Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 14.04.1935, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 14.04.1935, Blaðsíða 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Sannar furðusögur frá ýmsum tímum: Atburðirnir í Meyerling 30. MEÐAL FRÆGUSTU ástar- harmsagna veraldarinnar er ehgln, sem hefir valdið meira um- tali en hin leyndardómsfulla frá sögn um Rudolph krónprinz í Austurriki, og engin hefir valdið medri getgátiun og pvaðri. Hinn hörmulegi atburður í Meyerling, sem lýsir svo mikilli ástarpjáningu, beizku hatri og afbrýði, ásamt pólitískum glæp- um, hefir verið einhver myrkasti leyndardómur álfunnar nú um þrjátíu ára skeið, en nú nýlega hefrr sannleikurinn komið í ljós. Samt sem áður vakti það litla athygli, pvi að yngri kynslóðin hafði alveg gleymt peim æsandi atburöum, sem um fleiri ár vöktu umtal fólksins. Ég ætla nú að skýra frá peim staðreyndum, sem löomið hafa fram í sambandi við þetta mál. Franz Jóseph, keisari í Austur- riki, dó, eins og menn muna, meðan heimsstyrjöldin stóð yfir, og eftir hann kom Karl keisari, sem nú er líka dauður. Franz Joseph átti mörg börn og meðal peirra Rudolph Franz Charles Joseph, og var hann rík- iserfinginn og prinz af Ungverja- landi og Bæheimi. Hann var fæddux 21. ágúst 1858. Hann var fagur sonur hinnar fögru keisara- drottningar og var vel kunnugur í veiðilöndum Englands og kom tíðum ásamt móður sinni til Mel- ton, meðan veiðitíminn stóð yfir. Kudolph var friðastur sýnum allra þálifandi prinza álfunnar, og par eð hann var ríkiserfingi Aust- urrikis og Ungverjalands, skorti hann ekki aðdáun og ástir kvenna. enn pá eina! Þú hefir ekki kynst kreppúnni enn pá. Nei, ég nota Mána og kemst hjá öllum hugleið- ingum um kreppuna. Þegar hann var erlendis lifði hann mjög hátt ýmist í London, París, Brússel eða Berlín, en hann forð- aðist Vínarborg eins og heitan eld, pvi að honum leiddist sið- ferðipredikanir foreldra sinna, sem vissu hve eyðslusömu lífi hann lifði og höfðu sterkan grun um, að hann væri dálítið laus í rásinni í kvennamálum. Um tvítugsaldur hafði hann pannig átt í harðri deilu við for- eldra sína út af pessum málum, og var pó hvorugt þeirra verulega sterkt í siðferðinu, að pví er síðar sannaðist. Dag nokkurn rak móðir hans hann frá sér og gaf skipun um, að hann fengi ekki að koma í sína augsýn framar. Tíu dögum síðar heppnaðist honum að ná i allmikla fjárupphæð út á nafn föður síns. Málið varð uppvíst, og faðir hans, eftir að hafa gerst all- pungorður við soninn, rak hann burtu, með ósk um að purfa ekki að sjá hann framar. „Þó að þú sért sonur minn og auk pess ríkiserfinginn, vil ég ekki sjá pig framar," sagði keisarinn í viðurvist hirðsiðameistarans, sem sagði svo síðar frá pví, sem gerð- ist í pessu hvassyrta samtali. Þegar Rudolph krónprinz var tuttugu og priggja ára gamajl var hann neyddur til að kvænas* seytján ára gamalli prinzessu, magurri, langleitri og ljótri, Ste- phaníu, dóttur Leopolds II., kon- [ungs í Belgíu. I. margar vikur gerði hann alt sem hann gat til þess að hindra petta hjónaband, sem foreldrar hans vildu neyða hann út í. Hann jafnvel gekk svo langt, að hann móðgaði hina ungu prinzessu í opinberri veizlu, sem setin var af æðstu embættismönnum ríkis- ins. Meðan á borðhaldi stóð lét hann í Ijós sína faglegu skoðun á fegurð kvenna og lét ákveðið í ljós, að hann gæfi lítið fyrir langleitar og magrar konur. Gest- irnir undruðust slíka ósvífni, og Leopold konungur, sem var mjög kurteis og prúður maður, varð ákaflega reiður. Samt sem áður slapp Rudolph ekki við að kvæn- ast prinzessunni. Hann unni Ste- phaníu aldrei, og henni pótti lítið til hans koma, en hjónabandið var síofnað áf nauðsyn, eins og oft vill brenna við meðal kon- unglegra fjölskyldna. Þau voru gefin saman í Vínarborg 10. maí 1881. I The Times, 11. maí 1881, er frásögn um giftinguna, par sem því er lýst, hve hrifinn hann sé af hinni töfrandi prinzessu, og gefið er par i skyn, að engin kona jafnist á við hana að fegurð. En ættingjar keisarafjölskyld- unnar hafa síðar látið sannleik- ann í ljós. Rudolph krónprinz var kvænt- ur í átta ár. Jafnvel móðir hans, keisaradrottningin, iðraðist og kendi í brjósti um hann. Líf hans varð önmrleg’t í sambúð við konu, sem hann unni ekki og unni hon- um ekki. Einu sinni skrifaði móð- ir hans dóttur sinni, Giséle erki- hertogafrú, sem var gift Leo- pold prinz af Bavaria. Þar skrif- aði hún um Rudolph á pessa leið: „Veslings Rudolph! Þó að al- ment sé álitið, að ég og hann séum lítið til vina, er ég pó móðii hans. Faðir hans polir ekki að heyra nafn hans nefnt. Stolberg greifi mintist á Rudolph í gær, svo að keisarinn heyrði, og var þegar rekinn út. Veslings piltur- inn! Ég hefi heyrt, að Stephanie hati hann. Hvað er þá óeðlilegt við pað, pó hann hafi tekið sam- an við EIsu aftur. (Elsa var söng- kona við konunglegu óperuna.) Ég heyrði á þetta minst í gær- kveldi, en ég vona, að pað verði ekki á almanna vitorði, pví að pá verður eitt hneykslið enn pá. Ég fer til Englands á morgun, og ég er fegin pví, að purfa ekki að koma til Vinarborgar fyrr en í apríl.“ Þannig var samúð keisara- drottningarinnar með Rudolph syni sínum. Eins og menn muna féll hún að lokum fyrir morð- ingjahendi. 30. janúarmánaðar árið 1889 kom sú fregn, að krónprinzinn hefði fundist myrtur á mjög leyndardómsfullan hátt í skógi í Meyerling nálægt Wín. Það fylgdi sögunni, að skógarvörður hefði orðið honum að bana. Sagt vcir, að krónprinzinn hefði haft óleyfi- legt ástasamband við dóttur skóg- arvarðarinsl Heimsblöðin vora full af hinuan furðulegustu frá- sögnum ui>n þetta mál. Tilvon- andi keisari Austurríkis hefði ver- iö myrtur í hinum ókeisaralegustu stellingum. Margar getgátur voru bornar fram um petta mál, en síðv- ar kom í ljós, að pær reyndust eklri á rökum b^gðar. Mörgum getum var leitt að þessum atburði. Andríkir rithöf- undar preyttu heila sinn á pví að' reyna að bregöa ljósi yfir pennan> leyndardóm, en enginn kom meðí 1.1889. réttu lausnina. En nú hafa stað- xeyndirnar komið í ljós. Ég hefi sögu mína eftir Luisu prinzessu og ein erkihertogainn- an af keisarafjölskyldunni, sem var tvítug, þegar petta skeði, sagði henni frá öllum atburðum. Ég skýri frá atburðunum á á- byrgð þeirrar einu manneskju, sem gæti vitað um petta, baróns- frúar von Wallersee, frænku Austurríkiskeisara, sem var gift Larisch greifa. Það var talað mjög gálaualega um Marie Larisch gieifafrú í Vín- arborg um pessar mundir. Frá bemsku hafði grsifafrúin yerið í miklu dálæti hjá keisara- frúnni, sem hataöi mann sinn og leitaði sér skemtana utan borg- arinnar. Marie Larisch varð trún- aðarvinkona hennar hátignar og sá oft frænda sinn, krónprinzinn, sem þegar lézt verða hrifinn af henni. Vínarborg líktist á peim tíma mjög Versölum, pegar hirðlífið stóð par í mestum blóma. Þar var mikið um ástafar. Frá fyrstu sýn fékk Marie La- risch andúð á hinum hávaxna og mjúkskeggjaða frænda sínum, og enn pá ver féll henni við konu þá, er hann gekk að eiga. Stepha- niu prinzessu, sem var í litlu dálæti við hirðina, enda pótt hún væri dóttir Leopolds konungs. Margar slúðursögur hafa verið spunnar upp um greifafrú La- risch, vegna þeirrar fómfúsu vin- áttu, er hún sýndi frænda sínum, og pátttöku hennar í þeim harm- leik, er síðar gerðist. Þar eð hún var síðasta manneskjan, sem sá rildserfingjann á lifi, mun frá- sögn hennar vera álitin hin sann- asta lýsing á peim atburðum, sem gerðust. (Frh.) Bétta, mjAka gljáann fáið pér að eins með Mána-bóni.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.