Alþýðublaðið - 04.01.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.01.1949, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur íiS Aiþýðublat53nu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma É900 eða 4906. Börn og ungfingai*. Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐEÐ Ailir vilja kmipa ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sveinasamband byggingarmanna. sambandsins verður haidinn föstudaginn 7. jan. kl. 4Ý2 í Tjarnarcafé. Aðgöngumiðar verða seldir miðvikudaginn 5. jan. ogfimrntudaginn 6. jan. frá kl. 5—7 báða dagana í skrifstofu sambandsins. Skemmtinefndm. a sKommiunarsiiðra Skilarseínd (Stofnuð samkv. 5. gr. laga nr. 85, 15. des. 1948.) filkynnir: Sími vor er nr. Viðtalstími fyrst um sinn í Arnarhvoli kl. 10,00—11,30. Þriðjudagur 3. janúar 1948. Ákveðið hefur verið að innkalla alla skömmtunar- seðla, sem eru í vörzlu verziana og hvers konar iðn- fyrirtækja, að kvöldi 31. aes. þ. á. er 'hér með lagt fyrir alla þá, er hlut eiga að análi, að seiida skömmtunarskrif- stofunni alla slíka skömmtunai'seðla og hvers konar innkaupaheúnildir, er þeir íkunna að 'hafa undir höndum. Gefnar verða út nýjar innkaupaheimildir handa þessum. aðilum, ér þeir .hafa skilað þessum skömmtunar- gögnum, birgðaskýrslu og öðnum þeim skýa-slum, sem fyrirskipaðar hafa verið. Ailir þeir skömmtunarseðlar og innikaupaheimildir, er 'hér um ræðir, eiga að afhendast skömmtunarskrif- stofunni í Reykjavík eða setjast í ábyrgðarpóst eigi síðar en 10. janúar n.k. og skulu vera taldir og frá þeim gengið af sendanda á þann hátt, að hver tegund sé í sér- stöku umslagi árituðu með nafn-i sendanda og því magni, sem í .umslaginu á að vera. Reykjavík, 31. desember 1948. SKÖMMTUNARSTJÓRI. Heimatiibúnar sprengjur oliu siys- um oq sKenimaurn a qamia 35 spelSvirkJar handteknir og kjaSIarinn var vfirfuSSur af öfóðum mönnum. Akureyri frá því Enginn þýzkur sfríðs fangi nú í haldi hjá Vesturveldunum VESTURVELDIN — Bret land, Frakkland og Banda- iíkin — skýrðu sovétstjórn- inni í Moskvu frá J>ví í sam- eiginlegrf orðsendingu í gser, að enginn þýzkur stríðfangi væri iengur í haldi hjá þeim. En jafnframt óskuðu þau upplýsinga um það, hvort Rússland væri, fyrir sitt leyti, húið að láta alla þýzka stríðs fanga lausa. Þessi fjögur slórveldi sömdu um það í apríl 1947, að allir þýzkir stríðsfangar skyldu látnir lausir fyrir árs lok 1948. Hafa Veslurveldin nú fullnægt þeim samningi; en engar upplýsingar liggja fyrir um það enn, hvort Rúss land hefur gertþað. TÖLTJVERÐAR óspektlr og spe31virkj voru framin á gámlaárskvöld hér í bænum, en lögreglan hafði mikinn við búnað og handtók flesta ealdarseggina, eða samtals 35 manns. Auk þess var kjallarinn fullur f drykkjuóðum mönn um, en drykkjuskapur var mikill þegar leið á nóttina. Nokkur slys urðu af spreng fluttir heim til sín eftjr mið- ingum. Var alvarlegasta til- nætii og afhentir aðstandend iækið vj.ð alþingishúsið, en i um. þar hafði .sprengju — senni- j ... .... íega dynamiti — verið kom- ið fyrir í járrhólk, sem um- ferðarmerki var fest ' á. Sprakk sprengjao um 10 leyt ið um kvöldið og rifnaði járn hólkurínn og þeyttust broiin úr honum í allar áttir- í sama bili ók bifreið þarna fram- hjá og fóru brotin gegnum bifreiðina og særði mann og konu, sem voru í henni. Hlaui maðurinn mikinn á- verka á höfði én koiian særð- ist á baki, og voru þau flutt í sjúkrahús- Enn fremur lentu brot úr sprengjunni í Alþingishúsinu og brutu í því fimm rúður og kvarnaði úr veggjum þess. Ekki hefur tekizt að hafa upp á þeim, sem þarna voru að verki. í Áusturstræti var þungri sprengju varpað og lenti hún á dreng og særði hann mikið á fótum. Enn fremur var stúlka slegin í andliíið í mannþröng og meiddist hún nokkuð, en lögreglan handtók árásarmanninn. Á nokkrum stöðum öðrum í Miðbænum var sprengjum varpað, en margar tók lög- reglan af mönnum. Voru sprengjur þessar allar heima tiilbúnar- Auk þessa sprengju æðis, gerðu ýmsir tilraun til að hindra umferðina, meðal annai’s var tveimur bifreið- um velt í Hafnarstræti, bíll dreginn út í mitt Austur- stræti, og grjót, spýtnarusl og öskuíunnur voru bornar út á götuna til þess að trufla umferðina, en lögreglan var jafnan nærstödd og handtók þá, sem að verknaðinum stóðu. Voru skipulagðar lög- reglusveitir víða um bæinn og tilbúið útrásarlið á slöð- inn, og hafði lögreglan geng- ist fyrir því, að hrefnsað væri d Löng biðröð við eiou opnu oliu- söluna. Einkaskeyti til Alþýðubl. AKUREYRI í gær. HRÍÐARVEÐUR vra hér á gamlaárskvöld og varð úr stórhríð á nýársdag og sunnu- dag. Klukkan 10 árdegis á sunnudag varð krapastífla í Laxá og fór þá rafmagnið af. Rafmagnisleysi S ier óhugn- anlegt 'álag á veákindin í bæn- um og eru sums staðar hrein vandræði. Búðir eru lokaðar í dag (mániudag) og olía er aðeins seld í benzínafgreiðslu KEA og standa þar langar raðir olíulcáupen'da. Áramótin voxu dauf ó Ak- ureyri að þessu sinni, og voru engar sfeemmtanir haldnar vegna samgöngubannsins. HAFR. i>©rsteinn Pétu-rs sosi var ekki á ,lín- uiipJ4. STJÓRN FULLTRUA- R.ÁÐS VERKALÝÐSFÉ- LAGANNA í Reykjavík, sem skipuð er kommiinist um einum, vék Þorsíeini Péturssyni, skrifstofú- stjéra fulltrúaráðsins, fyr- irvaraiaust frá starfi núna um áramótin. Alþýðublaðið hefur það eftir góðum heimildum, að Þorsteinn hafi eldtj þótt vera á liinnj réttu „línu“, og að kommúnista hafi vantað embætti handa hin um afdankaða, fyrrverandi srindreka Alþýðusam- bandsins, Guðmundi Vig- fússyni, sem er frægur af ferðum sínum til Vest- fjarða og Húsavíkur á síð- ast liðnu ári- Þorsteinn var vel liðjnn í starfi sínu af verkalýðsv félögxmum í Reykjavík; enda er það kunnugt, að broítrekstur hans var á- kveðinn án nokkurs sam« ráðs við forustmnenn þeirra, og framkvæmdar af framkvæmdastjóra Kom múnistaflokksins. Guðni Guðjónsson mgur burtu rusl frá húsum og ann að það, sem hægt var að kveikja í, svo að lítið var um íkveikjur á gamlaárskvöld, en það hefur .undanfarin ár verið ein mesta plágan á þessu kvöldi, hve unglingar hafa teflt djarft með eldinn- Menn þeir, sem lögreglan handtók fyrir spellvirki, voru aðallega unglingar á aldrin- um 14—20 ára, en síðar um nóttina bar mikið á óspektum vegna ölæðis og var kjallar- inn fullur. Alls skrifaði lög- reglan um 70 kærur á gamla árskvöld, en spellvirkjamir, sem leknir voru um kvöldið voru yfirheyrðir strax og hjá slökkviliðinu ÓVENJULEGA RÓLEGT var 'hjá slökkviliðinu um ára- mótin. Á gamlaárskvöld fór liðið þó fimm sinnum út, en hvergi var um alvarlega bruna að ræða. Á Hagamel 15 var liðið kvatt tvisvar, en þar hafði kviknað í þvottahúsi og eyði- lagðist þar þvottavél og þvotta pottur. Hafði straumur verið skilinn eftir ó tækjunum og kviknaði í út frá því, Þá var hðið kvatt iað Drápuhlíð 15, en þar hafði kviknað í rusli. Loks var liðið kvatt að Heitt og kalt, en þar logaði í ösku- tunnu, og mun það vera eina íkveikjan, sem gerð var um kvöldið, þannig að éstæða þætti itil að kalla á slökkvilið- ið. Loks fór slökkviliðið að Alþingishúsinuj þegar spreng- ingin varð þar, en eitt sprengjuhrotið hafði brotið rúðuna á brunaboðanuih. GUÐNI GUÐJONSSON nátt- úrufræðin'gur, forstöðumaður grasadei'ldar Náttúrugripa- safnsins, lézt hér í bænum á gamlaársdag. Banamein hans var hjartabilun. Guðni var maður á bezta alidri, aðeins 35 ára gamnH. Hann kom hingað til lands í júnímánuði sáðastliðnum. og hafði þó lokið löngu námi í grasafræði anð Kaupmanna- hafnarháskóla. Hann var á síðasta ári skipaður forstöðu- maður grasadeildar Náttúru*. gripasafnsins hér. Guðni var kvæntur Álíheiðj Kjartansdóttur Ólafssonaí bæjarfulltrúa í Hafnarfirði. Á NÝÁRSDAG sæmdi fof seti íslands eft'irtalda mems heiðursmerkjum hinnar ís- lenzku fálkaorðu. Stórriddarakrossi; Garðar Gíslason stórkaupmann. Ridd. arakrossi: Magnús Vignir Magnússon legaisonsráð, Guð mund Jónsson skipstjóra, Hallgrím Jónsson yfirvéiL stjóra, Steingrím Steinþórs- son búnaðarmálastjóra, Sig. ríði Benónýsdótlur, frú, Kall forníu, Stefán Stefánsson, bóndi Svalbarði, Jónas Tóm- asson söngstjóri, ísafirði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.