Vísir - 31.03.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 31.03.1919, Blaðsíða 1
Hitstjóri of eigandl J4KOB MÖLLBB Simi HZ, Afgreiösla i AÐALSTRÆTI 14 Sími 400, 9. árg. Mánudaginn 31. mara 1919 87. tbl. 99 Bugfró cc er flutt & Laugavcg 12 (á.dnr Tóbakshúsid) Yerslnnin hefir keypt allar vörnbirgðlr „Tóbakshússins", og hefir þessvegna langmesta og fjölbreyttasta ór- val af tóbaks- og sslgætisvörnm í borginni. Verð hvergi iægra. Vörngæðin sýnir reynslan. vonar að mega áfram njóta viðskipta sinna gömln skiptavina, og óskar að fá sem flesta með nýja staðnnm. Vörur sendiar nelm Simantimer h.iö sama og íyr 739 Framvegis flnna allir Hugíró á Laugaveg 12. ■■ Gamla Bio ■■ Á vegi Syndariiusar. Ágætur sjónl. í 3 þáttum frá Svemka Biographteatern Aðalhlutv. leika: Konrad Tallroth Martha Hallden C W, Larsson Ragnar Widestedt. Astargrillnr CHAPLINS óhemju skemtilegur gamanléikur. Súkkufaðið besta fæst hjá Jes Zimsen. Sölntnrninn epinn 8—11. Sími 528. Annaet sendiferðir oJíí. Mótorvél 25 fia. fyrir utan yfirkraft til sölu með tækifærisverði. Kristján Bergsson, Simi617. Hey til söln hjá Signrði Jónssyní, Görðum. Þnrkað grænmeti, svo sem: Rabarber Persille Gulerod Laukur o. fl. nýkomið i versl. Bnbót, Langsveg 4 NÝJA £10 Hrói Höttur Sjónleikur í 4 þáttum, éftir hinni alkunnu ensku þjóðsögu. Hér gefst mönnum í fyrsta skifti kostur á að sjá á kvikmynd hina frægu og hugljúfu ensku þjóðsögu: Hr*ói JHöttrii*. Myndin er leikin á sögustöðum af ágætum enskum leikend- um og tekin af sama félagi sem tók Ivar Ekki síður en sagan er myndin mjög SbLemtlleg og spennancU Uogur maður vel mentaður og reglusamur, óskar eftir framtíðaratyinnu á skrif- stofu (hefir væntanlegt prókúruumboð fyrir augum). Ritar dönsku ' ensku og þýsku og hefir alla aauðsynlega þekkingu á, og æfiugu í því, er að almennutn viðskiftuin lýtur, Ágæt meðmæli mikils- metinna kaupsýslumanna fyrir hendi. Tilboð merkt: Exact, sendist afgr. þ. bl. innan 4. apr. næstk. smjor ódýrast og best í Búbót, Laugaveg 4. 8 tonna mótorbátur V með 8 hesta Danvél, til sölu. A. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.