Alþýðublaðið - 19.08.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.08.1948, Blaðsíða 5
íiiSitttúdagur 13. ágúsÍ> lMSt; ? *•»■'»" ' -» ■' • I.- * *■«. ... f'.'i Kommýnisfar eru að undirbúa fclofn- ing andsins í Æíla að reka félög úr heilum landsfjórðungi úr sambandinu til að geta haldið völdum Þverbrjóta sambandslög og skalfleggja félög í fveimur landsfjórðungum ólög- lega lil flokkspolifískrar starfsemi sinnar ! UM MIÐJAN JÚLÍMÁN- UÐ s. 1. sendi hinn ópólitíski íramkvæmdastjóri Alþýðu- Eambands íslands, Jón Rafns son, frá sér bréf f. h. Alþýð sambandsins í tilefni af kjöri fullírúa á Alþýðusambands- þing það, er hefjast á um sniðjan nóvember n. k. Bréf þetta ræðir einkum kjör fulltrúa og réttindi til þingsetu. | i>irigsetuskilyrði sambandsstjórnar. í sambandi við kjör full- irúa og réttindi er þetta sér Etaklega tekið fram í bréfinu: 1. Kosning fulltrúa er ekki leyfileg á öðrum tíma en þeim, sem miðstjórn sam- bandsins hefur ákvéðið, i nema með sérstöku Ieyfi ! miðstjórnar, og þá því að eins, að sérstaklega standi á. fy^r v|5komiandii ■■ fé>- 1 lagi (sjá 31. gr. sambands- laga.) 2. Kjörgengir á sambands þing eru aðeins löglegir aðalmeðlimir viðkomandi félags. 3. Ekkert félag, sem skuld- ar einhverjum sjóðum Al- ! þýðusambands fslands, A1 I þýðusambandi Austfjarða, Alþýðusambandi Norður- 1 lands eða fulltrúaráði heima fyrir, hefur rétt til í fulltrúa á isambandsþingi, 1 fyrr en skuldin er greidd ! (sjá 26 gr.). Er því mjög (. æskilegt, að hvort félag, ; sem ekki hefur sent skýrslur eða gert upp fjórð ungsamband, geri það sem allra fyrst. 4. Enginn nema löglega kos- inn fulltrúi fær inngöngu á sambandsþingið (sjá ! kaflann í sambandslögun- um um kosningu fulltrúa, ; 27.-34. gr.)“. Það er auðvitað góðra gjalda vert, að Alþýðusam- bandsstjórnin geri sambands félögum sem Ijósast, hvaða íakmörkunum fulltrúakiörið ‘er háð, og vekji athygli þeirra á þeim skilyrðum, er þau þurfa að uppfylla til þess að öðlast fulltrúaréttindi á þingum Alþýðusambands- ins. Hvað íelst í þriðja skiSyrðinu? En ekki verður hjá því komist, að athuguU lesandi þessa hirðisbréfs Jóns Rafns sonar staldri ögn við S.skilyrðið, sem á er minnt þ. e., að ekkert fé- ; lag megi skulda sjóðum A1 1 þýðusambands íslands, A1 þýðusambandi Austfjarða, Alþýðusamþandi Norður- 1 Iands eð,a fulltrúaráði ! heima fyrir. Þessi grein í hirðisbréfi hins ópólitíska framkvæmda- stjóra Alþýðusambandsins er eftirtektarverð fyrir það m. a., að x ekki er einu orði minnzt á elzta fjórðungssamband | verkalýðsfélaganna. Al- ; þýðusambancl Vestfjarða, sem starfað hefur yfir tuttugu ár, ekki er heldur einu orði minnzt á AI- þýðusamband Suðurlands í hirðbréfinu, og virðist bví ekkert athugavert við það frá sjónarhóli hins ópólitíska framkvæmda- stjóra, þótt félög innan þessara f jórðungssam- banda standi í skuld við þau, enda verið sendur erindreki frá Alþýðusam- handinu til þess að ógna félögunum á Vestfjörðum, ef þau ekki vanræktu f jórð ungssamband sitt. Hér er á ferðinni mál, sem vert er fyrir okkur öll, er innan verkalýðssamtak- anna störfum, að gefa okkur tóm til að athuga. „Einingin44 og bréf Brynjólfs 1944. Fyrir nokkru síðan mátti Iesa í flokksblaði kommún- ista — Þjóðviljanum — á- mótleg væl, vökvuð krókó- dílistárum, yfir því, að ein- verjir vondir menn vildu gera fulltrúakjör verkalýðs- félaganna til Alþýðusam- bandsþingsins í haust póli- tískt. Var slík mannvonska útmáluð, sem glæpsamlegt tilræði við eininguna innan Alþýðusamtakanna. Þegar kommúnistar, sem nú eru allsráðandi í stjórn Alþýðuisa.mbands.ins undir- bjuggu valdarán sitt í Alþýðu sambandinu' 1944. sendi hinn ópólitíski flugumaður í ís- lenzkum stjórnmálum, Bryn jólfur Bjarnason, út bréf eitt mikið. þar sem fyrirmæli um vinnubrögð voru gefin. Bréf þetta. sem ,,Bilíinn“ sendi frá sér í júlímánuði 1944, er fyrir margra hluta sakir eftirtektarvert. þótt á það verði ekki minnzt að þessu sinni nema að litlu leyti. í því segir m. a.: „Flokksstjómin áminrir jþví allar flokksdéildir og fulltrúa sína í verkalýðsfélög unum, hvar sem er, um að hefja þegar af fullum krafti skipulegan undirbúning fyr- ir sambandsþingið, til að tryggja þar stefnu flokksins, þ.; e. einingunni sem glæsileg astan sigur.“ Þar höfum við það. hvað einingin táknar í munni þess ara manna þ. e. stefnu Kommúndstaflokksinis! Síðar leggur „Billinn“ á ráðin:, hvernig rægja skuli menn og málefni stefnu flokksins til framdráttar. Síðar í sama bréfi stendur: „Kosningaúrslit er ekki nauðsyr.legt að birta í blöð um fyrst um sinn, þótt sjálf sagt sé að lilkynna þau flokksskrifstofunni“. Bréf þetta, sem undirritað var eiginhendi Brynjólfs Bjarnasonar, var m. a. inn- legg hins ópólitíska undirbún ings kommúnista að fulltrúa kjöri á Alþýðusambandsþing ið 1944. Á þessum tímum voru þeir svo haldnir af ein ingartrúboði sínu, að þeir mát'tu vart vatni halda, og án þess að tárast gátu þeir tæplega minnzt á þá vondu menn innan Alþýðusam- bandsins, er ekki meðtóku einingarkjaftæði þeirra, (þ. e. stefnu kommúnistaflokks- ins sbr. bréf Brynjólfs), sem heilagan innblástur. Og enn er sama platan spil uð. Kommúnistar eru hinir sömu ópólitísku einingarsinn ar innan Alþý.ðusambands- ins, að eigin dómi, en aðrir eru þar vargar í véum. En lítum örlítið á eining- una, eins og hún kemur fram í störfum þessara sömu manna. Tvenns konar rétt- ur innan sam- bandsins. Við skulum þá aftur snúa okkur að hirðisbréfi Jóns Rafnssonar og framkomu ein ingarpostulanna við þau tvö fjórðungssambönd verkalýðs félaganna, sem sá ópólitíski er svo hæverskur að nefna ekki í bréfi sínu. Eftir hirðisbréfinu að dæma og aðför einir.garpost- ulanna í Alþýðusambands stjórninni að Alþýðusam- bandi Vestfjarða. svo og af- stöðu isömu manna til stofn- unar Alþýðusambands Suð- urlands. .virðist nú tvenns- konar réttarfar ríkjar.di inn an Alþýðusambandsins. Ann ars vegar er réttur þeirra og tveggja fjórðungssam- banda, sem kommúnistar fara með stjórn í, en hins vegar félaga, þeirra og fjórðungs sambanda, þar sem aðrir en kommúnistar fara með stjórn. í hirðisbréfi sínu Ieggur Jón Rafr.sson áherzlu á það, að félög innan fjórðungssam bandanna austanlands og norðan greiði samböndunum gjöld sín, en fjórðungssam- bönd þessi eru undir stjórn kommúnista. Sambandsíög brot- in, ólöglegir skattar í 51 gr. laga Alþýðusam- bandsins segir svo: ,,Þar sem fjórðungssam hand starfar skal % skatts þess. sem félögin eiga aS greiða- til sambandssjóðs falla til f jórðungssambands ins.“ Þetta ákvæði samhands laganna hafa kommúnist- ar austanlands og norðan látið félögin þverbrjóta á þami veg að láta þau greiða Alþýðusambandinu allan skattinn, en síðan lát ið félögin greiða fjórðungs samhöndunum aukaskatt sömu upphæðar, og % hluti skattsins til Alþýðu- sambandsins nemur. Þannig hafa félögin ver ið skattpýnd, og lög sam bandsins brotin til þess eins, að auka fé það, sem verkalýðsfélögin eru raun verulega látið greiða til pólitískrár starfsemi Kommúnistaflokksins. Þegar andmælum var hreyft gegn þessari ósvinnu á stofnþingi Alþýðusambands Norðurlands í fyrsa og bent á að þetta samrýmdiist ekki lög um A.S.Í.- voru það þau einu svör. er Jón. Rafnsson hafði fram að færa við þessum and mælum, að Iög Alþýðusam- bandsins væru svo gömul snertandi þeíta ákvæði, að ekki væri farandi eftir þeim! Þetta lét sá góði maður út úr 'sér, þegar lög A.S.A sam rýmdust ekki geðþótta hans og sálufélaganna í Kommún istaflokknum. Þessi sami maður hefur hefur öskrað svo hátt, að sal urinn í Mjólkurstöðinni nötr Þeir, sem þurfa að auglýsa í sunnudagsblaði Alþýðublaðsins, eru vin- samlega beðnir að skila handriti að auglýs- ingunum fyrir kl. 7 á föstudagskvöld í af- greiðslu blaðsins. — Símar 4900 og 4906. HEILSUKÆLISSJÓÐS náttúrulækninga- FÉLAGS ISLANDS fást hjá fxú Matthildi ; %, Björnsdóttuir, Laugav.. 1 34 A, og hjá Hixti Hans syr.i, Bankastræti 11. Púsnlngasaitdor Fínn og gréíur skelja- sandur. — MöL Guðmtmdur Magnússoa. Kirkjuvegi 16, Hafrtarfirði. — Súni 9199. Smuri brauð og snitlur Til í búðixmi aRam daginn. Komið og veljið eða símið. SÍLD & FISKUR áði við, að lög Alþýðusam- bandsins ættu ávalt að virða. Hún er ekki lítil virð- ingin hans- Jóns Rafnssonar fyrir lögum A.S.Í.! Brottrekstur fyrir að fara að Iögum!| í hirðishréfi sínu hótar hann félögum þeim, er ekki greiða aukaskattinn til' fjórðungssamhand- anna á Austfjörðum og Norðurlandi því, að full- trúar þeirra skuli ekki fá þingsetu. ,,y Á sama tíma gerist það, að stjórn Alþýðusambandsins gerir út sendirnann- til Vest f jarða, er hefur þann boðskap að flytja, að þau félög, sem gjaldi Al- þýðusambandi Vestfjarða skatt. og taki þátt í lög- lega hoðuðu þingi þess, verði talin standa í Ú- bæítri sök við Alþýðusam band íslands, og á þeirn grundyelli á síðar að meina þeim fulltrúarétf- indi á þingi Alþýðusamr handsins í haust. Sem sé, skilyrði þess, að verkalýðs félögin á Austfjörðum og Norðurlandi hljóti fuíltrúa réttindi, eru þau, að félög in uppfylli ólögmætar kröf ur kommúnista í stjórn Al þýðusambandsins nm skattgreiðslur. En skilyrði sömu mamia fyrir því, að félögin á Vestfjörðum hafi fulltrúa réttindi á þingi Alþýða- samhandsins eru þau, að félögin svíkist um að greiða fjórðungssam- handi sínu skatt, sem þeim her að greiða samkvæmt lögum Alþýðusamhands íslands. ) Svo ákafir einingarmenni eru þeir Jón Rafnsson & Co., £Vamhald á 7. síðtu _

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.