Tíminn - 13.10.1963, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.10.1963, Blaðsíða 11
DENNI DÆMALAUSI sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10 e.h., laugardaga ki. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. Listasafn Islands er opi'ð þriðju- daga, timmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Leiðrétting: Bifreiðarnar sem lentu í árekstri á Keflavíkurveg inum á föstudagsmorguninn voru G 3023 og G 24; en númerin brengluðust í frétt um þennan atburð í blaðinu í gær. f höfundatali Dvalar í blaðinu í gær misritaðist Björn S. Jónsson, en átti að vera Björn L. Jónsson Sunnudagur 13. október. 8,30 Létt morgunlög. 9,00 Frétt ir. 9,10 Morguntónleikar. 11,00 Messa í Réttarholtsskóla (Prest- ur séra Gunnar Árnason). 12,15 Hádegisútvarp. 14,00 Miðdegistón leikar. 16,30 Veðurfr. 17,30 Barna tími (Anna Snorradóttir). 18,30 „Kolbrún mín einasta ástfólgna Hlin“: Gömlu lögin. 18,55 Til- kynningar 19,30 Veðurfregnir. — 19,30 Fréttir. 20,00 „Káta ekkjan", óperetJtulög eftir Lehár. 20,20 Minnzt aldarafmæl'is Bjarna Jóns sonar frá Vogi. 20,55 Einleikur á sembal. 21,10 í borginni: Ás- mundur Einarsson blaöamaður hefur umsjón með höndum. 22,00 Fréttir og veðurfr. 22,10 Dans- lög. 23,30 Dagskrárlok. Mánudagur 14. október. 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Há- degisútvarp. 13,00 „Við vinnuna" 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Lög úr kvikmyndum. 18,50 Tilkynn- ingar. 19,20 Veðurfr. 19,30 Fréttir 20,00 Um daginn og veginn (Jón R. Hjálmarsson skólastjóri í Skóg um). 20,20 íslenzk tónlist: Verk eftir Pál ísólfsson. 20,40 „Skálda- tími“: Halldór Kiljan Laxness les úr nýrri bók sinni. 21,10 Kór- söngur: Mormónakórinn syngur lög eftir Robertson, Brahms og Gates. 21,35 Útvarpssagan. 22,00 Fréttir og veðurfr. 22,10 Búnaðar þáttur: Gæsaraektin í Móum á Kjalarnesi (endurtekning á þaettj — 'Hann heifur ekki iyst á hundamat í dag! Gísla Kristjánssonar frá í vor). 22,30 Kammertónleikar: Strengja kvartett nr. 3 í F-dúr op. 73. — 23,00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 15. október. 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Há- degisútvarp. 13,00 „Við vinnuna" 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Þing fréttir. — Tónleikar. — 18,50 Til kynningar. 19,20 Veðurfr. 19,30 ■ Fréttir. 20,00 Einsöngur: Irmgard Seefried syngur lög eftir Richard Strauss. 20,20 Erindi: Landnám fsi'endinga í Noröur-Dakota fyrir’ 85 árum (Dr. Richard Beck, fyrrv. forseti Þjóðræknisfél. íslendinga í Vesturheimi). 20,50 Fiðlutónleik ar: Louis Gabowitz leikur tvær sónötur. 21,10 „Preludium", smá saga eftir Karin Boye, í þýðingu Stefáns Jónssonar rithöf. 21,20 ítölsk stofutónlist: I Musica ieika tvö verk. 21,40 Þýtt og endursagt: Titus keisari (Máifríður Einars- dóttir þýddi. — Óskar Ingimars- son flytur). 22,00 Fréttir og veð- urfr. 22,10 Lög unga fólksins. — 23,00 Dagskrárlok. Simi 11 5 44 Stúlkan og blaða- iiósmyndarinii (Pigen og Pressefotografen) Sprellfjörug dönsk gamanmynd í iitum með frægasta gaman- leikara Norðurlanda, DIRCH PASSER ásamt GHITA NÖRBY Gestahlutverk leikur sænski leikarinn JARL KULLE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. All í lagi, lagsi með ABBOTT og COSTELLO Sýnd kl. 3. T ónabíó Síml 1 11 82 Það er aS brenna (Go to Blazes) Æsispennandi og sprenghlægi- leg ensk gamanmynd í litum og CinemaScope. Ensk gamanmynd eins og þær gerast beztar. DAVE KING ROBERT MORLEY Sýnd kl. 5, 7 og 9. BARNASÝNING kl. 3: H »e giöð er vor æska LAUGARAS Simar 3 20 75 og 3 81 50 $agan,af George Raft I-Iörkuspennandi mynd frá upp hafi til enda. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. BARNASÝNING kl. 3: Kúrektnn og hssiur- ; inn hans með ROY ROGGERS Síml 50 1 84 4. VIKA. Lárétt: 1 kvenmannsnafn, 6 reykt ur, 10 leiðsla, 11 tveir sérhljóð- ar, 12 óþokkana, 15 sæti. Lóðrétt: 2 skelfing, 3 Gamli . . . 4 vonakuverk, 5 fóthvatar, 7 skel, 8 aðgæzla, 9 tímaákvörðun, 13 egg, 14 talsvert. Lausn á krossgátu nr. 978: Lárétt: 1 Helga, 6 valanna, 10 at, 11 óm, 12 naglann, 15 sláni. Lóðrétt: 2 ell, 3 gin, 4 svana, 5 gamni, 7 ata, 8 all, 9 nón, 13 gal, 14 ann. (Far veröld þinn veg) Litmynd um neitar ástríður og villté náttúru eftir skáldsögu Jörgen Frantz Jacobsens Sagan hefur komið út á íslenzku og verið lesin sem framhaldssaga í útvarpið — Myndin er tekin i Færeyjum a sjálfum sögustaðn um — Aðalhlutverkið, — fræg ustu kvenpersónu færeyzkra bókmennta — leikur: HARRIET ANDERSON Sýnd kl. 7 og 9. Bönnu* börnum. Indíánar á ferð Spennandi Cinemascopelitmynd. Sýnd kl. 5. BARNASÝNING kl. 3: Teiknimyndasafn MÍll] Simi l 13 84 Indíánastúlkan (The Unforgiven) Sérstaklega spennandi. ný. ame- rísk stórmynd í litum og Cinema Scope tslenzkur texti AUDREY HEPBURN BURT UANCASTER Bönnu? börnun- innan 12 ára. Sýnd kl 5 og 9. Hækkað verð í fótsoor Hróa hattar Sýnd kl. 3. Reióir ungir menn (The Subterraneans) Bandarísk MGM-kvikmynd í lit- um og CinemaScope. LESLIE CARON GEORGE PEPPARD Sýnd kl. 5 og 9. ■BARKfÐ ÍíHÖRFHJ ■FJALIASLÓÐIR (A slóðum Fjalla-EyVmdar) Texfer KRIGTJÁN ELÐJÁRN fiieURÐUR þÖSARINCCON Sýnd kl. 7. BARNASÝNING kl. 3: Toby Tyler KÓ.iiÁvldidsBL0 Sími 1 91 85 Uppreisn andans (The Rebel) Framúrskarandi skemmtileg, ný, ensk gamanmynd í I'itum, er fjallar á skemmtilegan hátt um nútímalist og listamenn. TONY HANCOCK GEORGE SANDERS Sýnd kl. 5, 7 og 9. BARNASÝNING kl. 3: Ævinfýri í Japan HAFNARBÍÓ Simi 1 64 44 Varúifurinn (The Curse of the Werewolf) Hörkuspennandi og hrollvekj- andi ný, ensk-amerísk lit- mynd. CLIFFORD EVANS OLIVER REED Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 2 21 40 Skæruhernaður (Brushfire) Ný, amerísk mynd, er fjallar um skæruherna'ð í Asíu. Aðalhlutverk: JOAN IRELAND EVERETT SLOANE JO MORÍROW Aukamynd. — Ofar skýjum og neðar. Með íslenzku tali. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Strandkapfeinninn BARNASÝNING kl. 3: með JERRY LEWIS E f N A I A U C, I N B I o R c, SÓI»olla<,<.tu74 SímíllJW Bo.mol.li.' 6 Sim. 233« ifl ÞJÓDLEIKHÚSIÐ FLÓNIÐ Sýning í kvöld kl. 20. GÍSL Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tO 20. - Sími 1-1200. ÍLEIKFj Hart í bak 136. SÝNING í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 2. Sími 13191. Simí 1 89 36 FerSir Gullivers Bráðskemmtileg ný amerísk æv intýramynd í litum, um ferðir Gullivers til Putalands og Risa- lands KERWIN MATTHEWS. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hetfur Hréa haftar Sýnd kl. 3. Simi 50 2 49 Fiemming í hesma- visfarskóla Skemmtileg dönsk litmynd, gerð eftir hinum vinsælu „Flemm- ing“ sögum, sem þýddar hafa verið á íslenzku Aðalhlutverk: STEEN FLENMARK ASTRID VILLAUME GHITA NÖRBY. og hinn vlnsæll söngvarl ROBERTINO. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hobinson Krusoe Sýnd kl. 3. VíuekrustúSkurnar (Wild Harvest) Sérstæð og spennandi ný ame- rísk kvikmynd eftir sögu Steph- en Longstreet. — Myrfd í sama flokki og Beizk uppskera. Aðalhlutverk: DOLORE FAITH DEAN FREDERIKSEN Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára, -Engin sér vi$ Ásláki Hin sprenghlægilega franska gamanmynd með GARRY CAWL Sýnd kl. 3 og 5. BíSa- og búvélasalan visi Miklatorg Síir.i 2-3136 T í M I N N, sunnudaglnn 13. október 1963. — u

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.