Vísir - 20.04.1918, Page 1

Vísir - 20.04.1918, Page 1
Ritstjóri og eigandá JAKOB MÖLLER SÍMi 117 Afgreiðsla i AÐ4LSTRÆTI 14 SIMI 400 8. áig. Laugardngins 20. apríi 1918 106 £bl. n Þergeir í Vik (Terje Yigen) eftir Henrik Ibsen verður vegna fjölda áskor- ana sýndur aftur í kvöld. Hver og einn, sem ekki befir séð myndina, bæði bæjar- búar og aðkomumenn, mega ekki láta þetta síðasta tæki- færi hjá líða án þess að sjá myndina, sem að allradómi er einhver sú besta mynd, sem hér hefir sýnd verið. Tölusett sæti má panta í síma 475. Ivört silkiflauel nýkomin til ■ 'Wb WWl Kaupafólk 5 stúlkur og 2 karlmenn, vant heyvinnu, geta fengið kaupa- vinnu á næst komandi sumri á góðu og stóru heimili í Húna- vatnssýslu. Gott kaup. A. v. á. Þessar og aðrar saumavéiar eru komnar aftur í Verslun Arca Eiríkssonar. Skraa fæst hjá Símoni Jónssyni L»auga\7egi 13- B9 Kaupiö eigi veiðarfæri án þess að spyrja nm rerð hjá NÝJA BIO Pax æterna eða Friður* á jörðu. Yerður sýud í kvöld og næstu kvöld. Aðgöngumiða má panta í sima 107 og kosta: Fyrstu sæti 2.00, önnur sæti 1.50, þriðju sæti 1.30. NB. Allar pantanir verða afhentar í Nýja Bió frá kl. 7—8 daglega Söngfélagið 17. júní endurtekur samsöug siun í Báruhúð langard. 20. apríl kl. 9 og smmuð. 21. april U. 6 síððegis, Aðgöngumiðar fást i Bókversluu ísafoldar og Sigf. Eymunds- sonar frá því á föstudagsmorgun og kosta 2 krónur. Príma saltað ðilkakjöt úr Húnavatnssýslu, síðan í haust, fæst í verslun M. A. Einarssonar Grettisgötu 44. Símskeyti trá fréttaritara rVisis“. Khöfn, 19. apríl árd. Frá Bei'lin er símað, að aðstaðan í Flandern sé óbreytt. Norðvestur i:l Moreul hafa bandamenn gert áköf gagn- áhlaup. Frá Wien er simað, að útnefning Burians muni verða að eins til bráðabirgða. Frá London er simað, að Milner lávarður haíi tekið við hermálaráðherraembættinu. Derby lávarður er orðinn sendiherra i Paris. AIls konar vörurtil vélabáta og seglskípa

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.