Tíminn - 15.06.1963, Page 16

Tíminn - 15.06.1963, Page 16
Laugardagur 15. júní 1963 131. fbl. 47. árg. Fyrsta rekustung- an í Domus Medica „Samstarf og félagsandi” er kjörorð sýningarinnar í Melaskóla UPPELDISMÁLAÞINGIÐ, hið 13. í röðlnnl, var sett I Melaskólanum kl. 10 í morgun. í sambandl vlð þingið er sýnlng á starfrænum vlnnubrögðum nemenda f gagnfræða- og barnaskólum í Reykjavfk og Akureyri f sögu, landafræði og náttúrufræði. 'Hefur Gunnar M. Magnúss. annast val verkanna og uppse'tningu sýningarlnnar, en hún verður opin almenningi frá kl. 10 f.h. til 7 e.h. 17. júní MYNDI'N er af verkefni, sem 10 ára bekkur leysti af hendl, kassl með sandi, sem þau notuðu til að móta landslag Skaftafellssýslna. — Kjörorð sýnlngar- Innar er: „Samstarf og félagsandi". (Ljósm.:TÍIMINN-GE). MB-Reykjavfk, 14. júní. f kvöld verffur fyrsta skóflu- stungan tekin í grunni fyrirhug- afts lækniahúss, Domus Medica, á mótum SnoTrabrautar og Egils- götu í Reykjavík. Þarnia er fyrir hugað mikið stórhýsi, f jórar hæðir og kjallari og igrunnflöturinn 320 fermetrar. Blaðið átti í dag tal við Bjarna Bjarnason lækni, formann hús- stjórnar. Hann kvað þessa bygg- ingu lengi hafa verið á döfimni, en fj'árskortur lengi hamlað fram- kvæmdum. Nú ætti að hefja verk- ið, og læknar vonuðust til að ljúka því innan tveggja ára. Eins og fyrr segir, verður húsið fjórar hæðir og kjallari. Ekki hef- ur verið afráðið, hvað gert verð- VERKFOLLIN BÓ-Reykjavík 14. maí Samningafundir með fulltrúum írá verkfræðilegum ráðunautum hafa nýlega- átt sér stað, en engar niðurstöður lágu fyrir um áhrif þeirra á deilu verkfræðinga, þeg ar blaðið talaði við skrifstofu fé- iagsins í dag. — f deilu Sveinafé- lags skipasmiða er steinhljóð. — Sáttasemjari hefur ekki boðað til fundar sfðan verkfall var boðað, en það hefur nú staðið á þriðju viku. AÆTLUNIN TIL FÆR- EYJA ER KOMIN ÚT Aðils-Kaupmannahöfn, 14. júni í gærkvöldi og í dag skýrir danska útvarpið frá því, að vinna við flugvöllinn á Vogey í Færeyj- um gangi samkvæmt áætlun, og loftferðastjónuin telur, að völlur- inn verði tilbúinn til notkunar imi miðjan júlí, þannig að þá geti farþegaflug þangað hafizt. Enn fremur skýrði útvarpið frá því, að Flugfélag íslands hafi þeg- ar lagt fram áætlun, sem geti öðl- ast gildi, strax og fyrir liggur við- urkenning yfirvalda á flugvellin- um á Vogey. Er þetta fyrsta reglu Von tíðinda um Nelgina KH-Reykjavík, 14. júní. ^trslit í allsherjaratkvæða- greiðslu hjá verzlunar- og skrif- stofufólki á Akureyri um það, hvort stjórn félags þeirra skyldi heimilað að boða til vinnustöðv- unar, urðu þau, að af 93, sem at- kvæði greiddu, sögðu 68 já, 22 nei, auðir voru 2 seðlar og ógild- ur 1. Ekki hefur verið ákveðið, hvenær vinnustöðvun verður boð- uð. Fulltrúar samninganefnda frá Akureyri og Siglufirði sitja stöð- ugt langt fram á nætur á fundum með sáttasemjara, en enn er naumast farið að ræða að- alkröfurnar. Er liklegt talið, að draga mttni til tíðinda n-ú um helgina. bundna flugáætlunin á milli lær- eyja, Danmerkur, íslands, Noregs og Skotlands, og hljóðar hún á þessa leið: Á þriðjudagsmorgun er flogið Reykjavfk — Vogey — Bergen — Kaupmannahöfn. Á fimmtudags- morgun er flogið Kaupmannahöfn — Bergen — Vogey, og eftir skamma viðdvöþ á Vogey, er flog- ið til Glasgow. Á föstudag er flog- ið Glasgow — Vogey — Reykja- rík. Blaðið hafði tal af Sveini Sæ- mundssyni, blaðafulltrúa F.Í., og staðfesti hann, að flugáætlunin væri á þessa leið. Hann kvaðst vita, að vinna við flugvöllinn á Vogey gengi vel, en F.í. hefði ekki verið tilkynnt nitt opineber- lega um málið. Ekki hefur enn verið ákveðið, hvenær Færeyja- flugið hefst, en það verður vænt- anlega í júlí. ur við kjallarann, en á fyrstu hæð verður félagsheimili lækna, og hefur verið mymduð um það sjálfs eignarstofnun. Þar verður fundar salur, lestrarherbergi, bókaher- bergi, eldhús. o.fl. Þarna verður því miðstöð félagslífs lækna, og ekki síður fræðslustarfsemi þeirra, þarna munu sérfræðingar, Frarhhald á 15. síðu. 17. JONÍ FB-Reykjavík, 14. júní Hátíðahöldin í sambandi við þjóðliátíðardaginn 17. júní munu fara fram með sviipuðum hætti og verið hefur bæði hér í Reykjavík og í Kópavogi. í Reykjavík hefjast hátíðahöld- ín kl. 10 með samhljómi kirkju- klukknanna í Reykjavík, en fimm- tán mínútum síðar leggur borgar- stjóri blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar. Klukkan hálf ellefu munu lúðra sveitir barna og unglinga leika við Flliheimilið Grund og Dvalarheim ili aldraðra sjómanna. Skrúðgögur með Reykjavíkur- skáta í fararbroddi leggja af stað írá þremur stöðum, Melaskóla, Skólavörðutorgi og Hlemmi. klukk an 13,15. Hátíðin verður sett af formanni Þjóðhátíðarnefndar Ól- afi Jónssym en síðan verður geng- ið í kirkju. þar sem séra Bjami Jónsson vígslubiskup predikar. Að guðsþjónustu lokinni leggur for- seti íslands, herra Ásgeir Ás- geirsson blomsveig að minnisvarða Jóns Sigurðssonar, og forsætis- ! áð'herra Ólafur Thors flytur ræðu af svölum Alþingishússins. Kristín Anna Þórarinsdóttir æikkona er fjallkona að þessu sinni, og er ávarp fjallkonunnar eftir Gest Guðfinnsson. Barnaskemmtunin á Arnarhóli hefst klukkan 15 og verða þar fjöl breytt skemmtiatriði. Þess má geta að meðan á skemmtuninni stendur Framhald á 15. siðu SÆNSKUR GULLFOSS-FARÞEGI SEGIR SÍNAR FARIR EKKI SLÉTTAR Bretar meinuðu henni landgöngu ... KB-Reykjavik, 14. júní. MEÐAL farþega á Gullfossi, sem kom hingað í gærmorgun í fyrstu ferð eftir brunann, var kona, sem aldrel ætlaði að' koma hingað. En hún varð fyr Hr því að brezk stjómarvöld neituðu henni um Iandgöngu- Ieyfi í Bretlandi, og var þá ekki um annað að gera fyrir hana en halda áfram með skip inu til Reykjavíkur. Kona þessi er sænsk, Ain Wallin að nafni og búsett í Stokkhólmi. Hann leit inn á skrifstofu Tímans í gær og aka drukkinn yfir kryppling á sagði sínar sögur ekki sléttar og taldi sig hafa verið órétti beitta af hálfu brezkra stjórn- arvalda og væri til þess mikil saga. Henni sagðist svo frá: „Árið 1948 varð ég ástfangin í brezkum manni, sem heitir Willie Woolf Gold, en þó kom ekki til hjónabands milli okkar, þar eð hann var Gyðingur, en ég kristin og hefði orðið að gefa upp trú mína hefði ég gifzt honum. Verzlunarfélagi Golds, hafði orðið fyrir því að Lea Bridge Road í London 23. desember árið 1947, en þar eð hann var nátengdur háttsettum aðila í stjórnmála- og dóms- málalífi landsins, var málið þaggað niður. Hins vegar var reynt að nota þetta til að kúga fé af Gold. Ég fór þá til Englands til að reyna að hjálpa Gold, mannin- um, sem ég elskaði, og þá nefndi ég það, að verzlunarfé- laginn hefði, drukkinn á bíl, drepið krypplinginn. En mér AINA WALLIN hafði orðið það á, að hafa nefnt rangan dag, sagt 18. des í stað 23. des., og mér var óð- ara stefnt fyrir meiðyrði. Fyr Framh á bls. 15.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.