Vísir - 11.12.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 11.12.1918, Blaðsíða 3
V í S I R CARL H0EPFNEB Heildsölnverslun Feykjavík Simi 21. Fyrirliggjandi fyrir kaupmenn: Vindlar ágætis tegundir á kr. 18 og kr. 20 pr. hnðr. til eölu Exportkafíi, Eldspýtur, Sveslijur, Ferskjur, þurb., Bakara- íeiti, Chocolade margar teg. ©vottasápur, t augasápa, Handsápur fleiri teg. Ávextir niðursoðnir, Jarðarber, Ananaw, Ferskjur og fleira. — Baðlyf. Ennfremur: Ofnar og Itllclavélar margar stærðir og gerðir, Hnérör, Eldfastur ^teinn og Leir, CJieops IíjxIIí; í sekbjum, Æsíalt, Saumur 1” til 7”, þakpappí. Panelpappi. Grólfpappi, Gí-acldavlr o. fl. á.v.á. Húsnæði fyrir eldri konu og telpu óskast nú þegar, helst ein stofa sem hægt er að hafa í eldavél. Há leiga verður borguð. A. v. á. sU nU *kl* . nU vU y ■3 5- Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Afmæli í dag. Kristín Símonarson frú. porst. Guðmundsson, ísafirði. Samskotin til bágstaddra vegna inflúens- unnar, nema nú nálægt 60 þús. krónum, auk 15 smál. of kolurn (frá Elíasi Stefánssyni og Alli- ance). Síðasta stó'rgjöfin eru 2000 lcr. frá Eimskipafélagi ís- lands. Úthlutunarnefndin hefir þegar útlilutað 20—30 þús. krón- um, eða nál. lielming samskota- f járins, og hefir þó enginn feng- ið meira en 300 krónur. Fjöldi umsókna hefir nefndinni borist, en mörgum veittur styrkur, sem ekki hafa sótt. Auðvitað er gert ráð fyrir því, að frekari styrk verði að veita sumum þeim, sem úrlausn liafa fengið, og að fleiri verði styrks þurfandi en þeir, sem nefndinni er þegar kunnugt um; verður því talsverð upphæð geymd til ráðstöfunar síðar, og nefndin reynir, með aðstoð margra kunnugra manna,presta, lækna, fátækrafulltrúa o. s. frv., að komast fyrir það, hvar þörf- in er mest. Kutter „Haraldur“ frá Hafnarfirði, er nýkominn til Spánar. þegar hann lagði af stað, var vopnahléð ékki komið á og fór liann því lengri leiðina, ulan hættusvæðisins. Lagarfoss mun vera væntanlegur hing- að í kvöíd eða nótt að austan; hann hafði ekki komið við á Rcyðarfirði. Jólamerki Thorvaldsensfélagsins eru komin á markaðinn og fást á Bazarnum, hjá bóksölum og fé- lagskonum. Ágóðinn af merkja- sölunni rennur í bamauppeldis- sjóð félagsins. Sá sjóður ætti að vaxa sem hraðast og verkefnið kallar nú meira að honiun en nokkru sinni áður. Ætti því ekk- ert hréf að sjást hór i bænum það sem eftir er af þessum mánuði, svo að ekki sé á því jólamcrki, Og það því fremur, sem merkin komast ekkcrt iit um land í þetta sinn. Mál gasstöðvarstjórans. það hefir nú ræst svo úr því máli, að Borkenhagen fær að hafa gasslöðvarforstöðuna á liendi til febrúarloka, og vænt- anlega verður þá ofur auðvelt að fá kröfuna um frávikningu hans tekna alveg aftur, eins og nú er komið. Stjórnardagblaðið Jóla og nýárskort afarfalleg, með ágætis íslensk— um erindum. ísleusk landslags- kort og margsbonar útlend kort fást hjá Helga Árnasyni í Lands- bókasafnshnsinu. heitir því fyrirfram að vegsama stjórnina hástöfum, ef hún fáí því áorkað. „Sterling“ kom til Húsavíkur í gær. „Botnia“ á að fara frá Kaupmannahöfn þ. 15. þ. m. liingað á leið. Gjafir í hjálparsjóðinn bárust Vísi i gær: frá porsteini Guðjónssyni 5,00 og N. N. 10,00. 249 nú all-áfjáður hvert Polly ætlaði að fara. „Til Hamborgar,“ svaraði ráðskonan. „Uppgerð og látalæti,“ taulaði hann og lagði símatólið frá sér. „Hún ætlar bara að villa mér sjónir, en það skal nú ckki verða af því.“ Klukkan sjö um lcvöldið geklc hann fram og aftur um járnbrautarstéttina með tvo farseðla í vasanum, lil þess að hann gæti farið með livorri járnbrautinni sem honum sýndist. Ekki liafði hann annan farangur cn litla handtösku og var búinn eins og leikari. Nú kom Polly, kvaddi gamla manninn með virktum og sté inn í lestina, sem kom frá Breslau, en Icikarinn féklc sér sæti í næsta vagni. pá áttu þau nú 1 oks að vcrða samferða til Rússlands. Pétur Voss var kominn til Moskva heilu og höldnu og lét það vera sitt fyrsta verk að skoða Kreml. Sá hann ]?á sér lil mikillar undrunar, að þetta var engin sérstök bygging, heldur líkast heilli borg, með múrvegg ali í kring og fimm liliðum á honum — og gat livert um sig heitið „aðalhliðið“. ]?á fór nú að verða erfiðara að hitta Polly, og sá hann vengin önnur ráð lil þess, en að fá bíl og 250 þjóta i honum kringum alla Kreml, alt þangað til hann rækist á liana. Polly kom tit Moskva á fimtudagskvöld, en aldraður ipaður gráskeggjaður, sem hún hafði oft séð á leiðinni, var henni hjálplegur með að velja sér gistihús. Yfirbrytinn á gistihúsinu talaði bæði þýsku og ensku og útvegaði henni vagn til Kremt daginn eftir. Hún sté úr vagninum við Frelsarahliðið, borgaði ökumanninum og beið síðan álekta, og var klukkan nú orðin rúmlega tólf. pá gekk aldraði mað- urinn gráskeggjaði þar fram hjá og tveir yngri menn með honum. Hann heilsaði lienni kurteislega og nam staðar til að skoða róðukrossinn i hliðinu. Pétur var á fimtu hringferðinni kring- um Kreml þegar liann toksins kom auga á Poíly. Lét hann bilinh nema staðar álengd- ar og gekk hægt til hennar og var hann einna likastur í útliti liálf-óþVerrategum hestaprangará. Polly þekti liann ekki og vék sér til hliðar þegar hann nálgaðist. „Polly!“ hvíslaði hann og gekk að róðu- krossinum og stóð berliöfðaður við hlið- ina á þremenningunum, sem þar voru fyr- ir og honum þótti eitthvað grunsamlegir. Polly hrökk við þegar hún lieyrði nafn sitt nefnt. Gat þetta verið Pétur — eigin- maðurinn liennar? Henni fanst það ó- 251 mögulega geta átt sér stað, en samt slepti liún ekki af honum augunum. Pétur tók eftir því og gekk út á strætið aftur i þeirri von, að hún kæmi á eftir sér, en hún var á báðum áttum og hreyfði sig' livergi. En Bobby Dodd var ekki á báðum áttum þar sem liann stóð hjá róðukrossinum með tvo leynilögreglumenn, sinn til hvorrar handar. „Gætið þið nú að!“ hvíslaði hann. „petta er maðurinn!“ Annar lögregluþjónninn greip til húf- unnar og gekk út á strætið til þess að vama sökudólginum að komast burtu. Pétur Voss veitti þvi eftirtekt, en Polty var svo skínandi fögur og yndislcg þar sem liún stóð þarna við hliðið, að liann gætíi ekki hæltunnar svo vel sem skyldi. Hann gekk því til hennar aftur til þess að hvíslá einhverju að henni, sem gæti komið henni til að kannast við sig. Hamv- var rétt kominn til Iiennár og sá gleðina ljónia í augum liennar, — en þá kvað við hvell og skerandi pípuskrækur. ,-Pað er Dodd!“ hvíslaði Pétur. „Komdu nu elcki upp um mig. Eg geng undir nafn- inu Iwan Basarów," í sömu andránni var þrifið óþyrmilega i hann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.