Tíminn - 01.05.1964, Blaðsíða 9

Tíminn - 01.05.1964, Blaðsíða 9
Fulltrúaráð verkalýðsfélagarcna í Reykjavík. Hátíðahöld verkalýðs- fálaganna í Reykjavík 1. maí HátfCahöldin hefjast með þvl að safnazt veröur saman við Iðnó kl. 1,30 e.h. Um kl. 2 e.h. hefst kröfuganga. Gengið veröur um Vonarstræti, Suð- urgötu, Aðalstræti, Hafnarstræti, Hverfisgötu, upp Frakkastíg niður Skólavörðustíg og Banka- stræti á Lækjartorg, þar hefst ÚTIFUHDUR Ræður flytja: Snorri Jónsson, formatSur Félags járniín- atJarmanna. Jón Sigur'Ssson, formaíur Sjómannafélags Reykjavíkur. Óskar Hallgrímsson, forma’Sur Fulltrúaráfts verkalýtSsfélaganna í Reykjavík stjórnar fundinum. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika í göngunni og á útifundinum. Um kvöldið verða dansleOdr í Ingólfscafé (gömlu dansarnir og í Sigtúni. í Sigtúni verður framreidd- ur matur frá kl. 7 e.h. Dansleikimir hefjast kl. 9 e.h. — Aðgöngumiðar við innganginn. Merki dagsins verða seld á götunum. Merkin verða afgreidd í Alþýðuhúsinu, þar sem áður var skrif- stofa Dagsbrúnar. SÖLUBÖRN: Seljið merki dagsins. Góð sölulaun. Fjölmennið til hátíðahalda dagsins. Kaupið merki dagsins. FulltrúaráS verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Keflavík Suðurnes ÖKUKENNSLA Kenni akstur og meðferð bifreiða fyrir hið minna próf bifreiðastjóra. Tryggvi Kristvinsson Hringbraut 55 — Sími 1867. Félag starfsfólks í veitingahúsum minnir félagsmenn á þátttöku í hátíðahöldum dagsins. — Gleðilega hátíð . Stjómin M/s AKRABORG býður ódýrar ferðir til Akraness og Borgarness. Sérstaklega verða ferðirnar ódýrar og hagkvæmar ef farmiðar em keyptir fram og til baka. H.F. SKALLAGRÍMUR T í M I N N, föstudagur 1. maí 1964. — SnariS Vestraannaeyja/Hornafjarðarferð m/s Neklu um hvítasunnuna. Frá Reykjavík föstudaginn 15. maí kl. 23.00 Til Vestm.eyja laugardaginn 16. maí — 08,00 Frá Vestm.eyjum laugardaginn 16. maí — 22.00 Til Hornafj. hvítasunnudag 17. maí — 11.00 Frá Homaf. hvítasunnudag 17. maí — 23.30 Til Reykjavíkur 2. hvftasunnud. 18. maí — 19,30 í Vestmannaeyjum verður árdegis skipulðgð kynn isferð um Heimaey fyrir þá, sem þess óska, ekið á Stórhöfða og í Herjólfsdal undir stjórn leiðsögu- manns, en síðdegis verður siglt kringum Eyjam- ar og að Surtsey, til þess að skoða hana, en að því búnu komið inn í höfnina á ný, enda kunna að verða teknir aukafarþegar í Vestmannaeyjum í Surtseyjarferðina. Á leið til Homafjarðar mun siglt nálægt Dyrhóla- ey til þess að skoða hana. — I Hornafirði er ætl- unin að skipuleggja kynnisferðir með leiðsögu sem hér greinir: 1. 1 Almannaskarð fyrir hádegisverð (c.a. lVfe klst.) 2. Að Jökulsá á Breiðamerkursandi (í nánd við öræfajökul) síðdegis (ca 3Vfe—4 klst.) Á bakaleið mun verða siglt nálægt Surtsey, ef það þykir æskilegt vegna breyttra ástæðna. Fargjöld á skipinu með 1. fl. fæði og þjónustu gjöldum era áætluð frá kr. 1400,— til kr. 1950,— á mann. Kynnisferð í Vestmannaeyjum 60 kr. og báðar kynnisferðirnar f Homafirði 240 kr. SkfpaútgerS ríklslns Vatnasvæði Elliðavatns Veiðifélag Elliðavatns hefir í umboði jarðeigenda á svæðinu, ráðstöfunarrétt á allri veiði í vötnrnn og ám á svæðinu. Er því hér með öll veiði í þessum vötnum bönn-, uð, nema samkvæmt leyfi útgefnu af félaginu. Veiðileyfi verða fyrst um sinn seld að Elliðavatni og Vatnsenda. Jafnframt tilkynnist að umferð vélknúinna báta um vötnin er bönnuð. Veiðifélag Elliðavatns. Hjúkrunarkonur óskast til afleysinga í Borgarspítalanum í sumar. Til greina kemur að starfa hálfan daginn. Nánari upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonu í síma 22400. Reykjavík, 30. aprfl 1964. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur REYKJAVÍKURMÓTIÐ I dag kl. 17 leika Fram — Þröttur Mótanefnd 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.