Tíminn - 06.06.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.06.1964, Blaðsíða 10
j*;m ?o er opiB kl 4—7 alla virka daga Bókasafn Kópavogs 1 Félagshelm- ilinu opið á þriðjudögum. mið- vikudögum fimmtudðgum og föstudögum kl. 4,30—6 fyrii börn og kl. 8,15—10 fyrir fullorðna — Barnatlmar i Kársnesskóia aug- lýstir þar Ameríska bókasafnið, Bændahöll inni við Hagatorg. Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13—18. Strætisvagna- leiðir nr. 24, 1, 16 og 17. Tekft á móti tilkynningum i dagbókina kl. 10—12 laugardaginn 6. júní 1964 — Laugardaginn 30. maí voru gef- in saman í hjónaband af séra Ár- elíusi Níelssyni, ungfrú Erla Hall dórsdóttir og Berti Möller. Heirn ili þeirra verður að Álfhólsveg 52. (Ljósm.st. Þóris, Laugavegl 20B). Séra OisJcar J. l>oriaksson dómprófastur setur sr. Am- grím Jónsson inn í embætti. — Sóknarnefndin. Grensásprestakail: Breiðagerðis- skóli: Messa kl. 2. Séra Fellx ÓT- afsson. Ásprestakall: Sjómannamessa í Laugarásbíói á morgun kl. 11 f. h. Séra Grímur Grímsson. Dómklrkjan: Messa kl. 11. Sr. Hjaiti Guðmundsson. Neskirkfa: Messa kl. 10 f.h. sr. Frank M. Halldórsson. Hafnarfjarðarkirkja: Sjómanna- guðsþjónusta kl. 1,30. sr. Garðar Þorsteinsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. — Séra Haildór Kolbeins. Búsfaðaprestakall: Guðsþjónusta í Réttarholtsskóla kl. 2. Aðal- safnaðarfundur að lokinni guðs- þjónustu. Séra Ólafur SkúTason. Stúkan Framtíðin nr. 173 heldur fund í Góðtemplarahúsinu n. k. mánudag 8. júni kl. 20,30. Heið- ursgestlr verða dr. Richard og Margrét Beck. Dagskrá: Ávarp. Ræðuhöld og söngur. Kaffiveit- ingar eftir fund. Aliir templarar velkomnir. Æt. Sklpadeild S.Í.S.: Arnarfell los- ar á Eyjafjarðarhöfnum. Jökul- fell er í Rendsburg, fer þaöan til Hamborgar, Noregs og ís- lands. Disarfell er í Ventspil's, fer þaðan til Mantyluoto. Litla- feli kemur til Rvfkur siðdegis í dag. Helgafell er í Stettin, fer þaðan til Rlga, Ventspils og ís- lands. Hamrafell fór framhjá Gibraltar 1. þ. m. á leið til Bat- umi. Stapafell iosar á Austfj. Mælifell fór 3. þ. m. frá Torre- vieja til Seyðisfjarðar. Kaupskip h.f.: Hvítanes er í Rvík. Jöklar h.f.: Drangajökull fór frá Hafnarfirði 2. þ. m. áleiðis til London í gærkvöldi áleiðis til Rvtkur. Langjökull' fór frá Vest mannaeyjum 3. þ. m. áleiðis til Cambridge. Vatnajökull lestar á Vestfjarðahöfnum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvik. Esja fór frá Rvík í gær- kvöldi til Bildudals. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 13,00 í dag til Þorlákshafnar, frá Þor- lákshöfn kl. 17,00, til Vestmanna eyja, frá Vestmannaeyjum k1. 21,00 annað kvöld til Rvíkur. ~ ÞyrilT er á Norðfirði. Skjaldbr. fer frá Rvik á mánudag vestur um land til ísafjarðar. Herðubr er í Rvík. Hafskip h.f.: Laxá er í Rvik. - Rangá er í Malmö. Selá er í Ham borg. Effy losar á Austur- og Norðurlandshöfnum. Axel Sif er á Siglufirði. Tjerkhiddes fór írá Stettin 5. þ. m. til Rvkur. Unker Singel fór frá Hamborg 5. þ. m. til Rvíkur. Lise Jörg er væntan- leg til Seyðisfjarðar á sunnudag. Elmskipafélag Reykjavíkur h-f.: Katla fór frá Torreveija á fimmtudagskvöld áleiðis til ís- lands. Askja er á leið til Napoli. Húsmæður I Kópavogi. Athugið að orlofstíminn fer i hönd. Allar upplýsingar um orTofsdvö' á sumri komanda verða veittar í félagsheimili Iíópavogs n. k. mánudag, þriðjudag og miðviku dag kl. 8—10 e. h. og í símum 40831, 40117 og 41129. Nr. 22. — 11. MAl 1964: £ 120,20 120,01 Bandar.dollai 42,95 43,06 Kanadadollai 39,8(1 39,91 Dönsk króna 622,00 623,6! Nork. kr 600,93 602,4' Sænsk kr 835.55 837.70 Finnskt mari 1.338,22 1.341,64 Nýtt fr mark 1.335,72 1.339,14 Franskui frank! 876.18 878 42 Belgískur franki 86,29 86,51 Svissn. franki 994,50 997, u5 Gyllini 1.188,30 1.191,36 Tékkn kr 596,40 598,00 V-þýzkt mark 1.080,86 1.083,62 Líra (1000) 68,80 6.3,91) Austurr sch 166,18 166,60 Peseti 71,60 71,80 Reikningskr. — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund - Vöruskiptalönd 120,25 120,55 Lisíasafn Einars Jónssonar er op- ið alla daga frá kl. 1,30 til 3,30. Asgrmssafn. Bergstaðastræti 14. er opið sunnudaga, þriðjudaga os fimmtudaga kl 1,30—4 TæKnlbókasafn (MSl er opið alla virkt daga frá kl. 13 tii 19, nema Þjóðminjasafnið er opiö alla daga frá kl. 1,30—4. Listasafn íslands er opið alla daga frá kl. 1,30—4. Borgarbókasafnið: — Aðalbóka safnið Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Útlánsdeild opin kl. 2—10 alia virka daga, laugardaga 1—1. Lesstofan 10—10 alla virka daga laugardaga 10—4, lokað sunnud iaugardaga frá kl. 13 tii 15. Útib Hólmg. 34, opið 5-7 alla daga nema laugardaga Útibúið Hofs vallagötu 16 opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. — Útibúið Sólhelmum 27 opið f. fullorðna mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 4—9.. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4—7, fyrir börn Halló, Rlggs Ijfvörður. Við skulum fara i svolifla ökuferðl Hm — ég velt ekkl, hvort við ættum að gera það, ungfrú Janiee------- — Vertu ekki að kalla mig ungfrú — og þú ert lífvörður minn, en ekki fangavörð- wr. — Ég ætti að hringja til aðalstöðvanna. - Janice. Hvert förum við? — Þú sérð það, þegar þangað kemur. i DAG er laugardagur* inn 6. júní 1964. — Norbertus. Tungl í hásuðri kr. 9,02. ÁrdegisháflæSi kr. 1,44. Slysavarðstofan I Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknlr kL 18—8; siml 21230. Neyðarvaktin: Síml 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kL 13—17. Reykjavlk: Næturvarzla vikuna 6. júni til 13. júní er í Vestur- bæjarapóteki. (Sunnud. Austur- bæjar Apóteki). Hafnarfjörður: Næturlæknir að- faranótt 6. júní er Eiríkur Björns son, Austurgötu 41, sími 50235. GLAPAGJÖLDIN. Höldum erflð á hér völd öldruð stjórn með Ijótan skjöld. Köld eru hennar glapagjöld, — geldur þjóðln hella öld. Einar Karl Sigvaldason. Reynlvallaprestakall: Messað í Saurbæ kl. 2 e. h. Ferming. — Ferming í Saurbæjarldrkju. — Stúlkur: Guðrún Gunnarsdóttir, Morastöðum. Drengir: Ólafur Kr. Ólafsson, Melum. Sigurður Jó- hann Geirsson, Hjarðarnesi. — Sóknarprestur. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. — Sjómamnadagurinn. Séra Gunn- ar Árnason. Langholtsprestakall: Messa kl. 10,30. Séra Sigurður Haukur GUð jónsson (ath. breyttan messu- tíma). Hátelgsprestakall: Messa í Há- tfðasal Sjómannaskólans kL 2. — — cimom aviKi — Svlk? Heldurðu, að ég hafi ekkl augu I hausnum og vlti ekkl, hvað ég er eð segiar — Hann er dulbúinn — með hárkollu og falskt skegg. Þetta er lögreglumaðurl Kirkjan Siglingar Félagslíf Ferskeytlan Flugáætlanir Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: GuHfaxi fer til Glasg og Kmh í dag kl. 08,00 Vélin er vænt anleg aftur til Rvíkur kl. 22,20 í kvöld. Sóifaxi fer til Oslo og Kmh kl. 08,20 í dag. Véiin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22,50 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akurey'' ar (2 ferðir), ísafjarðar, Vestm,- eyja (2 ferðir), Skógarsands og Egilsstaða. — Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Orðsending Nýlega voru gefin saman I hjóna band af séra Sváfni Sveinbjörns- syni í Hlíðarendakirkju, ungfrú Brynja Ágústsdóttir og Eggert Snorri Simonsen iðnnemi. Heirn- ili þeirra er á Lokastíg 25, Rvjk. (Ljósm*: Stúdió Gests Laufás- vegi 18). S. I. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Margrét Jónsdóttir, kennari, Drápuhlíð 4 og Jakob Löve, fulltrúi, Nýbýla- vegi 215. Þau dvelja erlendis þennan mánuð. Faðir brúðarin.i- ar sr. Jón Þorvarðsson framkv. hjónavígsluna. JÓN PÁLSSON, yfirkennarl við Sundhöll Reykjavíkur er sextug- ur I dag, ó. júní. Gengisskráning og sýningar ■ > f f i f ,í; M !i 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.