Tíminn - 01.05.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.05.1964, Blaðsíða 2
DeiEt um leiðaralesturinn FIMMTUDAGUR. 30. aprfl. NTB-Nicosia. — Sœnskir Sí'- hermenn lentu í bardögum vi3 gríska mcnn í dag. Hófu Grikk- imir skothrí'ð á Sviana. Er skot hríðinni linnti voru grísku her- mennirnir afvopnaðir. NTB-Peking. — Sovétríkin og Rauða-Kína munu ekki skiptast á verkalýðsnefndum í sambandi við 1. maí-hátíðarhöldin, eins og venja hefur verið. Valda því deilur ríkjanna. NTB-Damaskus. — 5 lie,-- menn og 4 óbreyttir borgarar vom dæmdir til dauða í Sýr landi í dag fyrir að hafa ráð- izt á lögreglustöðina í Aleppo- héraðinu. Þeir verða ýmist hengdir eða skotnir. NTB-Bochum. — Herman Blache, fyrrverandi SS-foringi, yfinmaður Gyðingahverfisins í Tarnow í Póllandi, var í dag dæmdur í lifstíðarfangelsi fyr- ir stríðsglæpi sína. Hann er 63 ára. Hann lét m. a. son sinn æfa skotfimi sína á Gyðingun- um. NTB-Stokkliólmi. — Blaðið Stockholms-Tidningcn birti Jiá frétt á allri fyrstu síðunni í gær, að Sovétríkin hefðu lofað njósnaranum Wennerström sendiherrastöðu á Spáni, ef hann hefði þurft að yfirgeia Svtþjóð. Sovétríkin hafa ekki stjórnmálasamband við Spán. NTB-Briissel — Framkv - nefnd EBE segir í áliti sínu íil fundar landbúnaðarmálaráð- herra EBE, að sameiginlegt verð á korni verði að koma til framkvæmda fyrir 1. júlí 1966. NTB-París. — Maurice Schu- M mann, formaður utanríkis- málanefndar franska þingsins, sagði í dag, að ákvörðun Frakka um að kalia liðsforingja sína í Miðjarðarhafsflota NATO heira, sé afleiðing þess, að Frakkar hafi ekki fengið meiri ábyrgð innan NATO. NTB-Basel. — Ráðgjafanefnd EFTA (Fríverzlunarbandalags Evrópu) kemur saman til fund ar í Basel 5.—6. maí og mun ræða þar skýrslu framkvæmáa stjórans um ýmis viðskiptamál NTB-Moskvu. — Visindamenn við brezku rannsóknarstöðina Jodrell Bank sendu í dag út,- varpsbylgjur um mánann íil Sovétríkjanna. Bylgjurnar fóru leið, sem er um 750.000 km löng. NTB-Stokkhólmi. — SAS og ísraelska flugfélagið E1 A1 hafs ákveðið að taka í notkun Cor- onado-vélar á leiðinni Kaupm.- höfn—Tel Aviv, en þær fljúga beina leið, án viðstöðu. NTB-London. — Ungfrú Pat Arrowismith, ein af leiðtogum brezku hreyfingarinnar gegn kjarnorkuvopnum, var dæmd í sex mánaða fangelsi í gær. TK-Reykjavík, 30. apríl Allmiklar umræður urðu utan dagskrár í sameinuðu Alþingi í gær um upplestur í útvarpinu úr ritstjórnargreinum dagblaðanna. Hóf Skúli Guðmundsson þessar umræður og taldi, að hlutleysis- reglur útvarpsins væru þverbrotn- ar með því að Sjálfstæðisflokkur- inn, sem stæði að útgáfu tveggja dagblaða í Reykjavík fengi helm- ingi meiri rétt en hinir flokkamir, sem hver um sig gæfi aðeins út eitt dagblað. Vitnaði Skúli Guðmundsson til reglugerðar um útvarpsrekstur ríkisins, þar sem segir meðal ann ars, að „reglur um fréttaflutning útvarpsins og aðrar þær reglur, er þurfa þykir, til gæzlu þess að við útvarpið ríki skoðanafrelsi og FB-Reykjavík, 30. apríl. OPNUÐ hefur verið ný skart- gripaverzlun hér í Reykjavík, — nefnist hún Módelskartgripir og er til húsa að Hverfisgöfcu 16A. Eigendur verzlunarinnar eru Sig- mar Maríusson gullsmiður og Pálmi Jónsson lærlingur, en Björn Emilsson teiknaði innréttinguna, sem eigendurnir smíðuðu sjálfir. í Módelskartgripum á fólk að KJ-Reykjavík, 29. apríl Á sínum tíma vakti það athygli cr Ásgeir Pétursson sýslumaður í Borgarnesi sendi sjónvarpsvinafé- laginu símskeyti og óskaði eftir inngöngu í félagið. Nokkur orð fylgdu inntökubeiðninni, og var helzt svo að skilja að hér væri Ásgeir kominn í líki frelsisstytt- unnar í New York. Ásgeir væri höfuðið, og í stað kyndils væri kominn sjónvarpsnets-„búkett“. En hvað um það, í dag barst nýFbátíjr tíT GRINDAVÍKUR BJ-Grindavík, 30. apríl. KLUKKAN tæplega eitt í nótt kom nýr bátur til Grindavíkur, Þorbjörn II. GK-541 eigandi hluta- félagið Þorbjörn, Grindavík. Þetta er eikarbátur smíðaður í Djúpa- vík í Svíþjóð. Hann er 169 lesti' með Deutz 585 hestafla vél og tvær Ijósavélar, önnur 95 hestafla með 30 kw rafmagn, en hin að- eins 5 hestöfl með 30 kw. — í reynsluferð gekk báturinn 12 míl- ur og meðalhraði bátsins á leið- inni heim var 10 og hálf míla. — Sími er um allt skipið, og það er gert fyrir 12 manna áhöfn og Vikt- or Jakobsson skipstjóri sigldi skip- inu heim- Skipstjóri á fiskveiðum verður Þórarinn Ólafsson. Forstjóri Þorbjöms er Jón Daní- elsson. KJ-Reykjavík, 30. apríl Undanfarin kvöld hefur Karla- kór Reykjavíkur haldið samsöngva í Austurbæjarbíó fyrir styrktarfé- laga sína. Stjórnandi kórsins er Jón S. Jónsson, en einsöngvarar þau Svala Nielsen, Guðmundur Jónsson, Guðmundur Guðjónsson. Píanóundirleik annast Ásgeir Bein teinsson. Efnisskráin er mjög fjölbreytt hjá kórnum, og eru á henni lög fyllsta óhlutdrægni gagnvart öll- um flokkum og stefnum . . “ Gylfi Þ. Gíslason sagði, að þessi nýbreytni útvarpsins um lestur úr ritstjómargreinum útvarpsins FB-Reykjavík, 30. apríl Fyrir nokkru var endurnýjaður hinn svonefndi Fulbright-samn- ingur milli fslands og Bandaríkj- anna, en hann er um ýmis sam- skipti þjóðanna á sviði menning- arrnála. Fyrri samningurinn var gerður árið 1957 og síðan hafa 94 íslendingar hlotið styrki fyrir milligöngu Menntastofnunar' geta fengið elngöngu módelgripi, sem það annaðhvort velur eftir að gripimir hafa verið smíðaðir, eða velur teikningu, sem smíðað er eftir. Teikningar liggja frammi i búðinni og hafa eigendumir gert þær allar. Þá er viðskiptavinum einnig heimflt að kocna með eigin teikningar, eða fá gullsmiðina til þess að útfæra hugmyndir fyrir sig og smíða síðan eftir þeim. blaðinu fréttatilkynning frá 42. þingi Ungmennasambands Borgar- fjarðar, en umráðasvæði Ásgeirs er einmitt Mýra- og Borgarfjarð- arsýsla, og fer tilkynningin í heild hér á eftir. „42. þing Ungmennasambands Borgarfjarðar var haldið I Borg- arnesi 4. og 5. apríl s.l. Til þings mættu fulltrúar frá 10 félögum af 13 í sambandinu. Auk sérmálefna sambandsins var allmikið rætt um sjónvarps- mál og tvær ályktanir samþykkt- ar þar að lútandi. Kom önnur frá meirihluta menntamálanefndar þingsins svohljóðandi: „42. þing UMSB haldið í Borg- arnesi 4. og 5. apríl 1964 lítur svo á, að sjónvarpið sé eitt áhrifa- mesta áróðurstæki nútíma menn- ingar, og frumskilyrði þess, að tilkoma slíks tækis geti haft já- kvæðan árangur í för með sér, sé, að grundvöllur þess sé á órjúfandi hátt tengdur þjóðmenningu fólks- ins, sem landið byggir. Fyrir því telur þingið, að óvið- unandi sé og ósamboðið ísl. þjóð að erlendu stórveldi sé skapaður einkaréttur til reksturs sjónvarps í landinu og skorar því á þing BANKAR 0PNIR BANKARNIR í Reykjavík munu verða opnir fram að hádegi í dag, 1. maí, eins og venja hefur verið hingað tfl. eftir innlenda og erlenda höfunda. Söngstjórinn Jón S. Jónsson hefur raddsett mörg laganna, sem kór- inn syngur nú. Undirtektir áheyr- enda hafa verið mjög góðar á sam söngvunum, og kórinn og einsöngv arar orðið að syngja mörg auka- lög. Síðasti samsöngurinn verður í Austurbæjarbíói á laugardaginn 2. maí kl. 3,15, og ef eitthvað verður eftir af aðgöngumiðum verða þeir seldir við innganginn. hefði hafizt fyrir atbeina útvarps- ráðs og án afskipta ríkisstjórnar- innar. Þessi nýbreytni hefur þótt takast vel og hefur mælzt vel fyr- ir. Bandaríkjanna hér á landi, sem úthlutar þeim, og 24 Bandaríkja- menn hafa verið styrktir til dvalar hér á landi til náms eða vísinda- iðkana annars konar. Samningurinn var endurnýjað- ur 13. febrúar s.l., og hafa verið gerðar á honum nokkrar breyting ar. M.a. sú, að nú er gert ráð fyr- ir, að ísland leggi nokkurt fé af mörkum til starfseminnar, en hing að til hafa fjárframlögin aðeins komið frá Bandaríkjunum. Upp- haflega var stofnað til Fulbright- samninga vegna þess, að í lok heimsstyrjaldarinnar áttu Banda- ríkjastjórn miklar birgðir vam- ings í ýmsum löndum, sem gekk erfiðlega að losna við, ef krefj- ast átti greiðslu í dollurum, og var þá ákveðið, að með andvirði varningsins skyldi greiða kostnað við ferðir erlendra manna til Bandarfkjanna til náms og rann- sóknarstarfa og á sama hátt fyrir og stjóm að stuðla að því, að ísl. sjónvarp geti sem allra fyrst tek- ið til starfa“. Ályktun þessi var samþykkt með 14 atkv. gegn 7. Hin ályktunin var þannig: „42. þing LtMSB haldið í Borg- arnesi 4. og 5. apríl 1964 mælist til þess að ísl. ríkisstjórnin flýti athugunum sínum á grundvelli fyrir ísl. sjónvarpi og hraði sem mest framkvæmdum við uppsetn- ingu þannig að öllum landsmönn- um verði gert kleift að njóta þess“. Samþykkt með 10 atkv. gegn 8. Ásgeir Pétursson, sýslumaður, flutti erindi á þinginu um starf- semi æskulýðsnefndar Borgar- fjarðar og æskulýðsmál almennt. Þorsteinn Sigurðsson lét af störfum sambandsstjóra UMSB, en í hans stað var kjörinn Guð- mundur Sigurðsson, kennari, Borgamesi.‘’ Einnig tóku þátt í umræðum þessum Gísli Guðmundsson, Jó- hann Hafstein, Bjarni Benedikts- son, Lúðvík Jósepsson, Eysteinn Framhald á bls. 23. ferðir Bandaríkjamanna til við- komandi landa. Styrkveitingar hafa í höfuðatr- iðum verið þannig: Rannsóknar- styrkir, og þá hafa hlotið 3 ís- lendingar og 4 Bandaríkjamenn. Kandidatastyrkir: 33 ísl. náms- menn hafa hlotið þá og 8 Banda- ríkjamenn. Kennarastyrkir: Þá hafa fengið 24 ísl. kennarar og 2 bandarískir. Ferðastyrkir: 24 slíkum hefur verið úthlutað til ís- lendinga og 2 til Bandaríkja- manna. Auk þess hafa 8 banda- rísMr sendikennarar dvalið hér á vegum Fulbright-stofnunarinnar, en undir því nafni gengur Mennta stofnunin. f vetur dveljast 22 fslendingar vestan hafs. Bazar og kaffisala skagfirzkra kvenna á sunnudaginn Á SÍÐASTLIÐNU hausti stofn- uðu skagfirzkar konur í Reykjavík með sér félag. Er það sjálfstæð deild, sem starfar innan Skagfirð- ingafélagsins. Stofnendur voru uiu 50, allt skagfirzkar konur í Reykja vík og nágrenni. Foraiaður er frú Margrét Mar- geirsdóttir, félagsráðgjafi, en aðr- ar í stjóm eru: frú Jóhanna Valde marsdóttir, frú Margrét Eggerts- dóttir, frú Stefanía Guðmundsdótt- ir og frú Ingibjörg Gunnarsdótti:. Næstkomandi sunnudag, þann 3. maí kl. 2 e.h., ætla konurnar að hafa bazar og kaffisölu í Breið- firðingabúð til ágóða fyrir starf- semi sína. Verða þar á boðstólum vandaðar heimaunnar vömr, að- allega fatnaður á börn og full- orðna. Kaffisöluna annast konurn- ar sjálfar. Allur ágóði af starfi Kvenna- deildarinnar verður lagður í sér- stakan sjóð, og er ætlunin sú, að síðar verði þeim sjóði ráðstafað til kaupa á húsnæði fyrir starf- semi Skagfirðinga í Reykjavík. MYND ÞESSI var tekln fyrlr nokkru á aeflngu hjá Karlakór Reykjavíkur í hlnum nýju húsakynnum kórsins þar sem æfingar hafa farlS fram í vetur. Jón S. Jónsson söngstjóri er fremst á myndinni. (Tímamynd KJ) MÓDELSKARTGRIPIR Þeir svöruðu sýslumunni! Karlakórinn syngur Fulbright-samninp endurnýjaöur 2 T í M I N N, föstudagur 1. maf 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.