allt var í pottinn búið. Við vissum ekki, hvernig þér munduð taka því. Þér gátuð verið vís til alls. Nú, en í stuttu máli sagt, við völd- um aðra leið. En þar sem allt sner- ist svona á siðustu stundu ; hönd- um okkar, verðum við að leggja spilin á borðið.“ „Og hvað er yðar hlutverk?-’ „Siglingafræðingsins. Ég gef stefnuna.“ „Hvert hafið þér í hyggju að fljúga vélinni?“ „Það er nokkuð erfitt að skýra frá því strax. Við ræðurn um það seinna.“ Það hnussaði í Beecher. „Ég vildi óska þess, að mér liði svo- lítið betur í hausnum. Þá mundi þetta allt saman verða enn þá skemmtilegra," „Ég skal játa, að þetta hljómar einkennilega." Augu Lynch urðu skyndilega köld og hörkuleg. „En okkur er bláköld alvara. Það er hyggilegast að þér gerið yður grein fyrir þvj strax.“ Beecher rétti úr sér með erfiðis- munum. Hann kenndi til ótta. „Þá það, ykkur er alvara. En það verða væntanlega fleiri farþegar með vélinni til Rabat. Til dæmis ung, bandarisk stúlka. Hvað hafið þið hugsað ykkur að, gera við þá?“ „Hafið engar áhyggjur af þeim Yðar hlutverk verður aðeins að stjórna flugvélinni.“ Dyrnar opnuðust og Don Willie kom inn. Hann var í svitabaði og andlit hans var rautt af reiði, en hins vegar glitraði á tár í augum hans. í annarri hendi hélt hann á stórri leðursvipunni. Hann fleygði henni á skrifborðið og sagði h'ásum rómi: „Litlu börnin mín voru óþæg. En það er ekki þeim að kenna. Þeir finna á sér, að hlutirnir eru ekki eins og þeir eiga að vera. Þeir ern vanir ástúð og vinarhótum. Og venjulega leik- um við yndislega tónlist allan dag- inn.“ Hann snýtti sér. „Þú ert fífl!“ öskraði hann skyndilega til Lynoh. „Af hverju drapstu hann?“ „Það var ekki annarra kosta völ“, sagði Lynch og yppti öxlum. „Það er lygi. Ef þú hefðir kunn- að að hugsa . . .!“, þrumaðj Don Willie. Hann benti á ennið á sér. „Það er hér uppi, sem maður hugsar, en ekki með hnefunum.“ „Það er of seint að tala um það nú“, sagði Lynch og yppti aftur öxlum. „Annars er ég búinn að skýra Beecher frá, hvernig í öllu liggur. En það lítur ekki út fyrir, að hann taki mig alvarlega. Kann- ske ættir þú að reyna. Klukkan er orðin tíu og við þurfum að leggja af stað eftir 45 mínútur. Ekki sei.nna." Don Willie sneri sér að Beecher og um rautt, svitastokkið andlit hans lék óróic, bros. „Þér vitið, Beecher, að ég er alvarlegur mað- ur. Að vísu á ég það líka til, að gera að gamni mínu. Ég get hleg- ið með vinum mínum. Ha, ha“, sagði hann og neri saman höndum. „Eg er ágætis náungi." Svitinn hrannaðist á enni hans og hann reyndi með erfiðismunum að sýn- ast glaðlegur, en mistókst gersam- lega. Hann geiflaði varirnar í gréttu, sem átti sennilega að vera bros. „En þér getið reitt yður á, Beecher, að nú er mér alvara." Don Willie dró fram stól og settist þétt við hlið Beechers og klappaði honum klaufalega á öxlina. „Ég verð að taka flugvélina í kvöld. Og hún má ekki fara til Rabat. Það mun enginn bíða neitt tjón af því. Við höfum gert nákvæma áætlun. En ég verð að ræna vél- inni. Annars er úti um mig.“ Rödd hans skalf og það var auðheyrt að honum var mikið í mun. „Hjálpið mér, vinur minn. Við höfum alltaf verið vinir, ekki satt?“ „Þér talið eins og brjálaður maður,“ sagði Beecher. „Þér græðið peninga á þessu, Beecher. Ég mundi borga hjálp yðar ríkulega.“ „Nei, nei!“ Beecher öskraði næstum framan í hann. „0, hlustið nú á mig,“ sagði Don Willie. Beecher reyndi að rísa á fætur, en Don Willie ýtti honum blíðlega aftur í stólinn. „Ég verð að segja yður, hvemig allt er í pottinn búið. Að stríðinu loknu komu ég hingað, fátækur, sigraður maður. Heimurinn fyrir- leit alla Þjóðverja og allt, sem þýzkt var. Þýzkaland hafði rangt fyrir sér! Ja, ja. — Það vissu allir. 14 TIMINN, laugardaginn 15. júní 1963

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.