Tíminn - 25.06.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.06.1964, Blaðsíða 6
Veiðimenn Stórir og góðir ánamaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 20531 og 2182 6. Dagskrá Fjórðungf^nóts Búnaðarfélags íslands og Lands- sambands hestamannafélaga að Húnaveri dagana 27.—28. júní n. k. Laugardagur 27. júní. Kl. 9. Mætt með öll sýningarhross hjá dóm- nefndum, sem starfa til kvölds. Kl. 17.00 Kappreiðar, undanrásir. Kl. 22.00 Dansleikur. Sunnudagur 28. júní. Kl. 11.00 Mótið sett, Einar G. Sæmundsen, for- maður L. H. Kl. 11.15 Hryssur sýndar, dómum lýst og verðl. afhent. Matarhlé. Kl. 13.00 Stóðhestar sýndir, dómum lýst og verð laun afhent. 14.15 Ræða, Þorsteinn Sigurðs$on, form. Bún- aðarfélags íslands. Korsöngur. Kl. 14.35 Börn sýna hestamennsku. Hlé. Kl. 16.00 Hestamenn ríða fylktu liði inn á sýn- ingarsvæðið. Kl. 16.15 Bæn flutt af séra Jóni K. ísfeld. Kl. 17.15 Góðhestasýning. Kl. 19.30 Kappreiðar, úrslit. Vallarstjóri slítur mótinu að kappreiðum loknum. Kl. 22.00 Dansleikur. Undirbúningsnefndin. Vlkan hefur fengið elnkarétt á ANGEUQUE, metsölubðk, sem komíð hefur fyrir augu 4Q mílljón lesenda I Evrðpu. ANGELIQUE er byrj- uð sem framhaldssaga I VIKUNNL ANGELIQUE Hver er Angellque? Hún var fegursta kona slnn- ar samtiðar og slungin eftir þvl. Mtð þá hæfi- leika komst hún langt I Versölum i tið Lúðviks 14. Bðkin um ANGELIQUE er metsölubðk I Evr- ðpu qg er framhaldssaga I VIKUNNI. Höfum til sölu túnþökur í Álfsnesi. Afgreiðum alla daga á staðnum. Upplýsingar í síma 15434. Síldarstúlkur Viljum ráða nokkrar stúlkur til síldarsöltunar. Fríar ferðir frítt húsnæði. Einnig vantar oss nokkra góða karlmenn. Upplýsingar frá 5—7 næstu daga í síma 32790. Kaupfélag Raufarhafnar. LOKAÐ Skrifstofur sakadóms Reykjavíkur og rannsókn- arlögreglunnar í Reykjavík verða lokaðar í dag. Yfirsakadómarinn 1 Reykjavík. UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið að Þórunúpi í Hvolhreppi, miðvikudaginn 1. júlí n. k. og hefst kl. 4 s. d. Selt verður: 8 kvígur og tveir vetrungar. Sýslumaður Rangárvallasýslu. Kappreiðar og verður haldin að Skógarhólum í Þingvallasveit sunnudaginn 12. júlí n. k. Keppt vérður í skeiði, 250 m. stökki, 300’ 'íh. og 800 m. Auk þess verður keppt í brokki, 600 m., og tölti, 300 m. 1. verðlaun í skeiði verða 5000 kr. en í 800 m. stökki 10.000 kr. Ennfremur verður góðhestasýning. Eftirtalin félög standa að móti þessu og ber að tilkynna þátttöku til þeirra fyrir 4. júlí: Hestamannafélagið FÁKUR, Bergur Magnússon. Hestamannafélagið HÖRÐUR, Pétur Hjálmsson. Hestamannafél. LJÚFUR, Aage V. Mikaelsen. Hestamannafélagið SLEIPNIR, Páll Jónsson. Hestamannafélagið SÖRLI, Kristinn Hákonarson. Hestamannafélagið TRAUSTI, Guðni Guðbjartss. SÝNING — á framleiðsluvörum DEUTSCHE LINOLEUM-WERKE A.-G.: Linoleum-gólfdúkar. Lincrusta-veggdúkar. Deliflex-vinyl-asbest-gólf- og veggflísar. Deliplast-gólfflísar úr PVC. Deliplan-gólfdúkar og -fiísar úr PVC. Plastíno-plastgólfdúkur, með fyllt eða kork undirlagi. og COVERALL-gólfteppi úr ull, perlon og dralon er í sýningarsal Byggingaþjónustu A. í., Laugavegi 26. — Sýningin er opin daglega, kl. 13.00—18.00, tii 27. júní. Bílaeigendur athugið Ef orkan minnkar, en eyðslan eykst, eru óþéttir ventlar númer eitt. Okkar sérfag eru ventlaslípingar. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. BIFVÉLAVERKSTÆÐIÐ 10 K. ^VEHTILL* iiiiiiiiiiiiiiioiiiiiiMiiii® SÍMI 35313 siiis ÁRNB SIEMSEN, umboðsverzlun Auglýsið í TÍMANUM 6 T í M I N N, fmmtudagur 25. júni 1954.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.