Alþýðublaðið - 04.01.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.01.1949, Blaðsíða 7
ÞriSjudagitr 3. janúar 1948. ALÞÝÐUBLABBÐ T Ákve'ði'ö hefur verið að 'heimila úthiutunarstjóruin alls staðar á Iandinu að 'skipta fyrir emstafclinga eJdri skbmmf.unarseðlum sem hér segir: Stofnaufci nr. 13. Nýr seðill, „Ytri fataseðill", er lát- inn í skipfcum fyryir stofnauka nr. 13 á tímabilinu til 1. febr. og hefur þessi nýi ytri fataseðill sama innkaupa- gildi, á tímabilinu til 30. júní 1949, og stofnauki nr. 13 hefur haft. En istofnauki nr. 13 feilur úr gildi senn- lögleg innkaupaibeknild frá og m'eð 1. janúar 1949. Hinn nýi ytri fataseðill tekur gildi frá sama tíma. Aukaskammtar vegna 'iheimilisstofnunar eða barns- hafandi kvenna verða endui-nýjaðir fram til 1. febr. 1949 fyrir þá og þá eina, sem slíka aukaskamanfa hafa fengið á tímabilinu frá 1. sept. s.l., þannig, að þeirn verða af- hentir vefnaðarvörureitir af íyrsta skömmtunarseðli 1949 með samsvarandi verðgildi. Reykjavík, 31. desember 1948. SKÖMMTUNARSTJÓRI. Vörubílstjórafélagið Þróttur. fyrir böm féla'gsmamna og 'gesti verður í Sjálf- stæðishúsrnu þriðjudaginn 11. jan. og befst kl. 3 eftir 'hádegi. I)ANSIÆIKUR fyrir fuilorðna befst kl. 9. Aðgönguinioar verða seldir í vörubílastöðinni. Skemmtinefndin. Skömmtunin Frh. af 1. síðu- ekki hefur verið auglýst um, þar ieð þeir iku'nna að itaka gildi síðar. SMJÖRLÍKIS- SKÖMMTUNIN Smjörlíkisskönnntunrn, sem nú er tekin upp d fyrsta sinn, verðiu m'sð þeim hætti, að skanmitað verður 1 fcg. á mann í þrjá mánuði. Arik smjörlíkisins eru í þessum skammfti innifalin öll matar- fcfeiti úr erlendum hráefnum. yLöglag inrjkaupaheimiid fyrir te'smjörlíkinu er reitimir nr. 9 log L 2, 3, 4, 5 og 6 úr skömmt- wunarbókinni gömlu, og gildir &ver reitu’'- fyryir hálfui kdlói. 1 Ástæðurnar fyrir smjörlík- Sisskömmtúniimi exu aðallega tvær. Fyrst og fremst er það Ijgjaideyrisspursmálið fyrir l'þeim erlendu hráefnum, sem Ítil þess fara, svo og hitt, að jsmjörlíkisneyzlan hetfur vaxið fmjög hin síðari ár. Árið 1945 og 1946 voru framleiddar 1400 1500 smálestir hvort ár, en ;árið 1947 um 1700 smálestir og Jsvipað mun það hafa verið á ’síðasta ári. Hin aðalástæðan er sú, -að fyrirbyggja þarf, að niðurgreitt smjörldki verði hotað til bökun'ariðnaðar og ar.nars matvælaiðnaðar, en sanjörlíki er nú greitt niður af Irífcissjóði um kr. 2,20 hvert fcíló, og lofcs er sköinmtunin bett til þess að fyrirbyggja að imjörlífci sé flútt úr 'landi. Jarðarför manlnsi'nls míns, ©ofea Guðjónssonar, náttúrufræðings, sem andaðist 31. des. s. 1., fer fram miðvfkudaginn 5. þ. m. kl. 1,30 e. h. frá dómkirkiunni. Athöfninni verður útvarpað. F. h. aðstandenda. Álfheiður Kjartattsdóttir. Við þökkum innilega auðsýnda sámiúð við and- lát og jarðarför Jémnnar Börn, tengdabörn og barnabörn. m nr. 50 1948 !rá skömmtunarsSjéra Ákveðið hefur verið, að reitimir i skömm'tu'uai'bók [, sem nú skal greina, skuli vera lögl'eg irmkaupaheimild á tímabilinu 1. janúar til 31. mai-z 1949 sem hér segir: Skamintur 3 gildi fyrir Vz kílói af smjörlíki. Reitirnir L 2—6 (báðdr meðtaldir) gildi hver lyrír V2. kílói >af smjörlíki. Reykjavík, 31. desember 1948. SKÖBIMTUNARSTJÓRI. f f Umh©Ó9menn'« Reykjavfik: Arndís Þorvaldsdóttir kaupkona, Vesturgötu 10, sími 6360. Bækur og ritföng, verzlun, Laugavegi 39, sími 2946 EIís Jónsson kaupmaður, Kirkjuteigi 5, sími 4970 Gísli Ólafsson o. fl. (Carl D. Tulinius & Co. h.f.), Austurstræti 14, sími 1730 (áður Bókaverzlun ísafoldar) Helgi Sívertsen, Austurstræti 12, sími 3582 Kristinn Guðmundsson kaupmaður, Laufásvegi 58, sími 6196 Maren Pétursdóttir frú, Laugavegi 66 (Verzl. Happó), sími 4010 Stefán A. Pálsson & Sigurbjöm Ármann, VarðaiJhúsinu, sími 3244 Umboðsmenn í Hafntarfirói: Valdimar Long kaupmaður, Strandgötu 39, sími 9288 Verzlun Þorv Bjamasonar, Strandgötu 41, sími 9310

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.