Alþýðublaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 1. ágúst 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ? FELAGSLIF Meistaramót íslands í frjáls- íþróttum. Sú breyting verður á mótinu, að aðalkeppni mótsins fer fram 14. og 15. ágúst. — Tug- þrautin fer fram 8. og 9. ág- úst. 4x100 metra boðhlaup og 4x400 metra boðhlaup ' fér fram 10. ágúst. — Fimmtar- þraut. víðavangshlaup, 10 km. hlaup og 4x1500 métra boðhlaup, er frestað þar til síðar í sumar. Þátttökutilkynningar sendist undirrituðum viku fyrir keppnina. Briisselnefndin. Pósthólf 1017. helgi ERÐAFÉLAG ÍS- LANDS ^ráðgerir að að fara 2 skemmti- ferðir yfir næstu (Frídag verzlunar- manna) og verður lagt af stað í báðar ferðirnar á laug- ardaginn kl. 2 frá Austur- velli. Önnur ferðin er: Um Snæfellsnes og út í Breiðafjarðareyjar. Ekið til Stykkishólms og gist þar næstu nótt. Á sunnudag- inn farið út í Klakkeyjar, Hrappsey, Brokey og víðar um eyjarnar. Gengið á Helga- fell um kvöldið. Á mánudag ekið í Kolgrafarfjörð og Grundarfjörð og heim um kvoldið, 2V2 dags ferð. Hin ferðin er: Ti! Hvítárvatns, Kerlingar- fjalla og Hveravalla. Ekið austur með viðkomu hjá Gullfossi og gist í sæluhúsun- um í Hvítárnesi, Kerlingar- fjöllum og gengið á fjöllin. Frá Hveravöllum gengið í Þjófadali og gengið á Rauð- koll eða Þjófafell og þá ef til vill á Strýtur. Gengið á Blá- fell í bakaleið, ef bjart er. Gist til skiptist í sæluhúsunum. 2V2 dags ferð. — Farmiðar séu teknir í seinasta lagi fyrir Id. 12 á föstudag. Annars seldir öðrum. ýjtwttir I um 1 aag og a morgun. MEISTARAMÓT REYKJAVÍKUR í frjálsúm íþróftum fer fram hér á íþróttavellinum í kvöld og annað kvöld. Þátttak- endur eru flestir reyndustu og þekktustu íþróttamenn Reykja- víkur. Er þess beðið með allmikilli eftirvæntingu að sjá, hver árangur hefur orðið af skipulegri þjálfun íþróttamanna okkar undanfarna mánuði, enda er nú um alla Evrópu be‘ðið með mikilli óþreyju eftir að frétta um afrek einstakra maiina, þar eð þau spá nokkru um, hvcrnig úrslitin verða á Evrópumótinu, sem fram á að fara í Briissel í ágúst. Mótið fer fram hér á vellin- keppendur 4. Verður fróðlegt M.s. „Gullfoss" fer frá Reykjavík laugardag- inn 12. ágúst á hádegi til Leith og Kaupmannahafnár. Pantaðir farseðlar skulu sótt- ir eigi síðar en föstudag 4. ágúst, annars verða þeir seldir öðrum. Það skal tekið fram, að far- þegar verða að sýna fullgilt vegabréf, þegar farseðlar erú sóttir. um í kvöld og annað kvöld. í kvöld hefst keppnin kl. 8.15 með 400 metra grindahlaupi: Ingi Þorsteinsson og Trausti Eyjólfsson KR og Reynir Sig- urðsson ÍR. Um leið hefst keppni í kúluvarpi, og eru keppendur 5. í langstökki eru 5 keppendur, þeirra á meðal Torfi Bryngeirsson KR og Örn Clausen ÍR. Meðal keppenda í spjótkasti er Jóel Sigurðsson. í 200 metra hlaupi verður keppn in spennandi og skemmtileg milli þeirra Guðmundar Lárus- sonar Á, Ásmundar Bjarnason- ar KR og Hauks Clausen ÍR. í 800 metra hlaupi keppi 4 menn, þar á meðal Pétur Ein- arsson ÍR og Magnús Jónsson KR. í 5000 metra hlaupi eru aðeins þrír þátttakendur, allir úr Ármanni, þeir Stefán Jóns- son, Victor Munch og Hjörleif- ur Jónsson, en í hástökki eru keppendur skráðir fimm. Annað kvöld hefst keppnin með 110 metra grindahlaupi, þrír keppendur, Ingi Þorsteins son KR og Örn Clausen og Rún ar Bjarnason, háðir úr ÍR. í kringlukasti eru keppendur 7, stangarstökki þrír, þeirra á meðal Torfi Bryngeirsson. í 100 metra hlaupi eru keppend- ur skráðir 12, og verður keppn in vafalaust hörð og spennandi milli Ásmundar Bjarnsonar KR, og ÍR-inganna Hauks Clau sen og Finnbjarnar Þorvalds- sonar. Þarna koma auk þessara manna fram nokkrir ungir menn, sem hæglega geta kom- ið á óvart. 400 metra hlaupið verður einnig mjög skemmti- legt, en þar eigast við Guð- mundur Lárusson Á, Ásmurid- ur Bjarnason KR og Magnús Jónsson KR, en auk þeirra keppa í þessari grein s þeir Sveinn Björnsson KR og Garð- ar Ragnarsson ÍR. í 1500 metra hlaupi eru keppendur 4, þar á meðal Pétur Einarsson og Stef- án Gunnarsson. Enri fremur fer fram sleggjukast og eru Köld borð 09 heii- ur sendur út um allan bæ. íld & Fiskur. að sjá, hvort hin bættu skilyrði í þessari grein og reynsjan af keppninni við Danina eru farin að hafa áhrif á getu íþrótta- manna okkar í sleggjukasti. Nú er liðinn nokkur tími síð- an íþróttamót hefur verið háð hér á vellinum, og íþróttamenn irnir hafa nú fengið tóm til að æfa í ró og næði. Það er því fróðlegt að sjá, hvort þeim hef- ur farið fram, auk þess sem af- rek þeirra á þessu meistara- móti gera auðveldara að spá um hvers af þeim má vænta á Evrópumótinu, sem fer fram í Brussel seint í þessum mánuði. Skúli setur nýlf Is- landsmel í há- stökki. SKÚLI _ GUÐMUNDSSON setti nýtt íslandsmet í hástökki á sunnudaginn. Stökk hann 1,97 m. og bætti fyrra met sitt, er hanrf setti í landskeppninni við Dani, um einn centimetra. Hið nýja afrek gefur nákvæm- lega 1000 • stig, samkvæmt finnsku stigatöflunni. Skúli setti hið nýja met í íþróttakeppni i milli Kaup- mannahafnarbúa og Smálend- inga í Svíþjóð. Jarðarför konunnar minnar, Ingibjargar Þorkelsdóttur frá Óseyrarnesi, fer fram frá fríkirkjunni í dag, þriðjudagirin 1. ágúst, kl. 14,30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Það eru virisamleg tilmæli til þeirra, er kynnu að viljá mirinast hinnar látnu, að í stað blóma eða kransa verði henn- ar minnst við Minningarsjáð Árna Jónssonar, Laugavegi 37 sða Minningarsjóð Árnesinga. Sigurður Þorsteinsson frá Flóagafli. Jarðarför föður míns, Jóns Klemenssonar, fer fram frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 2. ágúst kl. 2 e. h. Axel Jónsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför Gríms Kr. Andréssonar bifreiðarstjóra, Vesturbraut 1, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir færum við Félagi vörubílaeigenda og Verkamannafélaginu Hlíf. Helga Ólafsdóttir, Þorleifur Grímsson. Þakka innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við and- lát ög jarðarför föður míns, Níelsar Þorsteinssonar. Sérstaklega þakka ég Þórarni Guðmundssyni fyrir hans miklu hjálp. Steinþóra^ Níelsdóttir. SKIPAUTCiCRÐ 2SH4X53NS E.$. Ármann fer frá Reykjavík næstkom- andi fimmtudagskvöld 3. ág- úst til Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, Bolungarvíkur og Súðavíkur. Vörumóttaka í dag. Framhald af 1. 'úðu. Nielsen og Vestöl, Guðjón og Gilfer. L ANDSLIÐSFLOKKUR í landsliðsflokki urðu úrslit sem hér segir í fyrstu umferð: Báldur Möller vann Eggert Gil- Eer, Vestöl, Noregþ.vann Sund- berg, Svíþjóð, og Julíus Niel- sen, Danmörk, vann Palle Niel- sen, Danmörk. Biðskák varð hjá Herseth, Noregi, og Guðjóni M. Sigurðssyni, Kinmark, Sví þjóð, og Guðmundi Ágústssyni. Önnur umferð: Vestöl vann Guðjón M. Sigurðsson, Eggert Gilfer vann Sundberg, Baldur Möller vann Palle Nielsen og Kinmark vann Julius Nielsen. Biðskák varð hjá Herseth og Guðmundi Ágústssyni. Þriðjá umferð: Guðjón M. Sigurðson vann Guðmund Ágústsson, Palle Nielsen vann Sundberg, en jafntefli gerðu Herseth og Julius Nielsen og biðskák varð hjá Baldi Möller og Kinmark, Vestöl og Gilfer. MEISTARAFLOKKUR Fyrsta umferð: Alkun Le- Auglýsing nr. 15, 1950, frá skömmunarstjóra. Ákveðið hefur verið, að „skammtur 12“ af núgild- andi „þriðja skömmtunarseðli 1950“ (brúnn litur) skuli vera lögleg innkaupaheimild fyrir 500 grömm- um af skömmtuðu smjöri frá og með 1. ágúst 1950 til.og með 30. sept. 1950. Einnig hefur verið ákveðið að setja þær takmark- anir á sölu sykurs í yfirstandandi ágústrriáriuði, að verzlunum skuli aðeins heimilt að afhenda í þessum máriuði sykur út á þá gildandi skömmtunarreiti, sem bera númerið 24, 25 og 26, ásamt reitunum nr. 21, 22 og 23. Reykjavík, 31. júlí 1950. SKÖMMTUNARSTJÓRI. thinen, Finnlandi, vann Sturla Pétursson, Hugo Nihlén, Sví- þjóð, vann Jón Þorsteinsson, en jafntefli varð hjá Áka Pét- ursyni og Lárusi Johnsen og Friðriki Ólafssyni og Bjarna Magnússyni, og biðskákir hjá Viggo Rasmussen, Danmörku, og Jóhanni Snorrasyni. Önnur umferð: Lárus John- sen vann Sturla Pétursson, en jafntefli gerðu Alku Lethinen og Bjarni Magnússon, Viggo Rasmussen og Áki Pétursson, Jóhann Snorrason og Hugo Nihlén, Friðrik Ólafsson og Jón Þorsteinsson hafa biðskák. Þriðja umferð: Friðrik Ólafs- son vann Hugo Nilhén, en jafn- tefli var hjá Sturla Péturssyni og Rasmussen, en biðskákir hjá Lárusi Johnsen og Bjarna Magnússyni, Áka Péturssyni og íóhann Snorrasyni og Lethin- en og Jóni Þorsteirissyni. K JARN ORKUNEFND Bandaríkjanna hefur gefið út ársskýrslu síria. Segir þár frá stöðugum framförum í rann- sóknum til notkunar kjárnörk- unnar til að knýja skip og flugvélar, svo og til lækriinga. Þá hefur verið haldið áfrám rannsóknum á kjar/orku til hernaðar. SÍLDVEIÐAR Norðmanna við ísland ganga „jafnt og þétt“, að því er norska út- varpið skýrði frá í gær- kveldi. Var þess getið, að veður hefði þó nokkuð haml að snurpunótaveiðum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.