Vísir - 11.12.1918, Blaðsíða 5

Vísir - 11.12.1918, Blaðsíða 5
yisiR straumvakinn er bestur og ódýrastur P æ s t li j á ]únasi Eyuindss Grrettisg. 19 B. Brnnatryggið hjá ÍBderlandene a v] Fólag þetta, sem er eitt af heimsins stærstu og ábyggilegustu brnnabótafélögnm heíir starfað hér á landi í fjölda mörg ár og reynet hér sem ann- arsstaðar, hið ábyggilegasta i alla staði. Aðalumboðsmaður Halklór Eiríksson Laufásveg 20. — Reykjavík Sími 175, 1 G-óð bók er langbesta jólagjöfin. Kaupið jólabækurnar í Bókav. Sigf. Eymunðssonar rengja=faiaefni Kápuefni og allskonar tau í unglingafatnað fáið þér íang öayrast r 1 VÖRUHUSINU. Jólagjatir hvergi betri en á gnllsmiðaverkstæðinn Imóllsstræíi ö. Þar er fyrirliggjandi alt silfur til upphluta svo sem: borðar, belti, beitispör, millur o. fl., gull- hólkar, steinhringar, plötuhring- ar, tóbaksdósir, frakkaskildir O- £1. Alt egta. Ait fsl. smíði. E. Arnason os B. Bjúrssson. Dúkkur mikið úrval hjá I. Einarssyni & Co. Besta Hangikjöt fæst i jSanitas^ Smiðjnstíg 11. Kanpir pelaflðsknr Frá Rússnm. Nýlega voru þau tíðiudi sögð í dönskum blöðum, að maxima- listastjórnin rússneska væri við því búin að verða að flýja úr landi þá og þegar. Hún hafðí gefið beitiskipinu „Aurora“ skip- un um, að liggja ferðbúið í mynni Nevafljótsins, til að koma ráð- herrunum öllum, fjórtán að tölu, undan, ef á þyrfti að halda. Á skipið síðan að halda til ein- hverrar hlutlausrar hafnar í Norð- urálfunni. En ef svo ólíklega skyldi til takast, að þessnm höfð- ingjum yrði neitað þar um land- göngu, þá á að halda rakleitt til Brazilíu. Andstæðingar maximalista hafa aðsetur sitt í Ekaterinadar í Ká- kasus-iöndum og hafa nýlega skipað nýja stjórn yfir alt Rúss- land. Forsætisráðherrann er DragozrofF hershöfðingi, hermála- ráðherra Makarenko hershöfðingi og utanríkisráðherra Sasonoff, fyrv. utanríkisráðherra frá dög- rim keisarastjórnarinnar. Aðal- ætlunarverk stjórnar þessarar er að sameina aftur alt Rússland sem sambandsriki og útrýma maximalistum. Eu auk þess hef- ir stjórniu á stefnuskrá sinni al- mennan kosningarrétt, vátrygg- ing verkamanna og fleiri endur- bætur. Tali Da det er os umuligt at takke hver enkelt for al den venlige Deltagelse i vor store Sorg, bedes De herigennem modtage vor hjerteligste Tak. Johanne og Otto Malmberg. M lijá Sði Kanvi áður en þið kanpið annarstaðar. Es. „BOTNIA“ kemur að öllu forfallalausu íyrir jól og fáum vér þá aftur efni f # (PORTER), og er því tekið á móti pöntunum í dag og næstu daga. sem svo afgreiddar verða fyrir .1 óla.k.völd. „Banitas". Talsíml nr 190 S3 ómann vantar á danskt seglskip sem fer héðan næstu daga. Upplýsingar gefur E StrandL skipamiðlari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.