Alþýðublaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 1. ágúst 1950. NÝJA BIÖ TJARNARBIÖ ÖrlagafjalliS æ QAMLA BlÖ æ I Morðinglnn (Born to Kill) Spennandi og hrollvekj- andi ný ámérísk sákamála-; mynd. Aðalhlutverk: Lawrence Ticrney Claire Trcvar Walter Slczak Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Rauðar rósir. (Roses are Red) Ný.arnerísk .sakamálamynd spennandi og viðburðarík. Aðalhlutverk: Don Castle Peggy Knudsen ..... Patricia Knigth Aukamynd: HOLLAND OG NÝLEND- UR ÞESS (Mareh of Time) Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (The Glass Mountain) Skemmti'lejv b’g vel leikin ný-ensk mynd. frægi ítalski söngvari Tító Gobbi. Aðalhlutverk: Michael Denison Dúlcie Gray Tito Gobbi. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sendiboði Himnaríkis (Iíeaven Ó’nlý Kno'wsj Mjög spennandi og sér- kennileg ný amerísk kvik- mynd, er fjallar um engil í mannsmynd, sem sendur er frá Himnaríki tii jarðarinn- ar og lendir þar í mörgum hættulegum og skémmíti- légum ævintýrum. Aðalhlutverk: Robert Cúmmings, Brian Donlevy, Marjorie Reynolds. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. æ TRIPOLIBÍÓ æ Gullræningjarnir (Crashing Through) 1 Afar spennandi, ný, amer- ' ísk kúrekamynd. Ttrgié itffirf. fio?1 Aðalhlutverk: Whip Wilson Andry Clyde Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. Sími 1182. í myndinni syngur hinn Vörður við Rín. (Watch on the Rhine) Framúrskarandi vel leikin amerísk mynd. Aðalhlutverk: Bette Davis Paul Lukas Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. Sími 81936 í ræningjahöndum (No Orchids for Miss Blandish) Afar taugaæsandi saka- málamynd. • Aðeins fyrir sterkar taugar. Byggð á sögu eftir J. H. Clarse, sem Furia Heimsfræg ítölsk stór- mynd, um öra skapgerð og heitar ástríður. Aðalhlutverk. Verð (jarverandi um þriggja vikna tíma. SNORRI HALLGRÍMSSON. er að koma út í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Jack da Rue Hugh MacDermott Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Isa Pola Rossano Brassi Gino Corvi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og !i:» .• ,-í J J li &t s I • si»d.triá HAFNAR- æ : FJARÐARBIÓ 88 Hætlulegur leikur Frönsk stórmynd, framúr- skarandi vel leikin. Aðalhlutverk: Charles Boyer Michele Morgan Lisette Lanvin. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Heim að Hólum. Hópferð að Hóhxm laugardaginn 12. ágúst n.k. — Farseðlar á kr. 160,00 báðar leiðir, seldir í Fióru, Austurstræti og Söluturninum við Hverfisgötu. Áríðandi að farseðlar séu sóttir eða þátttaka tii- kynnt fyrir n.k. laugardag. — Fjölmennið. SKAGFIRÐINGAFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK. um f Fyrst um sinn verða ferðir á leiðinni Reykjavík — Hafnarfjörður sem hér segir: Frá kl. 7—13.30 og frá kl. 20.30—0.30 verða ferðir 4. óbreyttar, á heilum og hálfum tímum. Frá kl. 13.40 og til kl. 20.20 verða ferðir frá ú Reykjavík á öllum heilum tímum og tuttugu mín- % útur fyrir og tuttugu mínútur yfir heila tíma. Fr.-Í § Reykjajvík eru því tvisvar ferðir á tíu mínútr.a fresti, kl. 13.30 og 13.40 og kl. 20.20 og 20.30. Frá kl. 13.30 og til kl. 20.30 verða ferðir frá Hafnarfirði á öllum hálfum tímum og tíu mín- útur yfir og tíu mínútur fyrir heila tíma. í ferðinni kl. 13.50 frá Hafnarfirði fer bifreiðin aðeins að Álfafelli, en að öðru leyti er stanzað á sömu stöðum og áður hefur verið. LANDLEIÐIR H.F. Meistaramót Reykjavíkur í frjálsum íþróttum hefsl kl. 8,15 í kvöld. - Allir bezfu íþraffamenn Reykja- víkur keppa. - Aðgangur 2, 5 og 10 krónur. Frjálsíþrótta- deild Í.R. Barnaspitalasjóðs Hringsins eru afgreidd nú um tíma Bókaverzlun Sigfúsar Ey- niundssonar, Austurstræti, Bókabúð Austurbæjar — og framvegis einnig í Bóká- búð Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. Smurf brauð og sniffur. Til í búðinni allan dag- inn. — Komið og veljið eða símið. Síld & Fiskur. opnir aftur, eftir lagfæringar, frá kl. 8.45 árdegis. Fyrst um sinn aðeins heitir og kaldir drykkir, með eða án brauðs. N.Bi Matsalan hefst síðar og verður þá auglýst með fyrirvara. INtDlFS CAFÉ Auglýsið í Alþýðublaðlnu!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.