Tíminn - 13.10.1963, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.10.1963, Blaðsíða 14
hafði ekki farið frá þeim, en það var til einskis. „Ef þér gangið ekki að þessu,“ sagcji hann við þá, þegar hann var að fara, „verðið þér að leysa úr málum yðar sjálfir við Þjóð- verja. Ef tij vill geta Frakkarnir sagt yð'ur frá þessu á mjúklegri hátt, en þér megið trúa mér, að þeir eru sömu skoðunar og við. Þeir hafa engan áhuga á þessu.“ Þetta var satt, þótt illa hafi það íiljó mað í eyrum téknesku sendi- mannanna tveggja. Skömmu eftir klukkan eitt um nóttina, 30. sept- ember, skrifuðu Hitler, Chamber- lain, Mussolini og Daladier, í þess- ari röð, undir Múnchensáttmál- ann, þar sem samþykkt var, að þýzki herinn héldi inn í Tékkó- slóvakíu 1. október, eins og for- inginn hafði alltaf sagt, að herinn myndi gera, og hernámi Súdeta- héraðanna skyldi lokið 10. októ- ber. Hitler hafði fengið það, sem honum hafði verið neit'að um í Godesberg. Þá var aöeins eftir það sársauka fuila verkefni — sársaukafullt var það að minnsta kosti fyrir þá, sem urðu að framkvæm-a það — að fl'ytja Tékkum fréltirnar um, hvað þeir yrðu að láta af hendi og hversu fljótt. Hitler og Musso- lini höfðu ekki neinn áhuga á þessum hluta hátíðahaldanna og hurfu á brott, og létu fulltrúum bandamanna Tékka verkeí'ni eftir, þ.e. Frökkum og Bretum. Masa- ryk lýsti þessu mjög vel í skýrslu sinni til tékkneska utanríkisráðu- neytisins. — Klukkan 1:30 um nót'tina var farið með okkur in í salinn, þar sem ráðstefnan hafði farið fram. Þar voru viðstaddir Chamberlain, Dal'adier, Horace Wilson lávarður, Léger (ráðuneyt'isstjóri í franska utanríkisráðuneytinu), Asthon- Gwatkn, dr. Mastny og ég sjálfur. Andrúmsl'oftið var þvingandi, það' átt'i að fara að kveða upp dóm. Frakkarnir, sem greinilega voru taugaóstyrkir, virtust hugsa um : það eitt að við'halda virðingunni | á Frökkum fyrir framan réttinn. Chamberlain hélt langan inngang, minntist' á samkomulagið og af- henti dr. Mastny textann. Tékkarnir hófu að spyrja spurn- inga, en . . . . Chamberlain hélt stöðugt áfram að geispa, án þess að gera allra minnstu tilraun til þess að dylja það. Ég spurði Daladier og Léger, hvort þeir byggjust við yfirlýsingu eða svari frá stjórn okkar varð- andi samkomulagið. Daladier var auösýnilega mjög taugaóstyrkur. Léger svaraði, að stjórnmálamenn- irnir fjórir hefðu ekki mikinn tíma. Hann bætti við í flýti og meö j uppgerðarlegu kæruleysi, að við j værum ekki neyddir til þess að! svara, að þeir litu á áætluninaj sem viðurkennda, að st'jórn okk-1 ar yrði að senda þennan sama dag í síðasta lagi klukkan 3 eftir há- degi, fulltrúa sinn til Berlínar til' þess að sitja þar á fundi nefnd arinnar, og að lokum, að tékk- neski liðsforinginn, sem senda ætti, skyldi vera kominn til Ber- línar á laugardagnn til þess að ganga frá smáatriðum í sambandi við brottflutninginn frá fyrsta svæðinu. Andrúmsloftið, sagði hann, var farið að verða hættulegt öllum heiminum. Hann talaði nógu hörkulega til okkar. Þetta var Frakki . . . Cham berlain fór ekki dul't með þreytu sína. Þeir afhentu okkur annað dá- lítið lagfært kort. Þá voru þeir búnir að afgreiða okkur og við gátum farið. Ég minnist frá þessari örlaga- ríku nótt, sigurglampans í augum Hit'lers, þegar hann sprangaði eftir fundinn niður breiðar tröpp- urnar í Fúhrerhaus, spjátrungs- legs útlits Mussolinis, sem klædd- ur var sínum sérstaka heimavarn- arliðsbúning, geispunum í Cham- berlain og þessu þægilóga, syfju- lega útlits hans, þegar hann kom aftur til Regina Palace Hotels. — Daladier (skrifaði ég í dag- bók mína um kvöldið), leit á hinn bóginn út fyrir að vera algjörlega örmagna og niðurbrotinn. Hann kom yfir í Regina til þess að kveðja Chamberlain . . . Einhver spurð'i, eða byrjaði að spyrja: „Monsieur le Président, eruð þér ánægður með samkomulagið?“ Hann snéri sér við, eins og hann hefði ætlað að segja eitthvað, en hann var of þreyttur og hafði beðið slikan ósigur, og orðin komu alls ekki og hann heyktist ú! um dyrnar þegjandi. Chamberlain hafði ekki lokið samningaviðræðunum við Hitler enn þá. Snemma næsta morgun, 30. september, fór hann til að hitta foringjann, endurnærður af nokkurra stunda svefni og ánægð- ur með það, sem hann hafði gert daginn áður. Foringinn var í einka íbúð sinni í Múnchen og þangað fór Chamberlain til þess að ræða frekar við hann um ást'andið í Evrópu og til þess að fá dálilla undanþágu, sem hann auðsýnilega áleit myndi bæta stjórnmálalega aðstöðu sína heima fyrir. Að því er dr. Schmidt segir, sem var þarna sem túlkur, og var eina vitnið að þessum óvænta fundi, var Hitler fölur og í þungu skapi. Hann hlustaði annars hugar, á meðan hið frjósama höfuð brezku stjórnarinnar lýsti trú sinni á því, að „afstaða sem Þýzkaland tæki til málanna, þegar það færi að framfylgja Múnchensamþykkt- inni“ myndi einkennast af veg- lyndi, og endurfók þá von sína, að Tékkar yrðu ekki „svo ósann- gjarnir að fara að, vafda einhverj um erfiðleikum'1 og ef svo færi, þá myndi Hitler ekki varpa sprengjum á Prag „með þeim skelfilegu blóðsúthellingum borg- ara, sem það‘ myndi hafa í för með sér“. Þet'ta var einungis upp- hafið að langri og sundurlausri orðræðu, sem virðist ótrúleg, þeg- ar á það er litið, að það var brezkur forsætisráherra, sem tal- aði, jafnvel þótt hann hefði látið á svo auvirðilegan hátt undan þýzka einræðisherranum kvöldið áður, og hefð'i dr. Schmidt ekki skráð þet'a allt saman í skýrslu þýzka utanríkisráðuneytisins. Jafn vel enn þann dag í dag, þegar maður les þetta skjal, sem fannst í stríðslok, hljómar það ótrúlega. En fyrsl'u orð brezka stjórnmáM leiðtogans voru aðeins upphafið að því, sem síð'ar átti eftir að kcma. Eftir Mð, sem Hitler hljóta að hafa fuMizt óendanlegar út- listanir hjá Chamberlain, þegar hann var að stinga upp á enn meiri samvinnu ríkjanna í að binda endi á borgarastyrjöldina á Spáni (sem þýzkir og ítalskir „sjálfbooal'iðar“ voru nú að vinna fyrir Franco), samvinnu um áfram haldandi afvopnun, samvinnu um að bæta efnahagsmál heimsins, stjórnmáláástandið í Evrópu og jafnvel lausn á rússneska vanda- málinu, ef'tir allt þet'ta dró for- sætisráðherrann pappírsblað upp úr vasa sínum, en á það hafði hann skrifað nokkuð, sem hann vonaðist til, að þeir myndu báðir undirrita og síðan láta birl'a opin- berlega. — Við, þýzki foringinn og kansl arinn, og brezki forsætisráðherr- ann (stóð á blaðinu), höfum haft með okkur áframhaldandi fund í dag, og komizt að þeirri niður- stöðu, að ensk-þýzka Æmbandið sé afar mikil'vægt fyrir þessi tvö lönd og einnig fyrir alla Evrópu. Við lítum á samþykktina, sem undirrituð var í gærkveldi og ensk-þýzku s j óherssamþykiktina sem tákn um þá ósk þjóða okkar að fara aldrei aft'ur í stríð hvor við aðra. Við erum ákveðnir í því, að\ií5-| ræðuaðferðin verði höfð á til þess að fjalla um sérhvert mál, secn komið getur báðum þjóðunum við,j og við erum ákveðnir í því að 45 — Eg veit, ég veit, vina mín, en þegar ég er með þér, er svo erfitt' að halda það heit. Eg þrái þig svo mikið. — En ég ætl'a ekki að taka neinar ákvarðanir varðandi fram- tíð mína á næstunni, Brett. — Og þú ætlar að halda áfram þeim brjálæðislega leik að reyna að hafa upp á manninum, sem þú íelur að hafi svikið föður þinn og stolið eignum hans? Hann leit' reiðilega á hana. — Mér þykir Teitt að hryggja þig, Brett, sagði hún og leit und- an. — En ég er alveg ákveðin í að halda leitinni áfram. Hann stundi. — Þá er ekki um annað að ræða fyrir mig og frænda en reyna að vernda þig eins vel og mögulegt er. Hún var daglega samvistum við Grant í st'ofnuninni en stundum varð hún mið'ur sín yfir því, hvað samband þeirra var ópersónulegt. Hann var vingjarnlegur, en hlé- drægur. Var það vegna þess að hann hélt, að hún hygðist giftast Brett? Eða vegna þess, að áhugi hans á henni sem manneskju hafði dvínað? Sálarfriður hennar var horfinn, og með hverjum degi fannst henni ást hennar á Grant aukast. Hana dreymdi um að hann héldi henni í faðmi sér, kyssti varir hennar. En þegar hún hugsaði svona, roðn aði hún, einkum og sér í lagi, ef hann var þá nálægur. Hún reyndi að segja við sjálfa sig, að hún yrði að bætt.a að láta eins og krakkaflón. 20. KAFLI. Mildred var föl og þreytuleg þessa daga. Hún fór oft út á kvöld- in, en var mjög leyndardómsfull, þegar Gail spurði hana. Það var eins og eitthvað hvíldi þungt á henni og Gail hafði á t'ilfinning- unni, að hún gæti fengið tauga- áfall hvenær .sem var. Eitt kvöld, þegar Mildred var! að búa um rúm sitt áður en hún! skreið upp í, rak hún upp öskur. | Hún hörfaði aftur og æpti tryll-í ingslega: — Sjáðu! Sjáðu! Það er kónguló j í rúminu mínu. Gail sá ekki betur en þetta j jngskasti til að kveðja lækni til. . væri ósköp venjuleg og meinlaus Læknirinn kom að vörmu spori. ! kónguló. Hún handsamaði hana j jjann batt um sárið og sagði að og henti henni út um gluggann, j petta væri aðeins skinnfleiður. En en Mildred var frávita. Hún sagðjþað hefði getað farið verr, sagði ist vera viss um að rúmið væri^ann við Gail. — Ef hnífurinn fullt af kóngulóm. hefi. stungizt' ögn lengra til hægri, Þú ert flón, sagði Gail. — En ef , þú ert alvarlega hrædd, skal ég hafa rúmaskipti við þig. Eg er viss um að það eru ekki fleiri væri vinkona yðar liðið lík nú. Þetta er tvímælalaust mál, sem tilkynna þarf lögreglunni. Gail hringdi samstundis til kóngulær og mér væri raunar al- Grant og Bobby, sem urðu mjög veg sama. skelfdir og sögðust mundu koma Þær fóru síðan að sofa, en j þegar í st'að. nokkrum stundum síðar hrökk Mildred hafði fengið slæmt Gail upp. Ósjálfrátt l'eit hún um taugaáfall og grét ofsalega og öxl í áttina til Mildred og um leið j hrópað'i, að hún vildi komast úr , rak hún upp skelfingaróp. Ein-|þessum óskaplega stað. hver dökkklædd mannvera stóð — I>vi skyldi einhver reyna að yfir rúmi stúlkunnar. Það glamp aði á hníf í hendi hans og hann straukst við öxlina á Mildred. And artalci síðar var hann horfinn út um gluggann, áður en Gail gafst myrða mig, hrópaði hún. — Og ég svaf ekki einu sinni í mínu rúmi. Gail sagði ekkert. Henni fannst hún stirðna upp. Vegna kóngu nokkur tími til að kveðja fólk a Jóarinnar höfðu þær haft rúma- vettvang. ! skipti. Ef hún hefði sofið í sínu Mildred hafði verið í fastasvefni en nú hrökk hún upp við sársauk- ann og starði galopnum augum á blóðstrauminn, sem fossaði úr öxl- inni. — Hvað — hvað hefur gerzt? stundi hún upp. — Einhver maður reyndi að stinga þig með hnif. Eg held að ég hafi hrætt hann með hrópi mínu. Gail var sjálfri mjög brugð ið. — Eg ætla að hringja á nætur- vörðinn og biðja hann að ná í lækni. Næturvörðurinn hljóp í hend- eigin rúrni, ef hún hefði ekki vaknað, þá væri hún nú ekki leng ur í tölu lifenda. Það fór hrollur um hana. Hver vildi ryðja henni úr vegi? Allir höfðu varað hana við að halda áfram eftirgrennsl- an sinni. Bæði Brett og frændi hans höfðu sagt henni, að hún anaði beint út í opinn dauðann. Var hún álitin svo hættuleg svik- aranum, að hann vílaði sér ekki við að leigja sér glæpamann til að myrða hana? Eða var þetta gert til að hræða hana, svo að hún gæfist upp við leitina að hin- um ókunna manni? Lögreglumenn komu til að taka skýrslu. Þeir voru röskir og vin- gjarnlegir, en urðu að játa, að þeir hefðu lítið til að fara eftir. Grant og Bobby komu líka og gerðu hvað þeir gátu til að reyna að sefa Mildred. Hún hélt áfram æðislegum hrópum sínum: — En hvers vegna skyldi ein- hver vilja myrða mig? Eg hef ekki gert neinum neitt. Og ég svaf ekki einu sinni í mínu rúmi, heldur í rúminu hennar Gail. Grant benti Gail að koma með sér fram á ganginn. Karlmannlegt andlit hans var mjög alvarlegt. — Er það satt, að þið Mildred hafið skipt um rúm í nótt? — Já, Mildred sá kónguló í sínu rúmi og varð óttaslegin. — Svo að þér hafið átt að verða fyrir árásinni, Gail. Hún kinkaði koll og hann rétti út hönd sína og tók fast um herð- ar hennar. — Eg verð að biðja yður að fara varlega. Gerið það fyrir mig að hætta þessari leit að manninum, sem þér teljið bera ábyrgð á dauða foreldra yðar. Mín vegna, Gail. — En þér lofuðuð að hjálpa mér í þessu máli, Grant. — Eg veit það. En ég gerði mér ekki grein fyrir að það myndi leiða yður í slíka hættu, því að vissulega var þetta morðtilraun. Guði sé lof og þökk að ekki fór verr. Vina mín, ég get ekki með orðum lýst, hversu mjög þetta hefur fengið á mig. Eg get ekki afborið að hugsa til þess hvað hefði komið fyrir ef þér hefðuð ekki vaknað. — Hann herti takið um herðar henni. — Gail — vina mín. Gætið yðar — gætið yðar vel, gerið það fyrir mig. — Eg skal gera það, sagði hún, en ég get ekki hætt leitinni. — Jafnvel þótt það kosti yður lífið, Gail? Hún fann ískaldan hroll læsast um sig aftur, en hún sagði rólega: — Jafnvel þólt svo fari, Grant. Hann leit rannsakandi á hana, síðan gengu þau aftur inn í her- bergið. Niðurstaðan varð sú, að Mildred héldi kyrru fyrir á Gesta- heimillnu og yrði ekki flutt á sjúkrahús. Sárið var ekki djúpt. Bobby var frávita yfir því, sem gerzt hafði og hún var snortin af einlægni og falslausri umhyggju hans fyrir henni. — Eg veit ekki, hvað hefði orð ið um mig, ef eitthvað hefði komið fyrir þig, Gail, sagði hann hvað eftir annað. — Þegar ég hugsa til að þú hefðir getað orðið fyrir þessu, líður mér eins og ég hafi fengi vænt högg í magann. — Veslings Bobby, sagði hún og klappaði honum vinalega á höndina. — Hafðu engar áhyggj- ur. — Eg get ekki annað en haft áhyggjur af þér. Mér finnst, að lífi mínu væri lokið ef eitthvað yrði að þér. 14 \ T í M I N N, sunnudaginn 13. október 1963. •—

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.