Tíminn - 05.02.1965, Blaðsíða 9

Tíminn - 05.02.1965, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 5. febrúar 1965 TIMINN 9 Frystihúsahurðir Frostklefahurðir, kœliklefahurðir, einnig útihurða- og gluggasmíði. Trésmiðja Þorkeis Skúiasonar, Nýbýlaveg 6, sími 4 01 75. Kýr og hey Tilboð óskast í 18 kýr, nokkrar kvígur og nokkur hundruð hesta af heyi. Tilboðin miðast við allt eða hluta af þessu. LYKKJA, Kjalarnesi, sími um Brúarland. Kaupmenn - Kaupfélög Fyrirliggjandi: Handklæðadregill Lakaléreft með vaðmálsvend Kr. Þorvaldsson & Co. Heildverzlun. — Grettisgötu 6. Símar 24478 og 24730. BIFREIÐAEIGENDUR — Bl FREIÐ AVERKST ÆÐI Tökum aö okkur rennslu á bremsuskálum. Vélsmiðja Eysteins Leifssonar h/f. Síðumúla 17, sími 18662. 3 HERB. ÍBÚÐ ÓSKAST Við höfum verið beðnir að útvega nýlega og vandaða 3ja herb. íbúð. Seljendur eru beðnir að hringja í síma 22790 kl. 7—9 s.d. Málaflutningsskrifstofa: Þorvarður K. Þorsteinsson Miklubraut 74. Fastelgnavlðsklpti: Guðmundur Tryggvason Síml 22790. BÍLA OG BÚVÉLA SALAN v/Miklatorg Sími Z 3136 BÍLALEIGAN BÍLLINN RENT-AN-ICECAR Sími 18833 Cwida/ f*arfína fátás&a -ft/ppcu Z,pkr V BÍLALEIGAN BÍLLINN HÖFÐATÚN 4 Sími 18833 TÍMANN VANTAR BLAÐBURÐARBÖRN við SUÐURLANDSBRAUT og MÚLAKAMP Bankastræti 7, sími 12323 RENNISMÍÐI Getum bætt við okkur rennismíði. Vélsmiðja Eysteins Leifssonar h/f. Síðurríúla 17, sími 18662. fer frá Reykjavík, föstudaginn 12. þ.m., til Ham- borgar, Kaupmannahafnar og Leith. Fáeinir farmiðar eru enn þá óseldir með þessari ferð. Munið hinar ódýru og hagkvæmu vetrarferðir m.s. „GULLFOSS“. HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Hjúkrunarkonu vantar nú þegar að sjúkrahúsinu Húsavík. VIÐGERÐARMENN Okkur vantar bifvélavirkja eða menn vana viðgerðum. Upplýsingar hjá Þormóði Sigurgeirssyni, Blönduósi. VÉLSMIÐJA HÚNVETNINGA Járnsmíðavélar útvegum vér frá Spám með stuttum fyrirvara RENNIBEKKIR — BORVELAR - PRESSUR, FRÆSIVÉLAR — HEFLAR o fl. ' Verðin ótrúlega hagkvæm. Mynda- og verðlistar fyrirliggjandi FJALAR H.F. Skólavörðustíg 3. símar 17975 og 17976. ^t&aGaCan INGÓLFSSTRÆTl 11 Símar 15014, 11325 19181. FRÍMERKl OG FRÍMERKJAVÖRUR Kaupum íslenzk frímerki hæsta verSi FRÍMERKJA- MIÐSTÖÐIN rvsgötu 1 Sími 21170 Upplýsingar gefa yfirhjúkrunarkona og sjúkra- húslæknir. HREINLÆTl ER HEILSUVERND Frágangsþvottur blautþvottur, stykkiaþvottur. rökum einnig fatnað til hreinsunar Þvottahúsið EIMIR, Síðumúla 4 sími 31460. Bröttugötu 3, sími 12428. ÚTGERÐARMENN Get tekið netabát í viðlegu í vetur. Get útvegað veiðarfæri og húsnæði ef óskað er. Nánari upplýsingar gefur Guðlaugur Aðalsteinsson, sími 19, Vogum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.