Alþýðublaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 1. ágúst 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Gylfi Þ. Gíslason: Þriðja grein HERMANN JÓNASSON lá'ndt búnaðarráSherra heldur því fram í grein sinni, að þjóð- nýtingarkenningin hafi brugð- izt. Hún hafi brugðizt svo herfi l'cga, að jafhvél formæléndur hennar í orði trúi ekki á hana lengur. Hann getur þess gamla rökstuðnings fyrir kenn ingunni, að menn muni vinna foetur í þjóðnýttum fyrirtækj- nm en einkafyrirtækjum, þar eð þeim muni þá vera ljóst, að þeir séu að vinna fyrir sjálfa sig, en ekki aðra. Hann minnist þess, að hafa hevrt íslenzkan jafnaðarmannaleiðtoga útlista þetta með hrifningu fyrir 30 ár nm, en hann telur þessa kenn- Jngu engan veginn hafa staðizt dóm reynslunnar, t. d. ekki i Rússlandi, þar sem gagnger þjóðnýting hafi fyrst verið Teynd, og hafi þess vegna xeynzt nauðsynlegt að taka þar upp ákvæðisvinnu í ríkum mæli. Ekki skal það dregið í efa, að xnálsvarar jafnaðars'tefnunnar liafi, einkum fyrr á tímum, haft nokkra oftrú á manninum, þeir liafi verið full bjartsýnir á þau áhrif, sem félagshyggja og bróð urþel geti haft og mundi hafa við lausn efnahagsvandamála. Hins vegar er jafnaðarstefnan engan veginn eina félagsmála- lireyfingin, sem sótt hefur rök í trúna á i\\anninn. Það hefur t. d. samvinnuhreyfingin gert <engu að síður. Hafi maðurinn með eigingirni sinni og sér- hyggju brugðizt vonum hinna iyrstu jafnaðarmanna, þá hef- ur hann ekki síður brugðizt vonum hinna fyrstu samvinnu inanna. Ekki þarf að skyggn- ast nema örlítið í rit þeirra, sem samvinnumenn telja brautryðj endur sinnar stefnu, svo sem Roberts Owens, til þess að sjá, að hann taldi mátt samvinnunn ar og hagnýtt gildi hennar vera xniklu meira en það hefur reynzt, einmitt vegna þeirrar liugsjónatrúar, sem hann hafði á manneðlinu. En þótt gildi sam vinnunnar hafi ekki orðið eins mikið og Robert Owen gerði .ráð fyrir, bæði vegna þess, að lélagshyggja mannsins hefur ekki reynzt eins mikil og hann vonaði, en þó fremur vegna ihins, að viðfangsefnin hafa orð- ið önnur og víðtækari en hann gat órað fyrir, þá er ekki á þetta foent hér honum eða samvinnu- stefnunni til hnjóðs. Sú trú á manngildið, sem birtist í kenn- ingum ýmissa þeirra, sem rit- 'uðu um þjóðfélagsmál á fvrri liluta 19. aldar, er fagur kafli í íélagsmálasögunni, þótt nútíma mönnum sé ljóst, að þar var stundum um oftrú að ræða. MÓÐNÝTING OG VINNU- AFKÖST. Af því, sem nú hefur verið sagt, kynni svo að virðast sem ég væri þeirrar skoðunar, að kenningin um, að menn ynnu foetur í fyrirtækjum, sem væru almannaeign, en þeim, sem væru í eign einkaatvinnu. rekenda, hefði ekki við nein rök að styðjast. Nú- tíma jafnaðarmenn rökstyðja þjóðnýtingarkröfur sínar að vísu alls ekki með þess- um rökum fyrst og fremst, eins og síðar mun að vikið. En þótt rétt sé að binda ekki of miklar vonir við slíkt, er hér samt eng þjóinýSin ■an^éginn uíh* þýðingarlausí !átiSh'vórki óhjákýæiSíÍi'gur' fylgi- riði að raeða. Menn hafa á síð- ari árum gert sér æ Ijósara, að það hefur mikið §íMrfyrir Ýið gang fyrirtækja, fekki síður stórfyrirtækja en annarra', að verkamennirnir séu ánægðir við störf sín, finni til nokkurr- ar ábyrgðartilfinningar og beri traust tíl stjórnar fyrirtækisins, en séu ekki tortryggnir gagn- vart henni. Einkaatvinnurek- endur hafa gert sér þetta Ijóst og farið ýmsar leiðir til þess að tryggja slíkt, jafnvel veitt full- trúum verkamanna nokkra að- ild að stiórn fyrirtækjanna. í hinum þjóðnýttu stórfyrirtækj- um t. d. á Bretlandi hefur þó verið gengið lengra í þessu efni en í nokkrum einkarekstri. sem mér er kunnugt um. og hefur stjórn brezku kolanámanrt Iý«t bví og lagt á það áherzlu. að aðild námumanna að stiórn námanna hafi haft mikla þýð- ingu í þá átt að eyða hinni rót- grónu tortryggni. sem áður var þannig vinnuafköst og vinnu- ríkiandi á þessu sviði, og auka gleði. Þótt nokkuð kunni að vera til í því, að vafasamt sé, að menn vinni betur í þjóðnýtt- um fyrirtækjum en einkafyrir- tækjum sökum þess, að menn geri sér þá Ijóst, að menn séu að vinna fvrir sjálfa sig, bá er hitt víst. að það hefur þýðingu að sannfæra verkamennina um að þeir séu ekki að vinna fyrir aðra, að fáeinir eignamenn lifi ekki óhófslífi á af- rakstri strits þeirra, að þeir beri eins mikið úr býtum og unnt er við ríkjandi aðstæður og að reynt sé að hafa það sem mest. En þetta verður á engan hátt betur tryggt en þann, að full- trúar verkamanna hafi sem bezt skilyrði til að fylgjast með öllu, sem máli skiptir í rekstr- inum. f þjóðnýttum rekstri er hægt að ganga miklu lengra á þessari braut en hægterað búast við að gengið sé í einka rekstri. Að bessu Ieyti má segja, að bjóðnýtingin hafi nokkra þýðingu fyrir sjálf framleiðsluafköstin, og í þessu eru fólgin nokkur rök fyrir hin.ni pömlu kenningu fyrstu jafnaðarmannanna. Það er og mikill misskilning- ur, að hin víðtæka ákvæðis- vinna, sem tekin hefur verið upp í Sovétríkiunum, sé sönn- un þess, að þjóðnýtingarkenn- íngin hafi brugðizt. Svo undar- lega vill til, að ákvæðisvinna í iðnaði er útbreiddust í þeim tveim þjóðfélögum, sem telia má einna ólíkust þeirra iðnaðar þjóðfélaga, sem nú eru í heim- inum, þ. e. í Sovétríkjunum og Bandaríkjunum. Ákvæðisyinnu er beitt meira í hinum þjóð- nýtta iðnaði Rússlands og einka reksturr ðnaði Bandaríkjanna en í nokkru landi öðru. Ef á- kvæðisvinnan í Rússlandi sann- ar, að þjóðnýtingin hefði eltki heonnaizt án hennar, sannar þá ekki ákvæðisvinnan í Banda- ríkjunum, að einkareksturinn þar hefði ekki heppnazt án henna'-? Auðvitað er hvorugt rétt. Ákvæðisvinnunni er ætlað að leysa tiltekin vandamál, sem ávallt er um að ræða í stór- rekstri, Það má deila um kosti hennar og gálla. En um hitt verður ekki deilt, að hún er fiskur einkaréksturs eða þjóð- ‘nýtingar ne héíddr skiiyröi 'bess.' að ahnað íivort éoá bæöi reksturskerfin fái notið sín. GOMUL OG NY ÞJÓÐNÝTINGU. »OK FYRIR Svo sem að var vikið að fram an, voru það ekki höfuðrök jafnaðarmanna fyrir þjóðnýt- ingu, sem Hermann Jónasson ráðherra getur um, að hann hafi hevrt flutt í Bárunni fyrir 30 árum. Það vo:% ekki einu sinni höfuðrökin þá, hvað þá heldur nú. Hin klassisku rök gömlu jafnaðarmannanna fyrir þjóðnýtingu eru þau, að hún sé nauðsynleg til þess að koma í veg fyrir arðrán auð- valdsskipulagsins, þ. e. það, að einkaatvinnurekendur hafi stórtekjur af eign fram- Ieiðslutækja einvörðungu, m. ö. o. án þess að vinna nokkuð sjálfir í þágu fram- Ieiðsíunnar. Höfuðtilgangur inn með því að gera, fram- Ieiðslutækin að sameign allra var talinn sá að bæta kjör þeirra, er vinna við tækin, sem því svarar, er at- vinnurekendurnir fá vegna eignar sinnar í einkareksturs hagkerfinu, og jafna þannig tekjurnarh' þjóðfélaginu. Á síðustu áratugum hefur dregið nokkuð úr þunga þess- arar röksemdar vegna þess, að í nútímaþjóðfélagi er um að ræða fjölmargar leiðir, sem ekki þekktust áður, til.iekju- jöfnunar og til þess að draga úr óréttmætum eignatekjum, og má þar nefna ?>attakerfið, al- mannatryggingar og opinber af skipti af verðlagi. Grundvallar atriði þessarar röksemdar standa þó óhögguð. Hins vegar hefur þróun efnahagsmálanna orðið slík, að ný rök hafa runn ið undir þjóðnýtingarkröfuna. Ríkisvaldið hefur, m. a. með þeim ráðstöfunum, sem nefnd- ar voru hér að franNan, öðlazt svo mikil skilyrði til áhrifa á tekjuskiptinguna með löggjaí- arráðstöfunum, að athyglin hefur í sívaxandi mæli beinzt að því, hvernig stuðla megi að sem mestri framleiðslu, því að hagur þjóðarheildar er að sjálf sögðu undir því kominn að heildarf ramleiðsla hennar sé sem mest. Æ fleiri hafa á síðustu áraíugum sannfærzt um, að einkareksturskerfiS geíi ekki tryggt. a3 framieiðslan sé eins mikil og kjörin þar af leiðandi eins gpð og unnt væri, svo sem rh. a. megi sjá á því, að það geti yfiríeitt Þeir, sem þurfa U£í JJÖ'lii' - í Alfjýðublaðinu á 'Stmnödögum, eru vinsamlega beðriir að skila handriti að augiýsingunum fyrir klukkan 7 á fösfudagskvöld í auglýsingaskrifstofu blaðsins, Hverfisg. 8—10. "?—" ekki komið í veg fvrir at-1 vinnuleysi. Ríkisvaldið eitt hafi skilyrði til bess að tryggja hámarksframleiðslu í þjóðíélaginu sem heild og koma í veg fyrir atvinnu- leysi, en til þess að ]íað geti gegnt því hlutverki þuríi það, auk þess að hafa skilyrði til áætlunarbúskap- ar og auk þess að fylgja skyn samlegri f jármála- og banka- stefnu, að hafa kjarna sjálfs framleiðslukerfisins í hendi sér, þ. e. hafa urrtráð mikil- vægustu iðnaðar- eSa at- AÚnmigreinanna. Með þessum rökum fyrst og fremst hafa Bretar stutt þjóð- nýtingu kolanáma sinna og stál iðnaðarins. Kolin og stálið eru lykillinn að framleiðslukerfi Breta. Reynslan hefur sýnt, að þetta framleiðslukerfi hefur ekki starfað á fullnægjandi hátt án afskipta ríkisvaldsins, og rík isvaldið getur ekki tryggt, að það starfi á fullnægjandi hátt án þess að hafa þennan lykil í hendi sinni. Þetta eru mikil- vægustu rökin fyrir þjóðnýt- íngu þessara iðngreina. Að þjóð ! nýtingu hníga þó ýmis fleiri rök, svo sem þau, að auðveld- ara sé þá að hagnýta kosti stór- reksturs og heildarskipulagn- ingar atvinnugreina, auk þess, sem hún geti verið nauðsynleg til þess að koma í veg fyrir mis- notkun á einokunaraðstöðu og óhóflega gróðamyndun í skjóli hennar, og skipta þessi rök einn ig verulegu máli t. d. í sam- bandi við þjóðnýtingu brezka 'kola- og stáliðnaðarins. MÓÐNÝTINGARKRÖFUR NÚTÍMA JAFNAÐARMANNA Segja má í stórum drátt- um, að áður fyrr hafi þjóð- nýtinga-rkrafan fyrst og fremst verið rökstudd með nauðsyninni á réttlátari og jafnari tekjuskipíingu, en nú sé engu síður og jafnvel fyrst og fremst litið á hana óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. AIls konar vinna kemur til greína. TiIboS merkt; „Ungur maður“ sendist blaðinu. ,e»i sem pauðsynlegt tæki til þess að tryggja sem mesía framleiðsíu og þa'r af leið- andi sem bezí kjör. ‘ í beinu sambandi við þetta stendur svo það, að skoðanir jafnaðarmanna á því, hversu mikið skuli þjóðnýta, hafa breytzt nokkuð. Meðan litið var á þjóðnýtinguna sem tæki til þess að koma í veg fyrir arð- rán, þ. e. til þess að koma i veg fyrir óréttmætar eignatekj ur atvinnurekenda fyrst og fremst, var eðlilegt, að menn vildu þjóðnýta allan þann rekst ur, þar sem verulega kvað að slíkum eignatekjum. En þegar önnur ráð fundust til tekju- jöfnunar og menn hættu að líta áf þjóðnýtingu sem tekjujöfn- unarráðstöfun fyrst og fremst, en athygljn beindist að henni sem tæki til þess að tryggja sem mesta framleiðslu og bezt kjör, var eðlilegt, að sú spurn- ing vaknaði, hversu mikið væri nauðsynlegt að þjóðnýta til þess að slíkt væri unnt. Og nið- urstaðan varð þá yfirleitt sú, að ríkisvaldið hefði skilyrði til þess að stjórna framleiðslukerf inu, ef mikilvægustu fram- leiðslutækin væru þjóðnýtt. Að öðru leyti gætu framleiðslutæk in verið í höndum hæjarfélaga, samvinnufélaga og einstakl- inga, eftir því sem við ætti, og væri þá sjálfsagt að reyna að hagnýta kosti einkaframtaks og samkeppni eftir mætti. Þetta er ástæðan til þess, að jafnaðarmenn gera nú yfirleitt ekki eins víðtækar þjóðnýting- arkröfur og þeir gerðu áður fyrr, og þessar staðreyndir liggja án efa til grundvallar þeim ummælum belgiska jafn- aðarmannaleiðtogans Spaaks, að í hagkerfi framtíðarinnar muni verða farinn meðalvegur milli algerrar þjóðnýtingar og óskoraðs einkareksturs, en land. búnaðarráðherrann getur þess- ara ummæla í grein sinni til stuðnings því, rð jafnaðarmenn hafi nú miset trú á þjóðnýtingu. Því rer svo fjarri, að jafn aðarmenn séu nú minni þjóð nýtingarsinnar en áður, að þeir renna nú sterkari rök- um utidir þjóðnýíingarkröf- ur sínar en nokkru sinni fyrr. Þjóðnýíingarkröfurnar 4 eru að vísu engan veginn eins víðtækar og áður, þar eð önnur úrræði eru nú til— tæksleg til þess að ná þeirn. markmiðum. sem þjóðnýting ein virtist áður geta náð. En á ■ móíi því ^egníj að rÖkin eru nú enn traustári og hald- betri.. ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.