Vísir - 31.03.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 31.03.1919, Blaðsíða 4
VÍSIR Guösþjónnstn keldur Páll JÓDSson í húsi Hjálp- rœðishersins í kvöld kl. 81/,. Efní: Gryfjur myrkursins og Guðs Puradýs. Allir velkomnir! Skósverta á 0,25 dÓBÍn. Sódi mulinn og heill hja Jes Zimsen Islenskt smjörlíki á 2,00 pr. x/4 kg. i Búbót, Laugaveg 4. Brnnatrygglgar hvergi óitoyjggilegrri né ódýrari en hjá „Iederlandeiie“ Aðalumboðsmaður HalSdór Eiríksson Laufásveg 20. — Reykjavík Xýkomið í versl. „Búbót', Langaveg 4. Oonsum Chocolade mjög ódýrt Átchocolade margar teg. Sýning er þessá dagana í Skemmu- glugganum á margs konar hann- yrðum, sem ungfrú Unnur ólafs- dóttir á Laugaveg 55 hefir gert eðíy gera látiö. Hún hefir numið hannyrðir í Kaupmannahöfn og hlotið verðlaun þar á sýningu. Bjarni Björnsson, frá Efra-Seli í Rangárvalla- sýslu er hjer staddur. Hann segir verið hafi gjaffelt mjög í vetur. Hefir mátt heita algjafa í upp- sýslunni, nema einn mánuð, og sumir farnir að sjá sér til ó- vænna um hey. En flestir munu þó eiga hey tii sumarmála. Hræddur var hann um grasbrest að sumri vegna öskufallsins í haust. Franskur botnvörpungur kom hingað í fyrradag með ágætisafla, seni hann hafði feng- ið undan Hjörleifshöfða. Jóu Árnason frá Heimaskaga var fiskileiðsöguittaður skipsins. Skrá yfir niöurjöfnun íiukaútsvara í Reykja- vík áriö 1919 liggur franami á bæjar- þingstofunni, frá 31. mars til 14. apríl. Borgarstjórinn í Eeykjavik 29. mars 1919. K. Zimsen. Hjálparstöð hjnkrnnárlélagsios ,Likn‘ íyrir berklaveika i Kirkjustræti 12. Opin elnu sinni í vikn ú þriðjudögum^frá kl. 5—7 e. h. Seglaverkstæði Gnðjóns Ólafssonar, Bröttngötn 3 B getu*''s®h; fiskpreseningar úr ágætu efni, mjög ódýrar, einnig mjög ódýr tjöld. Det Egl. oktr. Söassnrance-Kompagni tekur að sér allskonar sj<S\7A.tyyg;g,|r>gp-|« Aðalnmboðsmaðnr fyrir tslanð: Eggert Claessen, yfirrréttarmálaflutningsm. Notaðar sfidartunnur kaupir hæsta verði Emil Rokstad, Bjarmalandi Kina-JLAfs-JElixir* selur Kaupíélag Verkamanna Uilai -prjónatusliur keyptar háu verði. Versl. Vegamöt. fáTIIðOIKfiAR 1 Bnuuttrygging&r, Skrifstofutími kl. io-ii og 12-dj Bókhlööustíg 8. —- Talsími 354« . A. V. /T u 1 i u i u s. r KáUP8KAPBB Olíutunnur keyptar á Skólay,- stíg 15 C. Kristján Berndsen. (380 Harðfiskur (freðfiskur að vest- an), 1.00 hálft kiló. Sendur heim frá Söluturninuni. Sími 528. (385 Hákarl góður, 75 aura hálft kg. Sendur heim frá Söluturninum. —- Sími 528. (386- Karlmannsföt til sölu og sýn- is á afgr. Vísis. (342 Ný smókihgföt á meðalmann til sölu, með tækifærisverði. A. v. á. * (428 Frakki til sölu á 17—18 ára, pilt. A.v.á. (438 Kixxii 393 Kristján Ó. Skagfjörð lieíir í heildsöiu Yarmouíli Ol^ uíatuaö Keyktöbak Til dæmis Tuxeao I_.ucls.3r Strils.© OlöL E3nglisH og margar fieiri tegundir, í pökkum og dósum, •xnest úrval í Landstjörnunni. Allskonar íatnaður er tekinn til sölu, mót 10% ómakslaun- um. O. Rydelsborg, Laugaveg 6» (436 r YINNá I Stúlka óskast nú þegar. A. v. á . (2611 Stúlka óskast í vist. Njálsgötu 15 uppi. (411 Stúlka óskast í vist frá 14. maí. Kristín Guðmundsdóttir, Pósthússtræti 19. (412 Föt eru tekin til viðgerðar á Hverfisgötu 69. (420 Prímusviðgerðir bestar í Fischerssundi 3. (193 Stúlka óskast mánaðartíma á sveitaheimili nálægt Reykjavík. Uppl. á Laugav. 33 B. uppi. (423 Prímusviðgerðir, skærabrýnsla o. fi. á Hverfisgötu 64 A. (424 r HðSXÆSI Stofa með húsgögnum til leigu. A.v.á. (437 Félagsprentsmiöjan 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.