Vísir - 11.12.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 11.12.1918, Blaðsíða 1
RiUijéti cg eigaaíi MK6B M í !■. í * S sími m Afgreiðsl* i AÐ HSTRÆTI 1* smi 400 §. árg. Miðrikauáagimn 11 dcsemker 1918 337 tbl. Þegar £>iö tmr£L9 aö fó, yls.Mur ét fæturna, £>^ muniO aö iLoma ira'STSKt; i Skóverslim Hvannbergsbræðra, Hafnarstræti 15. Sími 604 “** Gamla Bio ®a Karin hjftkmnarkona. Fallegur og áhrifamikill sjónleikui' í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin fræga sænaka leikkona Uiltlu Borgström Einnig ieika hiuir égætu leikarar Mary Hennings og Ernst Ecklund. Iítið notaður, til sölu. Uppl. Laugaveg 38, hjá frú Iloílmann. Loftskeyti. London 10. des. Vopnabléð framlengt. Erzberger hefir tilkynt, að Erakkar hafi brafist þess, að her- stjórnin þýska skipaði sendinefnd til að ræða um framlenging vopnahlésins. Óelrðlr i Berlín. Óeirðir allmiklar urðu i Berlín 6. desember. Risu þær út af því, að nokkur þúsund hermanna gerðu tilraun til þess að koll- varpa stjóru hermanna og verba- mannaráðsins i Berlín og koma á lýðveldissfjórn raeð Ebert sem forseta, en Ebert neitaði. Sameinmg Serba og Saður-Slava. Fréttaritati Times í Belgrad skýrir fré þvl að sjö hun iruð af fulltrúum Suður-Slava, saru sam- þyktu saraeiningu Serbíu og Slóvnesku héraðanna s Austur- riki f Neustadt 27. nóv., hafí þrjú hundruð komið tii Belgrad 28. nóv. Þeir gengu i skrúð 9 Hvít tófuskiim kaupir Herluf Clausea Hótel Island Innilegt lijartans þakklæti vetta eg öllum þeim. sem sýnt hafa mér og börnum mínum hluttekningu við fráfall og jarð- arför konunnar minnar sálugn, Ingigerðar Sigurðardóttur. Beykjavik 10. des. 1918. Ágúst Gruðmundsson. Jarðarför stúlkunnar Jensínu ísleifsdótfcur4fer fram frá Frí- kirkjunni fimtudaginn 12. þ. m, kl. 10 f. li. Halldór Sigurðsson. Það tilkynnist liér með vinum og ættiogjnm, að bróðir okkar, Eiríkur Jónssou, frá Útverkum, dó 20. f. m. i Englandi. Ingibjörg Jónsdóttir Guðmundur Jónseon. Innilegt þakklæti til allra, er anðsýndu okkur hluttekn- ingn við fráfall og jarðarför okkar hjartbæru dóttur og unn- ustu, Betsy Bagnhilde Haldorsen. Helene Haldorsen. Martin Haldorsen. Kari Vilhjálmsson. I Jarðarför ekkjunner Guðrúnar Jensdóttur Matth'esen fer fram föstudaginn 13. þ. m. og liefst með húskveðju á heimili liennar, Mjósundi 5 í Hafnarfirði, kl. ll1/*- Beykjavik 10. desember 1918. Helgi Helgason. Jarðarför mannsins míns sáluga, Sigurbjarna Guðnasonar, vélstjóra, fer fram föstudaginn 13. þ. m. og hefst, með hús- kveðju á heimili okkar, Frakkastíg 4 kl. 1 e. m. Beykjavib 9. des 1918. Sigríður Kristinnsdóttir. Eg undirritaður Háaupl llfur nœsta veröi. Ágúst GuÖjÓnSSOD, fisksali. NÝJA BlO Dnlarfnlt ginsteinabvari Mjög spennandi lögreglu- sjónleikur, leikinn af ame- rískum leikurum. Leikurinn fer fram í hinni fögru og tilbomumiklu borg Los Angelos. Söluturninn annast sendiíerðir eftir löggiltri gjaldskrá. Sími 628. göngu undir serbneskum fánum um aðalgötur borgarinnar til konungshallarinnar og þar tók ríkisstjómin, Alexander prins við forustumönnum þeirra, en fylgd- arliðið varð eftir úti og söng serbneska ættjarðarsöngva og, hrópaðifagnaðaróp og árnaði kon- UDginum, rikisstjóranum og hinu sameicaða konuugsríki Suður- Slavajallra heilla. Borgarlýðurinn tók þátt í fagnaðarlátunum og tók undir sönginu. Bandarikiu og Þýskaiand, Wilson afþakkar keimboð Þjóðverja, Bandaríkja«tjórnin hefir tilkynt stjórnunum í Berlín og Vín, að þær verði framvegis að beina öllum orðsenoinguin sínum og ávörpum til allra stjórna handa- manna en okki til Bandarlbja- sljórnarinnar einnar. Tilefnið til þessarar tilkynningar var það, að sum smáríkin í Þýskalandi höfðu .fariö fram á rýrnkun á vopnahlésskilmálunum við Banda ríkjastjórnina og aó breytingar nokkrar yrðu gerðar á Jand-a- mærum sfnum. Þegar Wilson forseti frétti það,. að Þjóðverjar æt.lnðu að bjóða honum lieim, þá lýsti hann því yfir, að Þjóð'-erjar yrðu neð maigra. ára iðrun og yfiibót að £&npið ekki veiðae ”æri án þöisB aö öpyrja uin verö bjá Alls konar vörurti » véiabáta og aeglskipa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.