Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 14.04.1935, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 14.04.1935, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Var því augljóst, að ekillinn hafði verið kunnugur staðháttum. Dróst nú athyglin að mönnum, sem bjuggu í nágrenninu og kunnir voru að pví, að hafa áður átt í útistöðum við hinn myrta, þegar þeir voru komnir í klípu. Pessi grunur styrktist við pað, að vasa- bók hins myrta fanst við hlið líksins. Hann hafði augsýnilega verið að skrifa hjá sér nafn ein- hvers lögbrjóts. Bernett snéri sér nú til Scot- land Yard og bað um jipplýs-> ingar um alla þá menn í grend við morðstaðinn, sem höfðu átt í útistöðum við lögregluna. Rann- sakaði hann gaumgæfilega list- ann yfir rónana og staðnæmdist að lokum við einn, Guy F. Browne, og ákvað að hefja hús- rannsókn á heimili hans. Par fanst spegill, sem verið hafði í bíl læknisins, og læknirinn sagði að væri sín eign. E.n Browne harð- neitaði. Síðan komst lögreglan að því, að áður en morðið var fram- ið hafði Browne verið í félags- skap við mann, sem hét Keniedy. Fanst sá maður eftir langa leit eina nótt, er hann var að læðasí meðfram húsvegg einum í Liver- pool. Pegar Kennedy var handtekinn, .setti hann skammbyssu fyrir brjóst sér, en sem betur fór gekk skotið ekki úr byssunni. Kennedy játaði, að hann og Browne hefðu drýgt morðið í félagi. Síðan voru þessir menn dæmdir til dauða. Kistan á Charring-Cross-stö'&inni. Hinn dularfulli atburður á Charring-Cross-stöðinni skeði einnig árið 1927. Par var um kistumorð að ræða. Dag nokkurn í maímánuði var sem finnur fjórblaðaðan smára, getur óskað sér hvers, sem hann vill. Flestir munu óska að eignast góð, falleg og ódýr hús- Spgn, til gagns og prýði á heim- ninu. öllum öskum í pá átt full- B«gir bezt. Húsgagnaverzlun Friðriks Þorsteinssonar, Skólavörðustíg 12. hringt til Scotland Yard frá fata- geymslu Charring-Cross-stöðvar- innar og sagt, að þar væri ferða-. kista, sem ekki hefði verið sótt og innihéldi kvenlík, sem skorið væri í marga hluta. Bíiadeildin fór pegar á vettvang til pess að rannsaka kistuna. Fyrst varð að komast að raun um, hver væri hin myrta og hver hefði komið með kistuna. Menn tóku eftir bókstöfunum F. A. á hlið kistunnar og settu það í samband við nafnið F. Austin, sem stóð á nafnspjaldi, sefcn fest var við kistuna. Þessi maður fanst pegar, en pað kom í ljós, að hann átti engan þátt í morðinu. Morðinginn hafði aðeins notað sér nafn hans, vegna pess að fangamarkið á hlið kistunnar hæfði heimiiisfangi hans. Ennpá var rannsakað og fanst pá nefnið P. Holt saumað í klæði hinnar myrtu. Fanst nú kona ein að nafni P. Holt Chelsea, en sá var hængur á, að hún lifði í bezta gengi, en hún átti fatið, sem fanst á hixini myrtu. Hafði hún enga hugmynd um það, hvernig hún hefði glatað fatinu. Scotland Yard fór pegar með móður stúlkunnar og sýndi henni hina myrtu. Móðirin póttist pekkja hina myrtu, héti hún Robs og hefði verið í húsi hennar í 14 daga. Síðan fanst maður að nafni Robs, sem sagðist pekkja vel konu, sem notað hefði nafn sitt, en pað væri langt síðan. Pegar hann hafði með sæmilegum rök- um sannað fjarveru sína var hann látinn laus. Þá náðist í vinkonu hinnar myrtu. Bar hún pað, að hin myrta hefði heitið Bonati og hefði verið gift pjóni með þessu nafni. Eftir mikla eftirgrenslan náði lögreglan; í þjón þennan, en hann gat sannað, að hann hefði skilið við hana fyrir mörgum ár- um síðan, og það sannacist jafni- framt, að hann gat ekki verið valdur að verkinu. Starfsfólkið á járnbrautarstöð- inni var nú yfirheyrt, en enginn mintist pess að hafa borið punga og svarta ferðakistu inn í fata- geymsluna, og enginn mundi heldur hvenær hún hefði verið látin par inn til geymslu. En nú bar svo við, að skó- burstari nokkur fann ábyrgðar- miðann, sem afgreiddur hafði verið fyrir kistunni, og á honum stóð dagsetningin 6. maí. Um leið fann lögreglan afgreiðslustúlku pá, er tekið hafði á móti kist- junni, og; í sambandi við annan at- burð mundi eftir pví, á hvaða tíma hefði verið komið með kist- una. Auk pess mundi hún, hver hafði hjálpað henni við að koma kistunni fyrir. Pegar náð hafði verið í manninn, og hann hafði fengið umhugsunarfrest, mundi hann einnig eftir pví, að hanni hafði pennan tiltekna dag hjálpað til að bera punga, svarta kistu út úr bil og inn í geymsluna. Nú var náð í ekilinn, og hann skýrði frá pví, að hann hefði fengið ökuferð frá húsi einu ná- lægt lögreglustöðinni í Rochester Row. Hefði maður nokkur kallað í hann og beðið hann að hjálpa sér að bera kistu út í vagninn. Lögreglan fann húsið, og var petta að mestu skrifstofubygging. Við yfirheyrslu kom í ljós, að kista pessi hefði lengi staðið þar í ganginum, en menn álitu, að hún hefði að geyma skrifstofu- bækur. Nú var gátan sú, hvort kistan hefði verið látin inn á ganginn, eða hvort hún væri eign einhvers af skrifstofumönnunum. Það kom, í ljós, að ein skrifstof- an hafði staðið auð síðan 9. maí sakir pess, að leigjandinn, John Robinson, hafði flutt burtu, vegna pess, að tap var á rekstri hans. Pessi maður fanst, og kom nú í ljós, að hann hafði verið þjónn um skeið. En hann þekti engan mann, sem hét Boneti, og par eð hann gat gert grein fyrir veru- stað sínum um bað bil er morðið var framið og ekki var hægt að leiða hann augliti til auglitis við ekilinn, vegna þess að hann lá veikur, og auk pess virtist ekkert hafa á móti pví, að vera færð- ur fyrir hann, var honum slept. Eldspgta og blóddropi. Nú voru menn orðnir uppgefnir á leitinni. Aðeins tveir l-tynilög- reglumannanna vildu halda leit- inni áfram og ákváðu að leita enn pá einu sinni í herbergi Ro- binsons. Þessi síðasta leit varð jporð- ingjanum nokkuð örlagarík. Annar leynilögreglumaðurinn fór að leita í bréfakörfunni. Lágu par margar eldspítur, og var ein þeirra ljósrauð á litinn. Lögreglu- maðurinn fór með pessa eldspýtu til efnafræðings, og við rannsókn áom í ljós, að blóð var - á eld- spýtunni. Nú kom fram nýtt gagn í málinu. Föt hinnar myrtu höfðu verið pvegin og í einu fat- inu sást ísaumað orðið „Vind- haninn". Kom núí í ljós, að til var lítið gistihús, sem hét pessu nafni, en enginn par kannaðist við Bonati eða Robinson. En þá fundust í kistunni nokkrir reikn- ingar frá pvottahúsi einu, og pað kom í ljós, að á þvottahúsinu höfðu verið þvegin föt af stúlku, sem var perna á gistihúsinu „Vindhaninn", og hafði hennar verið saknað um skeið. En pessi stúlka hafði verið í vinfengi við mann, Robinson að nafni. Var nú gátan ráðin. Oft er pað tilviljun ein, sem veldur pví, að glæpamál upp- lýsist. En af þessari frásögn má ráða hvílík geysivinna er lögð fram, áður en allir præðir eru greiddir, oghvíMka polinmæði parf til pess að gefast ekki upp á miðri leið. Og ekki bætti pað úr skák, að kistan var lögð inn á fatageymsluna einmitt daginn sem Derby-veðreiðarnar fóru fram, þegar um 20 000 kistur eru tekn- ar par til geymslu. Er pað met? Farringdonhjónin í Langford á Englandi héldu nýlega hátíðlegt demantsbrúðkaup sitt. Bóndinn er 86 ára og hefir aldrei rakað sig og hefir pví skegg, hvítt og breitt, niður á mið læri. Unguerskur ofstopi Fyrir nokkru réðist ungverski söngvarinn Seucs í Ujpest á skraddara söngleikhússins og barði hann til óbóta fyrir að hafa pressað buxurnar hans á pann hátt, sem honum líkaði ekki. — Þegar leikhúsgestirnir fengu að vita petta gengu peir út og næsta kvöld voru að eins seldir tveir aðgöngumiðar. Seúcs, sem annars er sæmilegur söngvari, varð að hröklast burt úr borginni. Hvað nú - ungi maður kostar að eins 3 krónur fyrir skilvisa kaupendur Alpýðublaðsins. Kaffibætlr Það er vandi að gera kaffi- vinum til hæf- is, svo að hinn rétti kaffi- keimur haldi sér. Þetta hefir G. S. kaffibætir tekist. Reynið sjólf. Reynslan er ólýgnust. Munið að biðjanæstum G. S. kaffi- bæti. Hann svikur engan. 1

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.