Tíminn - 22.10.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.10.1964, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 22. oklóber 1964 TIMINN Úrvals húseignir TIL SÖLU EINBÝLISHÚS við Kársnesbraut, 200 ferm. gójf- flötur. Á hæðinni er stofa, 3 svefnherbergi, eld- hús og skáli. Stofan er 40 ferm, teppalögð, viðar- klæðning í lofti, mosaik á sólbrettum. Parket á skála. — Harðviðarhurðir, tvöfalt gler. Työföld- ^ einangrun er í öllu húsinu, vikur og plast. I kjall- ara er innréttuð 2ja herbergja íbúð, þvottahús, geymslur og bflskúr. Teikning: Gísli Halldórsson,. arkitekt. i Húsið er fullfrágengið innan og utan ásamt lóð. Útsýni norður yfir Fossvog og Reykjavík. ■ P — Skipti á minni íbúð koma til greina. — EINBÝLIHÚS við Lingbrekku, 120 fercn, 5 herb. og eldhús, allt á einni hæð. Harðviðarhurðif, tvö- falt gler í gluggum. Bílskúrsréttur. EINBÝLISHÚS við Melgerði, 100 ferm, ásamt kjallara og bílskúr. Tvöfalt gler í gluggum. Mjög vel frágengið hús. HÆÐ í vesturborginni, 4 herb., eld'hús og bað 1 herb., í kjallara. Góðar geymslur og bílskúr. HÚSA OG EIGNA KOPAVOGI SALAN — SKJÓLBRAUT 10 — SÍMAR 40440 og 40863 — Bílaeigendur athugið Ventlaslípingar, hringjaskiptingu og aðra mótor- vinnu fáið þið hjá okkur. )£, jJ&S flflOifiBTOC BIFVELAVERKSTÆÐIÐ 10 VENTILL iiiiiiiiiiniisiúiiiiifiii SIMI 35313 iisiiiai ATVENNA Ungur maður, vanur verzlunar og skrifstofustörf- um, óskar eftir atvinnu úti á landi. Tilboð merkt „UNGUR“ sendist blaðinu, sem fyrst FARÞE6AFLUG-FLUGSKÓLI 1-8823 Atvi nnurekendur: SpariS tima og peninga — látiS okkur flytja viSgerSarmenn ySar og varahlutl, örugg þjónusta. FLUGSYN BEATLES JAKKAR NYJASTA TÍZKA FÁST í VERZLUNUM UM LAND ALLT SÖLUUMBOÐ: SOLIDO BOLHOLTI 4. SÍMI 18950 Bifreiðaeigendur Framkvæmum gufuþvott á mótorum í bflum og öðr- um tækjum. Bifreiðaverkstæðið STIMPILL, Grensásvegi 18. * Sími 37534. LAUGAVEGI 90-92 Stærsta úrval bifreiða á einum stað. Salan er örugg hjá okkur. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA AKUREYRI VANTI YÐUR varahluti í bifreiðar eða landbúnaðar- vélar, dekk og slöngur til sömu véla, þá spyrjist fyrir um verð og annað hjá deildarstjóra. Nákvæm og hröð afgreiðsla. - Sími 1700. Véla & varahluiadeild K.E.A. Akureyri 0RGELSTÓLAR sterkir og vandaðir, með hækkanlegri setu, ný- komnir. Nokkur stykki óseld. Verð frá kr. 1000,00 til kr. 160000. Pöntunum í næstu sendingu veitt móttaka. HARALDUR SIGURGEIRSSON Spítalavegi 15, Akureyri- Simi 1915. H O H N E R O H N E R Cembalet — Pianet — Magnarar Melodica (2 átt ) Kr. 750.00 Melodica (3 átt.) Kr 2300, 00. Harmonikur allar stærðir, einnig pickup rafmagnsorgel 1 — 2 og 3 radda frá kr. 5000.00 Útvega Hohner — hljóðfæri með stuttum fyrirvara. Póstsendi Til viðtals eftir kl. 5 síðdegis. Umboð á Norður og Austurlandi. HARALDUR SIGURGEIRSSON Spítalavegi 15 Akureyri. Sími 1915 CONSTRUCTORS Ódvm skjalaskánarnir marg eftirspurðú eru nú komnir aftur. Skrifið eða hringið pantanir yðar sem fyrst. GÍSLi JÚNSSON & 00 H.F. SKÚLAGÖTU 26 —SlMl 1-17-40 ; a |j L3 j P8"0 "W

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.