Vísir - 31.03.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 31.03.1919, Blaðsíða 3
 V í SIR hefir átt að fara leynt. Steinolíu- iélagiíi auglýsti ekki heldur nauðungarsamninga sína i opin- berum blöðuin. Ritatj. Þýski flotinn. Tiliagan um að sökkva þýska flotanum úti á reginhafi, er komin frá flotamálastjóm Breta og studd i mörgum enskum blöðum, en margir merkir menn bafa þó mótmælt þessari ráð- stöfun, sem þeir ekki telja ann- að en skrílsæði og óvitaverk er engri átt nái. Frakkar og Banda- ríkjamenn eru því andvígir, að skipunum verði sökt, og færa góð og gild rök fyrir því. Frakk- ar vilja að friðarþingið ráði þvi, hvað gerl verður við flotann, en vilja helst að honum verði skift milli bandamanna, en telja sig þó eiga mest tilkall til hans, af því að Frakkar hafi ekki aukið herskipastól sinn meðan á ó- friðnum stóð, eins og Englend- ingar. Samkomulag er orðið um það, að selja alla kafbáta pjóðverja og á að taka úr þeiin allar vél- ar en brjóta byrðingana og steypa upp. Ðanir á friðaríundinum í símskeyti frá Kaupmanna- höfn voru á sínum fíma nefndir Confect- kassar, skálar og körfor. Ágætis tækiiærisgjafir. LANDS TJARNAN. 4 fulltrúar sem Danir sendu á friðarfundinn, þeir P. Munch, ráðherra og þingmennirnir Bramsnæs, Alex. Foss og N. Neergaard, en auk þeirra voru í förinni þeir Gluckstadt, banka- stjóri Landmandsbankans, og H. N. Andersen, forstjóri Aust- ur-Asíufélagsins og fjórir full- | trúar Norður-Slésvíkur: Andre- ; as Grau, H. P. Hansen-Nörre- i mölle, Nis Nissen og Kloppen- í liorg-Skumsager. Gjafir til Samverjans. Peningar: Halli G. kr. 2,00. Áheit frá N. N. 10,00. L. F. 10.00. Áheit frá G. H. 10,00. Áheit frá ónefndri konu 5,00. Frá samskotanefndinni 500,00 (þar af á aö verja 330 kr. fyrir mjólk handa börnum). Á- heit Þ. 50,00. Ónefnd 5,00. Áheit frá H. X. 50.00. Frá óþektum 250,00. S. 20,00. Frá ungi.st. Æsk- an 81,50. Ónefndur 75,00. Kaffi- gestir 4,40. Greitt fvrir máltíð 3,00. Vörur: i Fisksali 37^4 kg. fiskur. Bestu þakkir! Rvík. 27. mars 1919. J ú 1. Á r n a s o n, (gjaldkeri). Bæjarfréttir. t Kongedybet kom frá Kaupmannahöfn i gær, eftir 14 daga útivist; hafði hrept stórviðri og legið undir á- föllum, rár brotna^ og fieira og einhverju skolað út af farmi, sem var á þiljum. Skipið er um (iOO'smál. og er hlaðið cementi, timbri og mörgum öðrum varn- ingi. Ski]úð kom með stjómar- j poíst. Vínland ; kom frá Englandi síðdegis i gær, hafði verið 5 daga á leið- inni. 1 300 króna sekt ; var maður dæmdur í hér í bænum nýlega fyrir brot á húsa- leigulögunum, sem var í þvi fólgið, að hann hafði látið leigj- j endur sina greiða sér tiltekna upphæð fyrirfram, umfram hina tilskildu húsaleigu. Botnia kom til Khafnar þ. 28. þ. m., og fer þaðan 8. n. m. yeðrið. t Logn eða hægviðri var um iand alt i morgun og heiðskírt hér. Frost í Rvik 6,7 stig, ísafirði 6A Akureyri 9,6, Grimsstöðum 12, Seyðisfirði 9, Véstmannaeyj- um 2,4. í gær var 20 st. frost a Grimsstöðum og 13 á Akureyri. Vígahnöttur sást hér á suður- og vesturlofti i gærkvöldi laust eftir kL 9'»- Hann vár bjartur og dró eldrák eftir sér. Hann sprakk skamt fyrir ofan sjóndeildarhring. Valtýr kom inn i morgun með 16 þús. af fullorðnuin þorski, og hefir þá alls veitt á vértiðinni 63 þús- und, en það er meira en dæmá eru til um nokkurt þilskip á svo skömmum tíma. Skipstjóri er hinn alkunni aflamaður Pétur IVi. Sigurðsson. Lögregluþjónaskifti verður hér á morgun. peir DaVið Jónsson og Guðlaugur Jónsson taka þá við af þcim j Gunnari Brynjólfssyni og Matt- j híasi Lýðssyni, sem hafa verið settir undanfarna mánuði; hinir siðarnefndu sóttu ekki um lög- regluþjónastörfin, er þau voru auglýst til umsóknar. Flestum hefir skilisl, að lögregluþjónar fjölguðu nú um mánaðamótin, en svo er ekki. Karlakór K. F. U. M. fórsuður að Vifilstöðum i gær. j og söng þar fyrir sjúklinga. Hefir söngflokkur þessi þá sungið á öllum sjúkrahælunum hér við bæinn, Laugarnesi, Kleppi og I Vifilstöðum. 1 249 250 P 'unni. Og lijarta hennar titrafti af angist, er hún sá skelfingarsvipinn á andliti hans. „Þórpararnir þessir, afe misþyrma h o n- tuii! Þeir, sent ekki eru þess vertiir, aö anda aö. sér sama loftinu og hann! Ó, Mína. Þegar eg kom heim og rakst á hann svona, þá hélt eg aö eg ætlaöi aö kafna. Og hann, sem var svo góöur og göfugur. Gráttu ekki, stúlka min!“ Þó voru engin tár í augum hennar, en hann varö aÖ snúa sér undan, til ])ess aö láta hana ekki veröa vara við tárin, sem brut- ust fram. „Hann lifir af; hann er svo hraust- ■ur og þróttmikill.“ l lún Ieit á hann þakklállega og' gekk inn i herhefgi sjúklingsins meö þaö, sem hún liaföi komiö meö frá lyfsalanuni. — Þaö var húiö aö þvo blóölifrarnar úr andliti Clive’s. •en hann 1á .ennþá hreyfingarlaits, eins og liö- íö lík. ..Þaö væri réttara aö Íáta vini hans vita af,“ -sagöi læknirinn, en þegar hann sá. hve Mínu brá. hætti hann viö. „Nei. nei. eg held ekki aö hann sé beint í hættu staddur, en — „Veröur ekki nægur tími að láta vita um hann a morgun?“ spurði hún hljómlaust; og hann kinkaöi kolli og ypti öxlum. „Veröttr hann lengi svona," spuröi Elisha ' lágum hljóöum. Læknirinn hristi höfuöiö. Þaö er óniögti' 'c'gt aö segja ttm þaö. Hann getur fengiö meövitundina, þegar minst varir, en hann get- ur lika oröið svona langan tíma, Eg þekki eitt dæmi um mann, sem lá meðvitundarlaus í sex vikur, en eg held ekki, að hér verði um svo langan tíma aö ræöa. Eg ætla að Itíöa og sjá hvernig þessu reiðir af.“ Þau hiöu 511 eftirvæntingarfull viö hliöina a hreyfingarlausa líkamanum, þaö sem eftir var nætur, en rétt fyrir dögun gaf Mína var- lega nierki og heygöi sig enh dýpra ofan yfir Clive, því hann hafði opnaö augun. 1 fyrstu horföi hann á hana, ákaft með hræöslu- svip, eins og' hann virtist ruglaöur; en svo andvarpaöi hann lágt og virtist vera að reyna aö hrjóta heilann um eitthvaö. „Mína, eruö þér hérna?“ sagöi hann svo lágt, aö naumast heyröist; en hún heyröi hanu þó nefna nafn sitt og vartr hennar titruöu unt leiö og hún þrýsti máttlausri hönd liatis. ,,Ó, já, nú man eg: Urðuö þér ekki fvrir meiöslum, Mína?“ Og svipur ltans varö kvíö- andi hennar vegna. Hún hristi höfuðið, en gat ekkert sagt. „Lof sé guöi!“ tautaöi hann í þakklætis- róm. ,, Iig var svo hræddur um ])aö. Þeir voru æstir, vitskertir, alveg vitskertir. Meiddist nokkur?“ Læknirinn snart hann. „Reynið ekki aö tala; þér hafiö fengiö slæmt högg.“ C live kinkaöi kolli. ,.Já, en hvar er eg?“ 251 „Hérna heima,“ hvíslaöi Mína. „Eg á viö á heimili Elisha.“ „Það var fallega gert af ykkur. En eg verö nú búinn aö ná mér eftir einn eöa tvo tíma. Segið engum frá þessu.“ „Ekki vinutn yöar?" spuröi læknirinn, en Clive reyndi aö hrista höfuðiö. „Nei, nci," sagöi hann veikum rómi. „Lofið mér aö eins aö vera í friöi dálitla stund, svo get eg strax íarið á fættir. — Er þetta Tibby?“ — Hann re.yndi aö brosa, en brosiö dó á vörum hans. „Jæja." sagöi læknirinn. ,,eí þér liggiö kyr, náiö þér yður fljótt aftur, eins og þér sjálfur segiö.“ Clive kinkaöi kolli og lokaöi augtunini, en opnaöi ]>au svo strtix aftur og lét þau hvíla á Minu meö undarlegum ákttfa. Varir hans hæröust, eins og hann ætlaöi aö fara aö tala, en svo hætti-hann viÖ þaö og lá hréyfingar- laus, eins og hann væri sofandi. Læknirinn leit á úriö sitt. „Eg ætla nú heim og skal senda meiri meöul. NáiÖ í meiri is og hafiö umbúöirnar áfram, og sjáiö umfram alt um, aö sjúklingurinn hafi næöi.“ Þegar hann var farinn, gekk Tibby til Mínu. „Nú skaltu fttra í rúmiö,“ sagöi hún. En hún leit að eins undrandi á hara, svo Tibbv beit á vörina og lét hnna oftir eina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.