Alþýðublaðið - 16.10.1946, Page 2

Alþýðublaðið - 16.10.1946, Page 2
ALÞÝDUBLADIÐ Miðvikudagur 16. okt. 1946. Sýning á r Hiðvikudá^ kl. 8 síðdegis. Jondeleyo" leikrit í þrem þáttum. AÐGÖNGUMIÐASALA í Iðnó frá kl. 3 í dag. — Sími 3191. Ath. Aðgöngumi'&a er hægt að panta í síma (3191) kl. 1 anir sækist fyrir kl. 6 sama dag. 2 og eftir 4. Pant- vanlar að HÓTEL BORG. um lausar lögregluþjónsstöður Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Byrjunarárslaun lögregluþjóna eru kr. 6000.00, en hækka um kr. 300.00 á ári í kr. 7.800.00, auk verðlagsuppbótar, einkennisfata og aukavinnu. Umsækjendur skulu vera 22—27 ára að aldri, 178—190 cm. á hæð, hafa íslenzkan ríkisborgararétt, óflekkað mannorð,, vera lögráða og hafa forræði fjár síns. Hafi umsækjandi sérstaka kunnáttu til að bera, sem nauðsynleg eða heppileg er talin fyrir lögregluna, má þó víkja frá framangreindum skil- yrðum um aldur og líkamshæð. Lögreglunámskeið verða haldin fyrir lögreglu- þjónaefni í haust og fá þátttakendur kaup meðan á því stendur. Umsóknir skulu ritaðar á þar til gerð eyðublöð, er fást í skrifstofu minni og' hjá sýslumönnum og bæjarfógetum úti á landi. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 15. október 1946. Agnar Kofoed-Hansen. Tveir reglusamir menn óskast nú þegar á bílalyftu vora. Upplýsingar í skrifstofunni. (Ekki í síma). Hið íslenzka steinolíuhlulafélag Utbreiðið ALÞÝÐUBLAÐIÐ Mmningarspjöld Hringsins MinningarSpjöldin verða fyrst um sinn afgreidd í LITLU BLÓMABÚÐINNI Bankastræti 14. Félagslíf. VETRARSTARFIÐ • hefst næstkomandi fimmtu dag. Innritun í flokkana fer fram í Í.R.-húsinu daglega kl 5—7. Nýjum meðlimum veitt móttaka á sama tíma. Æfinga taflan verður birt næstu daga Sími skrifstofunnar er 4387. Stjórn Í.R. Ármenningar! íþróttaæfingar félagsins í kvöld í íþróttahúsinu: Minni salurinn: Kl. 7—8 Glímuæfing, Dreng- ir. Kl. 8—9 Handbolti Drengir. Kl. 9—10 Hnefaleikaæfing Stóri salurinn: Kl. 7—8 Handknattleikur karla. Kl. 8—9 Glímuæfing Kl. 9—10 I. fl. Karla fimleik- ar. Engin æfing eftir 10 í kvöld. í sundhöllinni: Kl. 8.45 Sundæfing Skemmtifund heldur félagið í kvöld kl. 9,30 í Sjálfstæðishúsinu. Til skemmtunar: Dans, ræða og Lárus Ingólfsson syngur gam anvísur. Aðgöngumiðar fyrir félagsmenn og gesti við inn- gangin. Fjölmennið. Stjórn Ármanns VALUR. Valsmenn! Unnið verður við félagsheimilið í Hlíðarenda í kvöld kl. 6.30. Mætið sem flestir. S. O. S. — Englands- ferðasaga? Verkstjórinn. 1 _ÁV- rrr .a-ii j.yn-renrTi 1.1111 yjÍM Sverrir Áætlunarferð til Breiðafjarð- ar og Flateyjar. Vörumóttaka í dag. um ellilífeyri o. fl. í Hafnar- fjarðarumdæmi Samkvæmt tilkynningu frá Tryggingastofn- un ríkisins, dags. 14. þ. m. ver.ður tekið á móti umsóknum um ellilífeyri o. fl. úr Hafnarfjarð- arumdæmi og veitt aðstoð við útfyllingu þeirra, í skrifstofu Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar, mið- vikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 5—7 síðdegis og laugardaga kl. 1—3 síðdegis frá og með 17. október. Sjúkrasamlag Haínarljarðar. !ý símanúmer í vörugeymslum Eimskipafélagsins. Framvegis verður beint símasamband í öll vörugeymsluhús vor og eru hin nýju síma- númer þessi: 7756 Afgreiðslan í Haga. 7757 Afgreiðslan í Hafnarliúsinu. 7758 Vöruskálinn á eystri hafnarbakkanum. 7759 Gamla Pakkhúsið, uppi, (skrifstofan). 7760 Gamla Pakkhúsið, Afgreiðslan, niðri. 7761 Afgreiðslan á Þormóðsstöðum. Afgreiðslan í Dverg hefur nr. 1923 áfram eins og verið hefur. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. MALVERKASYNING Krislins Péturssonar í Sýningarskála myndlistarmanna. OPIN DAGLEGA 11—11. Unglinga vantar til að bera Alþýðublaðið til áskrifenda í eftirtöldum hverfum. Þingholti Tjarnargötu Seltjarnarnesi Talið við afgreiðsluna. Alþýðublaðið, sími 4900

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.