Vísir - 11.12.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 11.12.1918, Blaðsíða 2
V I 4 ,tf Silkisvnntaefai Silkitreflar Silkislifsi Egíll Jacobsen. w Höfnðt)eeku.r, E{ þið viljið fá fljótt og vel innbunar böfuðbækur, þá sendið þær til Félagsbókbandsins, Ingólfsstræti. Simi 36. Kúttari til söiu, „Warden“, stærð 51,78 smálestir, er til söln, ei sala get- nr farið fram strax, Skipíð liggnr á Reykjavíkurhöfn. Aliar upplýsingar gefur Eiríkor Eiríksson, ekipstjóri. Eaupið Japanska húsgagnafægilöginn „SADOL(t í glösnm á kr. 1,35, sem gerir gömnl húsgögn sem ný. — Er nolaður á allskonar póleruð húsgögn og pianó, á lakkeruð og gullbronsuð húsgögn og er binn besti. Fæst hjá Sðrea Kampmaan. Sími 586 Saumavélar með hraðhjóli og póleruðum kassa. Kr. 66,00. bæta fyrir glæpi sína og saun- færa heiminn um einlægni sína. En enginn sannur Bandarikja- maður myndi að svo stöddu láta sér til hugar koma að fara til Þýskalands, nema hann væri til neyddur vegna opinberra stjórn- arstarfa, og þess vegna mundi hann (Wilson) afþakka öll slík heimboð. Gagnbylting yíirvofandi í Berlin. í Berlín er gagnbyltingin yíir- vofandi og þar af leiðandi borg- arastyrjöld og blóðsúthellingar. Borgarlýðurinn grátbænir banda- menn um hjálp og biður þá að leggja Þýskaland undir sig austur fyrir Berlín. í annan stað er það fullyrt, að bandamenn hafi tilkynt Þjóðverj- um, að friðarsamningar verði ekki undirskrifaðir fyr en ábyggileg stjórn sé komin til valda í Þýska- landi. Örvænting keisarans. „Leipziger Tageblatt“ skýrir frá því, að Vilhjálmur keisari hafi í örvæntingu sinni reynt að fremja sjálfsmorð, en liðsforingi einn úr fylgdarliði hans gat hindrað það á siðustu stundu, en særðist sjálfur. Hertoginn i Brnnsvik og frú hans eru flúin til Gmun- den í Austurríki. Mál Borkeehaeens gasstöðvarstjéra. (Niðurl.) Hvað Fraucke viðvíkur, þá er hanu vitanlega Þjóðverji. Um hann er sama að segja og Möller að ekki sést &ð hann hafi haft neinn hag af þessu. Híð eina eem hann hetir við málið komið er að ljá teikningarnar og til- boðið. Það mætti vitaskuld slá því fram, að bann hefði einhverja hlutd 'ild í verksmiðjunui í Höga- nes og bak víð tjöldin haft ein- hvern hag af. En hvaðan hefði Borkenhagan átt að vita þ&ð ef svo hefði verið, sitjandi úti á ís- landi svo að segja sambandslaus við útlönd ? Úr því að breski konsúllinn í Kaupmannahöfn ekk- ert vissi og áritaði skjölin og stóð hann þó betur að vfgi, hvernig gat Borkenhagen þá vitað það? Enda neitar hanh að sér sé nokkuð kunnugt í þá átt. Það hefir heyrst að það þætti athugavert að Borkenhagen hafi ekki látið borgarstjóra vita að tilboðið frá Höganes kæmi fyrir tilstuðning Francke. En þetta er rangt. Af því sem að framan greinir verður ekki annað séð en að Borkenbagen — þó svo hefði verið — hafi haft fulla ástæðu til að halda að það væri svo gjör- samlegt aukaatriði að engin á- stæða væri til að gota þess sér- staklega. Þetta sýniöt því með eogu móti geta gefið bænum saDrgiarna á- stæðu til að hafna Borkenhagen sem starfsmanni. En setjum að svo væri,jsem ekk er, þá er það inál sem engan varðar nema bæ'nn einan, en er- lend ríki eða umboðsmenn þeirre. hafa eins og tekið er fram eng- ann rétt til afskifta af þessum málum og verður rikið fslenska og einstakar stofDanir þess að gæta þass frá npphafi að þessi dýrmæti réttur fari ekki forgörð- um fyrir vanrækslu (per desue- tudinem). Hvað viðvíkur ræðismanninum þá sýnist — meðfram af þvi að hann áður hefir gjört ósennileg- ar kröfur fyrir hönd stjómar sinnar án þess að athugað hafi verið hvort stjórn han3 hafi lagt það fyrir hann — ástæða til að r&nnsaka, með því að hafa tal af Lundúnastjórninni, hvort: 1. Lundúnastjómin hafi lagt fyrir ræðismanninn að bera fram óheimila og óréttmæta kröfu á óformlegan hátfc. Sé svo, verður með kurteisi að krefjast þess, að bresba stjórniu lýsi yfir því að krafan eé á leiðum misskilningi bygð og taki hana aftuv. Sé breski ræðismaðuriun valdur að þeim misskilningi verður að krefj- ast að breska stjórnin kalli haDn heim og sendi nýjan~. 2. Hvort breska stjórnin hefir lagt fyrir hann að gjöra hina óheimilu kröfu, en hann tebið upp hjá sjálfum sér hinn óform- lega flutning hennar. Sé, svo verður að láta bresku stjórnina vita að óheimilum kröfum sé Keyrsla á Langaþvotti. verður tekin nú daglega frá kl. 11—2 á Yesturgötu 39. 6óðar bákarl með sanngjörnu verði, er til sölu Sími 528. ekki sint og ekbi tekið við þeim og eins að eyða misskilnini þeim sem veldur kröfunni. Verður breska stjórnin að láta ræðis- manninn biðja afsökunar á óvirð- ingu þeirri, sem stjórn lands vors og ríki voru hefir verið sýnd og kalla hann síðan heim Og senda nýjan.. 3. Hvort ræðismaðurinn hefir tekið bæði kröíuna og flutning hennar upp hjá sjálfum sér, og reynist evoi verður íslenska. stjórnin tafarlaust að svifta hann. viðurkenningu (exequatur placet) og veita honum passa til brott- ferðar héðan, með fyrstu ferð tiL útlanda. Siðan verður stjórmm að tilkynna Lundúnastjórninni hvað gjörst hefir og biðja hana. að senda nýjan ræðismann. Samkvæmt alþjóðalögum er viðtökuþjóð heimilt að svifta- ræðismann viðurkenningu án þess- að gera sendiþjóðinni neina grein. fyrir ástæðunm (sbr. Lizst) og,- hafa t. d. Svíar þráfaldlega gert, það við enska sendimenn meðan. á ófriðnum hefir staðið. Ef svo> skyldi reynast, að eng- um sérstökum só um misferlurn- ar að k&nna, sem ólíklegt sýnist verður að krefjast yfirlýsingar bresku stjórnarinnar um, að hór sé um misskilning að ræða og sé þar með aú. hlið málsins, a£- gerð. Hvað kolafarminum viðvíkur verður af framangreindum ástæð- um að krefjaat: 1) að breska atjómin tafarlauat leyfi honum að fara til íslands,, Ef hún ekki fæsfc til þess, sen\ varla getur verið nama fyrij* hanávömm, þá verður að heimta. að, 2) baupverð og flisfcningsgiald og allux kostnaður, sera af út- vegun hans hefur leitt só tafar- laust ándurgreiddur. Só þaö ekki gert, sem lítfc hugsarilegfc er að ekki verði, verður 3) landssíjórnin að leggjahald á svo sem svarur þeirri upplxæð a£ íslenakam afurðum, sem Bret- ar eiga hér á landi þar til upp- hæðin er greidd, til að tryggja bæinn gegn halla. Málið þarf að reka við Breta með fullri kurteisi en allrifestu. Hvað Boikenliagen viðvikur virðist alveg ástæðulaust af fram- angreindum ástæðum að setja hann frá stöðuuni, er.da slveg ó- þarft að gera það, þ7Í ^otc :am- komulag og bróðerni lilýtur að fást um þetta við Breta ef réfcfc er að farið. Fullveldismaður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.